Morgunblaðið - 16.10.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.10.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1977 Vorum að fá i sölu bújörð um 1 km fra Hvolsvelli íbúðarhús um 130 fm nýlegt Úti- hús, fjós og hlaða ca 12 — 1 3 ára Landsstærð ca 21 hektari, allt ræktuð tún Trjárækt Allar nánari upplýs gefnar á skrifstofu vorri Iðnaðarhúsnæði 320 fm neðri hæð við Skemmuveg, fullgert húsnæði Verð ca 24 — 25 millj Opið i dag frá 1 —4 heimas 3541 7 Austurstræti 6 simi 26933 r J 1 28644 28645 ( Sörlaskjól 3ja herb. risíbúð, stofa, tvö svefnherb. Verð 5.5 millj. Útb. 3.5 millj. Dvergabakki 3ja herb. 90 fm. íbúð á 3. hæð. Flísalagt bað, harðviðarinnréttingar. Verð 9—9.5 millj. Blönduhlíð 3ja herb. 85 fm. kjallaraíbúð, (samþykkt). Stofa, tvö svefnherb. Verð 8.5 millj. Hverfisgata—Hafnarfirði 3ja herb. 80 fm. efri hæð í tvíbýli (allt sér). Stofa, tvö svefnherb., eldhús með nýjum innréttingum, búr og þvottahús inn af eld- húsi. Verð 9.5 millj. Útb. 6.5 millj. Álfheimar 4ra herb. 110 fm. íbúð á 2. hæð í blokk. Tvær stofur, tvö svefnherb. Verð 11.5 millj. Útb. 6.5 millj. írabakki 4ra herb. 110 fm. íbúð á 1. hæð í blokk. Stofa og þrjú svefnherb. Skipti á fokheldu einbýlis- eða raðhúsi í Mosfellssveit kemur til greina. Grettisgata 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Stofa, þrjú svefnherb. Fæst fyrir hagstætt verð ef samið er strax. Lynghagi 4ra herb. 100 fm. risíbúð, lítið undir súð, sérstaklega falleg og skemmtileg íbúð. Asparfell 5 herb. 160 fm. glæsileg íbúð á tveim hæðum. Þvottahús í íbúðinni. Bílskúr fylgir. Frakkastíqur Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjall- ara. Stór bílskúr fylgir. Eignarlóð. Höfum kaupendur af öllum gerðum fasteigna á Stór — Reykjavikursvæðinu. Opið 10—3 í dag. ðfdrCp fasteignasala Skúlatúni 6 símar 28644 28645 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENTU Solumaður Finnur Karlsson heimasimi 76970—25368 Þorsteinn Thorlasius viðskiptaf ræðingur Húseignin Öldugata 18, Rvík Húsið sem er um 1 10 fm. að grunnfelti er kjallari, tvær hæðir og vel manngengt háa- loft. Á 1. hæð eru tvær samliggjandi stofur, fjölskylduherbergi, eldhús, með nýrri inn- réttingu og sérstaklega skemmtilegt hol. Á efri hæðinni eru 4 góð svefnherb. og ný- standsett baðherb. Háaloftið er mögulegt að innrétta. í kjallara eru geymslur, þvotta- herb. o.fl. auk 3ja herb. íbúðar með sér inngangi. Lítill bílskúr fylgir. Óvenju glæsi- leg eign með vönduðum innréttingum. Verð um 36.0 millj. x\n Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&taldi) s/mi 26600 Ragnar Tómasson hdl Álftamýri, endaraðhús Til sölu vandað endaraðhús við Álfta- mýri. Húsið er byggt á fxjllum og er forstofa, gestasnyrting, skáli, eld- hús og þvottaherb. innaf eldhúsi Úr skála er gengið i stórr r samliggj- andi stofur með arni Uppi eru 3—4 svefn- herb. og bað. Á jarðhæð er innbyggður bílskúr og stórar geymslur. Einnig um 40 fm. útgrafið óinn- réttað rými. Móaflöt, Garðabæ Til sölu er raðhús við Móaflöt. Húsið er ca. 250 fm. á einni hæð Þar- af bílskúr ca. 45 fm. Apríumgarður ca. 50 fm. Húsið er með möguleika á 5—6 herb. íbúð og 2ja herb. íbúð. Teikning á skrifstofunni sýnir 5 mismunandi möguleika á innréttingum. Verð á húsinu tilbúnu undir tré- verk og sandsparsl kr. 18 millj. Suðurgata, Hafn. Ca. 85 fm. verzlunar-, skrifstofu-, eða iðnaðar- hús á góðum stað. Laus strax. Vesturbær, raðhús Til sölu ca 150 fm PALLARAÐHÚS á góð- um stað i vesturbæ. Hús- ið er innréttað á smekk- legan hátt með gömlum furuviðum og hurðum. í húsinu geta verið 3 svefnherb. og húsbónda- herb., herb o.fl Arinn í stofu. Skólabraut í smíðum Parhús sem er ca. 200 fm. á tveim hæðum. Inn- byggður bilskúr. Húsinu verður skilað á næsta sumri. Tb. undir maln- ingu að utan með tvö- földu verksmiðjugleri og öllum hurðum frá- gengnum, að öðru leyti fokhelt. Teikning og nánari uppl. á skrifstof- unni. Fjárfesting Til sölu tvær samliggjandi 2ja herb. íbúðir á 7. hæð í lyftuhúsi við Kríuhóla. Verð pr. íbúð kr. 6 l millj. Áhvílandi á íbúð ca. kr. 750 þús. Lausar) eftir 3 mán. Austurstræti 7 símar 20424—14120 Sölustj.: Sverrir Kristjánsson. ViSskfr.: Krisján Þorsteinsson. Heima: 42822. HAMRABORG 2ja herbergja íbúð á 1. hæð. Fullfrágengin. Þvottaherbergi á hæðinni. Bílgeymsla. Verð 7.5 millj., útb. 5—5.4 millj. MIKLABRAUT 76 FM 3ja herbergja kjallaraíbúð í þrí- býlishúsi. Sér inngangur, sér hiti. Fallegur garður. Verð 7.3 millj., útb. 5—5.5 millj. RAUÐAR ÁRSTÍGUR 85 FM Björt og skemmtileg 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð. Nýleg eldhúsinnrétting. Laus strax. Verð 7.8 millj., útb. 5 millj. FLÓKAGATA 100 FM Rúmgóð 3ja—4ra herbergja samþykkt kjallaraíbúð í þríbýlis- húsi. Teppi á öllu. Laus strax. Verð 8—8.5 millj., útb. 6 millj. RÁNARGATA CA. 150 FM. Rúmgóð 7—8 herbergja ibúð á tveim hæðum i steinhúsi. Mann- gengt óinnréttað ris að auki. Upplýsingar á skrifstofunni. ÁLFHÓLSVEGUR Falleg 140 fm. neðri hæð i tvi- býlishúsi. Góðar innréttingar, mikið útsýni. Bilskúr. Verð 17 millj., útb. 1 2 millj. IÐNAÐARHÚSNÆÐI Til sölu nýtt 450 fm. iðnaðar- húsnæði i nágrenni Reykjavíkur. 6 m. lofthæð. 4500 fm. lóð er gefur mikla byggingarmögu- leika. BORGARNES Til sölu fremur litið einbýlishús i góðu ástandi i eldri hluta staðar- ins. Verð 6.5 millj. SELJENDUR Okkur vantar allar stærðir fasteigna á skrá. Verðmetum samdægurs. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 BJARGARSTÍGUR 2ja herb. íbúð í góðu steinhúsi. Hiti og inngangur sér. íbúðin er laus. Verð aðeins 5,5 millj. Útb. mjög hagstæð. MARÍUBAKKI 3ja herb. mjög falleg ibúð á efstu hæð í góðu sambýlishúsi. Sér þvottahús og búr inn af eldhúsi. Hagstætt verð. Útb. 6,5 millj. ÞVERBREKKA KÓP. 5 herb. rúmgóð íbúð. Selst í skiptum fyrir minni eign. Laus strax. Hagstætt verð. KÓNGSBAKKI 4ra herb. um 1 10 fm. íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús og búr T ibúðinni. Falleg íbúð með góð- um innréttingum. MEISTARAVELLIR 4—5 herb. ibúð á 2. hæð í góðu sambýlishúsi. Bílskúrsrétt- ur. Verð 14.0 millj. Útb. 9.5 millj. ÍBÚÐ MEÐ BÍLSKÚR 3ja herb. mjög rúmgóð ibúð á efri hæð i nýju steinhúsi. Þvotta- hús og sér geymsla á hæðinni. Stór bilskúr með gluggum fylgír. Verð 10.5 —1 1.0 millj. Útb. til- hnð Kjöreign sf. DAN V.S WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.