Tíminn - 04.06.1965, Blaðsíða 9

Tíminn - 04.06.1965, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 4. júní 1965 TÍMSNN ? basta úr því, og til þess að efckert væri ósagt, er hin ihlið sðmu manna og sömu dýra höggvin út á væng hins stigans með ótrúlegri ná- bvæmni. Hversu mörg handtök in þau hatfa verið, og hve marg gr svitadropar hafa fallið í brennheitri sól suðursins, verð ur aldrei í tölum mælt. Því miður hafa myndimar á nyrðri stiganum látið á sjá fyrir tím- aSs tðnn, þar eð sá stigi var oíaaa jarðar, en hinn eystri var hulínn mold, og þegar hann var grafínn upp, voru myndir hans algerlega óskemmdar. Hvor stigi er raunverujega flórskiptur. Anddyrin á austur- og norðurhliðunum voru jafn- löng aðalsailnum, en við enda iþeirra, og í hornum bygging- arinnar voru þjónustuherbergi, sem ekki náðu alveg eins langt út og anddyrin. í krikanum, sem myndaðist þannig, við sinn hvom enda anddyranna, lágu gagnstæðir stigar upp. Utan á anddyrinu fyrir miðju lágu svo aðrir stigar upp, einn ig gagnstæðir, og er aðeins stuttur pallur milli þeirra efst. Á vængnum milli ytri stiganna era Wöggnar út myndir af ljón um, sem ávallt hafa verið þjóð- artákn Persa, og hermönnum af ættflokkum Meda og Persa. Eru myndir þessar samhverfa um miðju vængsins. Meðfram með hest og stóran keramik- vasa, við sjáum Babýloníumenn koma með skálar fylltar gulli og silfri, vísund og dýr klæði. Indverjar koma með sínar gjaf ir i körfum, sem þeir bera hang andi í stöngum yfir axlir sér. og þeir koma einnig með asna. og líka halda þeir á öxum handa konungi sínum, og þann- ig mætti lengi telja. Maður get ur rétt gert sér í hugarlund eftirvæntingu fornleifafræðing anna, þegar hver myndin af annarri kom í dagsins ljós. Ég hef verið margorður um Apadana, enda hefur hún vafa- laust tekið öllu öðru fram í Persepolis í þá daga, og ef til vjll hefur hún verið veglegasta bygging heimsins alls á sinni tjð. Þó var hún aðeins eitt af mörgum húsum og náði aðeins yfir lítinn hluta Persepolis. Við suðausturhom Apadana var höll sú, sem nú er nefnd „Mið- höllin“, og hún var einnig á- heyrnarhöll, en í henni mun konúngur hafa veitt áheyrn hin- um tignari gestum og rætt við foringja sendiflokka áður en hann ræddi við fylgdarmenn þeirra. Stigavængir þessarar hallar eru ejnnig skreyttir lág- myndum og þeir gefa til kynna, að þangað hafi aðallega verið ætlað að koma fyrirmönnum Meda og Persa, svo og æðstu herforingjum og meðlimum menn ekki hvort heldur veldur lélegra byggingarefni eða þá að skemmdarverk mannanna hafa þar verið meirj, en sjálf- sagt hefur íburður þar verið engu minni í Tachara Höll Daríusar nefndist Hadish Vest- an við Hadish og sunnan Tac- hara eru svo rústir lítillar hall- ar, sem talið er að Artaxerxes hinn þrjðji hafi reist sér, en þær geyma fátt merkilegt. Suð- ur undan Hadish og í vinkil austur fyrir hana eru svo rúst- ir hallar, sem mun hafa verið aðsetur drottninganna og þeirra kvenna, sem voru hand- gengnar henni og konunginum. Svæði það, sem nú hefur ver- ið lýst, tekur yfir nálægt þrjá fimmtu hluta und- irstöðunnar miklu og vestur- hluta hennar. Á eystri hlutan- um hafa tvær byggingar verið mest áberandi. Önnur þeirra var Hundrað súlna höllin og hún var stærst allra húsa í Persepolis að flat- armáli, aðalsalur hennar var 70 metrar á hvern veg, þannig að flatarmál hans hefur verið nær hálfur hektari. Eins og nafnið ber með sér var þakinu haldjð uppi með 100 súlum. Þær voru í tiu samhliða röðum, en þær voru þriðjungi lægri en súlur Apadana, þannig að rúmtak sal- arins hefur verið allmiklu minna. Engin hinna hundrað Hér sér yfir rústir hundrað súina hallarinnar. Ekkert er eftir af súlunum, nema undirstöðurnar. í baksýn sjást einar dyrnar. þessum ytri stigu eru svo væng ir innri stiganna, og eru þeir samtals sextíu metrar á lengd. að frádregnum sjálfum ytri stig unum og vængjum þeirra. Á hægri vængnum eru myndir af hermönnum konungsins og varðmönnum, og eru þeir af flokkum' Meda og Persa. Mynd- ir þessar gefa frábæra yfirsýn yfir búnað hermannanna og hersveitanna. því þar getur einnig að líta léttivagna. sem hestum er beitt fyrir. En það er vinstri vængur innri stiganna, sem fyrst og fremst er stórkostleg söguleg heimild. Þar sýna listamennirn ir fulltrúa 28 þjóða koma til þess að votta konunginum holl- ustu sína nn tera honum gjaf ir sínar. Pessar myndir sýna okkur klæðnað allra þessara þjóða fyrir 2500 árum, og einn ig það hvað þessar þjóðir færðu konungi sínum að gjöf, sem gef ur nútimamönnum upplýsingar um lifnaðarháttu þeirra, dýra líf landa þeirra og gróðurfar á þessum löngu liðnu tímum. Við sjáum Armeníumenn koma konungsfjölskyldunnar. Við vesturvegg þessarar hallar er svo svæði, sem enn er ókannað. en við suðvesturhorn Apadana hefur verið einkahöll Daríusar, Tachara. Hvergi hefur íburður. inn verið mejri en í Tachara, og enn stendur mikið af veggj- um og hliðum þeirrar hallar. Þar hefur allur borðbúnaður verið úr skíra gulli, hurðir og dyraumbúnaður allur gullsleg- in og húsgögn öll af dýrasta viði og fílabeini. Veggir hafa verjð skreyttir myndum gerð- um af fremstu listamönnum og gullofin veggtjöld úr pelli og purpura hafa náð frá gólfi til lofts. Tachara stóð hæst allra bygginga í Persepolis. þaðan gat Daríus horft yfir borg sjna Á stigavængjum þessarar hall- ar gefur einnig að líta lág myndir af þegnum hans með gjafir sínar og hermönnum úi ríki hans i öllum herklæðum Sunnan við ókannaða svæðjð milli hallar Daríusar og Mið hallarinnar hefur svo höll Xer xesar staðið. Af henni sjást nú aðeins litlar leifar og vita súlna stendur uppi í dag, og öskulag yfir rústum hallarinn- ar sýnir að hún hefur verjð brennd. Þó standa enn uppi veggir átta dyra, allir skreyttir lágmyndum, sumar þeirra eru af hermönnum og fyrirfólki, aðrar sýna konunginn berjast við illar vættir. Enginn vafi leikur á því, að þessi höll hefur ejnnig verið móttökuhöll, og við norðurenda hennar hefur verið geysimikill forgarður. skreyttur höggmyndum og öðr- um listaverkum. Þá er ótalin sú byggingin, sem geymt hefur mesta dýr- gripina, meðan Persepolis var og hét Það er fjárhirzla kon unganna. sem stóð sunnan við 100 súlna höllina. Enginn mað ur getur með nejnni vissu gizk að á hver óhemju auðæfi hafa þar verið saman komin en þegai dýrgripir Persepolis voru fluttii burtu. segir sagan að notaðir hafi verið ,þrju þús und ’úlfaldai og óteljand: i- ar‘ Einhverjir sagnfræðingai hafa gizkað á að fjársjóðjrnir P'-imnair » s -ie # Kynnir nseiferi ú sauðfjárklinnum Hingað til lands er kominn sér- fræðingur í sauðfjárrúningum frá Sunbeam-verksmiðjunum í Banda- ríkjunum til að kynna nýja og full- komna tegund af rafknúnum sauð- fjárklippum, auk þess sem hann mun kenna mönnum meðferð á þessum tækjum. Þessi maður heit- ir Ed Warner, og er hann sá sami og bjó þes§a klipputegund til, og heitjr hún { höfuðið á honum EW Shearmaster. Ed Warner kemur hingað úr kynningarferðalagi um Kanada, Spán, Engljand, Skotland og Nor- eg. Klippurtiar, sem Ed mun sýna hér, hafa verið rómaðar fyrir gæði, fljótleika, og fjölbreytni. Það tók þennan sérfræðing mörg ár að gera tilraunir með klippurn- ar og fullkþmna þær áður en Sun- bean verksmiðjurnar byrjuðu fram- leiðsluna, sem síðan hefur farjð sigurför á meðal sauðfjárbænda. Nú álítur Sunbeam, að tími sé til kominn að kynna þessar rafknúnu klippur hér á landi fyrir íslenzka bændur, og sendir félagið Warner hingað í því skyni, á vegum um- boðsins hér, sem er O. Johnson & Kaaber h.f.i Warner mun ferðast um nokkra staði hér og' sýna klippurnar, og þann útbúnað, sem hægt er að fá með þejm. Eins mun hann skýra fyrir mönnum hvernig bezt sé hægt að nota þær og leyfa mönn- um að reyna klippurnar. Hann mun fyrst sýna: Þriðjudaginn 8. júní að Ærlækj- arseli, Norður-Þingeyjarsýslu og hefst námsk'eið þar''kl 14.00. Miðvikudaginn 9. júní að Björg- um í Hörgárdal, Eyjafirði og hefst ná^iskeið þar kl 13.80 Fimmtudágjnn 10. júnj að Vega- mótum, Miklaholtshreppi. Snæ- fellsnesi og hefst námskeið þar kl. 13.30Föstudaginn 11. júní að Holti. Stokkseyrarhreppi, Ár- nessýslu. og hefst námskeið þar kl. 14.00 Ed Warner hefur BS- og MS- gráður frá ríkisháskólanum i Okla- homa i búfjár og erfðafræði. Hann kenndj um skeið landbúnað- arfræði við* landbúnaðarskóla og náskóla í Bandaríkjunum Hann hefut lengj • vel verið aðaldómari keppnum; i sauðfjárrúmngum fyrir bændur á mörgum landbún- aðarsýningupr i Bandaríkjunum. Arið 1945 byrjaði hann að vinna hjá Sunbeam sem sérfræðingur í búfénaði og rúningum. Hann hef- ur unnið í tuttugu ár við rannsókn- ir og endurbætur ■ rúningarað- ferðum og rúningartækjum. Á þessu tímabili hefur hann kennt um 29.000 manns rúnjng með raf- klippum, bæði í heimalandi sínu svo og víða um heim. Einnig hefur hann fundið upp fullkomnar klipp- ur, eins og t.d. þær sem hann sýnir hér, og aðrar, sem nota^-má á nautpeningö"-'og annan búPénað. Ed Warné'r hefur lýst‘‘ánægju sinni yfir tækifærjnu að koma hingað til lands og sýna bændum hinar fullkomnu EW Shearmaster- klippur. Hann vonast til að fá góða aðsókn frá bændum og öðrum, sem áhuga hafa á þessum klipp- um og meðferð þeirra. Fermingar Fermingarbörn í Kálfatjarnar- kirkju á hvítasunnudag kl. 2. (Séra Garðar Þorsteinsson). Drengir: Andrés Ágúst Þorkell Guðmunds- son, Hlíðarenda. Eiríkur Kristján Þorbjörnsson, Hátúni. Gunnlaugur Kristján Gunnlaugs- son, Melásí 12, Garðahreppi. Hjalti Kristinsson, Skipholti. Jónas Þorkell Jónsson, Hlíð. Stúlkur: Gróa Kristbjörg Aðalsteinsdóttir, Suðurkoti. Ingigerður Jónsdóttir, Höfða. Kolbrún Skjaldberg Nóadóttir, Laugavegi 49, Reykjavík. Margrét Guðrún Brynjólfsdóttir, Hellum. Þorbjörg Stefania Þorvarðardótt- ir, Hábæ. Þórunn Halldórsdóttir, Ásgarði. Fermingarbörn i Sauðárkróks- kirkju, hvítasunnudag 6. júní n. k. kl. 10.30 f. h. og kl 1.30 e. h. '* estur: sr. Þórir Stephensen. Stúlkur: Anna Birna Ólafsdóttir Kirkjut. 5. Anna Katrín Hjaltadóttir, Öldus 3. Ásta Margrét Agnarsdóttir. Heiði, Skarðshreppi. Edda Marianne Bang, Aðalg. 19. Elísabet Skarphéðinsdóttir, Gili, Skarðshreppi. Framhaid á 14. slðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.