Vísir - 27.06.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 27.06.1968, Blaðsíða 12
72 C35«a V1SXR . Fimmtudagur 27. júní 1968. ANN E LORRAIN E: — Viö getum talaö betur saman síöar, sagði hún þegar hann baö hana að halda áfram. — Við þurf um bæði að fara aö hvíla okkur. Þakka yður fyrir læknir,. Hún rétti fram höndina. — Það var fallega gert af yður að vilja tala við mig, og ennþá fallegra að vilja hlusta á mig. Hann lét sem hann sæi ekki fram- rétta höndina, en sneri sér undan. — Ekkert bull! sagöi hann hvasst. — Ég hiröi ekkert um tizkusiði, eða hvað þér nú viljið kalla það. Ég hef áhuga á öillum, sem hrífast af þvi sama og ég, en það er engin velgerð.' Góða. nótt! Ég átti vist að fá herbergið við efri stigann? Mary þótti þetta undarleg kurt- eisi ög bauð góða nótt, stutt I spuna. Hún dundaði lengi við að þvo bollana, til þess að vera viss um aö Carey læknir yrði kominn inn til sín, þegar hún kæmi upp á efri hæðina. Hún flýtti sér að hátta og hirti ekki um að hengja upp fötin sín, eins og hún var vön. Þegar hún var komin upp í sofn- aði hún ekki strax eins og hún vaf vön, eri lá lengí og staröi út um gluggann. Hún hugsaði til þess- ará einkennilegú samfunda við Car- ey og var forviða á hvernig þeir hefðu orkað á sig. Hún efaðist ekki um aö þetta væri afburðamaöur í sinni grein, en var það nokkur af- sökun fyrir því aö hann hagaði sér þannig, aö heita mátti ókurteisi? Sem læknir var hann kannski frá- bær, en sem maður var hann þjösni og stirðbusi. Hvaö skyldi veslings Alec Larch hafa hugsað þegar hann var kynntur fyrir honum? Mary svaf óvært og vaknaöi með höfuðverk. Þetta mátti ekki svo til ganga, hugsaði hún með sér meðan hún var að klæða sig. Hún mátti ekki vaka lengi frameftir á kvöld- in, hvort það var heldur til aö lesa vísindarit eöa tala um áhugamál sín við nýja lækninn. Jafnvel þó hann fengist til að tala við hana alla nóttina, gat hún ekki lagt þaö á sig, ef hún ætlaði jafnframt að standa í stöðu sinni á daginn. En þegar leið á daginn hafði Mary skilizt. aö hún þurfti ekki að óttast, aö hún léti Simon Carey tefja sig. Hún sá hann hvorki við morgunverðinn eða síðar framan af degi, og þegar hún mætti honum í ganginum síðdegis, kinkaði hann aöeins kolli, viðutan, og virtist ekki þekkja hana aftur. Hún var önnum kafin langt fram á kvöld, og þegar hún lbks var láus og fór heim, var enginn í stóra ÝMÍSLEGT ÝMISLEGT rökum aö okkur hvers konai múrbro' og sprengivinnu 1 húsgrunnum og ræs um. Leigjum út loftpressur og vfbrs sleða Vélaleiga Steindórs Sighvats sonai AJfabrekki. við Suðurlands braut. slm1 10435 GISLI JÓNSSON Akurgerði 31 Sirnl 35199 Fjölhæf jarðvinnsluvél, annast lóðastandsetningar, gref bús- grunna, holræsi o.fl. T.tKUR ALLS KONAR KLÆÐNINGAR FLJÓT OG VÖNOUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKL.ÆÐUM LAUGAVEU 62 - SIMMO025 HEIMASlMI 03634 fiHntiB n BOLSTRUN salnum nema köttur frú Smith, sem lá í stólnum sem Simon Carey hafði setið í kvöldið áður. Mary, sem haföi verið staöráðin í að forð- ast allt pex og stælur varð von- svikin út af því að Carey læknir skyldi ekki vera þarna. Hún hló að þvl, aö hún skyldi vera svona reikul I ráöi, og fór snemma að hátta. Dagarnir liðu meö sínu vana göngulagi, og Mary gleymdi brátt deilunni, sem hún hafði orðið fyrir svo miklum áhrifum af. Hún hafði meira en nóg að hugsa um sín eig- in viðfangsefni í sjúkrastofunum. Og það var ljóst, að Simon Carey kærði sig ekkert um að eiga frek- ari rökræður við hana, svo að hún þurfti ekkert aö óttast. Hún rakst stundum á hann, ýmist við morg- unveröinn eða kvöldveröinn, en það var rétt svo að þau heilsuðust og töluðu smávegis um veðrið. Það var ekki fyrr en Carey hafði verið rúma viku í sjúkrahúsinu, að hún heyröi álit annarra á honum. Hún hitti yfirhjúkrunarkonuna einn daginn síðdegis, og þær fóru að tala saman. Það var þá, sem nafn Careys var nefnt. — Hvernig líkar yöur við nýja lækninn? spurði' yfirhjúkrunarkon- an vingjarnlega og hélt svo áfram án þess að bíöa eftir svari: — Þetta er afbragös maður, og viö höfum verið heppin, aö fá hann hingað. Þessi sérgrein hans er ákaf- lega merkileg, finnst yður það ekki? Hann er alltaf í rannsóknum, og við höfum látið hann fá skála „úti- sjúklinganna" til þess að vinna í. Hún brosti súrt. — Ég veit aö hann er þar úti hvenær sem hann á tómstund, og það getur varla verið heppilegt — finnst yður þaö, læknir? Ég reyndi að telja hann á að koma á hátíðina okkar hérna í sjúkrahúsinu, en þá leit hann á mig eins og ég hefði guðlastað. Yfirsystirjn: þló og það var glens í augímum á herini. — En ég skal ekki kvarta, meðan viö höfum hann hérna. Hann virðist hafa mikinn áhuga á sumu af því, sem þér fá- izt viö héma. Hann kvað ætla aö skrifa bók og mun gjarnan vilja kynna sér sem flest sjúkdómstil- felli af „psykosomatiskum" upp- runa. Þaö er forvitnilegt, sagöi Mary og reyndi að dylja áhuga sinn á þessum fréttum sem bezt hún gat. — Ég vona að hann komist yfir allt það efni, sem hann þarf, systir.. En svo maður víki að öðru — égi hef heyrt að foreldrar drengs, sem er í Millicent-deildinni, vilji fá j hann heim. Þau hafa verið talsvert erfið og hafa laumað mat í skáp drengsins, þvert á móti mínum ráð um. Ég get ekki leyft, að hann verði sendur heim ennþá! Ef foreldrar hans koma til yöar, ætla ég að biöja yöur um aö vísa þeim til mín. Mary hvarf aftur að skyldustörf- um sínum í kvennadeildinni, þar sem hún hafði umsjá fyrri helming þessa dags. Hún var aö tala viö einn sjúklinginn þegar Simon Car- ey kom inn í sjúkrastofuna og gekk beint til hennar. MARY REIÐIST Mary stóð strax upp og horfði á hann og beið. — Ég vona að ég trufli yður ekki, ungfrú læknir, sagði hann lágt. — En mér var að detta I hug hvort ég gæti ekki stolið frá yður einhverjum tómistundum á næst- unni. Þaö stendur svo á, að ég er að safna efni í bók, og ég held að ég gæti fengið ómetanlega hjálp hjá yður. En eins og gefur að skilja get ég ekki sinnt þessu verki nema í frístundum 'num, og mér er Ijóst, að þá yrðuð þér að fórna frístund- um yðar líka. En ég sé ekki betur en að þér séuð eini læknirinn hér í sjúkrahúsinu sem hefur áhuga á sama verkefninu og ég. Hvað segið þér um þetta? — Ég er fús til að hjálpa yður, svaraði Mary. Ég hef einkennilegt tilfelli undir höndum hérna núna, og vil gjarnan ræða um það við yð ur við tækifæri... — Ég er til í það, sagði hann. — Hvernig stæði á fyrir yður í kvöld? Æ:nei, það er ekki hægt. Ég á aö líitta lækni, sém ætlar að leggja fyr ir mig ýmsar athuganir. Annað kvöld hef ég nætur-umsjá, svo þá er það ekki hægt heldur. Heyrið þér — það er kannski til of mik i!s mælzt, en hvernig væri þaö á laugardagskvöldið? — Jú, ég get vitanlega ... byrj- aði hún með áhuga, en þagnaöi og djúpar hrukkur komu í enniö. — Nei. ég get það því miöur ekki á laugardaginn, læknir. Afsakið þér. BIFRilÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónsföð, bifB'eiðsfþiénusta LAUGAVEGI118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bif- reið yðar. einnig tökum við að okkur þvott, hreinsun á sætum, toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum. SlMI 21145. Þörf Tarzans á að vita um örlög konu sinnar og ótti hans við að hún kunni að hafa orðið ófreskjunni að bráð, knýr hann tii að drepa fomaldareðluna. — Og hann gerir beittan hníf úr grjóti klettanna og byrjar hina óhugnanlegu leit að Jane. — Ekki hérna! En hvar þá? Er hún enn niðri í hinu hræðilega myrkri í undir- göngunum - eða skolaðist hún niður ána til að hitta fyrir fleiri ófreskjur? — Eruð þér vissar um það? sagði hann. Við gætum gert það þó að ekki væri fyrr en seint, ef þér ætlið eitthvað út. Ég vildi gjarnan byrja á þessu og tíminn sem ég hef er af skornum skammti. — Ég ætla á hátíðina á laugar- daginn, sagði hún stillilega og (gramdist er hún fann að hún roðn 'aöi. — Ég —ég er ekki vön að íkoma á þess háttar samkomur, en . Hún þagði og gramdist enn jneir .-er hún sá tortryggnina skína úr aug íim hans. í-MSW HAUÐARÁRSTÍG 31 SÍMI' 22022 GÓLFITEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN SöluumboS fyrir: TEPPAHREINSUNIN Bolholti 6 - Simor 35607, 3678S VEFARINN H.F. Nýja bílaþiönustan Lækkið viðgerðarkostnaðinn — með því að vinna slálfir að viðgerð bifreiðarinnar. —■ Fag- menn veita aðstoð ef óskað er. Rúmgófi húsakynni, aðstaða til þvotta. Nýjifi bíBaþjénustnn Hafnarbraut 17. — Sími 42530. Opið frá kl. 9—23. mmmmmm KnattsnvTm '1“Uri Vfkings Æfingatafla frá 10 mai tl) 30 nt 1968: 1 fl. ->g meistaraflokkun Mánud op þriðjud. kl. 7.30—9 niKvikud np fimmtud 9—10 15 2 lokkur: Mánud oi» þriðiud 9—10.15. Miðvikud op ’fimmtud 7.30—9 3 flokkur: Mánud J.—10,15, þriðjud. 7,30— 9 os fimmtud. 9—10,15 4. “Ookkur: Mánud og þriðiud 7—8 Mið vikud. op fimmtud 8—9 5 lokkur A. og B.: Mánud op þríðjud 6—7. Miö viknd or Rmmtud 6.15—7.15 5 flokkur C og Þriðjud og firr"ritud 5,30—6.30 Stjörnln. KQB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.