Þjóðviljinn - 08.05.1962, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 08.05.1962, Blaðsíða 6
Gaeti herra greifinn ekki hjálpað ungri, failegri og efnilegri leikkonu kvæmust lausn láist á þróun ' • • grannhéraöanna í heiíd; Gcrt veröi a’ishorjaryfitiitsskipulag úm vónt næsiu áraújgina. t skipulag sé byggt iá »*a«lnln«arflokfciir fclÞfffi ~ Bó«l»li5t»íiofcSniTinn. — IfcitetSönvi ££jMmúj EJartmnason (ib.)4 Magnú* Torf! Ólafsspn. BUurBur aaBmQn*3aaon. - fi*i'4Uarlt«tJ6rar: fvar H. Jónaaon, Jón BJarnason. — Augiýslngastjórl: QuOgalv Macnússon. - Bitstjórn. afgretBsla. augiýslngar. prentsmiBJa: SfcólavðrBust. 19. flKnJ 27-500 (5 Ilnur). AakriftarverB fcr. 55.00 á min. — LauaasöluverB fcr. 3.00. FrentssalBJ* ÞJÓðvlUana tuL Bófaflokkaaðferð íhaldsins yerkfall járnsmiðanna í Reykjavík hefur vakið gíf- urlega athygli, eftir að ljóst varð, að það var knú- ið fram af Vinnuveitendasambandi íslands og ríkis- stjórninni. Þess munu ekki mörg dæmi, að samkomu- lag hafi náðzt milli verkalýðsfélags og félags atvinnu- rekenda í hlutaðevjandi grein um leiðréttingar á ikjarasamningi, samningsaðilar beggja orðið ásáttir um að mæla með samþykkt þess í félögum sínum, og bæði félögin samþykkt samkomulagið, en samt verður verkfall, vegna þess að utanaðkomandi aðilar, í þessu tilfelli Vinnuveitendasambandið og ríkisstjórnin, hyggj- ast nota þessa vinnudeilu í pólitísku refjatafli sínu gegn alþýðu landsins. ^ðferð Vinnuveitendasambandsi'ns og ríkisstjórnar- innar í þessu máli eru með sama bófaflokkabrag og einkennir framkomu afturhaldsklíkunnar sem hef- ur að aðalvopni Sjálfstæðisflokkinn. Atvinnurekendum er hótað öllu illu, líka 'því að loka fyrir þeim ríkis- bönkunum til að kúga þá til hlýðni, til að knýja fram verkfall í járniðnaðinum í Reykjavík í byrjun maí- mánaðar, með öllum þeim afleiðdngum sem slíkt verk- fall getur ihaft. í þessu máli duga afturhaldinu eng- in áróðursbrögð, því mun helþur ekki takast að dreifa öthyglinni frá þeim skemmdarverkum, sem aftur- haldsklíka Vmnuveitendasamþandsins og Sjálfstæðis- flokksins er hér að vinna. gtaðreyndirnar liggja Ijóst fyrir. Hér höfðu launþeg- ar og latvinnurekendur náð samkomulagi um kjara- bætur án verkfalls. Það var þjóðarhagur að svo væri gert, það var allri þjóðinni mikils virði, að launþegar og atvinnurekendur höfðu náð samkomulagi, og af- stýrt þannig vinnustöðvun í járniðnaðinum. Hitt er ábyrgðarlaust skemmdarverk Vinnuveitendasambands- ins og ríkisstjórnarinnar að eyðileggja þá samnmga, neyða atvinnurekendur til að ganga frá því að gera þá, og neyða járniðnaðarmenn til þess að scekja sér kjarabœtur með verkfalli. Þessi smánarlega framkoma afturhaldsins hefur líka crðið til þess, að járniðnaðar- mennirnir njóta óskiptrar samúðar lalmenningsálits- ins, og standa um kröfur sínar sem einn maður. Að sjálfsögðu var iþað samkomulag sem gert var, miðað við þær aðstæður að samið væri án þess að til verk- falls þyrfti að koma. iMeð því að neyða járniðnaðar- menn til verkfalls, þrátt fyrir það að. samningar höfðu raunverulega tekizt, er Vinnuveitendasambandið og ríkisstjórnin hinsvegar að ýta atvinnurekendum út á hálan ís þar sem ekki er séð hvar þeir stöðvast. Yta þarf við stjómarflokkunum Með„ kjaraskerðingarstefnu sína og tilraunir að halda niðri launum er fíkisstjórnín nú komin í algjört öngþveiti Hún ihefur orðið að lába undan kennarasam- tökunum, vegna þess áð Ijóst var að kennarastéttín ætlaði ekkí að þolá lengur kjaraskerðinguna bótalaust. Hún á í stríði við fleiri stéttir sérmenntaðrá manna, sem ekki igetur lyktað nema á einn veg. Ríkisstjómin hefur valdið stöðvun ialls togaraflota landsmanna í hartnær tvo mánuði. Hún hefur nú rekið um 400 járn- s'3t -'WSS iðnaðarmenn í verkfall þegar hvrað mest þörf er að lallar smiðjur séu í fullu starfi. Hvert sem litið erblasa við upplausmarafleiðingamar af launakúgunarstefnu ríkisstjórnarinnar, launakúgunarstefnu Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðuflokksins, svo stjórnin virðist ekki vita sitt rjúkandi ráð og reynir að hylja sig í reyk- skýi bombu- og lygaáróðurs um efni fjarskyld íslenzk- um þjóðfélagsveruleika. En það gefst tækifæri til að ýta við Sjálfstæðisflokknum og Alþýðuflokknum, og ríkisstjórn þeirra 27. maí, ýta við þeim öþyrmilege, svo þeir rumski og verði það ljóst í hvaða landi þeir eru! Það tækifæri þarf að nota og nota vél. — s. I Moskvu starfar leikskóli fyrir heyrnarlausa. Kunningi minn lífsreyndur maöur sem heitir eftir Karli Marx, sagði mér þessi tíðindi. Veiztu að ég held fyrirlestra í lei-kskóla . heyrnarlausra? spurði hann og svipinn eins og vonlegt var. Enda er þetta ekkert smánám- skeið fyrir' áhugamen.n heldur fullkominn fjögurra ára . skóti með kennslu í rytmík, plastísk- um hreyfingum, dansi, skylm- ingum, förðun, sögu búninga, bókmenntasögu, leiklistarsögu, fagurfræði ... yfirleitt öllu því sem leikari þarf að kunna eða gæti eins vel kunnað og hvað annað. Síðan gat ég sannfærzt um það af eigin raun að þessi skóli stendur öðrum leikskólum hvergi að baki. Ég sá prófverk- efni nemenda fjórða námsárs. Þetta er' nítjándualdargaman- leikur um gamlan leikara, Léf Sínít'skín, sem berst fyrir því að dóttir hans Lísa fái að reyna hæfileika sína í leikhúsi borgarinnar. Þarna er hörku- grimm prímadonna og vesælL leikstjóri, gigtveikur og kven- hollur greifi sem verndar Ieik_ Ihúsið, og ungur og enn kven- hollari greifi sem gerir tals- verðan usla í sama húsi, og það er farið með kveðsicap og dansað og mikið um allskon- ar bragðvísi og skemmtileg samsæri eins og vera ber. iÞetta er vissulega ekki þýð- ingarmikið leikrit. En alla hluti má gera vel. Og leikar- arnir skiluðu hlutverkum sín- um afbragðsvel. Þetta er þelm mun lofsverð- ara vegna þess að verk þéirra er miklu erfiðara en annarra leikara-. Þeir setja ekki á svið látbragðsleik, pantómínu, held- ur venjulegt leikrit með venju- legum texta. Textanum skila þeir á tvennskonar hátt og Dotur mm SKAL upp a sviðið. Gamanleikurinn „Léf Sínítskín" seffur svið af Leikskóla heyrnarlausra i a Hœf forusta í skipulogsmálum - Heildarskipulagning borgarlandsins og aðlœgra sveitarfélaga styður hvað annað: annarsveg- ar með handahreyfingum (ég er þreyttur, glaður,. veikur, ég þig, hlauptu fljótt — þ.e. s. algengustu geðbrigði, ásig_ komulag og hreyfingar) hins- vegar er notað hréint fingra- mál og hreyfingar varanna. Þeir beita hreyfingum á sama hátt. og í sama tilgangi og, aðr- ir leikarar ,en svo bætist það við að hreyfingar koma þeim líka í stað raddar. Það var ung stúlka sem las textann fyrir okkur sem heyrðum, en margt hefðurp við skilið sjálf eítir einn þátt eða tvo, svo skýrt léku þessir ungu leikarar. Þeir léku létt og frjálsiega, höfðu svo gott vald á öllum hlutum, að allar ó- æskilegár tilfinningar hurfu á svipstundu og éhorfandinn vissi ekki lengur af því að hann sá fólk sem náttúran hef- ur móðgað. Allt var mjög eðli- legt. Og hér var á -ferðum miklu meira en góð þjálfun; það er langt síðan ég hef séð fólk sem hafði svo innilegan áhuga og ánægju af því að leika. Líklega var það einmitt þess vegna sem gamalkunnar flæk.iur le!V"úns urðu sv.o spennandí og reyndar sannfær- andi. Það er kona sem er for- stjóri leikskólans og heitir Sofíéva. Hún sagði mér, að Fé- lag heyrnarlausra hefði fjöl- marga klúbba o,g menningarhús um allt land. Þar fer fram á- gæt starfsemi. Sem dæmi nefndi hún að nýlega fór fram í Moskvu samkeppni heyrnar_ lausra áhugamanna í ýmsuni listgreinum: þárna komu fram þjóðdansaflokkar (já þetta er ekki mi'smæli: þjóðdansaflokk- ar) leikflokkar, akróbatar, sirk- usmenn. — alls voru það 500 manns sem komust í úrslit og sýndu í Moskvu. Góður árang- ur heyrnarlausra áhugamanna í leiklist varð svo til þess, að ríkið veitti nauðsynlegan stuðning til að stofna regluleg- an leikskóla. Fyrstu leikararn- ir eru nú að útskrifast, sagði Sofíeva og við erum að vona að okkur takist strax í haust að opna það leikhús sem okkur ihefur svo lengi dreymt um. Það verður fyrsta leikhús heyrnarlausra í heiminum. Okkar leikarar verða fyrstu heyrnarleysingjarnir sem gera leiklist að ævistarfi sínu. Þeir æfa nú nokkur: leikrit til sýn- inga: þarna er Shakespeare (Jónsmessunæturdraumur), rúss- Prímadonnan harðneitar að leika þetta kvöldið. nésk klassík (Hæfileikafólk og aðdáendur eftir Ostrovskí), sovézkir höfundar (Æska feðr- anna eftir Gorbatof og Ösku- buska, ævintýraleikur eftir Sjvarts). Þarna var einnig Sorokín, varaformaðu.r félags heyrna- lausra í Rússneska sambands- lýðveldinu (í hverju lýðveldi eru séxstök félög). Það kemur í Ijós, að félagið á 70 fyrirtæki^. þar sem vinna um 9000 manns, þar af 7500 heyrnarlausir. Þetta eru aðallega saumastofur," skógerðir, húsgagnaverkstæði, og tekjur af þessum fyrrirtækj_ um er aðalstyrkur félagsins. Annars er starf okkar mjög margþætt, sagði Sorokín: við hjálpum heyrnarlausum að finna vinnu við sitt hæfi, út- vegum þeim húsnæði, stjórn- um tveim 'hvfi.darheimilum, 190 skólum, einnig barnaheimllum. Hann kunni óg fná mörgu öðru að segja:. heyrnarlausir fá auk launa sinna. örorkubætur, ef 20 eða fleiri vinna í einhverju fyrirtæki er stjórn þess skyld að ráða túlk þeim til aðstoðar, í venjulegum iðnskólum og æðri skólum 'nafa Eeyrnarlausin stúdentar sérstaka túlka sem þýða þeim fyrirlestra, þeir hafa líka 50 prósent hærri náms- styrki en aðrir stúdentar ... En þá var síðasta hléi að verða lokið, senn skyldi tjaldið hefjast og Lísa vinna frægan sigur í hlutverki dóttur sjó- ræningjans. Sorokín hafið rétt tíma til að minna mig á i- þróttam'ál: svo er mál með vexti að í fyrra fór fram í Helsinki alþjóðamót heyrnar- lausra í frjálsum íþróttum. Það er alltaf sama sagan í í- þróttum: Okkar krakkar sigr- uðu, sagði Sorokín brosandi, þau komu heim með sjötíu verðlaunapeninga. Svo gat tjaldið lyfzt og á- horfendur gátu glatt sig við sanngjörn málalok, klappað fyrir hinum ungu leikurum og hugsað um það að bráðum fá heyrnarlausir menn hér í landi dýrmæta gjöf: eigið leikhús. Fuglahópar oftflu WASHINGTON — Tæknifræð- ingar við flugferðaeftirlit í Bandaríkjunum telja sig- hafa komizt að orsök fjölda flug- slysa. sem hent hafa farþega- þotur af gerðinni „Electra“. Tæknifræðingamir álíta að hreyflar flugvélarinnar hafi stöðvazt vegna þes að fiokk- ar af fuglum í fæðuleit hafi þyrpzt að flugvélinni. I rann- sóknum sínum þykjast sér- fræðingarnir hafa komúzt að því, að hávaðinn frá „EIectra“- hreyflum sé úr fjarlægð mjög áþekkur suðinu í engisprettu- hópum; en engisprettur eru mjög efftirsóttar af mörgum f uglategundum. Hinn 4. október árið 1960 fórst „Eleetra“-flugvél í grennd við Boston, og var þá begar vitað áð hún lenti í þéttum fuglahópi. Með flugvélinni fór- ust 62 menn. Alþýðubandalagið vill beita sér fyrlr eftirfarandi ráðstöfun_ um í skipulagsmálum Reyikjavíkuriborgar og mun berjast fyrir framgangi þeirra í þorgarstjórn á kjörtímabilinu: 1 Tryggð verði örugg forusta í skipulagsmálum Reykjarikur og jafnframt, að einungis verði byggt samkvæmt stað- festú skipulági. Skipulagsdeild borgarinnar verði efld og henni fengin hæf forusta og nauðsynlegir stanfskraftar. O Borgarstjórnin beiti sér fyrir því að hraðað verði endur- skoðun skipulagslaganna. Tekið sé tillit til sérstöðu Reykja- víkurborgar, sem 'rekur sjálfstæða skipulagsdeild, með því að lögfesta sérstakt skiþulagsráð Reykjavíkur, er kosið sé hlut- bundinni kosningu I bairgarstjorh. SkipulagsráO sé skipað 7 mönnum, þar af skulu 4 kosnir sérstakiega úr hópi sérfróðra manna um skipulagsmál, þannig að meirihluti sérfróðra manna sé tryggður í ráðinu. O Gert verði hið bráðasta ; heildarskipulag af öllu landi * Reykjavíkur og aðlægra sveita og bæjarfélaga. skal höfð náin samvinna við grannhéruð borgarinnar, svo að sem hag- Reykjavíkur og borgarinnar, niðurftöðum athugunar á þeim margvíslegu þáttum, sem ráða eiga skipu- laginu, svo sem fjölskyldufjölgun, raunverulegri þörf 'bæjar- f élagsirijs; á. athaf nasvæðum . og því, að. hvar og hvernig hag-. kvæmast er að hefja framkvæmdir hverju sinni o.fI. r Til hagræðis fyrir bæjarfélág og einStáklinga skal svo samkvæmt fyrrgreindu yfirlitsskipulagi ganga frá fullnað- arskipulagningu íbúðarhverfa, er miðist við þarfir næstu fjög- urra eða fimm ára, þannig að unnt sé að gera vel undirbúnar verkáætlanir, bæði um framkvæmdir í því skyni að gera íbúð_ arsvæðin byggingarhæf og um sjálfar húsbyggingarnar. C Borgarstjórnin stuðli að því að breytt verði lagaákvæðum um eignamám á lóðum og mannvirkjum vegna nýskipu- lagningar gamalla bæjarhverfa, eða aðrar ráðstafanir verði gerðal', svo að hægt sé að hefjast handa um skipulagða end- urbyggingu eldri hluta borgarinnar, þ.e.a.s. svæðisins innan Hringbrautar og Snorrabrautar. J Þegar um er að ræða myndun hverfa í eldri bluta borgar- arinnar eða . væntaniegri . nýrri. byggð, skal bæjarfélagið í krafti ákvörðunaryalds síns sjá svo um, að tryggð sé ákveð- ip og skipulögð mótun miðstöðva fyrir verzlunar- menningar- og félagslega þjónustu og jafnframt sé komið í v.eg fyrir til- viljakennt fálm hins óhefta. einkaframtaks. o Hraðað sé ákvörðun um skipulag í miðbænum <milli Lækj- ' -r ' -a 'i argötu og GarðastræTis) og þess vandlega gætt að þetta svæði verði ekki yfirbyggt. A Nýtt „miðbæjar“-svæð.i verði skipulagt og reist sunnan J Miklubrautar og austan Kringlumýrarbrautar, sbr. ábénd- ingar og tillögur próf. Peter Bredstorrf. 1 Borgarstjórnin beiti sér fyrir lögféstingu verðhækkunar^ • skatts er lagður verði á fasfceignir, s®m hækka í verði vegna skipulagsaðgerða borgarinnar eða annarra ráðstafana bæjarfélagsins. Skattur þessi renni í skipulagssjóð og sé varið til að kosta nauðsynlegar skipulagsbreytingar. £) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 8. maí 1962 OÞriðjudagur 8. maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — fj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.