Alþýðublaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 4
4 Mánudagur 22. marz 1970 '□ Svona leit þessi .nýlega moslívitch bifreið út eítir að ökumaðurinn, sem var ölvaður, missti stjórn á henni á þjóðveg- 5 hreindýr... 1 Framhald af bls. 1. ' Það vakti athygli leiðangurs- manna, að dýrin hreyfðu hvorki IBgg né lið eftir að iþau höfðu verið handsömuð. inum í grennd við Álafoss og velti henrri. Tvennt, sem í bif- reiðirni var, var flutt á slysa- varðstofuna, en meiðsJi eru ekki taíin alvarleg. Bifreiðin er tal- in að mestu ónýt. Lögreglan mældi á annað liundrað metra l'ör frá því ökumaðurinn hefur m.isst stjórn á bifreiðinni og þangað til liún valt út af veg- irurn. — □ Maður var í gær handtek- inn á Miklubraut, þar sem hann var á göngu með fullhlaðinn riffil við öxl, sem reyndar var í umbúðum. Lögreglan flutti byssumanninn á lögreglustöðina, og er hann var beðinn að gera grein fyrir ferðalagi sínu, svar- aði hann því einu til, að hann hefði verið á heilsubótargöngu. Tók lögreglan rffilinn af mann- inum og mun hann nú vera laus. ■ Hreindýrin fimm bíða nú á Egilssíöðum efiir því að verða fiutt flugleiðis til Reykjavíkur ög s'ðán í Sædýrasafnið í Hafn- arfirði. .,Veiðimennirnir“, sem dýrin handsömuðu eru: Gunnar Gutt- of.mssöu á Litla Bakka, Gunnar R rgnamon á Fossvöllum og J<‘” Fgv't Sveinnsson á Egils- Síöð.iím. — SKÁK DÁGSINS Ölympíuskákmótið á Kúbu 1963 Svr.it: Friðrik Ólafsson. Hvitti Bent Larsen m Arnia órafoelgur S5. . ?. . 86. f3xe4 37. Hd3—R3 38. Hs3xe4 39. Rihö—f6 40. Kgl—g2 41. Bg4—f3 42. Kjg2xt2 43. Rf6—e4 44. Kf2-e2 Rc3xe4 He7xe4 Dd6xd4 Dd4xe4 De4—blý Dbl —c2 Dc2xf2j Bb4—c3 Bc3-d4j •b7 —b6 g5—g4 45. h2—fh4 46. Bf3—g2 Kf8—e7 47. og Hv. gafst uppí 5? .y-ó)' l • <L. _ -- „Hjálp! Kaltan ler alveg lað gleypa mig!<‘ Ef kosningtalöforð eru svikin, þá liggja til ,þess tvær ástæð- ur. Að fra,mbjóðandinn hafi ekki komizt á þing — eða einmitt að hann Ihafi komizt. — ÞJOÐARSORG? „Hundur Kennedys fékk tauga- áfail“ (Fyrirsögn í Vísi) Félag starfsfólks á iveitingahúsum , i Aðalfundur A'ðalf'undur ,Félags starfsfólks í veitingaihús- tum verður haldinn í kvöld, mánúdagi'nn 23. marz kl. 21,30 að Óðin'sgötu 7, Reykjavík. Venjuleg aðalfundarstörf. , Stjórnin Hafnarfjörbur Bygginigafélag Allþýðu hefur til sölú 3ja Iherkergja íbúð við Selvogsgötu. Umsckn um íbúð þessa sendist formanni fédaigsins fyrir 26. þ.m. ( IFélagsstjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.