Tíminn - 19.04.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.04.1980, Blaðsíða 1
Laugardagur 19. apríl 1980/ 88. tölublað—64. árgangur Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ; Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 „Tilmæli um að hætta flutningum til íran hafa ekki komið til mín” segir Kristínn Finnbogason, framkvæmdastjóri Iscargó AM — „Svo mikið er vist, að enginn fulltrúi Bandarikja- manna hefur rætt við mig um að viðhættum flutningum okkar til tran, enda held ég að Banda- rikjamenn hafi ekki áhuga á að viðskiptabann á landið nái til matvæla,” sagði Kristinn Finn- bogason, forstjóri Iscargo, þeg- ar við ræddum við hann um hvort satt væri að tilmæli slfks eðlis hefðu borist frá Bandarlkj- unum. Aö undanförnu hefur Iscargo verið i flutningum á kjúklingum tillran frd ýmsum Evrópulönd- um. Þessir kjúklingar eru fluttir eins dags gamlir suður eftir og keppast framleiðendur um að selja þá þangaö þvi verö er mjög hagstætt. Kristinn Finnbogason, sagði að hin nýja vél félagsins hefði hentað afar vel til þessara flutninga og dauöshlutfall kjúk- linganna veriö mjög lágt, en eölilegt þykir að 10% drepist á leiðinni. Kristinn sagði að áhugi væri á að Iscargo héldi þessum flutningum áfram og hefur fengið tilboö um að fljúga til fleiri staöa þar suður frá, svo sem Saudi Arabiu, Kuwait og Irak. Flugvél Iscargo flaug frá Cairo í fyrradag og kom til Akureyrar I fyrrinótt meö minka frá Skotlandi. 1 gær- morgun fór hin vélin til Rotter- dam og hélt þaöan kl. 15 áleiðis til Lubljiana og Bagdad með kjúklinga. Hljómleik- ar Nils- Henning og Taniu Mar- iu í dag ESE — 1 gær komu til landsins, þau Nils-Henning örsted Peder- sen, bassaleikarinn snjalli og söngkonan og planóleikarinn Tania Maria frá Brasilfu, en þau verða með hljómleika I Háskóla- bfói I dag á vegum Jazz- vakningar. Tfmamynd Tryggvi. Lítil hreyfing á sátta- fundum sunnanlands JSS — 1 gær hélt Vilhjálmur Hjálmarsson aöstoðarsátta- semjari fund meö samninganefnd rikisins og 7 manna nefnd BSRB. Stóð fundurinn frá kl. 9-12 og var þar haldiö áfram aö ræða ein- staka liði kröfugerðar BSRB. Næsti fundur hefur verið boöaður n.k. þriðjudag, en þá verð- ur einnig haldinn sameiginlegur fundur stjórnar og samninga- nefndar BSRB. Þá var einnig haldinn fundur I kjaradeilu ASl og VSl I gær og hófst hann kl. 4. ABur, eða kl. 1 var hafinn fundur 14 manna samninganefndar Alþýðusam- bandsins. Klukkan 2 var svo fund- ur I 43 manna samninganefnd- inni, þar sem gangur samninga- viðræðna til þessa var rakinn og málin rædd. Ríkisstj órnin heimilar útboð vegna Þjóðarbókhlöðu Framhald á bls. 23. AM — A rikisstjórnarfundi I gær- morgun var samþykkt tillaga frá Samkomulagsviðræðum Þörungavinnslunnar og Alginate Industries Ltd. lokið í biii menntamálaráðherra, Ingvari Glslasyni, þess efnis, aö bygg- ingarnefnd Þjdðarbókhlööu skuli vera heimilt aö bjdöa út nú þegar uppsteypingu hússins. Aætlaö er að kostnaöur vegna þessa áfanga byggingarinnar muni nema 850 milljónum króna og þyrfti þvl aö útvega um 600 milljónir á næsta ári. Uppsteyp- ingu hússins ætti samkvæmt þessum áformum að vera lokiö aö hausti 1981, en I ár mundi að mestu verða unnið viö grunninn. Viðskiptaleg lausn fremur en málaferli Súgandafjörður: Samið í nótt? AM — „Þetta voru könnunar- viðræöur og við kynntum okkur hvernig Alginate Industries Ltd. liti á stöðu samningsins, sem rift var við okkur, og hvort málið teldist það aivarlegt, að ástæða væri til að fara út I málaferli,” sagði Vilhjálmur Lúðviksson, forstjóri Þörunga- vinnslunnar hf. en hann ásamt öðrum fulltrúum fyrirtækisins er nú kominn frá London, þar sem viðræöurnar fóru fram. Vilhjálmur sagöi að megin- niðurstaða viöræðnanna heföi orðið sú aö leita bæri viöskipta- legra lausn á málinu, sem aniv ars vegar skyldi vera I þvl fólgið aö komast að samkomulagi um árið 1 ár og þá að þvi leyti aö Alginate Industries Ltd. bættu Þörungavinnslunni hf. að ein- hverju leyti þaö tjón sem hún yrði fyrir af minni viðskiptum. A hinn bóginn vildu menn láta samninginn standa óhaggaðan aðmestu, en leita samkomulags um breytingar á honum á þann hátt sem báðum gæti talist hag- kvæmur og komist yrði aö lang- tlmasamkomulagi um. Veriö er nú aö kanna ákveönar hug- myndir, sem eitt ættu að geta til samkomulags en enn taldi Vil- hjálmur ótfmabært að skýra frá þeim nánar. JSS — t gærkvöld var allt útlit fyrir að samningar tækjust milli Verkalýðsfélagsins Súganda á Súgandafirði og útgerðaraöila á staðnum. Fundur var haldinn kl. fimm I gærdag og stóð hann um það bil tvær og hálfa klukkustund. Annar fundur var boðaður kl. 10 f gær- kvöld. Sveinbjörn Jonsson for- maður verkalýðsfélagsins kvaðst ekkert vilja segja um hvernig málin stæðu, en Tlminn ræddi viö hann I gærkvöld, en heimildir blaðsins hermdu, að mjög heföi miöað I samkomulagsátt. Var jafnvel búist við aö samningar tækjust I nótt. 1 gær hafði náöst samkomulag um mikinn hluta krafna sjómanna, og einkum gagnvart llnubátunum. A Flateyri var boðaður fundur með fulltrúum sjómanna og út- vegsmanna I gærkvöld, en ekki var búist við þar næðust samningar I nótt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.