Þjóðviljinn - 08.05.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.05.1962, Blaðsíða 8
i 1KUGGA-SVEINN í>ýning í kvöld kl. 20. '^áar sýningar eftir. MY FAIR LADY Sýning miðvikudag kl. 20. ÍO. sýning. Sýning fimmtudag kl. 20. t iðgöngumiðasalan opin frá kl. *^,15 til 20. Sími 1-1200. Kópavogsbíó 5ími: 19185. The Sound and the Fury AJburða góð og vel leikín ný, imerísk stórmynd í litum og CinemaScope, gerð eftir sam- Jefndri metsölubók eftir Will- lam Faulkner. Sýnd kl. 9. Ævintýramaðurinn Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12 ára. Miðasala frá kl. 5. du iaa REYIQAytKSIR. [AG Frá laugardegi til sunnudags Gamanleikurinn Taugastríð ’engdamömmu ;. ýning miðvikudagskvöld dukkan 8,30. Aðgöngumiðasala í Iðnó opin Srá kl. 2 í dag. Simi 1 31 91. ivlerkar í klípu tSkemmtilegasti gamanleikur ’i&rsins. Siðasta sýning í vor. Sýning kl. 9. •Simi 50-1-84. Nýja bíó Bismarck skal sökkt! (Sink The Bismarck!) Stórbrotin og spennandi Cin- emaScope-mynd, með segul- hljómi, um hrikalegustu sjó- orustu veraldarsögunnar sem háð var í maí 1941. Aðalhlutverk: Kenneth More, Dana Wynter. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjömubíó Sími 18-9-36. Ofurstinn og ég (Me and the Colonel). Bráðskemmtileg ný amerísk kvikmynd með hinum óvið- jafnanlega Danny Kaye ásamt Curd Jurgens, Sýnd kl. 7 og 9. Brjálaði töfra- maðurinn hörkuspennandi kvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. [(Saturday Night and Sunday Morning). Gamla bíó IHeimsfræg brezk kvikmynd byggð á samnefndri sögu eftir Alan Sillitoe. Aðalhlutverk; Albert Finney, Shirley Anne Field. lýnd kl. 5, 7 og 9. Jönnuð börnum. iAUGARAS TLitmynd sýnd í TODD-A-Ö með 1 rása sterofóniskum hljóm. Sýnd kl. 6 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. SAMÚÐAR- KORT Slysavarnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá slysE Gunnþórunnar Halldórsdóttur Bókaverzluninni Sögu, Lang ■holtsvegi og í skrifstofu fé lagsins í Nausti á Granda garði. Afgreidd í síma 1-48-9? ftéykjavík í hannyrðaverzltm inni Bankastræti 6, Verzlun vamadeildum um land aiit.) Sími 1-14-70. Pollyanna Bráðskemmtileg og hrífandi lit- kvikmynd af skáldsögu Elean- Wu Potter, sem komið hefur ít í ísl. þýðingu. Jane Wyman, Richard Egan og Hayley MiIIs. (Pollyanna). 5ýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Tónabíó Simi 1-51-71. Nazista-böðullinn Adolf Eichmann (Operation Eiehmann) Afar spennandi og sannsogu- leg, ný, amerísk mynd, er fjall- ar um éltingaleikinn við Eieh- mann, en það tók 15 ár þar til leynilögraglu ísraels tókst að handsama hann í Argentínu. Werner Klemperer Ruta Lee. ,„SýncL..kl. 5, 7 o.g. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Austurbæjarbíó Sími 1-13-84. Framhald myndarinnar „Dag- ar í Bjarnardal“: Dagur í Bjarnardal II. — Hvessir að Helgrindum — Áhriíamikil, uý, austurrísk stórmynd. Maj-Britt Nilson, Joachim Hansen. Sýnd kl. 7 og 9. Blóðský á himni Sýnd kl. 5. Klerkar í klípu Sýning í kvöld kl. 9 í Bæjar- bíói. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 Ath.: Siðasta sýnjng í vor. Hafnarfjarðarbíó 5ími 50-2-49. Meyjarlindin Hin mikið umtalaða ,,0scar- verðlaunamynd Ingmar Berg- mans 1961. — Aðalhlutverk: Max von Sydow, Birgitta Petterson og Birgitta Valberg. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarbíó RETfKTO EKKI í RÚMINU! Erfingjarnir Afar spennandi ný amerísk CinemaScope-litmynd. Jock Mahoney, Kim Hunter. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. V Húseigendafélag Reykjavlkur Borðið í Glaumbæ Hádegisverður framreiddur á hálftíma. Verð kr. 1698.00 65% Terylene 35% Bómtill Mest séldi frákkinn í ár. óskilamunir 1 vörzlu rannsóknarlögreglunar er nú margt óskilamuna, svo sem reiðhjól, fatnaður, lyklaveski, lyklakippur, veski, buddur, gleraugu o.fl. Eru þeir, sem slíkum munum hafa týnt vinsamlega beðnir að gefa sig fram í skrifstofu rannsóknarlögreglunnar á Fríkirkjuvegi 11 næstu daga kl. 14—16 og 17—19 til að taka við munum sínum, sem þar kunna að vera. RANNSÓKNAKLÖGREGLAN Jón Helgason prófessor ,.Flett bréfum til Flnns Magnússonar“, Fyrirlestur'í Gamla bíói, fimmtudaginn 10. maí og hefst kl 19,15. Aðgöngumiðar fást í Bókabúð Máls og menningar, Lauga- vegi 18. iBtlÐ TVEGGJÁ TIL ÞRIGGJA HERBERGJA lBCÐ ÓSKAST TIL LEIGU — REGLUSEMI. Upplýsingar á morgun og næstu dag í síma 17500. Orðsending TIL FORELDRA I SKÓLAHVERFI HLlÐASKÓLA Þann 14. maí hefst í Hlíðaskóla vornámskeið fyrir böm fædd 1955, sem hefja eiga skólagöngu að hausti í þeim skóla. Vornámskeið þetta stendur í allt að tvær vikur, tvo ( tíma á dag. Innritun fer fram í skólanum vikuna 7.—12. maí kl. 10—11 f.h. og 16.30—17.30 e.h. Einnig má til- kynna innritun í síma 17860 á áðurnefndum tíma. Við innritun verða veittar allar nánari upplýsingar um vor- námskeiðið. ATH. — Þeir sem koma þessara erinda gangi inn um miðdyr Hlíðaskóla að sunnan (frá Hörgshlíð). Vinsamleg- ast hringið elcki í aðra síma skólans vegna innritunar. Fræðsiuskrifstofa Reykjavíkur. Tilboð óskast í vélskóflu (Payloader), % ikubiyard, með ýtutönn og gaffallyftu, er vérður til sýriis í Rauðarárporti þriðju- dag 8. þ.m. kl. 1—3. Tilboð vérða opnuð í skrifstofu vorri Id. 11 árd. miðviku- daginn 9. þjm. Sölunefnd varnarliðseigna. 1. / $) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 8. mai 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.