Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1984, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1984, Blaðsíða 9
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. MAI1984. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Meiraumkartöflur: Góðar ítalskar kartöflur Húsmóölr hringdi: „Eg hef aldrei fengiö betri kartöflur en þær ítölsku,” sagði húsmóðir í samtali við DV. „Eg hafði nýlega keypt poka af kartöflum frá Grænmetisverslun landbúnaöaríns sem ég skilaði eftir aö hafa bragðaö á þeim ítölsku,” sagði hún ennfremur. Þá vildi hún og koma á framfæri þakklæti til Jónasar Kristjánssonar fyrir leiðara um einokunarfyrirtækin. Hafði hún nýlega keypt sér osta hjá Osta- og smjörsölunni, Dala-yrju og fleiri gerðir.en varð að skila öllu aftur. Þá mátti hún velja aðra osta í staðinn sem lofsvert er. „Þó er ég á móti fyrir- komulagi þessa einokunarfyrirtækja, Mjólkursamsölunnar, Osta- og smjör- sölunnar og Grænmetisverslunar land- búnaðarins,” sagði húsmóðirin að síðustu. ítalskar vondar grískar betri Steinunn Ingólfsdóttir hringdi: „Það skiptir ekki máli hver flytur inn kartöflur, aðalatriðið er að þær séu ætar, ” sagði Steinunn í samtali við DV. Kvaðst hún hafa keypt sér ítalskar Raddir neytenda kartöflur og væri hálfgert moldar- bragð af þeim. Einnig vildi hún meina að hýöið væri þunnt og laust, svo þær finnsku væru jafnvel betri eða þær sem óskemmdar væru. Enn betri kvað hún grísku kartöflurnar vera. Steinunn sagðist hafa rætt bæði við verslunarstjóra og innflytjanda og höfðu þá fleiri rætt við þá sem ekki voru alls kostar ánægðir með þær itölsku. ^annprbaberðluntti Crla Snorrabraut 44 - pósthólf 5249 Sími 14290. HUGSUN Ámáluð strammamynd. Stærð 44x56 cm. Verð án garns kr. 489,- Verð með garni kr. 990,50 BÆNIN. Ámáiaður strammi. Stærð 35x45 cm. Verð án garns kr. 508,- Verð með garni kr. 818,- NAKIN FEGURÐ. Ámálaður strammi. Stærð 30x114 cm Verð án garns kr. 1.112,- Verð með garni kr. 2.098,- ^ Ua n«nna.«»t“r? „ r>ví a8 sannarlega uggja. kingar, sem eKKl ... I l>á tel eB betta mal.l Sér góðra kartana \1MhEknis að rannsai^ at' . frá þeinr kunnmg) «,1 taka sýnishorn ^ . bílfAln- ■crn atlógufænr vor \kartbtlunum, s á þvi ' % að leggja td \ __ og byrja stra ^ óseti það, sem kai o \ dag og tríli þvi ekkt, tan skammtar . tk“kki\rannsoknma- ^ cg het m Það er nu vist Ls þær kart manna-] það vera bmndm, valdanna það er --ft. - - ■?■st. nngjum, vegurmn\ erndaöri stofnun, __ þaðl •'Beykjavik, til þess B* MfengiS ein^“S"Uó ^maðkakornið.l ■ v löflur Það eru nefm-\minnir mann konungs,l r , söiukartöflur“ -\5Cm einokunarverilun ■ nám heimamál bænda a\uulaS enn, ef dæ 1 , -4" “r. Eg vil her m kartöflur i lækms og han , umI ; -Si-MSSr» «g -jd rss. s—ysrsiá ““ ‘ ‘1 m um \«»ar ~Jbænum. s 8flUg saml Togu'að segja, að um Annars þarf gæta hags-i búið er aö sjóða 'iær’ tök neytenda \ sviðumí , ,0 1.KSÍ. >■' * b*l.„,í,vbWlnT HUS 0G HEIMILI '84, flest um húsbyggingar og heimilishald. kemur út laugardaginn 16. júní. Þeir auglýsendur, sem áhuga hafa á að auglýsa í blaðinu vörur sínar og þjónustu, vinsamlegast hafi samband við auglýs- ingadeild DV, Síðumúla 33, Reykjavík, eða í símum 82260 og 27022 kl. 9 — 17 virkadaga, í síðasta lagi fimmtudaginn 7. júni. AUGLÝSINGADEILD Þessi grom hér að ofan birtist i dagbiaðinu Vísi í febrúar 1958. Þó að liðin seu 26 ar frá þvíað hún birtist virðisthún enn vera igóðu giidi. Að kartöfiur valdi oanægju er siður en svo nýtt fyrirbrigði, eins og eldri menn eflaust vita. SIÐUMULA 33. SIMAR 82260 OG 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.