Morgunblaðið - 18.09.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.09.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. SEPTEMÐER 1971 Karl Reynir Hörður Steinar Jón Ol. Einar Grétar E'.inar Ólafur Guðnl Friðrik Gfsli Vilhjólmur Astráður Ingirmnidiir Þorsteinn Hafsteinn Í.B.K. íþróttaba ndalag Keifflavilliur vax stofinað árið 1956 aí tveim fé ícguim, sem þá voru stairfaindi í Kefflavílk, Ungmennafélagi þetta og má segja, að þá verði þáttaskil í kna t ts pyirn uimálu m KeflMilkinga. Var strax á fyrstu árum iBK iögð sénsftök áíterzla á knattspo’mujþjálfun og keppni i yngiri fflofktaunum og bar það þann árangur, að aðeins þremur árum eftir stofnun bandalagsins emt Keflltvík.ingar í úrslitum í þrem flokkum í íslandsmóti og verða Islandsmeistarar í 4. fltokki. Fimrn ár-um síðar vimna meistaratitilinn, en hafna í öðru sæti með 16 stig ásamt Fram og tapa aukaleik um siWurverð- lauinin 3—2. GÍSLl TORFASON FRAMVÖRÐUR — Gösli. Hvað ertu búinn að íleika knattspymiu lemigi? — Frá því ég man eftir mér? — Og hvemaer manstu fyrst eítir þér? Farna á bikarinn að vera, segir Gísli Torfason, og bendir á autt rúm i bikarasafni ÍBK. Kefflavíkur og Knattspyrnufé- lagd Kefflavikur. Áður voru Kefflvikinigar aðil- ar að Iþróttabandalagi Suðiur- nesja og kepptu þá í nafni þesis. Var þá valið úrvalslið úr öllum félög-um á Reykjanesskag anum, þegar keppt var í lands- mótum í knattspynniu. Með stoifnun ÍBK breyttist svo þessir sömu piltar i fyrsta sinn hinn ef/tirsótta titil, ísiands- meistari i knattspyrnu árið 1964. Naastu ár heyja svo Kefflvik- ingar harða baráttu við Val um Islandsmeistaratitilimn, en árið 1969 verða þeir meistaxar í ann- að sinn. 1 fyrra eru Kefflvíking ar emn í baráttu um Islands — Það man ég ekki, en ég er búinin að ieika með öilum yngri fllokfcum ÍBK. — Hvað ertu gama-13 ? — 17 ára. — Er þetta fyrsta árið þitt með meistaraf-lokki? — Já. -— Þú varst í hinu fræga Faxa fióaiiði, sem vann mót í Skot- landi í sumar og varst þá jafn- framt kosinn bezti leikmaður- inin þar. Var Faxaiflóalliðið bezta liðið d þeirri keppni? — Ferðin til Skotlands var ein sœUiuferð. Hvort við vorum beztir eða ekki, er því tii að sivara, að við umnum aMa okkar ieiki ag segir það sina sögu. Við vorum, að ég heid, bezta liðdð, en vorum ekki að sama skapi léttasta Mðið og unnum við okk- ar leiki á líkamlegum styrk og krafti. — Hvemig hefurðu æft í sum ar? — SæmiOega, ekkí meira. ég hef haft noklkuð langan vinnu- tíma, umnið þetta frá 7 á mor-gn ana til 7.30 á kvöldin. — Hefurðu leikið ailia ieikina með Keflvikinigum í sumar? — Já, nema hvað óg kom ekki inn á flyrr en í háflffleik á móti Akumesimigum á Akramesi. — Hvaða Mð finnst þér skemmtiilegast -i 1. deild? — Það er Akranesliðið, þegar það nær sér upp, en þeir hafa verið mjög mistækir i sumar. — Hvað finnst þér um Vest- mannaeyioga ? — Þeir græða alltaf á kraít- inum, vinnunni og viljanum. Knattspyimulega séð, eru þeir lélegir og spila mest upp á kraft inn. Þeir em affir mjög jafnir og hafa eoga stjörnu í liðinu, sem ber af öðrum og er það m.a. þeirra styrkur. — Vimnið þið ieikinn á sunnu daginn ? — Já, alveg öruigtgflega. — Hvemig? — Með eimu marki. — Ætlið þið ekki að hafa það meira? — Það dugar. — Fjöimenna Kefflvíkingar til iieiksins? — Hver einasti, böm og gam almenni meðtaMn. Það verður tómur bær. ÓLAFUR JÍILÍUSSON FRAMRKRII — Er þetta ekki flyrsta árið þiít í meistarafflokki ? — Jú, ég byrjaði með meist- araffloklki i s-umar og hetf leikið svona um heHming atf ieikjum liðsins. — En þú Qéikst með yng-ri ffloikkum ÍBK? — Já, öllum nema 2. fiiokki, þá var ég ekkert með. — Vanstu meiddur? -— Nei, ég fór í POPPIÐ og lék m.a. með hfljómisveitinni Jud as. — En svo lagðir þú poppið á hilluna og tókst fram knatt- spymuiskóna á ný. Sérðu etftir að hatfa giert það? — Nei, alfls ekki. — Hvaða leikur er þér minn- isstæðastur frá sumrimu? — Fyrir uitan leikinn á móti Tottenham' er það fyrsti leikur- inn minn með -meistaraflöMki, sem var á móti Breiðabliki, en þá sikoraði ég eitt mark. Framhald á bls. 20. r Úrslita- leikur Islandsmótsins? Á MORGUN, kl. 14.30 fer fram á LaugardalsveUinum úrslitaleikimnn í íslamdsmót- inu i Unatfspyrnu. IMætast þá Keflvíkingrar og Vostmanna- eyingar, en þessi íið urðu jöfn að stigiun í mótinu, hlutu bæði 20 stig. Gífurlegur áhugi virðist vera á úrslitaleik þess um, sérstaklega í heimabæj- um liðanma, og er búizt við miidurn mam-nfjölda á leikinm. Hér á síöunum eru leikmenn liðanna kynntir og spjallað við mokkra (þeima. Áetrtlar skallar .... I>«r«teinn ver......... Steinar sk.vtur . . . .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.