Alþýðublaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 1
Lovisa Fjeldsted GuBný Asgeirsdóttir. Tveir ungir einleik- arar með hljómsveit T ónlistarskólans iHljómsveitl Tónlistarskólans 1 Reykjavik heldur tónleika i dag klukkan 2.30 i Háskólabiói. Ein- leikarar á tónleikunum veröa GuBný Asgeirsdóttir og Lovisa Fjeldsted. Lovisa Fjeldsted leikur ein- leik á Selló i Konsert i b-dúr fyr- ir selló og hljómsveit eftir Boccherini. Lovisa hefur stund- aö nám i Tónlistarskólanum siö- ustu fimm Srin og útskrifast þaöan I vor. Tónleikarnir eru annar hluti lokaprófs. Guöný Asgeirsdóttir leikur einleik á pianó I Konsert nr. 1 i g-moll op. 25 fyrir pianó og hljómsveit eftir Mendelsohn. Guöný útskrifast einnig úr Tón- listarskólanum i vor en hún hef- ur lagt stund á pianónám hjá Ursúlu Ingólfsson. Báðar stúlkurnar halda nú i fyrsta sinn einleikstónleika.-AB Ábyrgöartrygging ökutækja: Rádhetra heimil- ar 37% hækkun — FÍB segir 26,33% nægjanlegt Tryggingaráöherra hefur heimilaö 37% hækkun á lögboö- inni ábyrgöartryggingu öku- tækja frá 1. þessa manað- ar. Miöaö er viö að sjálfsáhætta ökumanna veröi óbreytt frá þvi sem nú er. Tryggingafélögin höföu óskaö eftir 44% hækkun á þessum iö- gjöldum, en Félag Islenzkra bif- reiöaeigenda haföi lýst yfir þvi, aö 26,33% hækkun væri nægan- leg á þessu ári. 1 frétt fra heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytinu seg- ir meöal annars, að Samband Islenzkra tryggingafélaga hafi hinn 18. febrúarfarið þess á leit, að heimiluö yröi 44% hækkun iö- gjalda lögboöinna ábyrgöa- trygginga ökutækja. Beiöni sambandsins fylgdi greinargerö Bjarna Þóröarsonar, trygg- ingafræöings, en krafa um 44% hækkun byggðist á þeirri greinargerö. Dómshálaráöuneytiö sendi þessa hækkunarbeiöni, asamt greinargerö til tryggingaeftir- litsins og óskaöi eftir umsögn þess. Tryggingaeftirlitiö lét þessa umsögn i té, og komst aö þeirri niöurstöðuaö iðgjöld þyrftu að hækka um 40% að meðaltali til þess aö iögjöld yröu jöfn áætluöum tjónakostn- aöi þessa árs. I rikisstjórninni varð um þaö samkomulag, aö heilbrigöis- og tryggingamálaráöherra tæki þetta mál til afgreiöslu að þessu sinni, en áöur hefur dómsmála- ráöherra afgreitt máliö. Hinn 5. þessa mánaðar barst ráöherranum bréf frá Félagi is- lenzkra bifreiöaeigenda, þar sem félagiö kemst aö þeirri niöurstööu aö þörf hækkunar sé 26,33% á þessu ári. Ráuneytiö fékk þá Guöjón Hansen, tryggingafræöing, til aö kanna öll gögn málsins og komst Guöjón aö þeirri niöur- stööu aö eölilegt væri aö styöj- ast viö tillögur tryggingaeftir- litsins, meö þeirri breytingu, aö auknar kröfur veröi geröar til tryggingafélaga um ávöxtun þeirra f jármuna, sem þau hafa i vörzlu sinni við þessa trygg- ingargrein. — Aö fengnum þess- um álitsgeröum heimilaöi ráö- herra 37% hækkun. Alit FIB. 1 yfirlýsinguFélags islenzkra bifreiöaeigenda um þessa hækkun kemur meöal annars fram, að beiöni tryggingafélag- nana um 44% hækkun sé byggö á þeirri forsendu aö hraöi verö- bólgunnar á timabilinu 1. febrú- ar 1977 til 1. febrúar 1978 veröi hinn sami og á siöasta ári, eöa 34,5%. Þessa forsendu telur FIB mjög vafasama og vitnar til verölagsspár Þjóöhagsstofnun- Framhald á bls. 12 öfugsndið er ástandiö viö Kröflu, nd þegar Kröflullna er reynd fer rafmagniö I öfuga átt þ.e. til „virkjunarinnar”. Seinni hluta næstu viku mun rafmagni veröa hleypt á Kröflu- linu. Um þessar mundir er veriö aö ljúka viö aö tengja Kröflulinu inn á veitukerfi Rafmagnsveitu Rikisins og veröur linan spennusett i næstu viku. Veröur þar notast viö rafmagn frá Rarik. Kristján Jónsson, rafveitu- stjóri, sagöi i samtali viö Al- þýöublaöiö, að hér væri aðeins um tilraun aö ræöa, aðeins væri veriö aö reyna iinuna og ýmis tæki I Kröflu. Rafmagniö yröi á linunni i hálfan dag eöa þar um bil, og siðan tekiö af aftur. Þetta er gert til þess, aö sögn Kristjáns, aö ailt geti veriö til reiöu, línan tilbúin, þannig aö hægt sé aö taka hana i notkun meö litlum fyrirvara. Þykir mönnum heldur öfug- snúiö ástandiö viö Kröflu, aö Kröfluvirkjun þurfi aö kaupa rafmagn annars staöar frá til aö hægtsé aö reyna tæki hennar og linur. —ATA LOKSFÓR LAGARFOSS TIL NÍGERÍU Beið í rúman mánuð Loksins, loksins, loksins lagði Lagar- foss af stað til Nigeriu. Skipið fór klukkan 15 i gær áleið- is til Port Harcourt, en það hefur beðið i höfn i Reykjavik frá 4. febrúar eftir þvi að Nigeriu-menn gengju frá greiðslum fyrir stóran skreiðarfarm. Skipið verður um 1/2 mánuð á siglingu til Nigeriu, en Port Harcourt er rétt við miðbaug. Ef að likum lætur getur losun skipsins dregist eitt- hvað, en mikil skipa- umferð er um þessa höfn. Lagarfoss fór með 22 þúsund balla eða um 11 hundrúð lestir af skreið til Nigeriu, sem fyrir alllöngu var samið um sölu á. Tafirnar á brottför skipsins hafa kostað mikið fé, og hlaupa þær upphæðir vafa- laust á tugum millj- óna. Ekki er vitað hverjir greiða tjónið af töfinni, né hvað verður um framhald skreiðarflutninga til Nigeríu. LAUGARDAGUR 12. MARZ 58. árg. 8. tbl. — 1977 Askriftar- síminn er 14-900 -. i Kröflulína reynd: Rarik orka til Kröflu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.