Alþýðublaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 14
Laugardagur 12. marz 1977 biaSfð' 181LISTIR/MEMMING Virðingavert framtak hjá Selfyssingum Gu&mundur Rúnar Lú&viksson. Fyrir skömmun héldu Guö- mundur Rúnar Lúöviksson og Sveinbjörn Oddsson frá Sel- fossi hljömleika i Bióhöllinni á Akranesi meö aöstoö Kristj- áns Einarss. trommul. úr hljómsveitinn Rapsódia. Meö þessum hljómleikum vildu þeir félagar sýna fram á aö nóg er til af islenzku efni og óþarfi sé aö semja islenska texta viö erlend lög eins og gert er I stórum stil af islenzkum hljómlistarmönn- um og flutt inn á hljómskifur, sérstaklega bar mikiö á þessari tilhneigö rétt fyrir jólin en þá skall þessi útgáfa eins og flóö- bylgja á markaöinn. Á þessum hljómleikum voru flutt 36 lög, öll frumsamin aö undanskyld- um tveimur lögum eftir Stein- dór Leifsson, en hann er einnig frá Selfossi, og svo „Kátir voru karlar” sem var þarna flutt i nýrri útsetningu Guðmundar Rúnars. Textarnir viö þessi lög voru ýmist frumsamdir eöa eft- ir þekkt islenzk ljóöskáld t.d. Daviö Stefánsson, Jóhannes úr Kötlum, Stein Steinarr, örn Arnarsson og Jón úr Vör. Þó að ekki hafi verið fullsetið hús þá rikti góð stemming og hyggst Guömundur Rúnar halda fleiri slika hljómleika i framtiöinni, ef dæma má eftir auglýsingu sem SKIFAN tók eftir i einu dagbiaöanna fyrir skömmu en þar óskaöi Guömundur Rúnar eftir hljóöfæraleikurum sér til aðstoöar viö fyrirhugaöa hljóm- leika, einnig mun Guömundur Rúnar hafa i hyggju aö koma efni sinu á skifu. JKG/SG Sveinbjörn Oddsson. Sveinbjörn, Guömundur og Kristján Tryggvason .-3-5 , V «l|| . * 0. | 'li \ / |; > ■ 'í % IBM ! Létt og einföld Hillingar —7 islenzkir söngvar- ar Geimsteinn Yfirleitt er óþægilegt að hlusta á samansafnsskifur vegna þess aö þegar flytj- endurnir eru margir hver meö sin lög þá eru þetta oftast jafnólik lög og flytjendurnir eru margir. 1 fljótu bragöi man ég aðeins eftir einni samansafns- skifu sem hefur haft sterkan heildarsvip en þaö er skifa sem heitir Eitt með ööru og var gefin út af Tónaútgáfunni i fyrra meö hljómsveitunum Gústavus, Hjólið, Völundur o.fl. en það sem setti svona sterkan heildar- svip á Eitt með öðru var að allur flutningurinn er svo álika léleg- ur og svipaö hörmulegur hjá öll- um flytjendunum að litlu munaði aö Eitt með öðru tæki titilinn „léiegasta skifa ársins” af Grásleppusklfu Hljómsveitar Þorsteins Guðmundssonar frá Selfossi. Hillingar er ein af þeim fáu samansafnsskífum sem hef- ur heildarsvip og kemur þaö sennilega til vegna þess aö það eru svo til sömu hljóöfæra- leikararnir i öllum lögunum, og 9 af lögunum og textunum, sem eru 12 í alit, eru eftir „ljúfling- ana” G. Rúnar Júlíusson og Gylfa Ægisson. Skiptast þeir á að syngja þessi lög sín, Gylfi syngur 3 og 1/2 lag á hliö 1, en ekkert á hlið 2. Rúnar syngur aftur á móti 3 lög á hlið 2 en aö- eins 1 lag á hliö 1. Rúnar sér einnig um allan gltarleik á Hill- ingum að undanskildu einu lagi sem Axel Einarsson spilar i á gítar, auk þess skiptist Rúnar á viö Tómas Tómasson aö leika á bassa i lögunum og svo raddar hann og leikur á slagverk ásamt Engilbert Jensen, Magnúsi Kjartanssyni, Björgvini Hall- dórssyni og Mariu Baldursdóttir en Maria syngur lika 1/2 lag á móti Gylfa. Magnús Kjartans- son sér um hljómboröin og syngur eitt lagiö sem er eftir hann. Gunnar Friðjonsson á 2 lélegustu lögin á skifunni og syngur þau sjálfur meö sinni væmnu og smeöjulegu röddu og sannar hann það hér enn einu sinni aö hann á ekkert erindi á hljómskifur, hans þáttur er stór minus fyrir skifuna, textarnir viö lög Gunnars eru eftir Lárus Sólberg Guðjónsson og má meö sanni segja aö þeir hæfi þessari hörmung þvi það heföi alls ekki passaö ef textar viö þessi lög væru góöir. Siöasta lagiö á skif- unni er svo sungið af Engilbert Jensen. Hljóðfæraleikurinn er allur hinn einfaldasti og engin stór átök eru heyranleg. Um trommuleik sjá þeir Ragnar Sigurjónsson og Alan Herman og Björgvin Halldórsson leikur á munnhörpu á stökum stað. Umslagið er fallegt og er þaö Primsa sf. sem unnu þaö. Bezta lag: There was a time (G. Rúnar Júliusson) Bezti texti: Það skiptir engu máli (Magnús Kjartansson.) —JKG HRÓLFUR I PARADÍS Hljómsveitin Paradis ætlar ekki að' gera það endasleppt þvi stuttu eftir aö Ragnar Sigur- jónsson ákvaö aö sjá um trommuleik hljómsveitarinnar i staö Asgeirs Óskarssonar ákvað hann aö draga ákvöröun sina til baka og hella sér þess i staö af fullum krafti út I húsasmiöi. Paradls hefur þvi fengið Hrólf Gunnarsson, áöur i Fresh og Júdas, til liös viö sig. Paradis er þvi þannig skipuð I dag: Hrólfur Gunnarsson trommur og söng- ur, Pétur Kristjánsson söngur, Rúnar Þórisson gitar, Björgvin Gislason gitar og hljómborð, Nikulás Robertsson hljómborö, Jóhann Þórisson bassi svo og Þórður Bogason rótari og fl. aðstoðarmenn. Jens Kristján Guömundsson. H ■ V • R 6 ’fí 5 k fí £ / fí r F £ R L / Z> <5 fí L 2> U R T f) U m fí 6 £ r u R P £ R / H 6 fí R fí m fí t/ / L L r fí f / R An u / /< K £ $ fí fí R 5 fí B fí 5 K fí G ! N N r /Y 5 T fí F U fl G V 'o $ K fí R F fí H 6 / £ / R fí K / P / L L fí N z> - 'fí R /V fí R r £ / N • 5 J '0 N V fí R p / Z> S k fí U P , fí K fí 'fí 2 u R fí f L fí R K U 5 fí fí 6 u r L 5 r fí M fí K u ■ p fí U R T Ý R U /i fí 2> m fí R fí U R / R N lí L fí Lausn á krossgátu úr síöasta helgarblaöi. Tækni/Vísindi í þessari viku: Rannsóknir á olíumengun 5. Tilraunir hafa leitt I ljós aö sé efninu „Photosensitizer” bætt út I hráollu dregur olian betur sig orku úr sólarljósinu. nSUNLIGHT \ \ \ PHOTOSYNTHESIZERS SEA „Photosesitizerinn” sem er nú hlaöinn orku gengur auðveld- lega I samband viö koivetnis- sambönd hráoliunnar og veldur þvi aö efnin brotna hraöar niöur en viö venjulegar aöstæöur. Sú hugmund hefur komiö fram_ aö setja „photosesitizer” i alla= hráoliu sem flutt er um heims- höfin. Ef slys bæri aö höndum myndi þessi olia þvi valda minni skaöa en ella. Margir visindamenn eru nú þeirrar skoðunar aö unnt sé aö nota orku sólarinnar til þess aö koma I veg fyrir mikla mengun umhverfisins. S04--S'" TS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.