Alþýðublaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 6
6 ÚTL0ND Laugardagur 12. marz 1977 bta&d" Barbara Bourne: Nú lIBur aö lokum kosninga- baráttunnar I Indlanöi og kosn- ingar eiga að hefjast þar þann 16. marz. Segja má, aö þessa siðustu daga sé allt glóandi i áróöri á báöa bóga. baö eru hvorki fleiri né færri en 800 dag- blöö, sem hafa verið leyst undan banni, og þau spara hvorki fé né mannafla, til þess aö hagnýta sem bezt nýfengiö frelsi. Allt er á ferö og flugi. Landsmenn viröast lika hafa tekiö vel á móti hinum nýfrels- uöu dagblöðum. óháöa blaöiö, Indian Express segist hafa tvö- faldað upplag sitt og vel þaö og The Statesman, sem deilir hart á stjórn Indiru, hafi aukiö kaup- endatölu um 50%.’ Samkvæmt sömu heimild fækkar kaupendum Hindustan Times, sem er stjórnarblaö. Samtimis þessu fölna á veggj- um stórbygginga um gervalt Indland litskrúöugar myndir Sanjays, sonar Indiru og hinir frægu og litt ræmdu, hvitu og rauðu bilar hans, sem hvar- vetna geystust um áöur, til þess að þar væri fólk vanaö eöa af- ur sinni, sem sækir til endur- kjörs i Rae Bareli. Mótfram- bjóöandi hans er 35 ára gamall lögfræöingur, en hennar jafnaö- armaöurinn Narain. Enginn vafi þykir leika á, aö i kjördæm- um þeirra mæðgina veröi orr- ustan forvitnilegust. Taliö er aö ákvöröun Sanjays um framboð til þingsins byggist ekki á þvi, aö hann hafi hug á aö veröa arftaki móöur sinnar, sem forsætisráöherra, heldur hitt, aö hann telji óeölilegt aö hann stand utan viö baráttuna, af þvi að har.n sé sonur móöur sinnar! Mikill fjöldi áhrifamanna i Kongressflokknum, flokki Indiru, álitur hana bezt fallna til aö halda um stjórnartaumana. En mörgum hinum sömu finnst ekki jafnsjálfsagt aö þetta veröi einskonar „errfðariki”, og fari jafnvel i bága viö stjórnlögin! Taliö er aö Sanjay hafi vonaö og stefnt aö þvi um hriö, aö ung- hreyfingin, sem hefur lotiö for- ystu hans, fengi aö minnsta kosti 200 frambjóðendur úr sin- um hópi, af þeim 540, sem flokk- herra I stjórn Indiru Gandhi, Jagjivan Ram, sem hefur snúizt á motí henni, vonaöi I lengstu lög, aö Kongressflokkurinn geröi þá augljósu skyssu, aö hans mati, að veröa viö óskum unghreyfingarinnar. Sama sinnis voru sjö ráöherrar úr ein- stökum rikjum, sem fylgdu Jagjivan Ram aö málum. En „gamla konan” sá einnig þessa hættu og afstýröi henni i tíma! Ýmsir fleiri áhrifamenn hafa snúizt móti Indiru, og kann þar aö muna mest um forsvars- mann Múhammeösmanna i Delhi Immam, sem er einkar haröskeyttur baráttumaður og hlifist hvergi viö. Þaö er einnig taliö talsvert áfall fyrir Indiru, aö hin mikilsvirta fööursystir hennar frú Vijaya Lakshimi Pandit hefur snúiö viö henni bakinu. Frú Pandit hefur gegnt ýmsum trúnaöarstööum i utan- rikisþjónustunni sem um hriö fulltrúi Indlands hjá Sameinuöu þjóðunuin. En frú Indira Gandhi er nú ekki meö öllu umkomulaus þvi margir af hennar fornu and- Indversku kosningarnar Á IIM cnn FRflB GANI 11 hii ori JTl« INDI DHI A UM RU um og Maharajah-um, sem réðu sem einvaldir hinum mörgu furstadæmum Indlands fram- undir lok fimmta áratugsins. Þeir hafa raunar misst veru- lega af sinu forna áhrifavaldi, þegar þeir gátu fyrirskipað þegnum sinum alfarið hvaö gera skyldi eöa láta ógert. Samt eimir enn af þeirra forna valdi. Afstaöa hinna afsettu fursta hefur reyndar veriö mjög umtöluð. Þaö var ekki aöeins aö Kongressflokkurinn svipti þá öllum sérréttindum endanlega fyrir 3-4 árum, heldur var hin opinbera ástæöa fyrir þvi skrefi, aö þeir væru siölitil snikjudýr á þjóðarlikamanum! Vegna fylgis þeirra hefur Kongressflokkurinn tekiö þá af- stöðu aö lýsa þvi yfir, aö furst- arnir hafi nú bara tekiö sig alvarlega á! Hinir stéttlausu En mesta ráðgátan i kosningunum er, hvar atkvæöi hinna stéttlausu falla. Þess ber aö gæta, aö úr hópi þeirra er Jaigvan Ram, einn hatramasti andstæðingur Indiru. Taliö er og, aö atkvæöi þeirra hafi áöur ráöið úrslitum i kosningum á Indlandi, næöu þeir samstööu. Allt þetta veldur óvissu. En þó er hald manna, að i lokin veröi frú Indira sigurvegarinn, þótt hún glati verulega af þingfylg- inu. Þessu veldur margt. Þrátt fyrir allt, og þrátt fyrir ýmsa alvarlega tilburöi hennar til haröstjórnar, hefur andstæöing- um hennar ekki tekizt aö sann- færa kjósendur um, hver veröi samstaöa þeirra, ef valdi Kongressflokksins yrði hrundiö. Menn eru aö komast á þá skoöun, að Sanjay, sonur henn- ar sé engan veginn eins mikil kjósendafæla og ýmsir hafa viljað vera láta. Hann er þekkt- ur að ötulleik við þau störf, sem honum hafa verið falin, hversu óvinsæl sem þau hafa veriö. Hann er ekki einungis kjafta- kvörn. Svo viröist einnig, sem ýmsir útlendir þjóöhöföingjar séu einnig aö snúast á sveif meö Indiru. Þar til má nefna Carter Bandarikjaforseta, sem sendi móður sina til Indlands þar sem hún vinnur i friðarsveitum Bandarikjanna við liknarstörf. Margir Indverjar myndu fagna þvi ef upp kæmi meiri þiöa I sambúö Indlands og Bandarikjanna en veriö hefur um nokkuð langa hriö. kynjað, sjást nú ekki lengur. Sanjay hefúr nú boöiö sig fram til þings, þó þvi væri lengi neitaö, að hann hygði þar á. Hann hefur haslað sér völl i Amethi i stórfylkinu Uttar Pradesh, rétt viö hliöina á móö- urinn býöur fram. Slikt hefði hæglega getað þýtt pólitiskan dauöa móöurinnar! En þess i staö varö unghreyfingin að sætta sig viö milli 10 og 20 fram- bjóðendur. Fyrrum iandbúnaöarráö- stæöingum hafa slegizt i liö meö' henni meðal annarra. Flestir leiötogar iönaöar- furstanna styöja Kongress- flokkinn einkum meö fé og þótt undarlegt megi kailast einnig obbinn af hinum fornu Rajah- Jajigvan Ram á útifundi. Indira Gandhi talar á útifundi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.