Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1984, Blaðsíða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. MAI1984. 27 \Q Bridge Jón Baldursson vann það einstæða1 afrek um helgina að veröa Islands- meistari í tvímenningskeppni fjórða árið í röð. Slíkt er einsdæmi í íslenskri' bridgesögu og þessi ungi bridgespilari hefur sýnt mikla hæfni og keppnis- hörku. Arin 1981 og 1982 varö hann Islandsmeistari með Val Sigurðssyni, 1983 með Sævari Þorbjömssyni og á mótinu um helgina meö Herði Blöndal. Þaö er í fyrsta sinn, sem Hörður verður Islandsmeistari í tvímennings- keppni en hann hefur orðið Islands- meistari í sveitakeppni. Jón Baldurs- son hefur auövitað orðið Islandsmeist- ari á þeim vettvangi einnig. Mest áður hafa menn unniö tvö ár í röð á Islands- mótinu í tvímenningi. Hér er spil frá mótinu um helgina þar sem þeir Jón og Hörður fengu hreinan topp. Austur gaf. A/V á hættu. Noiuhjh * KD V DG952 .0 6 + D6542 Austuk * 105 V 8 0 KD108753 + 1073 Suouu + Á9743 V AK 0 G94 + AKG Hörður og Jón sagnirgengu. með spil S/N og Austur Suður Vestur Norður pass 2G pass 3H pass 3S pass 4L pass 4H pass 6L Allar sagnir eðlilegar. Austur spilaöi út einspilinu í hjarta og Jón fékk alla slagina 13. Fáir náðu slemmunni og ef austur spilar tígli út — mun eðlilegra, útspil — fæst yfirslagurinn ekki. Þeir Jón og Hörður hlutu 176 stig. Þórarinn Sigþórsson og Guðmundur Páll Arnarsson urðu í öðru sæti með 119 stig, Oli Már Guðmundsson og Aðal- steinn Jörgensen í þriðja með 111 stig. Vi.Sti h + G862 107643 O A2 + 98 Ef þér batnar ekki er hægt að skrifa á dánarvottorðið: Konan hans náði ekki öryggislokinu af meðalaglasinu. Slökkvilið Heilsugæsla Lögregla Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannáeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannla>knavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, simi 22411. Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið- iö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455* slökkvi- liö ogsjúkrabifreiösími 11100. Kónavoeur: Löereelan sími 41200. slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. | Læknar KeRavik: Logreglan sum 3333, slokkviliö sum 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifrpiö simi 22222. .ísafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Reykjavík—Kópavogur—Seltjamaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og Iyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla Skák Það eru alltaf stórtíðindi, þegar heimsmeistarinn Karpov tapar skák. I 11. umferð á stórmótinu í Lundúnum vann neðsti maður mótsins, Torre fráj Filippseyjum, það afrek. I annað skipti, sem hann sigrar Karpov. Karpov sigraði þó á mótinu, að venju má segja. Sem heimsmeistari hefur hann sigrað á 27 mótum af 32, sem hann hefur tekið þátt í. Aðeins tapaö 18 skákum á þeim. Arangur, sem ekki á hliöstæðu í skáksögunni. Þessi staöa kom upp í skák Torre og Karpov. Torre haföi hvítt og átti leik. 28. Rxf6U — Kxf6 29. Dc3H----Re5 30. fxe5 — dxe5 31. Hfl+ og Torre vann auðveldlega. Apótek Kvöld-, nætur- og hclgarþjónustii apótckanna . í Reykjavík dagana 25,—31. maí er í Holtsapótcki og Laugavegsapóteki a5 báöum dögum meötöldum. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyf jaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Aþótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opiö kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardagafrá kl, 9—12. virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200), eif slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidágn- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni:'Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i síma 3360. Simsvari í sama húsi með uppiýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vcstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími V______ Borgarspítalinn. Mánud —föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardcild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30 -20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhcimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alladagakl..15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mártud,—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspitali: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Visthcimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl..20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Lalli og Lína Áttu eitthvað á mann á niðurleið? Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir miðvikudaginn 30. maí. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Láttu ekki vini þína hafa of mikU áhrif á ákvarðanir þínar í sambandi við fjármál því að það kann að þýða umtalsvert tap fyrir þig. Gættu þess að misnota ekki að- stööuþína. Flskarnlr (20. febr. — 20. mars): Hikaðu ekki við að láta skoðanir þínar í ljós þvi að mikið mark verður á þér tekið. Vinnufélagar þínir reynast samvinnuþýðir og alUr af vUja gerðir tU að hjálpa þér. Hrúturinn (21. mars — 20. aprU): Þú ættir að sinna einhverjum verkefnum sem þú hefur látið sitja á hakanum og hafa af þeim sökum valdið þér áhyggjum. Heppnin verður þér hliöholl í fjármálum. : Nautið (21. aprH — 21. maí): Taktu ráðitm annarra með varúð og láttu ekki annað fólk ráðskast með þig. Þú kynnist nýju og áhugaverðu fólki og kann það að verða upphafið á traustum vinskap. Tvíburaramir (22. maí—21. Júní): Vinur þinn kemur þér á óvart og veldur þér jafnframt nokkrum vonbrigðum. Heppnin verður þér hliðholl í f jár- málum og ættirðu ekki að hika við að taka áhættu. Krabbinn (22. jnní—23. júlí): Þú nærð góðum árangri í því sem þú tekur þér fyrir hendur og þú tekst á við verkefni þín með jákvæðu hugarfari. Gefðu þér tima til að sinna áhugamálum þínum. Ljónið (24. Júlí — 23 ágúst): Farðu varlega í fjármálum og taktu ekki stór peningalán til að standa straum af óþarfa útgjöldum Sinntu starfi þínu af kostgæfni og stofnaðu ekki til deilna á vinnustað. Hvflduþigíkvöld. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú nærð góðum árangri í starfl í dag og félagar þínir reynast þér hjálplegir. Frestaðu að taka stórar ákvarð- anir á sviði fjármála því að nú er ekki heppilegur tími. Vogin (24. sept. —23. okt.): Líklegt er að þér bjóðist stöðuhækkun eða önnur umbun fy rir vel unnin störf. Skapið verður gott í dag og þú leikur áals oddi. Hugaðu aö heilsunni. Sporðdrekinn (24. okt. — 22.nóv.): Sinntu einhverjum skapandi verkefnum, sem þú hefur áhuga á, og hafðu ekki óþarfa áhyggjur af fjármálum þínum. Þér berst óvæntur glaðningur í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Til deflu kemur á heimili þínu vegna fyrirætlana þinna. Reyndu að sýna ástvini þínum tillitssemi og gerðu meiri kröfur tfl þin sjálfs. Þú færð hagstætt tilboð. Steingeitln (21. des. — 20. jan.): Sinntu þeim verkefnum sem þér verða falin í dag af kost- gæfni og hafðu ekki áhyggjur af Uðnum tíma. Þér Uður best i fjölmenni og skapið verður gott. sími 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Léstrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið aila daga kl. 13-19.1. mai— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin hcim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókuni fyrir fatlaða og aldraöa. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sinti 27640. Opið mánud,—föstud. kl." 16- 19. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.- 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum id. 10-11. Bókabflar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar urn borginá. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Amcríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið dagléga nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrimssafn Bcrgstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júlí og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudága frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamárnes, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. VcstmannaeyjaK símar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik. Kópavogi, Sel- tjarnárnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist i 05. Rilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 ár- dcgis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. Krossgáta / T“ T~ "I 5- !p ? ð’ 9 77"“ /o /2 w" 7T" 1? \8 /9 n 20 21 W Lárétt: 1 digur, 5 yrki, 8 hreysi, 9 sáð- lönd, 10 fát, 12 býsn, 14 kveikur, 15 þreyta, 17 dýr, 19 korn, 20 lélega, 22 ' káfa,23 frá. Lóðrétt: 1 moka, 2 hætta, 3 borða, 4 .bölva, 5 skel, 6 stríða, 7 lærdómstitill, 11 mas, 13 grind, 16 mæli, 18 keyra, 21 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 tilviljun, 7 ör, 8 arfi, 10 sigar, 11 tá, 12 las, 13 aur, 15 ull, 17 lund, 19 heiöu,21tá, 22klína. Lóðrétt: 1 höstugt, 2 erill, 3 naga, 4 idrasl, 5 nit, 6 gjár, 9 frauð, 14 unun, 16 lek,18dúa,19há,20il.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.