Alþýðublaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 5
Mániuda’gur 22. marz 1970 5 Alþýðu blaðið Útgcfandi: Nýja útgáfufélagið Framkvaemdastjóri: I'órir Sæmundsson Ritstjórar: Kristján Bcrsi Óláfsson Sighvatur Björgvinsson (áb.) Rrtstjórnarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhclm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Alh.vðublaðsins Bætur almannatrygginga Síðast liðinn föstudag afgreiddi neðri deild Allþing- is frá sér fruimiv'airp ,um hækikun á bótum almanna- ‘try'g'ginigia. Samikvæmt þessu frumvarpi munu el'li- óg örorku'bætur hækka um 5,2%, en það er sam-■ bærileg hækkun og ýarð á því kaupi verkafólks, s'em i tnesta hækfcun hfaut við kjarasamningana s.l. vor. 1 Árið 1967 var kaupmáttur tryggingabófa í há- gjj marki. Á fundi dei'ldarinnar.upplýsti Bragi Sigurjónis- 8 son, framsöigumaður heilbrigðis- ,og félagsmálanefnld- ® ar deildarinnar, að ef tryggingabæturnar ættu að 1 öðllást samia kaupmátt nú og þær höfðu árið 1967, er I kaupmáttur bótanna var hæ'stur, hefðu þær þurft að " hækka um rölsk 12% ef miðað er við vísitölu fram-1 færstuklositnáðar, en rúmfega 16%, ef miðað er við 1 vísitölu neyzluvöruverðlags. ■ 1 ísH'enzka þjóðin hefur liflað erfiða tímá hin þrjú 1 síðustu ár sjöunda áratufgisinis. Þeir erfiðleikar hafa l komið niður á kaupi og kjörum allra lánd'smanna og I m.a. orlsakiað það, að vferuieg rýrnun hefur orðið á " kaupmætti tryiggiinfgábóta. Frumvarp það um 5,2% I hækkun ellli- oig örorjkuhfeyris, ,sem var til afgreiðslu I hjá neðri deild Alþinfgis, er vissufega ndkkur lag- færing á þessu bótagreiðslum, þótt sú hæ'kkun sé 1 (hvengi nærri nóg til þess ,áð bæta gömlu fóliki og ör-1 yrkjuim þá kjanarýrnun að fullu, -sem þetta fóik hef- ■ ’ ur oúðið að taka á sig s.l'. þrjú ár. Alþýðufllokkurinn viðurkennir fyllilega, að þessi I Ihælkkun, (s!em ráð er fyrir gert í umræddu stjórnar- I frumvarpi, er því hvergi nærri nægjanlieg. Alþýðu- * flokfcsmenn hafa ætíð barizt fyrir auknuim framför-1 um ,á sviði tryggingamá'la ,enda hafa aldrei verið H gerðar heinar mieiriháttar um'bætur í þeim efnum ■ nema þegar Aiþýðuflökkurinin hefur átt aðild að I ríki'sstjóm. Hins vegar verður að segja hverja sögu I einls og hún gengur, að vegna erfiðra f járhágsástæðna Jg hjá þjóðinni tókist ekki að knýja fram meira fé til 9 hækkunar á bótum trygginganna að þessu sinni, en ■ raun ber viltni um. , ^ r Á fundi neðri deildar Alþingis bar Hannibal Valdi- r marteson fram tililögu um 15% hækkun á þessum bót-1 um. VitalskuM er Ifitilll vandi að f'lýtja slíkar tillögur, ten meiri vandi er hitt, að,sjá fyrir því fjármiagni, sem ■ þarf til .slíkrar hæklkunar. Þannið tillögu flutti Hanhi- i bál Valdimarsson heldur ekki og því var algerlega I útilbkað að Alþingi gæti fal'lizt á tillögu Hannibals 9 Valdimars'sonar, hversu réttmæt og æskil'eg sem sú 8 tillága er í sjálfu sér, Allþýðuflokksmienn eru hvergi nærri ánægðir með j| þá hækkun á bótagreiðslum til öryrkja og aldraðs _ fóllks, s'em stjómarfruimvarpið g!erir ráð fyrir. Því er 1 það eindreginn vilji Allþýðúflbkksinis, að hið skjót- 1 ásta verði málefni almannatrygginganna tekin til _ ræki'legrar endurskoðunar og tryggingabætur hækk- 8 aðar verulega., | ERLEND MÁLEFNI j Rússar í minnihiuta ií Sovét □ Þegar niðurstöður síðasta b.eiJ.darmanntais í iSovétríkjun- um Jiggja fyrir kemur greimlega í ljós, að Rússar eru orðnir í minnibluta í landinu. I þessa átt befur greinilega stel’nt um ára- biJ. Öðrum þjóðum hefur fjölg- að mun meira en .Stórrússum og Hvítrússum. FjöJ.m.ennastar þeirra þjóða sem ekki eru rússn eskar eru Úkraírumenn og þjcðir Miðasíu og Kákasusf jaJIa, en auk þeirra eru yfir 90 aðr- ar m.innihlutaþjóðir í iSovétríkj- Þessi tölfræðilega staðreynd varpar ljósi á vandamál, sem er talsvert hættulegt í Sovét- ríkjunum. Vandamálið er það, hvernig kom.a eigi í veg fyrir al- varlegri árekstra milli Rússa og annarra þjóða en þegar hafa komið fyrir. Hvernig eiga stjórn arvöldin að fara að til að ná réttu jafnvægi, þannig að þjóð- ar.hagsmuna hinna ýmsu þjóða sé gætt, án þess þó að það stefni einmgu ríkisheildarinnar í vcða? I Þegar yestrænir menn eða Kfniyeriar hafa bent á þjóðern- isvandamálið í Sov.étrílkjunum hafa sovézkir ráðamenn kallað það fjandsamlegur áróður. En í sovézkum blöðum kemur greini- lega fram að þetta er vanda- mál, sem yfirvöldin velta mjög fyrir sér og hafa enn ekki fund- ið neina endanlega lausn á. Vandam.álið er kannski ekki eins alvarlegt og .látið er í veðri vaPsia í hinu f.ræga riti Amalriks urn frarot.ið Sové.te'kjanna, en það er samt nógu alvarlegt til þers að blöðin fjalla um það að staðaldri og flokksforystan tekur það til meðferðar annað kastið. Eíns og kunnugt -er vann Stalín þvsrt geg.n iþeirri frjáls- lyndisstefnu, sem Lenín á sín- um tíma rak gagnvart minni- hl.utaþjóðunum. Og jafnvel þótt reynt væri á síjórnarárum Krút sévs að bæta fyrir ýmislegt per- ræði gagnvart minnihlutaiþjóð- unum, er arfu.rinn frá steínu Stalíns í þióðernism.álunum enn lifandi í Sovétríkjunum. Hann kemur fram þegar menn eru létnir víkja úr ábyrgðarstöðum í hinum einstöku sovétlýðveld- um vegna „borgaralegrar þjóð- ernishyggju". Slíkrar „borgara- legrar þjóðernishyggju“ hefur orðið vart í Eystrasaltslöndun- um, í Úkraínu og í sovétlýðveld- um Mfð-A.síu. Þá hefur borið á taJsverðum óróa meðal minni- hlutaiþjóða, sem ekki búa í sér- s;ökum lýðveldum eða njóta á- kveðinnar sjálfstjórnar eða eru jafnvel dx'eifðar um öll Sovét- ríkin. Átakanlegast hefur þetta komið fram í viðureigninni við Krímtartarana. • i En óánægjan meðal margra m.inniMutalþjóðanna er þó eng- an veginn a'lltaf sama eðlis. I Sovétríkjunum er ekki hægt að tala um kyniþáttamisréíti í sama skilningi og í Bandaríkjunum og Suður-Afríku, jafnvel þótt að kymþættir séu stundum með- höndlaðir á mismunandi viegu o.g evrópskir sovétborgarar hafi oft til'hneigingu til að iíta niður á asiubúa, georgíumenn og ar- m'eniuimenn. En efna'hagslega og félagslega er staðan sú, að í sum um sovéilýðveldunum er hagur almennings betri en í Rússlandi sjálfu, til dæmis í Eystrasalts- löndunum og Georgíu. (Grúsíu). Það má jafnvei heyra Stórrússa taia með nokkurri öfund um hin góðu lífskjör þessara þjóða. Óánægja minnihlutalþjóðanna á sér margar ástæður. Fyrst og fremst stafar hún af 'þvf að þeim finnst að unnið sé að því að breyta þeim í Rússa hægt og hægt og að ekki sé nægjanlega mikið tillit tekið til þjóðernis- legrar sérstöðu þeirra. Þetta kann að Iþykja kynlegt þegar iþess er gætt hve mikið far stjórnarvöld’n gera sér til dæm is um að síyðja þjóðdansa og þjóðlega tóniist minni'hlutaþjóð anna. En þjóðmenning er auð- vitað langtum meira en slíkar skrautsýningar. Vandamálin koma sJerkast fram í sambandi við þjcðlegar bc'km.sr.nþr, en þeii’ra verður vart á ótý svið- um samféla.y.’lífsins, 1 Það gífur t.i'l kxpna hvé rnálið er alvarlegí að soy.égkum kenn- urum hefur verið upp.áfagt að gei'a þv.í sé.rstakar gæ.túr. En eins og nýlega kom fram í blaða grein gera kennaram'r sér grein fyr.ir þ.ví að m.áJið er í; hæsta máta viðkvænjt. I þer,sari grein reypir G. YolJcey p.róíessor í upp eld'.sfræðum að kil° ’eiua vandá m.álið og finna rétt jafnvægi m.illi þi,óð3rn,;<d.egrar sprstöðu og „a’i''>jóða:hva.e.iu“. í Sovét- r'kjunujn þýðir o’’ð.’ð ..ailbióða- hvg“ia“ ba«,-muni rfikisHeildar- innar anHstætt hinum; ýmsu þióðaihagsmunum. Pxpfessor V-ílkov á bersýnilega erlitt um vik. Annars vegar vitnai hann í Lenm og skrifar fagurlega um þýðingu ættjarðará.^tar og þjóðerniskenndar. Hins vegar varar harm við „borga.ralegri >þjóðemlshyggju“ og „þjóðernis- hroka“. En hann varap sterk- lega við því að þjóðerroskennd minni’hlutaþjóðanna sé lítilsvirt. Það getur haft hættulegar af- leiðingar, segir hann. Það athvglisverðasía í g’-ein prófessorsins er það sem lesa m.á milli línanna, en þar kem- ur fram að ekki hafi verið tek- ið nægjaniegt ti'llit til þjóðern- islegrar sérstöðu hinna ýmissa þjóða í skólakerfi Sovétríkj- anna. Prófessorinn virðis.t. telja að lausnin verði að felast í meira umburðarlyndi af hálfu stjórnarvaldanna. En þetta er í andstöðu við kröfu hans um aukna sovézka, þ. e. stórrússn- eska „þjóðerniskennd“ og varn aðarorðum hans um „borgara- lega þjóðernishyggju“ og „þjóð ernishraka“. Á þeim ráðstefnum sem haldnar hafa verið með flokksstarfsmönnum um hug- myndafræðileg efni frá áramót- um hefur verið varað stferklega við því að ástæður yrðu ■ gefnar ti’l að nota þjóðernismáiin í „á- róðri heimsvaldas’nna“. Þjóð- erni.smálin eru sovézkum. síjórn völdum greinilega erfið og setja þau mikinn vanda. (Arbeiderbladet Jan Otto Johansen). STÖKK 61.5 M! □ Uim he'Tgina stökk NorÖmað urinn Dag Jensvold, iþjálfari Sigflfirðinga, 61.5 m. í stökk- bnaut Siglfirðir.ga, seim er leng t rkíðastökk hérlendis. — Nckikrir Siglfirðingar stukku einnig í brautinni og stökk- len.gdir 'þeirra voru 45—50 m. Fréttaritari blaðsins símaði í morgun, að prýðisveður væri á SiglTuifirði. sólariaust en hlýtt. Á Siglufirði er gífurlega mik- i'll og ske'mimtilegur skíðasnjór. Skíffamótið verffur sett í kvöld' 'kl. 20 30 og.kl. 21.00 ganþa þátt takendur og aðrir til messu. Á. f morgim kl, 2 hefst keppnin meffi 15 km. göugu. ísfirðingat. komu tiil Siglufjjarðar í gærkvöldi. — Akureyringar koma á morgun. Frá Sauðíárkróki tiil l SLglú- fjarffar var i gær 3vá tírna akst ur, og færðin sæmileg. — fW I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.