Vísir - 27.06.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 27.06.1968, Blaðsíða 11
VlSIR . Fimmtudagur 27. júní 1.968. n BORGIN | 'i íteflf | BORGIN 1 si eixicj LÆKMAÞJÓNUSTA SLYS: Slysavarðstofan Borgarspftalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Sími 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 ' Reykjavík. í Hafn- arfirði i síma 51336. NEYÐARTELFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiönum 1 sfma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síödegis f sfma 21230 í Revkjavík KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABtJÐA: Laugavegs apótek. Holts apó- tek. I Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABOÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Sfmi 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13—15. Næturvarzla Hafnarffrði: Aðfaranótt 28. júní: Kristján Jó- hannesson Smyrlahrauni 18, — Sími 50056. LÆKNA V AKTIN: Sími 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni Heiga daga er opið aiian sólarhringinn. 19.50 Tónlist eftir tónskáld mán- aðarins, Skúla Halldórsson. 20-20 Dagur á Blönduósi, Stefán Jónsson tekur fólk tali. 21.10 Með söng og sveiflu. 21.30 Otvarpssagan, Vomótt eft- ir Tarjei Vesaas. 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dómarinn og bööull hans“ Jóhann Páls- son leikari les (2). 22.30 Kvöldtónleikar. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. TISIR ar' 1BB6EI HaiaBaíif jyrir ánun UTVARP Fimmtudagur 27. júní. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Enesco 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög á nikkuna. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Að leita og finna. Séra Björn Jónsson í Keflavík flytur bindindiserindi. Fundist hefir — jakki og tvær húfur á Melstaðsbletti eign H. P. Duus). Eigandi vitji til H. P. Duus. Hér eftir er stranglega bannað að ganga um blettinn. H. P. Duus. Vfsir 25. júní 1918. HEIMSÓKNARTIM! Á SJÚKRAHÚSUM EHiheimilið Grund. Alla daga kl. 2-4 og f '0-7 Fæðingaheimili Reyklavfkir Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feður kl. 8-8.30 Fæðingardeild Landspftalans. Alla daga kl 3-4 og 7.30-8. Farsóttarhúsið .Alla daga kl. 3.30—5 og 6.30—7. KleppssDítalinn Alla daga kl 3-4 oe 6.30-7. Kðpavogshælið Eftir hádegið daglega Hvftabandið Alla daga frá kl 3-4 os 7-7.30 Landspítalinn kl. 15-16 og lf 19.30 Skyldi það ekki hafa frétzt inn á dagblöðin, að forsetakosningar verða á sunnudaginn. Borgarspftalinn við "irónsstlg, 14— ’ 5 og 19-19.30. TILKYNNINGAR SO'N'S Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags Islands og afgreiðsla tfmarits ins MORGUNN. Garðastræti 8, sfmi 18130, er opin á miðvikudög um kl. 5.30 til 7 e. h. Skrifstofa félagsins er opin á sana tfma. Landsbókasafn fslands, satna húsinu við Hverfisgötu Lestrar salur eT opinn alla virka dagf kl 9— 19 nema taugardaga k! 9—12 Otlánssalur ki 13—15. nema laug ardaga kl 10—,0 Listasafn Einars Jónssonar er opiö daglega frá kl 1.30 til 4. Frá Ráðleggingastöð bjóð- kirkjunnar. Læknir Ráðlegginga- stöðvarinnar et kominn heim — Viðtalstlmi miðvikudaga kl 4. Frá Kvenfélagasambandi Is- lands. Leiðbeiningastöð hús- mæðra verður lokuð frá 20. iún- og fram I ágúst. Bólusetning geg mænusöt’ fer fram i Heilsuvemdarstöðinn' við Barónsstfg iúnfmánuði alla virka daga nema laugardaga kl 1—4.30 e.h Reykvfkingar ( aldr inum 16—50 ára eru eindregi? hvattir til að láta bólusetia sig sem fvrst Heilsuvemdarstöð Reykjavíkui ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••■■•••••• ** ________________ . * * * ••••■••••••••■••••••■•••••••••••■•■< »•••••• Spáin gildir fyrir föstudag- inn 28. júní. Hrúturinn, 21. .iiarz til 20. apríl. Ekki er ólíklegt aú einhver inn- an fjölskvldunnar reynist þér erfiður á einhvern hátt. Varastu deilur þótt skoðanamunur kunni að segja til sfn. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Bréf eða fréttir geta valdið þér áhyggjum eða sú stefna, sem einhvjr atburöarás kann að taka, þannig aö þú sættir þig ekki við í bili. Tvíburarnir, 22. maf til 21. júnf. Ef til vill nokkuö erfiður dagur, sennilega helzt vegna tafa og vafsturs, kannski einn- ig einhver ósátt innan fjölskyld- unnar, og á sér þó varla djúpar rætur. Krabbinn, 22. júnf til 23. júll. Ekki er ólíklegt að þú eigir í nokkmm erfiðleikum i dag, heima eða á vinnustað, og getur orðiö talsverð senna í því sam- bandi í bili aö minnsta kosti. Ljönið. 24. lúll til 23 ágúst. Verzlunarviðskipti varasöm, einkum geta sölur gengið til baka og samningar enzt illa. Lánaöu ekki fé f því sambandi — sizt kunningjum. Meyjan, 24 ágúst til 23 sept. Leggðu ekki eyrun við deilu- málum, en haltu þfnu striki. — Dagurinn getur orðið dálftið erf iður, einkum f sambandi við kaupsýslu alla. Vngin, 24 sept. til 23 okt Þú getur komið ár þinni allvel fyrir borð f dag, ef þú hefur vakandi auga á leiðum og tæki fæmm. Þó geta öll verzlunarvið skipti reynzt varasöm. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Allt bendir til þess, að þú getir náð talsverðum árangri í sam- bandi við áhugamál þín, að þér veitist tiltölulega auðvelt að fá aðra til fylgis við skoðanir þfn- ar. Bogmaðurinn, 23. nóv til 21. des. Þetta verður heldur erfið- ur dagur, sennilega helzt fyrir ósamkomulag við nána sam- starfsmenn eöa ættingja. Fréttir ef til vill ekki sem hagstæðast- ar. Steingeitin, 22 des til 20 jan Farðu gætilega f öllum áætlun um, og treystu dómgreind þinni ekki um of. Frestaðu þeim á- kvörðunum, sem ekki em að- kallandi. Vatnsberinn, 21 jan til 19 febr. Þú getur komið áhugamál um þfnum talsvert áleiðis með lagni og ástundun f dag, en þó ef til vil1 ekki fyrst og fremst meðal þinna nánustu. Flskamir, 20. febr. til 20 marz. Peningamálin örðug við að fást ekki ólfklegt að gaml ar kröfur komi til greina og skuldheimtumenn sýni — að þér finnst — óþarfa óbilgirni. KALU FR/ENDI Maðurinn sem annars aldrei les augiýsingar auglýsingar lesa allir Róðið hitanum sjólf með ■ • • ■ MeS BRAUKMANN hitastilli ó hverjum ofni getiS þér sjálf ákveS- iS hitastig hvers nerbergis — 6RAUKMANN sjálfvirkan hitastilli jr hægt jð setja bcint á ofninn eða hvar sem er á vegg i 2ja m. ijarlægð frá ofni SpariS hitakostnað og aukiS vel- liSan yðai SRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæSi SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 RAUDARARSTÍG 31 SiMI 22032 BSj s

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.