Alþýðublaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 13
í gær var efnt til jkeppni í júdó liéjr á landi í fyrsta sinn og tókst vel. Sigurvegari v&rð iSigurður Jóhanns- son, Júdófélagi Keykjavíkur. Sagt verður nánar frá þessu (móti; síðar. LYFTÍN6UM UM HELGINA! □ A fyrsta Islandsmótinu í lyft ingum, sem 'háð var um helgina voru sett 18 íslandsmel! í sum- um greinum var keppt í fyrsta sinn, iþannig að metafjöldinn einn segir e. t. v. etóki alla sög- una. En hvað um það lyftinga- mer.n okkar hafa náð býsna langt í sumum fllokkum. 'Guðm.uhdur Sigurðsson, Á, náði beztum árangri, en hann lyfti 440 kg. í milliþungavigt, pressaði 140 kg., snaraði 127.5 og jafnhattaði 172,5 kg., sem er frábært og íslenzkt met. Ár- angur hans í þrfþraut er einnig met. Þess má geta, að heims- met Finnan Kanganiemi er 535 kg. Ó.Jkiari Siguirpálissyni, Á, vegn aði ekki eins vel. Han nlyfti 432.5 kg. í þríþraut, pressaði 150, snaraði 117,5 og jafnhatt- aði 165 kg. Björn Lárusson, KR, lyfti 367.5 kg. í yfihþungavigt, en Björn er 128 kg. að þyngd. í ein stökum aðferðum, (pressa, snör ur og jafnhöttun) náði hann 125—97,5—145. f fluguvigt sigraði Kári Elías- son. Á, og setti met í öllu, þ. e. fjögur, þríþraut 147,5 kg. og 40 —47,5—62,5. Keppt var í fyrsta si.n,n í dvergvigt, þar sigraði Flosi Jónsson, Á, og árangur hans var 145 kg. og 40—45,5— 62,5. Njáll Torfason, Þór, Vest- mannaeyjum, Bryngeirsson fyrr verandi Evrópumeistari i lang- stökki, sigraði í fjaðurvigt 200 kg. hann pressaði 65 kg., snaraði 60.5 sem er met og jafnhatlaði 80. í léttvigt sigraði Rúnar Gísia son, Á, 225 kg. 72,5—67,5—85. Friðrik Jósefsson, Þór, Vest- ? y , ****** > ' ■ ... Guðmundur iSigurðsson, Á, hezti lyftingamaður okk I ar jiáði beztum árangri í ,íslands(mótinu. mannaeyjum setti fj'ögur met í •þríþraut 300,5 og síðan hinar- ýmsu aðferðir: 90 kg. pressa, 92,5 snörun og 120.5 jafnhött- un. Loks var keppt í létiþunga- vigt, þar sigraði Gúnnar Al- freðsson, Á, 367,5 kg. í þriþraut, 125-97,5—145 kg. Það er augljóst á þessu móti, að lyftingar eiga framtíð fyrir sér hér á landi. — j SiGURVONiR | FH 11. ! DEILD DVÍNA IHaukar unnu FII 23:19 og (svart útlit hjá Víking nj eftir tap gegn KR 19:17 □ Tveir hörkuspennandi leik ir voru háðir í 1. diei'ld í hand knattleik í gærkvöidi eftir nokk urt hlé. Fyrri Mkurinn var á milíi •FH og Hauka. Viðureignin var svo sannarlega skeœimtileg og tvisýn alCt til >loika. Hau'kar skoruðu fyrista miark leiksins cg munuri.nn var yfirleitt eitt eð-a tvö mörk al'lan fyrri hálf- leik og er flautað var til hlés var staðan 10:9 FH í vil. 1 Haukar byrjuðu síðari hálf- l>eik glaesilega, gerðu þrjú fyrstu mörkin, 12:10, en FH jafnaði 13:13, og enn sést jafn- tefli á markatöfl'unni 14:14, FH náði yfirhöndinni 15:14 eftir ■mark Geirs. Þá kom slæmur kaifii hj'á FH, eða fcannski góð- ur hjá Haukum, þeir náðu jft 'ur' tveggja marka forsikóti. er Þórðiír skoraði þríwegis, 17:15, "Spermingurinn var í hápunkti þegar fimm mínútur voru til ■leiki-iloka og miunurinn var aft- ur orðinn eitt mark:, 20:19, — Haukum í hag. Haukar höfðu lokaorðið og stooruðu þrjú síð- ui-tu mörkin og þannig lauk 'leiknuim 23:19. I Sigur Hauka var verðskuld- aður og þeir eru bezta lið móts ins í síðari uimferð. Sigurvon- ir FH eru nú orðnar hverfandi •litlar. Dófnarar voru þeir Sveinn Kri'stj'ánsson og Gcistur Sigur- geirSson og tótet rétt sæmilega, KR—VÍKINGUR 19:17 Þ'etta var fallteitour 1. deild- ar, var sagt oig þo, þáð liðið sem tapaði á enn vo.n. KR-ing ar voru harðir í þessum afger andi léí'k. Þieir náðu fljótlega forystnrmi og komuist í 7:4 og sá munur hélzt í fyrri hálfleik 8:5. í síðari hálfleik barðist Vík- ingur örvæntingarfullri baráttu en tókst aldrei að minnka mun injn í minna en tvö mörk 13:15. Sigur KR virtist eigin- te'ga aldrei í hætbu og lokatöl- urn'ar voru 19:17. Undanfarin ár hafa KR-ing- ar ávallt verið fallkandidatar nr. 1. en þeir láta ekki að sér hæða, hörkutólin úr Vesturbæn um. Dóm'arar voru Eysteinn Guð- mumd'sson og Hannes Þ. Sigurðs .sön og dæmdu vel, — *• I I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.