Morgunblaðið - 16.10.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.10.1977, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 16. OKT0BER 1977 í DAG er sunnudagur 16 október, sem er 19 SUNNUDAGUR eftir TRÍNI- TATIS, 289 dagur ársins 1977 GALLUSMESSA Árdegisflóð i Reykjavik er kl 08 22 og siðdegisflóð kl 20 44 Sólarupprás í Reykja- vík er kl 08 20 og sólarlag kl 1 8 05 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 08 10 og sólarlag kl 1 7 45 Sólin er í hádegisstað í Reykjavik kl 13 13 og tunglið í suðri kl 16 46 (íslands- almanakið) Með hverju getur ungur maður haldið vegi sinum hreinum? Með þvi að gefa gaum orði þinu. (Sálm. 119, 9.) 1 p p u Sz~m 9 ’ 10 lí ■■ÉÍ2 LARÉTT: 1. ávíta, 5. mey, 6. slá, 9. spurðir, 11. átt, 12. fæða, 13. grugg, 14. sár, 16. mynni, 17. dóna. L0ÐRÉTT: 1. spiundrast, 2. sk.st., 3. ekki glansandi, 4. samst., 7. kindina, 8. kög- urs, 10. á fæti, 13. brodd, 15. ólíkir, 16. óttast. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. pakk, 5. fá, 7. mái, 9. AA, 10. aranum, 12. ks, 13. arm, 14. ír, 15. auðra, 17. nasa. LÓÐRÉTT: 2. afla, 3. ská, 4. smakkar, 6. gamma, 8. árs, 9. aur, 11. narra, 14. iðn, 16. as. GödtWndifyrirþás—i vtiagrtwwst Megrunarbrauð ARNAQ HEILLA Svona, svonaþetta er nú megrunarbrauð, frú! FRÉTTIH 1 NVLEGU Lögbirtinga- btaði er tilk. frá mennta- málaráðuneytinu um skip- an ráðuneytisins á dósent- um við Háskóla Islands: Ráðuneytið hefur skipað dr. Alfrúnu Gunnlaugs- FRÁ HÖFNINNI t GÆRMORGUN kom Brúarfoss til Reykja- víkurhafnar af ströndinni og lagðizt hann við festar á ytri höfninni, sem og önnur þau skip sem BSRB- verkfallið hefur stöðv- að. Voru þá komnir á ytri höfnina þrlr Fossar og eitt sambandsskip. dóttur dósent í almennri bókmenntafræði í heim- spekideild Háskóla ís- lands, Heimi Askelsson dósent i ensku í heimspeki- deild Háskóla Islands, Jónas Gíslason dósent i guðfræði i guðfræðideild Háskóla íslands, Njörð P. Njarðvík dósent i íslensk- um bókmenntum í heim- spekideild Háskóla Islands og Oskar Halldórsson dósent i bókmenntum i heimspekideild Háskóla Is- lands. t DAG klukkan 2 síðd. hefst i Iðnaðarmannahús- inu á Hallveigarstig árleg hlutavelta Kvennadeildar S.V.F.Í. í Reykjavík. Hafa konurnar unnið í allt haust við undirbúning hlutavelt- unnar, en allur ágóðinn rennur að vanda til kaupa á ýmsum björgunarbúnaði. ást er. ... að reyna að muna hve margar freknur hún hefur. TM Rb«. U S P«t Ott — AK rtght* rMWMd C X9Tf LOP AwqpIip Ttm— 1 Þrándheimi hafa verið gefin saman í hjónaband Borgny Seland og Agúst Ingason. Heimili þeirra er þar í bænum Jonsvannsv. 38. Föðurbróðir brúðarinn- ar gaf brúðhjónin saman. ÞESSI hálfvaxni hvíti köttur týndist að heiman frá sér, Ægisíðu 62, sunnudaginn 2. okt. og hefur ekki fundizt. Kisa er alhvít að öðru leyti en því að svartur blettur er á höfðinu, milli eyrnanna. Að Ægisíðu 62 er sími 19029. DAGANA 14. til 20. okt., ad háðum meðtöldum er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: t VESTURBÆJAR APÓTEKI. En auk þess er HAALEITIS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvik- unnar, nema sunnudag. —LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma LÆKNA- FÉLAGS REYKJA VtKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. C llll/D AUI IC HEIMSÓKNARTlMAR uJUIMinilUu Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15 — 16 og kl 18.30— 19.30. Hvítabandið: mánud. — föstud. kl 19—19.30, laugard — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánud. -- föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard> og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. QfÍEIU LANDSBÓKASAFN tSLANDS öUlll SAFNHtSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. CJtlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJA VlKUR: AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, iaugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- DÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a, simar aðal- safns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Búsfaða- kirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. ki. 14—21, laug- ard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudsaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10_19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Þýzka bókasafnið. Mávahllð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfðd. I Mbl. fyrir 50 árum BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá ki. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekíð er við tilkynningum um hilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. GENGISSKKÁNING NR. 196 — 14. október 1977 • Eídímk Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Band«rfkjudoil«r 208.70 209.20 I Sterlingspund 369.25 370,15* 1 Kanadadullar Ikö.tO 189.80 100 Danxkarkrónur 3421.20 8429.40» 100 Norskar krftnur 3808.90 3818.00 100 Nenskar krOnur 4358.20 4368.60 íoo Kinnxk mörk b04K,40 5060,50 100 Eranskir frankar 4307.55 4317.85 ' 100 Belg. frankar 589.00 591.00 100 Nviasn. frankar 9162.50 9184.50 100 O.vllini 8600.90 8621.50 100 V.- Þýzk'mOrk 9176.25 »198,25 100 Llrur 23.70 23,76- 100 Ausíurr. Sch. 1286.30 1289,40- 100- Escudos 514.70 516.00 100 P«*setar 284,25 248.85 100 Yen 82.48 82.68 V Breyting frá sfðustu skráningu. J GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Langholts- kirkju Sigrfður Þ. Harðar- dóttir og Stefán örn Ingvarsson. Heimili þeirra er að Höfðabrekku 9, Húsa- vfk. (Nýja MYNDAST.) „Sú hugmvnd kom fram fyrir nokkrum árum að reisa minningarkirkju f Saurbæ á Hvalfjarðarströnd í heiðurs- og virðingarskvni við okkar trúar- og sálmaskáld Hall- grfm Pétursson ...“ Nú hafa nokkrir menn, sem áhuga hafa-á þessu máli gengið f nefnd til að hrinda þvf f framkvæmd og eru f henni: Einar prófastur Thorlacius, dr. Björn Þórðarson, sr. Friðrik Friðriksson, Guðmundur landsbókavörður Finn- bogason, Haraldur prófessor Nfelsson, Halldóra kennslukona Bjarnadóttir, Matthías fornminjavörður Þórðarson, Sigurbjörn ritstjóri Gfslason, Sigurður prófessor Nordal og Þorsteinn Gfslason ritstjóri. Telur nefndin æskilegast að þeir sem eitthvað vildu af mörk- um leggja sendi gjafir sínar til gjaldkera nefndarinnar Halldóru Bjarnadóttur, Háteigi víð Re.vkjavfk. Nefndin miðaði við að hún l.vki störfum fyrir árslok 1928.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.