Tíminn - 29.05.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.05.1971, Blaðsíða 10
20 TIMINN LAUGARDAGUR 29. maí BW DAGSK LJÖÐVARPS 0G LAUGARDAGUR 29. maí. Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9.00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morg- unleikfimi kl. 7,50. Morgun stund barnanna kl. 8,45: Þorlákur Jónson endar lest ur sögunar af Fjalla-Petru eftir Barböru Ring í þýð- ingu sinni (8). Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna kl. 9,05. Tilkynningar ki. 9,30. Létt lög milli ofan greindra liða í vikulokin kl. 10.25. 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15.50 Harmonikulög. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög samkvæmt óskum hlustenda 17.00 Fréttir. Hljómsveit Gerhards Wehn ers leikur létt lög. 17.20 Fréttir á ensku. 17.30 Klukknavígsla og aftansöng ur í Hallgrímskirkju a. Leikið á klukknaspilið nýja: Þorkeil Sigurbjörns son tónskáld, leikur for- spil og sálmalag, sem liann hefur samið fyrir klukknaspilið að ósk söng málasljóra þjóðkirkjunn- ar, dr. Roberts A. Ottós- sonar . b. Vígsla og samhringing Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson Já § gjjörið þið 8YO l?cl. viðslsipifii Siniiiin cc (96) 31400 Verksmiðjuafgreiðsla K E A annast heildsöluafgreiðslu á vörum frá framleiðsludeild- um félagsins. Með einu sím- tali getið þér pantað allt það, sem þér cskið, af fjöl- breytilegri framleiðsluþeirra, landsþekktar úrvalsvörur, — allt á einum stað: Málningarvörur og hreinlæt- isvörur frá Sjöfn, kjöt- og niðursuðuvörur frá Kjötiðn- aðarstöð KEA og hangikjöt frá Reykhúsi KEA. Gula- bandið og Flóru-smjörlíki, Braga-kaffi og Santos-kaffi, Flóru-sultur og safar, brauð- vörur frá Brauðgerð KEA, ostar og smjör frá Mjólkur- samlagi KEA, allt eru þetta þjóðkunnar og mjög eftir- sóttar vörur, öruggar sölu- vörur, marg-auglýstar í út- varpi, sjónvarpi og blöðum. Innkaupastjórar. Eitt símtal. Fljót og örugg afgreiðsla. Kynnið yður kjörin og reyn- ið viðskiptin. Síminn er (96) 21400. BRAUÐ GERÐ #j REYK HÚS SMJORLIKIS GERÐ VERKSMIÐJUAFGREIÐSLA K-E*A AKUREYRI vígir hinar nýju sam- hringingarklukkur og klukknaspil. Samhringing c. Aftansöngur Dr. Jakob Jónsson pré- dikar; séra Ragnar Fjalar Lárusson þiónar fyrir altari. Organleikari: Páll Halldórsson. d. Sálmalög leikin á klukknaspilið. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Voðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Uppeldi og mcnntun Hellena Dr. Jón Gíslason skólastj. flytur fjórða og síðasta er- indi sitt. 19.55 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregð- ur plötum á fóninn. 20.45 Smásaga vikunnar: „Burt tir Paradís" eftir Johan Borgen Heimir Pálsson cand. mag., les þýðingu sína. 21.05 Á óperukvöldi Sonja Poot syngur aríur úr óperum eftir Verdi, Doni- zetti og Gounod. Sinfóníu- hljómsveit hollenzka út- varpsins leikur með undir stjórn Henks Spruits. — Hljóðritun frá hollenzka útvarpinu. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Að kveldi dags Elín Guðmundsdóttir velur þætti úr klassískum tón- verkum og kynnir þá. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 30. maí. 9.00 Morgunlónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a) Sálmalög. Litla lúðrasveitin leikur. b) Messa í Es-dúr eftir Franz Schubert. Pilar Lorengar, Betty Allen, Fritz Wunderlich, Manfred ' Schmidt, Josef Greindl og kór Heiðveigarkirkjunnar syngja með Fílharmóníu- sveit Berlínar- Erich Leinsdorf stj. c) Píanókonsert nr. 2 í B- dúr op. 19 eftir Ludwig van Beethoven. Daniel Baren- boim og hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leika; Otto Klemperer stj. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Sér.. Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: Páll Halldórs- son. 12.15 Pagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. ,14.00 Messa i Iláleigskirkju. Prestur: Séra Jón Þorvarðs- son. Organleikari: Martin Hunger. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá hollenzka útvarpinu. Sinfóníuhljómsveit hrilenzka útvarpsins leikur; Zdenek Macal stj. Einleikari: Vera Beths. a) Forleiku’" að óp,'runni „Vilhjálmi Tell" eítir Rossini b) „Othelle", forleikur eftjr Dvor” c) Fiðlukonsert i A-dúr (K210) eftir Mozart. d) Rondó í A-dúr fyrir fiðlu og 'iljúómsveit eftir Sclr '■’ert. e) „Rómeó og Júlía". fant3<;ía fvrir hljómsveit eftir TsiHi'knvský. 16.00 EndurteJsið efni. 16.55 17.00 18.00 18.10 18.25 18.45 19.00 19.30 19.55 20.20 20.45 Dagskrá um Sigfús Sigfús- son þjóðsagnaritara. — Ármann Halldórsson kenn- ari á Eiðum flytur formála og kynnir. Eiríkur Eiríksson bóndi i Dagverðargerðj seg- ir frá Sigfúsi. Lesarar: Sigurgeir H. Friðþjófsson, Sveinn Einars- son og Sigrún Benedikts- dóttir. (Áður útv. 2. þ.m.). Vcðurfregnir. Barnalími a) „Zakaría", saga eftir Christian Höj. Konráð Þorsteinsson þýðir og endursegir. b) Bamakór Hlíðaskóla syngur. Guðrún Þorsteinsdóttir stjórnar. Undirleikarar: Jón Stcfáns- son og Heiða Þorsteinsdótt- ir. c) Framhaldsleikrit; Leynifélagið Þristurinn** eftir Ingibjörgu Jónsd. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Persónur og leikendur í öðrum þætti sem nefnist „Draugagangur eða hvað?“: Guðbjörg Nína Sveinsdóttir Guðmundur Jón Aðils Árni ! Sigurður Skúlason Björn Þórhallur Sigurðsson Hrafnhildur Helga Jónsdóttir Fréttir á ensku. Miðaftantónleikar: a) Konsert fyxir lágfiðht og hljómsveh eftir Karl Stamjtz. Karl Stumpf leiktrr með Kammersveitinni í Prag; Jindrich Rohan stj. b) Sónata nr. 5 fyrir strengjahljómsveit eftir Georg Muffat. Coneentas Musieus leika. Tilkynningar. Veðurfregnir. Dagskráin. Tónleikar. Fréttir. Úr hljómleikasal: Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftír Sigvalda Kaldalóns. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einsöngvarar: Jón Sigur- björnsson og Friðbjöm G. Jónsson. Guðrún Kristins- dóttir leikur á píanó. (Frá samsöng kórsins i Austur- bæjarbíói fyrr í þessum mánuði). Dante Alighieri. Þorsteinn Guí jónsson les bókarkafla eftir Paget Toynbee og úr Hreinsunar- eldskviðu Dantes í þýðingu Málfríðar Einarsdóttur. Franskir óperuforleikjr. Hljómsveitin Philharmonia leikur forleiki eftir Adam, Lecocq, Thomas og fleiri; Ricliard Bonynge stj. Dagskrá Kristilcgs stúdentafélags. Séra Guðmundur Óli Ólaís- son sóknarprestur í Skál- holti talar um hvítasunnuna. Dr. med. Ásgeir B. Ellerts- son flytur erindi um tllgang Bjblíunnar. Rætt er við stúd enta og aðra skólanemend- ur. Sverrir Svcrrisson skóla- stjóri á Akranesi flytur hug vekiu Þórður Möller yfir- læknir syngur. Æskulýðs- kór KFUM og K i Reykia- vik syngur undir stjórn Goii-iaugs Ámasonar. — Þulur er Sigrún Sveinsdótt- ir. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.