Tíminn - 29.05.1971, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.05.1971, Blaðsíða 1
ALLT FYRIR BOLTAÍÞRÓTTIR Sportvöruverzlun INGÓLFS ÓSKARSSONAR Kbtpparstíg 44 ■ Sími 11783. 119. tbl. — Laugardagur 29. maí 1971 — 55. árg. Landhelgismálið Kjósendum dylst ekki undan- haldsstefna stjórnarflokkanna Svör þeirra eru mjög óljós um framkvæmd útfærslunnar og afstöðuna til landhelgissamninganna Landhelgismálið er að sjálfsögðu það mál, sem einna mest hefur borið á góma á framboðsfundum úti um land, einkum þó í siávarþorpum. Þar hafa stjórnarflokkarnir jafnan verið á undanhaldi og gengið illa að skýra stefnu sína. Ástæðan er sú, að hún er óljós í mörgum höfuðatriðum, t.d. varðandi það, hvenáer útfærslan eigi að taka gildi og hvort hún eigi að leggjast undir úrskurð Haagdómsins eða ekki. Þegar gengið er eftir ákveðnum svörum um þetta efni, fara frambjóðendur stjórnarflokkanna undan í flæmingi og verða oft enn loðnari í svörum en áður. Augljóst er á því, að stjórnarflokkarnir vilja halda opinni leið til þess eftir kosningar að draga útfærsluna á langinn í ótiltekinn tíma. Þeir vilja ekki einu sinni gefa yfirlýsingu um, að útfærsla í 50 mílur skuli koma til fram- kvæmda á næstu fjórum árum eða áður en kjörtímabilinu lýkur. „Forusta“ Sjálfstæðis- flokksins Margt broslegt iiefur komi'ð til sögu í umræðunum um landhelgis málið á framboðsfundunum en einna mest hefur verið brosað að bví, þegar Sjálfstæðisflokksmenn Við hvcrjar kosningar hafa þess- ir flokkar lofað þjóðinni „miklum átökum“ í tryggingamálum. Eink- um hefur það þó verið Alþýðuflokk urinn, sem verið hefur stórtækur í loforðunum. Og engu líkara hefur hafa verið að tala um forustu þeirra í málinu. Upphafleg for- usta þeirra í málinu vat sú, að þegar Framsóknarmenn lögðu fyrst til á Alþingi 1946, að land- helgissamningnum frá 1901 yrði sagt upp, þá fékk Sjálfstæðisflokk verið en að forystumenn Alþýðu- flokksins hafi trúað því sjálfir áð þeir hafi staðið sig sérlega vel í þessum málum, sem þeir hafa far- ið með samfleytt síðan 1956 eða hálfan annán áratug, því að þeir urinn málinu frestað. Án uppsagn ar þess samnings var ekki hægt að færa út landhelgina. Þá er það enn í fersku minni, að Sjálfstæðis flokkurinn reyndi á allan hátt að hindra útfærslu fiskveiðilögsög- unnar 1958. Jafnvel frambjóðend- hafa jafnan afsakað hið langa stjórnarsamstarf við íhaldið og svik við fyrri stefnumál með því, að Alþýðuflokkurinn hafi orðið að slaka til á ýmsum sviðum til að koma stefnu sinni í tryggingamál- um í framkvæmd. Alþýðuflokkur- inn hafi fórnað ýmsu til þess að efla almannatryggingarnar! Þeir hafa líka talið að þeir mættu gleðjast yfir góðum árangri á því sviði. Alþýðuflokkurinn nær ár- angri eins og það er orðað! Sérstaklega var það í síðustu al- þingiskosningum 1967, sem Alþýðu- flokkurinn lofaði miklum nýjum á- tökum og afrckum í tryggingamál- um ef kjósendur vildu láta svo lít- ið að kjósa Alþýðuflokkinn. Þessi „afrek“ voru unnin með þeim hætti, ur Alþýðuflokksins hafa ekki komizt hjá því að viðurkenna, að Sjálfstæðisflokkurinn hafi þá rof ið einingu þjóðarinnar og haldið uppi sundrungarskrifum allt sum- arið 1958, með þeim árangri, að Bretar héldu, að þjóðin væri klof- in í málinu og vinstri stjórnin myndi hrökklast frá völdum, ef þeir beittu íslendinga ofbeldi. Frambj óðendur Sj álfstæðisflokks- ins hafa því átt meira en í vök að verjast, þcgar fortíðina hefur borið á góma. Hvcnær á að framkvæma útfærsluna? Ekki hefur þá aðstaða fram- bjóðenda stjórnarflokkanna orðið betri, þegar innt hefur verið eftir að frá 1967 til ársloka 1970 rýrn- aði kaupmáttur ellilífeyris miðað við vísitölu vöru og þjónustu um 9.6%. Við höfum lesið síðan marga lofgjörðina í Alþýðublaðinu um að ellilífeyri skyldi hækkaður nokkuð í jan. s.l. og vera nú innan við 5 þús. kr. á mánuði eða ca. þriðj- ungurinn af því, sem það kostar að eiga til hnífs og skeiðar. Allra mest guma stjórnarflokkarnir samt af því, að þeir skyldu í þinglok hækka allar tryggingabætur og það eru þær hækkanir fyrst og fremst, sem leiðarahöfundur Alþýðublaðsins heimtar að kjósendur þakki nú Alþýðuflokknum fyrir. Hann gleym ir hins vegar að geta þess, að þessi hækkun á ekki að koma til fram- Framhald á bls. 14. því hvenær þeir vilji láta næstu útfærslu koma til framkvæmda. Þeir hafa í fyrstu svarað því, að þeir vildu draga það fram yfir hafréttarráðstefnuna 1973 og fá úr því skorið þar, hvort stefna okkar eigi fylgi að fagna. Þeim hefur verið bent á, að stórveldin Framhald á bls. 14. --------—------ Ræðumaður Alþýðu- flokksins sagði: íhaldið orsakaði þorska- stríðið EJ-Reykjavík, föstudag. ! Á framboðsfundi frambjóð- enda í Reykjaneskjördæmi, sem lialdinn var í Hlégarði í gærkvöldi, lýsti einn ræðu- manna Alþýðuflokksins því yfir, að árið 1958 hafi Sjálf- stæðisflokkurinn rofið þjóðar- eininguna um útfærslu land- helginnar í 12 mílur og þar með orðið til þess að brezk stjórnvöld sendu herskip til íslands og hófu þorskastríðið. Þessi ræðumaður kratanna Framhald á bls. 14. , Ferða- málablað Tímans Hvítasunnan er fyrsta ferða- helgi ársins. Tíminn í dag er að nokkru helgaður ferðamál- um, cn þrír kunnir ferðamála- menn, Birgir Þórhallsson, Sveinn Sæmundsson og Heimir Hannesson, rita um ferðamál í blaðið. Eftir 12 ára samstjórn og „áhuga“ og „afrek" urðu stjórnarflokkarnir að viðurkenna í sjónvarpinu að TRYGGINGAMÁLIN ERU1 HINIIM MESTA ÖLESTRI! TK—Reykjavík, föstudag. í sjónvarpskynningum Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks á þriðju- dagskvöldið lögðu báðir flokkarnir á það mikla áherzlu, að gera þyrfti stórátak til að koma tryggingamálunum í sómasamlegt horf. Með því var það játað, að tryggingamálin eru í hinum mesta ólestri, enda höfum við dregizt stórlega aftur úr nágrannaþjóðum á því sviði. Þetta hlýtur þó að hafa verkað dálítið annkanalega á þá, sem trúað hafa málflutningi stjórnarflokkanna í þessum málum á undanförnum árum, því að árlega hafa þeir hrósað sér af miklum „afrekum" í tryggingamálum. En þarna kváðu þeir upp dóminn yfir sér sjálfir frammi fyrir alþjóð. Eftir 12 ára samstjórn þessara flokka eru þeir ekki jafn sammála um neitt eins og það, að í tryggingamálunum ríki ófremdarástand. Faríð varíega / umferðinni ■ góða ferð! I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.