Morgunblaðið - 18.09.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.09.1971, Blaðsíða 23
MORGUNRLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1971 23 Grímur Jónsson útgm. frá Súðavík Fæddur 5. april 1885. Dáirm 12. aprll 1971. Erfiðasti harðindakafil 19. ald air mun hafla verið ára'tugiurinn 1880—90, sem olli því, að fjöldi lslendin.ga flúði ættjörð sína og íluttist vestur um haí, til Bandariilrja Norður-Ameriku og Kanada. Meðal þeirra, sem þá hugðu tii slíkrar ferðar vorið 1888, voru miðaHdra hjón úr Strandasýslu, Jón V. Hermanns son og Guðrún Jóhannesdóttir kotrna han.s. Eitt hama þeirra., Grímur, siðar kaupmaður og út- igerðarmaður í Súðavilk, var þá aðeins þriggja ára að aldri og Þorsteinn bróðir hans enn yngri enda mun það ekki hafa verið eitnsdæmi, að fólk tæki siig uipp till Amerikuferðar með böm sin í blábemsku. En vegna ©Bettni örlaganna flór fj'öLskylda þessi aldrei til IhlniS fyrirhugaða lamds, heldur settist að í Isaifjarðarkauipstað uim sinn. Nokíkru síðar keyptu floreldrar Gríms hlluita úr jörð- fani Súðavik í Alftafirði, og flluttust þangað þúferlum. f»á var árabátaútgerð mikill i Álftafirði, eins og annars s'taðar i Út-Djúp- inu. Gjöfui fislkimið voru þá mærtækari en nú er, og surnar hvert fylltu Síldargönigur firði Djúpsiins, einikum Skötufjörð. Þótt tún væru þá yfirlei'tt lít- II og lltt raelktuð, stunduðu bændur samhiiða sjösókrtinni landbúskapinn af kappi, en hann byggðist að verulegu leytl á heyöflun uipp um heiðar og hálLsa. Við þessá búskaparhætti til sjós og lanids óist Grimux iupp á heimili foreldra sinna, unz hamn hélt að hei'man til náms, ungur að aldri, eftir því sem þá var titit. Þegar Grímur var um það bil fknmtán ára gerðist hann há- seti hjiá Guðmundi Hjaltasyni, er þá var formaður og nóta- bassi á síldarútvegi, sem Skúli aiþm. Thoroddsen átti. Varpa, tóg. bátar og annað, sem útvegi þessum tilheyrði var nýleg't og talið mjög fuilllkomið, og þá flyrlr skömmu keypt af Norð- maninii einum, sem dvalizt hafði vestra um skeið. Um pásikaleytið þ.e. í byrjun vorvertíðar, var búizt til ferðar Inn í Sköt uf j.arða.rbotn, þar sem talin var Vís veiði i vetxar- staðinni sild. f>á vildi svo til að veðri'ð gekk upp í norðangarð, svo að eigi varð komizt á sjö i hart nær hálfan mán.uð. Allan þann tíma héldu Álftfirðimgarn ir tiil á bænum Ðorg í Skötu- firði. Var þá þröngt setinn bekk urinn, þött húsakynni væru bæði góð og rúmmikil. Þegar ly.gndi eftir garðinn var strax hafizt handa við síMveiðina, og fengust tvö hundruð tunnur í flyrsta kaisti. Þá er vel veiddist voxu aðalerfiöleiikarnir oflt eft- ir, en það var að komia sílldinni í verð. Kauipendur voru nær ein göngu sjómenn hringinn í kring um Djúpið, þar eð hér vax um •beitusild að ræða. Þá voru hvorki vélbátar né sftmii í land- tou, og því vandkvæði á að koma frá sér aflafréttum í flýti. Ekki var heldiur um ishúsin að ræða, því að þau voru þá eng fn til vestra, nema hvad Thor- siteinsen bakari á Isafirði mun þá fyxir skömmu hafa reist eitt sílkt, til beituigeymsl'u, i mjög srniáum stíL Það gékk þó all- seemitega að þessu sinni að taoma aflanuim í peniinga, með- ai annars á þann hátt að róa hflöðnum sildarbát út til Bolung arvikur, en þar var stærsti markaðurinn. Hluitur Gníms úr þessum veiðum varð tvö bundr- uð krömur, sem þótti töluvert há upþhæð þá, þótt svo sé etoki nú. Hverniig Griimur varði þessum telkj'um, lýsir hinum unga .manni beitur en margt annað. Hann bjó sig þegar um haustið norð- ur á MöðruvelM og settLst þar á skóliabatok í Gagnfræðaskólan- um, sem Jóni A. Hjailtal'iin þá stýrði. Ég hygg, að á þeim tim- um haf.i fáir fimmtán ára gamlir uniglingar haft þann kjarfk og þá menotumarþrá til að bera, að þeix drifu sig að heiman og verðu sinum fyrsta aflahLut til skólagöngu. Bnda kom það á diagiinn, að skólahræður Griims voru aMr sem einn fullorðnir menn, á milli trvituigs og þritugs. Þegar skóla iauik um vorið og Gnhn.ur hugði til beimferðar sýnir ferðasaga hans glöggt hvernig samgöngum var þá hátt að hér á landi. Sameinaða gufu- skipafélaglð dansika annaðist strandlferðír umlhverfis landlið, með tveimur frekar litium sikip- um, Skálholti og Hólum. En ferð ir þedrra voru strjálar, og . hefði Grímur þurft að bíða aliilengi á Akuxeyri, ef hann skylldii hlíta þeim fiartoosti. Þá var enri starf- andi á Langeyri í Álfltatfirði norsk hvaiveiðistöð, sem hafði þrjá hvalabáta í ganigi. Þedr veiddu oflt hvali fyrir norðan land og lögðu þeim við festar á Siigilufirði, þar flil dráttarskip kom og dró þá vastur. Nú vildi svo til, að Griimur gat svo að segj'a strax feng.ið ferð frá Aik- ureyri út til Sigluifjarðar, með sikipi Gránufélagsins og sætti hann því. Er til SiigJlufjtarðar kom sá hann sér til glleði, að þar fikifiu nokkrir hvalir í fest- um og vissi þá, að eigi mundi líða á löngu að dráttarstoipið toæmi. Á Siglufirði fékk Grim- ur inni hjá öldruðum veitinga- mainni, er Hafliði hét, kallaður Hafliði ,,vert“. Hann var með nokkurt magn af saltfiski í vei’kun, en virtist liðfár og bauðst Grímur því til að hjéiipa honum við breiðslu og saman- tekninigu á fiskinuim. Að liðnuim þremur dögurn kom dráttarskip ið, og spurði Grímiux þá Hafliða, hvað mikið hann skuidaði hon- um fyrir húsnæði og fæði. „Ekki neitt drengur minn“, mælti han.n brosandi. „Þú hjálp aðir mér óbeðinn við fistoinn minn, og mér þytoir all'taf vænt um þegar ég sé að unglin.gar eru ekki latir.“ Veturinh eftir var Grimur einniig við nám í Möðruvalla- skóla, og útskrifaðist þaðan vor ið 1902. Eins og alkumnuigt er brann skólíihúsiið til kaidra kola 27. marz þá um veturinn, þar sem voru kenmslustofur og heiimavistdr nemenda. Fyrir röisklega firamgöngu skólapilita varð þó milkliu bjargað af imnian stokksmunum, bókum og kennsluáhöldum. Eftir brunamn hreiðruðu nem.endur um siig i kirkjunmi, en líitið eða ekkert var um skipulegar kennslu stundir að ræða úr því, enda komið fast að prófuim. Hin næstu þrjú ár var G.rim- ur heima í Áiftafirði, við dagleg störf til sjós og lands, uitan einn vetur, sem hann kenndi við barnaskólann í Súðavík. Haust- ið 1905 fór hann í Verzlunar- skóla Islands og brauitskráðist þaðan 1907. Að því námi loknu gerðist Grímur verzlunarmað- ur, fyirst í BolunigiarVík og síð- an í Hnifsdal alllt tii árslns 1913, að hann hóf eigin aitvinnurekst ur við verzlum og útgerð í Súða vík. Að þeim verkefnum, eink uim útgerðinni, starfaði hann sið an af mitólum dugnaði í iarngt til fjóra tuigi ára, þar til hamn fluttist til Reykjavfltour árið 1951. Grimur kvæntist áriö 1918 Þuríði Magn úsdóttur, sunn- lenzkri að ætt. Hún andiaðist s.L haust, sjötiiu og á't'ta ára að aidri. Eintoabam þeirra er Magnús útgerðarmaður og skip- stjóri á m.s. Sæbong.u héðan frá Reykjavilk. Á sínum tíima skr.if- aði undirritaður fáein minningar orð um frú Þurlði. Það sem þar er sagt um þá milklu skörungs- konu skal ekki enduirtekið hér, en þess eims gietið, að landibú- skapux þeirra hjóna, sem mun hafa verið töluvert uimflangsmik iil, hvOdi að mestu á hennar herðum, þar eð húsbóndiinn hafði löngum öðrum hnöppum að hneppa við útgöt'ð og félaga- störf. Ég v,ar heimiLisífaistur i Súða- víikuxþorpi uim á'tita ára skéið 1947—55. Svo vild’i þá til, að mjiög skömmu eftir að ég fluttist þangað véiktist Grirour ai heila biæðingu, og var meira og m'inna sjúkur hin næstu ár. Kynn.i okkar uxðu þvi frekar lit ia vestuir þar. Eftir að hinjgað ‘kom í höfuið.staðinn, hittumst við stundum á flörnum vegi og átt- um tal saman, en einkum þó þeg.ar þau hjón höfðu setzt að á Hrafnistu, sem er hér í mæsta nágrenni miímu. í bókinini „HrafnLs t u m.enri ‘, sem út kom á sj. ári, er birt viðtal við Grlím Jónssion, skráð af Þonsteimi kennara Matthíassyn.i. Þar er í stóruan dráttum rakin ævi Griirns og starfssaga, sem ég hefi lítt eða ekki að vikið hér að fram- an, til þess að enduxtaka sem minnst af svo nýlegri frásögn', en haldið mig við brot úr endur minningum hans frá yngri árum, er hamm flyrir nokkru 'ritaði nið ur mér til nota og yfirlits, um aldarfar og atvinnuihætti þeirra tima i Álfl'tafirði. „1 „Hraflnisbumönmiuim" er að engu gétið ýmissa framkvæmda Gríms Jómssonar, er hvað bezt lýsa bjartsýni hans, ódxepandi framkvæmdadu.g og síðast en ékki sázt sjaldgæfri átthaga- tiyggð. Skal því stuttlega á sumt afl því dreþið hér. Þess var áður getið, að fyrr á árum var erfitt með beitugeymslu í út- igerðarstöðum Djúpsins, þar sem íishús voru bæði flá og smá og vélfrystimg ekki komin til sög- unnar. Árið 1920 bygigir Grímur í félagi við tvo menn aðra snjó- frystihús, þar sem hægt var að gieytna um þrjátíu tonn af fros- inni bei'tu og flrysta inn nýja. Páum árum síðax lét honn breyta þessu húsi í vöifrystilhús. Þegar nú aflvél var komin á staðinin, þá fannst Grimi sjálf- sagt að fá einniig rafmagn til ljósa, og keypti því rafal frá Bræðrunum Ormsson. Var þá lögð hna eftir þorpinu endi- löngu, svo að árið 1927 voru þorpsbúar búnir að fá rafmagn til Ijösa. Þetta var þó smátt i sniðum og Ijósin vist anzi dauf. Það viidi Grímur helzt ekki sætta siig við, hugðist vitikja Eyrardalsána, sem felflur til sjávar innst í þorpimu, og raf- lýsa staðinm þaðan. 1 því auigna. miði fékk hann an.nan mann í fé lag við sig, og auk þess sér- fræðing frá Bræðrunum Ormis son, til þess að aflhuga staðhætti og gera kostnaðaráætlun. Þótt athuganir og kostnaðaráætlun sérfræðingsins lofuðu góðu, féll þetta þó niður, þar sem ekki gat fengizt samkomuilag um það imnan hreppsins, að slíkt flyrirtæki yrði í eintoaeiign. Síð- ar var svo þorpið raflýst frá d'fe elistöð, sem hreppsfélagið mun hafa átt og annazt rekstur á. Skömmu eftir 1940 var gamla Lshúsið rif’ið, en fiyrir fórgöngu Gríms sem aðaleiiganda reist hraðfrystlhúsið Frosti hX, sem rekið er við góðan orðsttr enn í dag. Hraðflrysflihús'ið tók til starfla suimarið 1942, en máö.g rniklar en.dur<bætur hafa veriö gerðar á því siðan. Rétt fyrir jóiin 1947 veiktist Grtrmur eins og fyrr er frá sagt, og áxlið efflix um líkt teyfli fékk hamn amniað átfail sama eðdíis. Hann máði sér að Vfeiu nolkkuð næstu 1—2 ár, en þó gat emigium duflizt, að hann var lamgt flrá þvl að vera samur rnaður og fyxr. Þá fóru i hönd aflateysLsár á Vestfj'örðum, og þar af leiðandi erfiðlei'kar í útgexð ag rékstri hraðflrysfliihúsa. Enda þóflt Grím ur væri þá kominn notokuð á sjötugsaldur, blandaðist mér eigi hugur um, að harnn hopaði ekki af sinum fyrri starfsvettvamgi flyrir aldurs sakir, eða rekstxax erfiðleika fyrirtækja sinma, héldur vegna heilsubi’ests. Hvorki læknar né aðrir sáu það fyxir, að hann náði sæmillegri heilisu á ný og gat starfað hér syðra á anmiam áratug, Við ö.nn- ur og ábyrgðarminni störf en fyrr. Þrátt fyrir gjaMe.yrisskort o.g gengisfelllinigu á áxunuim í kring um 195«), var verð.lag lágt i iandinu, að því er nú myndi tal ið. Ég hy.gg því, að þegar Grim ur hvarf frá aflvinnurekstri sin- um i Súðavik og seldi ei.gnir sin ar þar, þá hafi hann fengið fyr ir þær nokkum veginn viðun- andi verð, í samanburði við það verðlag er þá giilfli. Það sýniir náttúrleiga etoki aiveg rétta mynd af verðlaginu þá og nú, en má þó hafa til hliðsjónar, að árið 1949 er enska pumd'ið skráð á 26 kr. íslenzkar, en nú í ár á 210 krónur. Þó að vilð Grírmur kynntumst lítið fyrr en hér í höfuðstaðn- uxn, eftir að hann var löngu hættur ölluim umsvifum og at- vimmureks'tri kom hann mér jaflmiam fyrst og fremst fyrir sjómir, sem himn áhugamlkli og bjártsýni framkvæmdarnaður, er aldrei lætur það bíða til morgunis sem hægt er að gera í dag. Það er ugglaust rétt, að á flyxri manndómsárum heflur sum um siamborgurum hans þótt hann helzt til ráðrítour og óbil- gjam, eims og hann sjál'fur vík- ur að I fyrrnefndu viðtali í bók 'nni „Harfnistumenn", þá er hann spymti á mótt broddumum og þeixri þjóðfélaigisíþróun, sem honuim var ekki að skapi. Þeim kafla ævi hans er ég með öLlu ókunnug.ur, þar eð hann var orð inn gömul saga, þagar ég átti heima í Álfltafirði. Hve sterk þau bönd voru, sem tengdu Grím Jómsson við æskustöðv- amar og mannlíifið þar á hans mörgu starflsárum, er þó öllum aUigljóst nú. Voa’ið 1965 stofmuðu þau hjón, Gxímux Jómsson og Þuxíður Magnúsdóttir, Menningarsjóð SúðavDkurhrepps, með 214,000 kr. — tvö hundruð og fjórtán þúsund króna — stofnfé. Sjóð- urinn er stofnaður til minning- ar um foreMra Grims, Jón V. Hermannsison og Guðrúnu Jó- hannesdóttur, og skal hinn nýi sjóður tatoa við eiignum Styxkt- ar- og sjúkraisjöðs Súðaivíkiux- hrepps, sem stoflnaður var árið 1929 af Jóni V. Hermamnsisrymá: og Grími syni hans. Markmið Menningarisjóðsins er að styrkja mennimgarmál í Súðavikur- hreppl Styrkþegar geta verið einistaMingar, stofmamir og mál- efni, sem stuðla að markmiði sjóðsins. Úthluta skal hverjiu sinni heimingi vaxtatefcna aí stofnfé, en leggjá hinn helmimg- inn við höfuðstöliinn., sem aldrei má stoerða. Úthluita skal úr sjóðnum í fyrsta sinn árið 1970, á fæðingardegi Grims Jómsison- ar, og síðan á sama degi áx hvert. Ennfremur segir í skipu lagsskrá sjióðsiims, að á sflofndegi hans, hinn 5. apríl árið 1965, skuli gefa öllum bömum fædd uim í SúðavJkurhreppi á árunum 1960—64, sparisjóðsbók með 100 kr. — eitt hundrað króna — inni stæðu, og síðan árliega til hvers bams, sem fætt er í hreppnum áxið á undan. Á hverju ári frá stofndegi jók Grímur við sjóð þemman, svo að nú er hann að upphæð um 1.500.000 kr. — ein og hááf milljón króna. — Eins og fyrir er mælt í skipulagsskrá sjöðs- ins, var úthlutað úr honum í fyrsta sinn hinn 5. april árið 1970; og voru það 47.000 kr. — fjörutíu og sjö þúsurnd krónur — en s.l. vor var úthlutumar- upphæðin 50.000 — fimmtiu þús und krón.ur. 1 Aréttatilkymn.imgu sem birt ir fyrstu úthlutun úr sjöðn- um, en þá voru þau hjón bæði enn á líifi, segir svo: „Sjóðstofn un þessi er mjög athyglisverð og sýnir þá miklu tryg.gð og um hyiggju þeirra sæmdarhjöna, Gríms Jónssonar og Þuxíðáx Magnúsdóttur, er þau bera ttl sins gamila byggðarlags og ibúa þess. Þessa myndarlegu gtjöf þakka Súðvílkimgar, og mun hún á ókomnum árum verða þeim hvatning til að ávaxta sem bezt þetta framlag, til uppbyggingar og menningax- mála í byggðarlaginu." Undir þessi orð munu allir gamilir Álftfirðingar taka, þótt i fixð séu fiarmir. Eftir andlát frú Þuríðar síðast liðið hauist hniign aði heilsufari Grims, unz hann. lézt aðfararnótt annars páska- dags s.L, þá áttatíu og sex ái-a að aldri og einni viku betur. 16. ágúist 197L Jóhann Hjaltasonu Hjartanlegar þakkir vanda- mönnum og vinum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á 80 ára afmæli mínu 12. sept. Óskum ykkur allra heilla. Jón Ólafsson, Vegamótum, Seltjarnarnesl. Halnnrfjörður - Gæzln Bamgóð kona á Hvaleyrarholti eða í Miðbæ Hafnarfjarðar óskast strax til að taka að sér dreng á öðru ári milli kl. 1—5 fimm daga í viku á meðan móðirin vinnur úti. Upplýsingar í síma 51754. Crœnmefismarkaður Opinn MANUDAG til FÖSTUDAG kl. 2 til 7 e.h. LAUGARDAGA kl. 9 til 7. ISiýtt grænmeti daglega, — ATH. verð og gæði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.