Alþýðublaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 11
Mánudagur 22. marz 1970 11 Taugaspenna... Framhald af bls. 2. merkilegum árangri. Ein aðferðin er svona: Hörundið er hreinsað með venjulegu kremi. Síðan er kamfóruolíu nuddað mjúklega inn í andlit og háls, Eítir það er andlitið haft í vatnsgufu 5 mínútur, h'aldið yfir skál með sjóðandi vatni. Þá er það þerr- að, nuddað aftur með kamfóru- ÚTBOÐ Nú er rétti tíminn til að kllæóa gömlu hus- gögnin. Hef úrval af góðurn áklæðum m. a. pluss slétt og munstrað. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Bergstaðastræti 2 — Sími 16807. Tillboð óskaist í strníði og uppisetningu á inn- réttinigum í Geðdeild barna við Dalbraut. Útboðlsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3.000,— króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 . BÍLASKODUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAR 'HJÓLASJILLINGAR MÓTDRStlLLÍNGAR Látið stilla i tíma. Fljót og örugg þjóriusta. 13-10 0 olíu', síðan aðrar 5 mínútur í vatnsgufu og loks baðað úl' köldu vatni. Einnig er allur líkaminn nuddaður úr jurtaolium. Og það hefur hi-n æskilegustu á- hrif bæði á andlega og líkam- lega heilsu manna. Taugaspenna varfcar illia á hörundið og ekki síður hárið. Þá hefur reynzt mjög vel að nudda allsn hársvörðinn. Það gerir hvort tveggja í senn að örva blóðrásina og draga úr spennu. Mjög þurrt, hár er oft afleiðing taugaspennu. Þá hefur kalt vatn sín áhrif. Fiðluleiklairinn fræ-giy Ye’iudi Menuhin, gefur það ráð við itaiugaspennu að sitja dálitla stund með olnbogana ofan í skálum með köldu vatni og iðka djúpa öndun á meðan. Sjáifur gerir hann það fyrir tónleika . . . og við vitum hvernig hann spilar! Svo er gamia góða heita bað- ið sem notað hefur verið frá ómunatíð til að siafca á spennt- um taugum og hvíla þreytta vöðva. En fiýttu þér ekki of mikið þegar þú ferð í bað. Hafðu vatnið þægiiega heitt og iiggðu góða stund með lokuð augun og njóttu þess að hvílast. Það eru til ótal tegundir af baðo'líum og baðsöltum sem gera baðið að indælum muniaði um ieið og það hreinsar og hvílir iífcamann. Þegar vatnið er farið að kólna, burstarðu alian líkam- ann með góðri sápu. Og svo endarðu á svölu steypibaði. — Ekki endilega ísköldu, þótt það sé mjög hollt. Og á eftir þurrk- arðu þér vandlega. Tilvera ■ ■ ■ Framhald a£ bls. 6. leyti sjálfir. Kváðu þeir plöt- una ekki vera i framúrstefnu- stíl, heldur meira „svona al- mennt“, og munu þeir sjálfir sjá um alian flutning söngs og hjóðfærasláttar. Verður platan, að öllum líkindum, pressuð í Englandi. Þeir kváðust ekki hafa nein- ar fastmótaðar framtíðaráætl- anir, heldur viidu þeir sjá hvort vel gengi með sölu plötunnar. Innan skamms kemur út plata á vegum Fálkans, með Náttúru. Verður þetta tveggja laga plata, all eftirvæntinga- verð, með lögunum Blekking eftir Björgvin Gíslason og Þú hverfa munt mér, sem er töku- lag frá King Crimson, en text- amir eru eftir Jónas söngvara þeirra. Platan er tekin upp hjá Ríkisútvarpinu, undir umsjón Péturs Steingrímssonar, en Jón Þór Hannesson og meðlimir grúppunnar „pródúseruðu“ plötuna í sameiningu. Verður piatan e.t.v. pressuð í Dan- mörku og kemur hún væntan- lega í búðirnar eftir um það bil þrjár vikur. Þeir unnu um 20 tíma í stúdíóinu og komum við þar !við, er þeir unnu ia)ð löfca „sessiön“ upptökiunnar. Sýna meðfylgjandi myndir bezt stemminguna. — Hvolsvöllur ■ ■■ Það hefur róiandi áhrif á huga og tilfinniingar að nostra þægilega við útlit sitt, liðka likamann með hóflegum æfing- um og hreinsa og nudda húð- ina. Þetta á jafnt við karlmenn sem kvenifólk, enda herjar tiaugaspenna á bæði kynin. Og hugræn og líkamleg slökun er versti óvinur streitu og spenntra tauga. — Framh. af bls. 7. og gott veður í dag. Sumum finnst það ef til vill einfcenni- legt, að þó að hér snjóaði nokfc- uð í gærkvöldi, var ekki minnsta úrkoma á Hellu hér 15 kíl'ómetrum utar. Þar er jörð a-lauð. Nú, það mun vera talsvert meiri snjór undir Eyja- fjöllunum og austar eftir því sem sagt er. — Tilboð ósfcast í að steypa upp og ganga frá utanhúss tVeiim sambyggðum húsum fyrir barinadeilldir Kópavogshælis. Útboðsg’a'gna má vitja á skrifstofu vorri e.h. á mánudag, gegn 3.000,— króna skilatrygg- ingu. Tilboð verðá opniuð á sama stað mánudaginn 13. apríl n.k., kl. 11.00 f.'h. Fermingargjafir vinsælar og nytsamar TJÖLD alls ikonar PICNÍC-TÖSKUR VINDSÆNGUR SVEFNPOKAR GASSUDUTÆKI GRILL margs konar Vesturgötu 1 FÓRNARVIKA KIRKJUNNAR HJÁLPUM KIRKJUNNI AÐ HJÁLPA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.