Tíminn - 04.06.1965, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.06.1965, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 4. júní 1965 7 TBMBNM SVEIT í 13 ÁRA DRENGUR óskar ! eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Upplýsingar í síma 33 8 52 i UALLDOR KRISTINSSON gullsmfðui — Slmi 1697« BÍLALEIGAN BÍLLINN RENTAN-ICECAR Sínu 18833 C'oninf CCirlina 'l 1 liriurij Comet föúiia-jeppar c? / «. ” <L.epnijr 6 BÍLALEIGAN BÍLLINN HÖFÐATÚN 4 Sími 18833 IcJnaSa rbankahúsinu IV. hæ«. Tómas Aroasou og Vilhjálmur Amason BYGGINGARSAMÞ YKKT Framhald af ð. síðu. Reglur eru settar um lágmarks fjölda bílastæða, leiksvæða o. fl. á lóðum, og gert ráð fyrir að hægt sé að leysa lóðarhafa undan slíkum kvöðum, ef hann greiðir andvirði þess lóðarhluta, er á vantar. Almenn ákvæði eru sett um girð ingar og gert ráð fyrir að þær megi fjarlægja, ef þær eru taldar óþarfar, til lýta eða rétt er talið að girt sé með tilteknum hætti, eða þær eru til trafala fyrir um- ferð. Hitaeinangrun húsa er aukin og krafizt er að tvöfalt gler sé i glugg um íbúðarhúsa. í fjölbýlishúsum er gerð krafa um hljóðeinangrun milli íbúða, og samdar sérstak- ar reglur um stiga og lyftur í há- hýsum. Kröfur um frágang íbúða og hvað fylgja skuli hverri íbúð eru auknar, og bannað er að gera í- búðir í kjöllurum húsa. Kröfur eru gerðar um sorpgeymslur í húsum og ákveðið hvernig ganga skuli frá sorprennum séu þær hafðar. Of langt mál væri að telja upp allar þær breytingar, sem hin oýja byggingarsamþykkt felur í sér, en þeir sem þess óska geta /engið ókeypis eintak af henni i skrifstofu byggingarfultlrúa. Skúlatúni 2. II. hæð. RAMW A GERÐIN ÁSBRÚ NJALSGOTU 67 SlM I 1 9 1 08 Málverk VatnsntamYndir Liósmyndir litaðar at flestum kaupstððum landsins Biblíumvndir Hinar /insælu löngu gangamyndir Rammar — kúp* gie» flestar »t*r8ir tslenzk frlmerkl, fyrstadagsumslög Erlend frtmerfcL Lnnstungubæfcur Verðlistai <, m fl FRIMERKJASALAN LÆK.3ARSOTU 6a EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI njótið þér ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALIA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 l'imarit frimerkja safnara, 1. hefti, Kornið út. frimerkja MIöSTÖÐIN Pvsgötu 1 •iimi 21171* Ingrtltsstræti 9. Slmi 19443- SPORTVER A U G L Ý S I R : VERKSMIÐJUÚTSALAN Skúlagötu 51, 1. hæð. ★ SÍÐASTI DAGUR ÚTSÖLUNNAR ER í DAG ★ ENN ERU TIL okkar frábæru strechbuxur, nylonúlpur og sund- skýlur, unglinga- og herrastærSir. ★ Blozer-jakkar stúlkna. ★ KOMIÐ, gerið góS kaup SPORTVER Skúlagötu 51, 1. hæð. Kýr til sölu Nýbornar kýr og kýr, sem eiga að fara að bera. Upplýsingar: Ingólfshvoli, Ölfusi, sími um Hvera- gerði. þægur hestur 8 vetra til sölu eða í skipt- um fyrir lítið, taminn hest. Upplýsingar í síma 12414 10 ARA STÚLKA óskar eftir að koimast á góðan sveitabæ í sumar. Upplýsingar í síma 345 76 HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið aila daga (Iíks laugardaga og sunnudaga frá kl. t,30 ttl 22). GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholtí 35, Reykjavík. Sími 18955. STÚLKUR Bóndi óskar eftir að kynn- ast stúlku 30—36 ára. Svar sendist TÍMANUM fyrir 15. júní, merkt: „Sumar Ódýrt - Góð kaup Karlmanna- s k ó r • Verð kr. 390.— nipm tzhhttttr Frá RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR Tilkynning til rafmagnsnotenda Sumarmánuðina júní, lúlí, ágúst og september, er innheimtudeild vor lokuð á laugardögum. — Á mánudögum er afgreiðsla innheimtunnar opin til klukkan 6 síðdegis. Landsbanki íslands, og útibú hans í bænum, veita greiðslum móttöku, gegn framvísan reiknings. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR BRfiyn KM32 Hrærivélin • 400 W MOTOR — Z SKALaAR — HNOÐARl — ÞEYTARl • VERÐ INNAN VIÐ 4000 KR. • ÚRVAL AUKATÆKJA JAFNAN FYRIRLIGGJANDl • BRAUN HRÆRIVÉLIN FÆSl I RAFTÆKJA VERZLUNUM í REYKJAVÍK OG VtÐA UM LAND BRAUN UMBOÐIÐ RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H/F REYKJAVlK Söluskattur í Kópavogi Söluskattsgreiðendur í Kópavogi eru hérmeð að- varaðir í síðasta sinn um að atvinnurekstur þeirra, sem ekki hafa greitt söluskatt 1. ársfjórðungs 1965 og eldri söluskatt, verður stöðvaður nú þegar án frekari aðvörunar. BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI Nauðungaruppboð Annað og síðasta, á húseigninni á Árbæjarbletti " ,f 56, hér í borg, þingl. eign Jens Pálssonar, fer fram á eigninin sjálfri, föstudaginn 11. júní 1965, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. LAXVEIÐI Óráðstafað er nokkrum veiðileyfum fyrir sumarið 1965 í Korpu (Úlfarsá) í Mosfellssveit. Veiðileyfin verða til sölu hjá Albert Erlingssyni, Verzlunin Veiðimaðurinn, Hafnarstræti 22. sem veita mun allar nánari upplýsingar. ÁBURÐARVERKSMIÐJAN H.F.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.