Þjóðviljinn - 08.05.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.05.1962, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 8. maí J962 — 27. árgangur t- 101. (ölublað. OPNA 1 dag cr birtur sá ka?Ii IVorg.a rm á lastcfn uskrár Al- j■.yðubandalagsins sem fjallar tui> úrbaetur á því óíreiudar- ástamli sem skipulagsmál Reykjavikur eru í undir stjórn íhaldsins. hindra Fjáihagsícgu þvingunarvaldi Sjálísíæðisflokksins beitt til að kjarabæfur án verkfalls ■.■Xv.-.yXv hefur Vinnuveitendasambandið nú komið því til leiðar að járn- iðnaðarmannaverkfall er skollið Frauihald & 10. 6Íðu. unum yrði iokað lyrir Jvcim cf þeir semdu um kjarabætur án verkíalls. Með þessum kúgunaraðferðum * Valáaklíka Vinnuveit- endasambands íslands með Kjartan Thors í broddi fylkingar ber alla ábyrgð á járniðnað- armannaverkfallinu sem hófst á laugardaginn. Atvinnurekendur og járnsmiðir voru búnir að ná samkomulagi um kaup og kjör, en Vinnu- veitendasambandið bannaði smiðjueigend- unt að undirrita samn- inga sem þeir voru bún- ir að samþykkja. Óvitar kveiktu í bifreið Drengurinn, er kvcikti í bcnz- ininu, slapp alveg ómeiddur en fclagi hans sviðnaði svolít- ið í framan cn þó ekki al- varlega. Báðar bifrciðirnar skemmdust liins vegar tais- vcrt mikið, einkum sú, cr sprengingin varð í. Myndin er tckin, þcgar slökkvUÍöið, var að störfum við að slökkva cldinn í bifreiðunum. — Um klultkan 7 á laugar- dagsltvöldið voru tveir 4—5 ára drengir að leika Sér með cldspýtur á bílastæöinu á horni Halivcigarstígs og Ing- ólfsstfætis, bar annar þeirra cldspýtu að bcnzintank á vcrubifreið cr þar stóð með þcim aflciðingum, að sprcng- jng varð í tanknum og kvikn- aði i bi.freiðinni og einnig í send.iferðabifreið, er stóð við hliðina á vörubifreiöinni. ■.'■ ■ ■' ’■ (Ljósm. Þjóðv. A.K.) Eins og rakip hefur verið hér í blaðinu hölðu samninganefnd- ir Félags . járniðnaðarmanna og Meistarafélags járniðnaðarmanna komið sér saman um kjarabæt- ur til járnsmíðasveina sem námu irá 5 til 10",ii af vikukaupi, mis- jainar eítir starfstíma hjá sama atvinnurekenda. Þctta samkomulag samþykkti Mcistarafélagið á fundi, en sú samþykkt var aldrei fram- kvæmd, samningar ekki undir- ritaðir, vcgna þess að Vinnu- vcitendasambandið komst í spil- ið. Atvinnurekendur og Félag jórniðnaðarmanna hefðu samið án vmnustöðvunar hefðu þessir aðiiar lengið að vera afskipta- lausir, en því var ekki að heiisa. Vinnuveitendasambandsklikan, sem á annað ár hetur látið mál- gagn sitt Morgunblaðið stagast á því aö mestu máli skipti fyrir iaunþega að nn kjarabótum án verkralla, beitti þegur á reyndi öllu aíli sínu til að hlTfdra samn- inga án verkíalls í járniðnaðin,- um. Smiðjueigendur voru beygðir mcð ‘hótunum um misbcitingu fjármálavalds Sjálfstæðisflokks- ins til að hlaupa frá nýgerðri samþykkt um að undirrita samn- inga við Félag járníðnaðar- inanna. Vinnuvciíendasambands- kfíkan tilkynnti að yfirráð Sjálf- f-tæðisflokksins yfir bönkuin rík- isins yröu notuö til aö banna fjniðjueigcndúm aliar bjargir cf þcir sýndu af -sér óhlýðni. Bönk- Ríkisstjórnin lofaði 150.000 kr. á íbúð en enginn fœr yfir 100.000 Nýgeíin fyrirheit um að bæta íbúðabyggjendum hluta af gengislækk- anatjóninu reynast svik og blekkingar Nýlokið er úthlutun lána frá húsnæðis málastjórn til íbúðabyggjenda. Veitt voru lán að upphæð 30 milljónir króna, en fyrir lágu umsóknir um 120 milljónir. Þrátt fyrir nýgefin loforð ríkisstjórnarinnar um að um að hús- næðsmálastjórnarlán skuli hækka í 150.000 krónur á íbúð, var ekki veitt eitt einasta lán hærra en 100.000 kró nxr, gamla hámarkið. Rík'.sstjórnin og fiókkár henn- ar cru nú örðnir berir að því að hal'a farið ineð h;nar ósvífnustu blekkingar í húsnæðismálunum. R'k•■.sstjórnin gumaöi mikið af því aö hún væri að stórbæla að- stöðu íbúðabyggjenda með breyt- ingu á lögunum um húsnæðis- máíastjórn á þá leið að hækka 'án-n úr IC0 þús. í 150 þús. kr. út á hverja íbúð. Að vísu hefði þessi hækkun iánanna ekki ver.ið fyrir nema tæpum helmingi þeirrar verðhækkttnar sém við- reisnin hefur yái’dið á .meðalíbúð, því byggingarkostnaöurinn á meðalíbúð nemur nú á annað hundrað þúsund krónum hærri •uþphæð en íyrir viðreisn: JSn jaínvei þetta- li'forð fíkis- stjórnarinnar hei'ur reynzt svik ein og blekkingar í framkvæmd. Au.mingjaskapur rikisstjórnar- innar er svo alger að hún hefur aðeins kríað 13 millj. kr. út úr Seðlabankanum tj 1 ibúðalána og þetta er lán sem gert cr ráð yr.v að húsnæðismálastjórn verOi a.ð endurgreiða síðar á ár- 'nu af eigin tek.ium, sem eru mjc'g takmarkaðar. Þetla smánarlán Seðlabankans hefur nú. verið veitt þurfandi í- bú'abyggjendum ásamt 17 millj. é»r. ;i tekjr.m húsnæðismá.'a- :;toi>.unarrnnar s.iálfrar. Fyrir lágu umsóknir um lán að. upp- *á?.ð ca. 120 miiij'. kr. c.i 30 millj. kri veru veittar! :Þ; nr:g ér staðið við stófu -ofö- in um að bæta úr vandræðum húsbyggjenda, sem ríkisstjórnin og stuðningsliö hennar viöhaiöi á nýloknu Alþingi. En yoru þá ekki lánin hæklc- uö upp í 150 þús. kr, á íbúð eins og . r ki.sstjórnin lct Alþingi samþykkja og gumaði af sem ómetanlegri aðstoð við íbúða- byggjendur? F.k' i aldeilis. Fkki einn einasti ninsásk jandi, hvcrsu illa seni hann er staddv.r fær hærra lán n 100 þús. kr. Hciinildin um ur'tkim lánanna reyndist dauð- ur bókstafur, cnda eltki séð fyrir •r'.-iu fjármagni til slíkrar hækk- urar. Þmhig ' b'étur ' ríkisstjórnin, ei.-fmig' *ár þessu sviöi eins. og: fleirum afhjúpað sig sem skrum- ara og blekkingameistara, scirk ekkert meinti með loforðum sín- um. Og þetta gerist fyrir kosningar. Hvernig halda menn þá að fi’ammistaðan verði eítir kosn- ingar, fái ríkisstjórnin ekki þá ráðningu sem hún þarf á aO halda cg skilur? Msður Þérunnar 1 hlaut 1. verð’aun MOSKVU 7 '5. — Rússin Vladi- mir Ashkenasi og Bretinn Jchn. Ogdon unnu . fyrstu verðlaun £ hinni alþjóðlegu Tjaikovsky- samkeppni sem fram fór í Moskvu. Vladimir Ashkenasi cr eiginmaður Þórunnar Jóhanns- dóttur. Úrsku.röur dómncíndanna var kúnngerður í Tjaikovsky-hljöm- ie'kahöllinni í gærkvöld. Verð- launahgfarnir hlutu gullpening! og 120.000 krónur í reiðufé. B i ÁusfiR’bœjarbíói - Nónar í bfaðinu á

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.