Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1984, Blaðsíða 1
Vestmannaeyjahöfn iðar aflífi. Stór skip og lítil koma og fara. Það borgar sig samt ekki að vera of stór. Snúningur- inn verður of erfiður. En oft veltir lítil þúfa þungu hlassi. Arnarfellið fœr hjálp frá Lóðsinum til að leggjast að bryggju- (Ljósmynd E.J) Bflaleigukostnaður tveggja f iskmatsmanna: Hundruð þúsunda á einum mánuði „Eg get ekki neitað því að þaö hafa bílum á vegum ríkisins. Hafa þeir í keyptir sex bílar undir eftirlitsmenn, hafi komið með reikninga mánaðar- gengið sögusagnir um þetta. Bíla- vetur komið með reikninga upp á sem þeir eiga að nota við vinnu sína legauppáhundruðþúsunda? ieigumál hafa verið töluvert vanda- hundruð þúsunda á mánuði. Hefur og skipta á milli sín eftir þörfum. Er „Eg endurtek að það er verulegur mál hjá okkur,” sagði Jónas kostnaöurinn meðal annars farið svo þannig talið að betur megi koma í kostnaður af ferðum þeirra um Bjarnason, forstjóri Framleiðslueft- fram úr hófi vegna þess að þeir hafa veg fyrir misnotkun á almannafé. landið. ” irlits sjávarafurða, í samtali viö DV, tekið á leigu bila fyrir böm sín, sem „Yfirmatsmenn þurfa að fara um — Hvað viltu segja um það að þeir aðspurður um misnotkun tveggja svo hafa ekið um landiö á kostnað landið. Hinn almenni ríkisstarfs- hafi látið bömum sínum í té bíla- eftirlitsmanna á bílaleigubílum á ríkisins. mannataxti um notkun á einkabif- leigubíla, sem svo hafi ekið vítt og kostnað ríkisins. Er þetta meðal annars ástæðan reiðum nægði þeim alls ekki svo aö breitt um landið ákostnaðríkisins? Tveir eftirlitsmenn Framleiðslu- fyrir því, að Framleiðslueftirlitið þeir hafa hingað til notað bílaleigu- „Eg vil ekki tjá mig um það,” eftiriitsins á Austfjörðum hafa mis- mun ekki lengur nota bílaleigubíla í bíia,”sagði Jónas., sagði Jónas Bjarnason. notaðgífurlegaafnotsínafbílaleigu- sína þjónustu. Þess í stað hafa verið — Er það rétt aö þessir tveir menn -KÞ. ^ J Stórsókn írana í aðsigi í írak - sjá erlendar fréttir bls. 6-7 Kartöfkrinn- flutningur einkaaðila eykst - sjá bls. 2 Óvænt heim- sókn herflug- véla - sjá bls. 3 j Deilurnar um i lendingarað- stöðu í Dyr- hólaey - sjá bls. 4 HUMRIHENTISTORUM STIL? Hann sagöi ennfremur að auðvitað sem DV hefur aflað sér, þá er mok- væri ekki hægt að alhæfa út frá veiði af humri við Vestmannaeyjar. nótunum hvort humri væri hent eða Veiðamar hófust 18. maí síðastliöinn ekki, „en það eru líkur til aö þetta sé og hefur verið gott veiðiveður allan stundaðístórumstíl.” tímann. Samkvæmt þeim upplýsingum -JGH .... ■ „Það er borðleggjandi að lélegasta humrinum er hent i sjóinn aftur. Kvótinn býður líka upp á það. Alveg fáránlegt að ekki skuli vera verð- mætakvóti á humrinum likt og á síld- inni í haust,” sagði skipstjórí í Vest- mannaeyjum í samtali við DV í gær. DV spuröist fyrir um þetta því bor- ið hefur á því aö mjög litlu af 3ja flokks humrí sé landaö í Vestmanna- eyjum en humar í 3ja flokki hefur á fyrri vertíðum verið áberandi í aflanum. „Jú, ég get staðfest að mjög litlu er landað af 3ja flokks humri, það sést hér á matsnótunum” sagði Sigurður Gunnarsson, matsmaður hjá Fram- leiðslueftirlitinu í Vestmannaey jum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.