Vísir - 27.06.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 27.06.1968, Blaðsíða 13
/{SIR . Fimmtudagur 27. júní 1968. 13 „FrumsýiHiig" — 9- síöu. fremur létu þeir í Ijós undrun yfír því, aö mótmælamenn skyldu ekki samþykkja ein- hverja mótmælaályktun og ganga með hana á fund Manlio Brosios, sem vissulega er þaö frjálslyndur og almennilegur maður, að hann hefði tekið vel á móti kurteisum nefndarmönn- um. Ég rek þetta hér, ekki til að ögra neinum, aðeins til að lýsa því áliti sem mér fannst gera vart við sig á fundinum og sem viröist beinast allt í þá átt, að mótmælaaðgerðir litla ofstækis hópsins hafi verið með öllu mis heppnaðar og aðeins fordæmt sjálfar sig í eigin fámenni. Og verst af öllu var að hópurinn skyldi að lokum verða svo ör- væntingarfullur f eigin fylgis- leysi, að hann greip til þess ráös að rjúfa loforð og gera sig að skríl. A llt öðru máli gegnir með Keflavíkurgönguna. Ég verð að viðurkenna, að ég hef senni lega haft þá fyrir rangri sök, þar sem ég hugði, að tilgangur- inn með henni hefði veriö að æsa til blóðugra óeirða f til- efni af ráðstefnunni. En ég hafði fengið tilefni til þeirra ímynd- ana í æsingaskrifum Þjóðvilj- ans að undanförnu og fram- komu skrílsins niðri við höfn á H-daginn. Sannleikurinn er sá, að f öll um þessum atburðum kom það f ljós, að sá hópur, sem er öfga fyllstur og ofstækisfyllstur, er ákaflega fámennur. Sjálf Keflavíkurgangan og fjðldafundurinn á eftir var þeim sem stóðu að þessu til sóma og það er ekki fjarri þvf, að maður fái aödáun á því fólki sem leggur svo mikið á sig, að ganga þessa leið fyrir skoð- anir sfnar og hugsjónir. Mann gæti langað til að slást í hóp- inn sérstaklega í jafn heilnæmu og góðu veðri og var á sunnu- daginn, — ef maður væri ekki á algerlega öndveröri skoðun við þetta blessaða fólk. En það er skoðun mfn og sennilega þorra þjóöarinnar, að göngu- menn séu haldnir furðulegri og óskiljanlegri blindu, um -iutverk Atlantshafsbandalags- ins og hins erlenda vamarliðs á Keflavíkurflugvelli. Um bað þýðir þó ekki að sakast. Þeir hljóta að hafa sína skoðun á því. Að vfsu fannst mér það leiðin- legt atvik á fundinum í Lækjar götu, að einhver hópur komm- únista gat ekki þolað stráka- lýð það að lyfta upp spjaldi. sem á stóð „Burt með komma“. heldur fór að ráðast á þá og rffa þetta niður. En á eftir því sem sfðar fylgdi var ekki nema góð ráðning. nokkurs konar rass skelling á vandræðaböm, þeg- ar lögreglan sópaði svolftið til f miðbænum með kylfum sín- um um nóttina. Að lokum verð ég sem blaða- maður, að minnast lítillega á þann aðbúnað, sem erlendu blaðamennimir höfðu í Haga- skóla. Ég heyrði bað hvarvetna hjá þeim, fið aðbúð þeirra þar tæki fram öllu því, sem þeir hafa kynnzt á öðrum ráðstefnu stöðum, ekki að óhófi, heldur að öllu því sem vék að vinnu þeirra. að gera þeim kleift að vinna sitt starf snurðulaust Op þar við '-'ætast frá þeim sér- stakar þakkir til símaþiónust- unnar, bæði fslenzka ritsím- ans og talsambandsins við út- lönd, fyrir afrek sem hún vann. mENm ram stiiunjiaaini oisms TioEom í LAUGARDALSHQLLINNI fimmtudaginn 27.júní kl. 21:00. Dagskró: Fundurinn settur, Gunnar Friðriksson, formaður samtaka stuðningsmanna Gunnars Thoroddsens Ávörp flytja: Eggert G. Þorsteinsson Oddur Ólafsson Jóhanna Sigurðardóttir Orlygur Hólfdónarson Ólafur B. Thors Hermann Guðmundsson Eggert. G. Gunnar Oddur Jóhanna Cfrlygur Dr. Bjarni Sr. Ólafur Skúlason Ásgeir Magnússon Kristinn Ágúst Eiríksson Dr. Bjarni Benediktsson Að lokum dvarpar dr. Gunnar Thoroddsen fundinn. 14 Fóstbræður syngja með hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur fró kl. 20:15 við höllina. Ólafur B. Hermann 8111111111ÍÉÉM | Kosningaskrifstofur Bílar á kjördag : stuðningsmanna Gunnars Þeir sem Vll*a lana bi|a a kjordag eru vmsam- ! lega beðnir um að hafa samband við aðal- ; Thoroddsens i Reykjavík skrifstofuna, sími 84500 eða hverfisskrifstof- j AÐALSKRIFSTOFA: • ^ Pósthússtræti 13, sími 84500 I UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA: • Aðalstræti 7, sími 84533 • ÞJÓÐKJÖR: • Afgreiðsla, sími 84530 — Ritstjórn, sími 84538 ; SAMTÖK UNGRA STUÐNINGSMANNA: ; Vesturgata 17, sími 84520 | SAMTÖK STUÐNINGSKVENNA: ; Hafnarstræti 19, sími 13630 • • Hverfisskrifstofur • • VESTUR- OG MIÐBÆJARHVERFI: Vesturgata 40, sími 84’“r'4 • ME’AHVERFI: K.R.-heimilið, sími 23195 ; AUSTURBÆJARHVERFI: ; Hverfisgata 44, sími 21670 : HLÍÐAHVERFI: Mjölnisholt 12, sími 42755 LAUGARNESHVERFI: Hraðfrystihús Júpiters og Marz, sími 84526 LANGHOLTSHVERFI: Sólheimar 35, sími 84540 KRIN GLUMÝR ARHVERFI: Háaleitisbr. 58—60 (Miðbær), sími 84525 SMÁÍBÚÐAHVERFI: Háaleitisbr. 58- --60 (Miðbær), sími 82122 ÁRBÆ J ARHVERFI: Hraunbær 18, sími 84541 urnar. Aðalskrifstofur utan Reykjavikur AKRANES: Skólabraut 21, sími (93)-1915 BORGARNES: Sæunnargata 2, sími (93)-7346 (Opin kl. 17-22) PATREKSFJÖRÐUR: Brunnum 5, sfmi (94)-1121 BOLUNGAVlK: Vöiusteinsstræti 16, sfmi 199 (Opin kl. 14-16 og 20-22) ISAFJÖRÐUR: 1 húsi Kaupfél. fsfirðinga, sfmi 699 BLÖNDUÓS: Húnabraut 27, sfmi 53 SAUÐÁRKRÓKUR: Aðalgata 14, sfmi (96)-5450 SIGLUFJÖRÐUR: Aðalgata 28, sfmi (96)-71670 AKUREYRI: Strandgötu 5, sfmar (96)-21810 og 21811 HÚSAVÍK: Garðarsbraut 9, sími (96)-41234 EGILSSTAÐIR: Lagarási 12, síml 141 NESKAUPSt AÐUR; Hafnarbraut 24, sfmi 327. Opin kl. 1. -19 og 20-22) VESTMANNAEYJAR: Drífanda v/Bárugötu, sími (98)-1080 SELFOSS- Austurvegi 1, sfmi (99)-1650 HVERAGERÐI: Gamla iæknishúsið, sfmi (99)-4288 KEFLAVIK: Hafnargötu 80, sfmi (92)-2700 NJARÐVÍKUR: Önnuhús v/Sjávargötu, sfmi (92)-1433 HAFNARFJÖRÐUR: Góðtemplarahúsinu v/Strandgötu, símai 52700 og 52701 HAFNARFJÖRÐUR: Ungir stuðningsmenn: Vesturgata 5, sími 52705 GARÐAHREPPUR: Breiðási 2, sfmar 52710, 52711 og 52712 KÓPAVOGUR: Melgerði 11, sími 42650 og 42651 KÓPAVGGUR: Ungir stuðningsmenn, Hrauntungu 34, sín.’ 40436. SELTJARNARNES: Skólabraut 17, sfmi 42653 (Opinkl 17-19) MOSFELLSHREPPUR: Sólbakki, sími 66134. (Opin Id. 14-22)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.