Morgunblaðið - 18.09.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.09.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Elzta grjótið 4,15 milljarða ára gamalt | Tugir brezkra fiskibáta sigla í 1 tindir Tower-brúna, á leið til J I Westminster í gær. Siglingin ' | var farin til að mótniœla til- L »ögn um að Bretland minnkaði 1 landhelgi sína úr 12 í 6 mílur J I ef það gengi í EBE. Fiski- j j mennirnir fóru til skrifstofu' j Heaths, forsætisráðherra og \ i og afhentu þar mótmælaskjal | * með 152 þúsund undirskrift- New Tork, 17. september AP EEZTI steinninn sem Apollo 15 kom með til jarðar, reyndist vera 4,15 milijarða ára gamall, eða 150 milljón ánun eldri en nokkur annar steinn sem koniið hefur verið með írá tunglinu. Geimfaramir og visindamenn, höfðn vonað að steinninn væri úr rhta jarðt egi, eða timglvegi ntána gamla sem talinn er 4,6 mUljarða ára IgániaH. Þeissi elzti steinn, fannst við rætuir Apennine-þjallanna, í þriðju tungJiferð þeirra Seotts og Irwins. Geimifararnir urðu mij<ög Mintof f og Heath á f undi vonazt til að Mintoff leggi fram málamiðlunarlillögn unmi, sem um þessar mu-ndir er ríkjamdi miJli Möltu og Bretlands. London, 17. sept., NTB. DOM Mintoff, forsætisráðherra Möltu, og Edward Heath, for- Brandt og Brezhnev á Krímskaga Jalta, 17. sept., NTB. WILLY Brandt, kanslari Vestur- Þýzkalands, og Leonid Brezhnev, fflokksleiðtogi sovézkra kommún- ista, ræddust við í dag um borð í skemmtisnekkju skammt tindan 18 létust í bílslysi Madirid, 17. sept., NTB, AP. AÐ minnsta kosti 18 manns biðu bana og tíu slösiiðust alvarlega, þegar farþegabifreið lenti í árekst-ri við flutningabíl í grennd við spænsku borgina Ciudar Real, 175 km fyrir norðan Madrid. — I»eir sem létust voru allir kanad- iskir skemmtiferðamenn. Óljóst er enn um tildrög slyss- ins, en heyrzt hefur að hvell- sprungið hafi á einti dekki flutn- ingabílsins og ökiimaðurinn misst stjórn á honum með þeim afleið- ingum að hann rakst á farþega- bifreiðina. Jalta á Krímskaga. Meðal um- ræðuefna, sem þeir fjölluðii nm í dag vom þau er varða öryggi Evrópu. Að öðm leyti voru ekki gefnar uppíýsingar um fundinn, utan þess að gefið var til kynna að þeir ræddust við í mesta bróð- emi. Skömimu áður en þeir Braindt og Brezhnev byrjuðu tal eitt, sagði Brezhnev á fundi með vest- u-r-þýzkum fréttamönmuim, að ekki væri óhugsandi, að hann faeri í heimsókn til Bomn, en fyrst jrrði sér þó að berast heimiboð þamgað. Brezhnev sagði að þýð- ingarmiikið væri að bæta sam- búð Vestur-Þýzkalands og Sovét- ríkjanna og áframhaldandi þróun væri undir þeim vilja komin sem aðilar sýndu til að byggja á þeim grunni, sem þegar hefði verið lagður. Fyrsti fundur þeirra kanslar- ans og flokkisleiðtogans var í Ore anda og hafði Brezhnev aðeins túlk sér til aðstoðar. Með Brandt var þá Egon Bahr, ráðuneytis- stjóri, og túlkur. Brandt mun halda heimleiðis á morgun, laugardag. Kosningar í Tékkóslóvakíu Prag, 17. sept. AP.-NTB. GCSTAV Ilusak, flokksleiðtogi í Tékkóslóvakíu, tilkynnti í dag að kosningar yrðu í landinu dag- ana 26. og 27. nóvemln-r næst komandi. Kosningarnar áttu mpphaflega að fara fram nm haustið 1968, en var frestað vegna innrásarinnar og sii t-ilskip un út gefin að engar kosningar ffæm fram fyrr en ástandið í landinu væri koniið í „eðlilegt horf“. Síðast voru kosningar ár- ið 1964. Guistav Husak vék mokk- uð að samiskiptunum við Vestur- Þýzkaland og ítrekaði fyrri kröf Ur þess efn-is að Ronmstjómin lýsti Miindhenarisammimiginn frá 1938 dauðan og ómerkan; fyrr væri þess ekki að vaenta að sam- skipti rikjanna gætiu orðið sóma- samJeg. sætisráðherra Breta, hófu viðræð iir í dag, hvernig leysa skuli ágreiningsmál landanna, sem snú ast nm herstöðvarsamning þeirra. Mintoff kom til London í kvöld og Carrington lávarður, vamar- málaráðherra tók á móti liomim. Mintoff og Heath héldu síðan til sveitaseturs Heaths, Chequers, en þar ætla þeir að reyna að ná samkomulagi um framtíðarleigu, sem Bretar og AtJantshafsbanda- lagið greiði Möltu fyrir aðstöð- una á eynni. Mintoff hefur kraí- izt 30 mdlljlón sterlingspunda, en Bretar hafa með samþykki Atlantshafsbandaiagsins boðið 10 milljónir punda. Heimildir í London bjuggust við að Mintoff myndi leggja fram máJamiðlunartiIIögu, en fá- ir búast við að þeir nái sam- komulagi í fyrstu atrennu. Engu að síður eru bundnar vonir við, að fundir forsætisráðherranna verði til þess að draga úr spenn- hrifnir þegar þeir fundu hann, og Soott sagði við stjómstöðina í Houston: „Ég heltí að við höfuim fund- ið það sem við leituiðum að.“ Nánari rannsótenir á steininum verða gerðar á nsestu vikum, og vísindamenn vinna að þeim af mikil'um áhuga, þótt grjótið haii ekki reynzt jafn gamalt og þeir vonuðu I upphafi. Aös komiu gieimifararnir með um ndiuitíu ’kiló af tungllvegssýnishiornum til jarðar. Steinar á yfirborði tuingls ins breytast Oitt því að þar er ekkert eyðingaraÆH engir vintíar, rigningar eða snjór sem geta haift áhrif á þá. Dauða- dómar í Marokkó Rabat, Marokkó, 17. sept. AP-NTB, FJOLDARÉTTARHÖLDCM yfir samtals 193 sakborningum, lauk í Rabat í Marokko i dag. Fimm hinna ákærðu voru dæmdir til lífláts, þar af voru þrir fjarver- andi. Tíu voru dæmdir til lífs- tíðarfangelsis, tveir í 30 ára, fimm í 20 ár og 23 fá að dúsa inni í tíu ár. Hinir voru sýknaðir. Öllum þessum sakborningum var gefið að sök að hafa verið viðriðrtir þátttöku í samsæri gegn Hassan Ma-rokkókonungi fyrir nokkru. Nær allir eru hinir ákærðu félagar eða í tengslum við marokkanska stjórnarand- stöðufiokkinn UNPF. EBE-menn hitta full- trúa EFTA Brussel, 17. sept., NTB. ETANRÍKISRÁÐHERRAR Efna- hagsbandalagsríkjanna hefja á mánudag umræður við fulltrúa þeirra landa, sem hafa sótt um einhvers konar tengsl við banda- lagið, en óska ekki eftir fullri að- ild. Einnig mtimi ráðherrarnir ræða hvaða áhrif efnahagsráð- stafanir Bandaríkjamanna hafa á útflutning frá ríkjum EBE. Ekki er talið ósenmlegt að EBE muni fallast á fríverzlun með iðnaðarvörur við ofangreind lönd, en ekkert bendir til þess að ósk Svíþjóðar um sérstaka tolla- saimninga og samvinnu við EBE fái hljómgrunn. Á þriðjudag kemur brezk sendinefnd tiil Brussel undir for- ystu Geoffrey Rippons til við- ræðu við fulltrúa EBE. Rippom sagði á fuindi í dag, að hamm ef- aðist eklki um að brezlka þingið myndi samþykkja tillöguna um íulla aðiid Breta að bandalagimu. Myndin er frá fundi þeirra sir Alec Douglas Home, utanríkisráðherra Breta og Anwar Sadat í Kairó,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.