Morgunblaðið - 17.07.1974, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.07.1974, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JULI1974 — Langlífi Framhald af hls. 11 Síðastnefnda meðferðin er fram- kvæmd á þeim sex vikum, sem hver manneskja eyðir árlega á sjúkrahúsi stofnunarinnar. Á þessum sex vikum er mataræði hvers og eins breytt til samræmis við niðurstöður rannsókna, og sömuleiðis koma þeir útvöldu til rannsóknar hjá geðlæknum. „Við heilaþvoum þá til langlífis," sagði dr. Sachuck hálfhlægandi. Blóð- gjafirnar eru vökvi, sem unninn er úr fylgjum kvenna, geymdur í algjöru myrkri við fjögurra stiga hita. t Móðirokkar, fósturmóðir, tengdamóðir, amma og langamma, MARGRÉT Þ. JÓNSDÓTTIR, Hringbraut 65, HafnarfirSi, andaðistað Sólvangi sunnudaginn 14. júlf. Hálfdán O. Guðmundsson, Guðrún Guðmundsdóttir, Laufey Karlsdóttir, tengdabörn, bamabörn, og bamabamabörn. E k , t Eigmkonan mín VILBORG JÓNSDÓTTIR frá Hópi, Grindavlk lést í Sólvangi, Hafnarfirði, að morgni 16. júli Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna. Stígur Guðbrandsson. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, GUNNAR VILHJÁLMSSON, Hátúni 35, lést i Californiu 1 5 júlf. Guðlaug Guðlaugsdóttir, börn tengdabörn og bamabörn. t Við þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður mins, tengdaföður og afa, GUÐJÓNS ÁRNASONAR, Sunnubraut 1 7, Akranesi. Guðmundur Guðjónsson og fjölsk'ylda. t Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andiát og jarðarför bróður okkar, ÁRNA GUOMUNDSSONAR, frá Snartarstöðum Sólveig Guðmundsdóttir, Pétur Guðmundsson, Guðrún Guðmundsdóttir, Ásta Guðmundsdóttir. Þórður Guðmundsson. t Þökkum innilega vináttu og samúð sem okkur hefur verið sýnd við andlát og jarðarför v ÞÓRARINS ÓSKARS HELGASONAR, Suðurgötu 53, Hafnarfirði, Björg Einarsdóttir, börn. móðir og aðrir ástvinir hins látna. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins, föðurokkar, afa og bróður BERGS JÓNSSONAR. pfpulagningameistara Sérstakar þakkir færum við stjórn Meistarafélags pfpulagningamanna. Guðbjörg Ólafsdóttir, Jón Snorri Bergsson, Leifur Bergsson, Bergur Jónsson, Hafsteinn Jónsson, Agnar Már Jónsson og systkini hins látna. t Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall hjart- kærrar eiginkonu minnar, dóttur, móður, tengdamóður og ömmu, SESSELJU SIGMUNDSDÓTTUR, Sólbakka Óskar Sigurgeirsson. Filippfa Filipusdóttir, Margrét Óskarsdóttir, Reykdal Magnússon. Aðalheiður Óskarsdóttir, Leif Österbý, Sigurbjörg Óskarsdóttir, Haraldur Rfkharðsson, Marfa Óskarsdóttir, Unnar Ólafsson, Sjöfn Óskarsdóttir, Gfsli Geir Sigurjónsson, Erla Fanney Óskarsdóttir, Kristján Örn Jónsson og barnabörn. „Við fáum blóðvökvann frá Filatov stofnuninni í Odessa," út- skýrði Chebotarev. Þar er hann unninn. Það var augnlæknirinn Filatov, sem uppgötvaði áhrifa- mátt hans af tilviljun, er hann fékkst við rannsóknir á fólki með litla sjón. Sfðari rannsóknir sýndu, að vökvinn bætir ekki að- eins sjónina, heldur hefur hann einnig góð áhrif á ýmis líffæri, sem hafa bilað alltof snemma. Á næstu 10—15 árum getum við beitt ýmsum nýjum aðferðum sem og nýjum lyfjum, sem hafa ekki enn verið framleidd. Vísindaframfarir verða í stökk- um. Við vitum aldrei hvað gerist á morgun. Einn daginn fengum við til dæmis penicilín, öllum að óvör- um. Lífefni, sem vinna gegn sýr- t Sonur minn og bróðir okkar ÁGÚST NOROFJÖRÐ GUÐMUNDSSON. lézt af slysförum 11. þ.m. I Seattle, Washington. Jarðarförin hefur farið fram. Sigrfður Guðjónsdóttir og systkini hins látna. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓNÍNU PÁLSDÓTTUR. Fyirir hönd aðstandenda, Asgrfmur Jósefsson. um, og sem við erum nú að rann- saka, gætu vel orðið næsta stökk- ið. Við vitum nú þegar, að slfk efni geta lengt ævi dýra um fimmtán til tuttugu prósent." Hann var þess fullviss, að þær aðferðir, sem nú væru þekktar, að viðbættu því, sem læra mætti af öldungunum f Kákasus, gætu, með réttri meðferð hvers einstaks tilfellis, lengt líf hinna eitt þús- und útvöldu um 20 til 25 ár. Chebotarev bætti við: „Við reiknum með því, að með útilok- un ýmissa neikvæðra þátta, til dæmis f lifnaðarháttum, getum við lengt meðalaldurinn, sem nú er 72 ár, um 10 til 12 ár. Læknis- fræðin þekkir í dag ýmsar aðferð- ir, til dæmis vítamín-, hormóna- og blóðgjafir, sem geta, ásamt notkun hins nýja andsýruefnis, lengt ævi fólks um 15 prósent til viðbótar. Þetta mun nægja til þess, að hinir hraustari af til- raunafólkinu okkar lifi góðu lffi framyfir tfrætt.“ Nú sagði hann okkur frá þeim, sem ættu að taka við af honum og dr. Mintz, ungum læknum, „einn er tvftugur, en aðrir tveir tuttugu og tveggja ára, og öll þrjú, eink- um þó stúlkan, sem aðstoðar dr. Mintz, eru snillingar." Þau taka þátt f tilraunastarfseminni, enda munu þau þurfa 60 til 70 ár til þess að ljúka starfinu, að gera t Við þökkum af alhug sýnda sam- úð við andlát og útför mannsins mins og föður okkar tengda- föður og afa, JÓNS VÍDALÍNS GUÐMUNDSSONAR, Löngubrekku 39, Kópavogi. Jóna Sótveig Magnúsdóttir, böm, tengdabörn og barna- börn. Orðsending frá menntamálaráðuneytinu í framhaldi af umræðum á fundi menntamálaráðherra Norðurlanda i Reykjavik i fyrra mánuði, beinir menntamálaráðuneytið þvi til allra, sem hanna byggingar er starfssvið þess varða að einhverju leyti, svo sem skólahús, félagsheimili, safnahús o.s.frv., að gæta þess vandlega að gera fötluðu fólki sem auðveldast að komast inn i húsin og fara um þau. Menntamálaráðuneytið, 15. júli 1974. Skrifstofan verður lokuð vegna sumarleyfa frá 1 5. júlí til 1 5. ágúst. L ögmannsskrifs to fa Knútur Bruun Grettisgötu 8. Lokun Fyrirtækjum okkar verður lokað vegna sumar- leyfa frá 20. júlí til og með 1 8. ágúst. Vétar og verkfæri. Guðmundur Jónsson h. f. Bolholti 6. Lokað vegna sumarleyfa til 12. ágúst. Hörður Einarsson, tannlæknir. Frá Ármönnum í Laxárdal í Þingeyjarsýslu er urriðaveiðin nú svo góð, að fróðir menn telja ekki á betra völ norðan Alpafjalla. I veiðihúsinu fæst þægileg gisting við vægu verði. Hafið samband um Breiðumýri við Pétur Pétursson veiðivörð. lokarannsóknir á hinum 1000. „Á þessu tfmabili munu vfsindamenn uppgötva enn fleiri dásemdarlyf," bætti bætti Chebotarev við með ánægjuhreim i röddinni, „og þess vegna getur vel verið, að þriðju kynslóðina þurfi til þess að ljúka verki okkar. Ég er þess albúinn að samþykkja það, sem höfundar vísinda- skáldsagnanna segja, að einn góð- an veðurdag verði farið að fram- leiða kraftaverkapillur, sem sigri EIli kerlingu. Við gætum raunar framleitt slfkt lyf á meðan ég lifi." Síðar fylgdi dr. Mintz okkur um sjúkradeild stofnunarinnar til þess að sýna okkur nokkra hinna eitt þúsund, sem þar voru til með- ferðar. I einu herberginu sátu tveir menn að tafli. Það var ánægjulegur staður. Gluggarnir sneru út að garðinum, í einu horn inu var sjónvarp, hillur fullar af bókum og ritvél stóð á skrifborði. Skál, sem stóð á borði við glugg- ann, var full af ávöxtum. Við spjölluðum saman. Dr. Mintz gaf okkur ýmsar upplýsingar svo ég vildi ekki spyrja um nöfn þeirra, sem voru á stofunni. „Við nefnum ekki nöfn á þeim, sem við höfum til meðferðar. Þessir tveir þekkj- ast, en þeir þekkja ekki hina.“ Síðar skauzt það út úr dr. Mintz, að annar þessara manna væri einn af hundrað manna hópi, sem nyti sérstakrar meðferðar f stað venjulegra blóðgjafa. Þessir eitt hundrað eru í sérstakri rannsókn, sem miðar að því að komast að niðurstöðu um það, hver áhrif örvandi meðferðir hefðu á líkams- og sálarástand manna. Við sátum í skrifstofu dr. Mintz, veggirnir voru þaktir bókum. Hann sagði: „Ég skal skrifa eftir- mála við ferð ykkar,“ en hafði varla sleppt orðinu þegar barið var að dyrum og maður og kona komu inn. „Hér hittið þið öldung- ana mína,“ sagði hann hreykinn, „svar vísindanna við ákalli Kákasusfjalla." Manneskjurnar tvær voru báð- ar úr hópi hinna níræðu. Dr. Mintz yppti öxlum þegar ég hafði orð á því, eftir að þau voru farin, að hinn riðandi öldungur, sem var múrsteinasmiður á eftirlaunum, hefði lftið að gera í hinn 124 ára gamla Mikha Dzhopua. Einnig taldi ég gömlu konuna, sem var samanfallin af elli, engan veginn jafnast á við Khfaf Lazuria, sem væri 138 ára. Hann svaraði. „Við verðum að fá tíma. Þegar þessi tvö komu hingað fyrir tveimur árum, datt okkur varla í hug, að þau myndu lifa fram á þennan dag. Þau eru þó hér ennþá og vel á sig komin. Þú heyrðir hvað mað- urinn sagði, hann langar til að verða hundrað ára. Hann hefur viljann og nýlega höfum við tekið börn hans, sem hann býr með, á námskeið, sem við getum kallað: „Berið virðingu fyrir hinum öldr- uðu.“ Hið sama á við um Marfusha litlu. Henni lfkar vel að vera hér ög fellur við þáð, sem við gerum fyrir hana. Við höfum sagt dóttur hennar og tengdasyni að taka hana aftur inn í fjölslylduna sem virkan meðlim, Iofa henni að vinna húsverk, láta hana fá þá tilfinningu, að hennar sé þörf. Ég held að við séum á réttri leið.“ „Þökk sé visindunum, Khfaf, Tandel og Mikha,“ sagði ég. Föstudagur kl. 20. 1. Hvanngil — Torfajökull, 2. Landmannalaugar, 3. Kjölur — Kerlingarfjöll, 4. Þórsmörk. Sumarleyfisferðir: 20.—27. júli, Öku- og gönguferð um vesturhluta Vestfjarða. 22.—31. júlí, Hornstrandir, 24.—27. júlí Vonarskarð — Tungnafellsjökull. Ferðafélag (slands, Öldugötu 3, simar: 19533 — 1 1 798.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.