Morgunblaðið - 17.07.1974, Page 20

Morgunblaðið - 17.07.1974, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JULl 1974 Jeane Dixon ' Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn |Tl% 21. marz.—19. apríl Taktu fyrri afstöðu þfna til endurskod- unar og hafðu skýr svör á reiðum hönd- um sfðari hluta dags. Arangur næst f einkavíðfangsefnum þfnum. Nautiö 20. apríl — 20. inaí Forðastu þá freistingu að fitla um of við fjárhagsleg mál f dag, að minnsta kosti fyrri hluta dags. óhætt ætti að vera að lyfta sér aðeins upp f kvöld. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Náðu þér upp úr ládeyðu undanfarinna daga, og hagnýttu þér alla möguleika þfna. Safnaðu saman þeim munum, sem þú hefur lánað út og ekki fengið aftur. iíWw) Krabbinn 21. júni— 22. júlí Eftir nokkra byrjunarörðugleika gengur allt vel sakir ákveðni þinnar. Mestu skiptir hvað þú gerir án mikillar fyrir- ferðar. 1! I Ljónið 2.3. jiílí — 22. ágúst Legðu ný drög að áætlun um starf þitt. Astin blómstrar ef þú ætlar henni einhvern tfma. Kvöldið skaltu nota til að hafa upp á gömlum vinum og bæta fyrir gamlar syndir. (Œj Mærin SNÍxU// 23. ágúst — 22. s sept. Samræður verða að ráðleggingum. Frest- aðu ákvörðunartöku þar til allt liggur fyrir. Þú getur endanlega ákveðið þig á morgun. Vogin P^/S^ 23. sept. — 22. okt. Þrátt fyrir að viðskiptalffið gangi erfið- lega að þvf er þig varðar, ganga einka- málin vel fyrir sig. Þú færð heildarmynd yfir ástandið ef þú gefur þér tfma til að hugsa. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Ekki er rétti tfminn til að segja sfðasta orðið fyrir hádegi. Rétti tfminn til slfks er sfðari hluta dags eða f kvöld. Bogatnaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú ert nú i milli tveggja andstsðna, sem keppast um hylli þlna. Haltu þér utan við þessa deilu. Félagsstarfið verður eftir- minnilegt. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Gerðu það, sem búizt er við af þér, án þess að nöldra. Þú ert f dálftið erfiðri aðstöðu þessa stundina, en seinna getur þú brugðizt viðhart. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Dagurinn verður mjög árangursrfkur eftir að leyst hefur verið úr nokkrum vanda fyrir hádegi. Vinnan gengur vel og afköstin verða meiri en f meðallagi. ** Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Smáatriðin skipta nokkru máli og geta haft afleiðingar sfðar meir. Starfsemin á frumstigi er Ifkust æfingu, en sfðari hluta dagsins kemst meira skipulag á hlutina og þeir ganga betur. 2-27 v SMÁFÖLK PFANLTS >•«^111 Þut O 6ET UP OFF HOOR S>ACK, K0U ZTVPlO 6EA6L6' 400R tAA6TEfc Mí^lNS, AN0 iT’5 m PUT7T0 FlNP HIMÍ 6ET OUT THERE, AND 6£T YOUR N05E T0 TH£ GR0UNP ANP GTART LOOiClNGl IT'S HARD T0 O0NC£NTf?ATE OJlTH A BROKEN NECK! — Reyndu að koma þér á lappir, hundskvikindið þitt! — Húsbðndi þinn er týndur og það er skylda þfn að finna hann. — Komdu þér niður og troddu trýninu f grassvörðinn og byrjaðu að leita. — Það er erfitt að einbeita sér með brotna banakringlu. KÖTTURINN feux

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.