Tíminn - 19.04.1980, Qupperneq 2

Tíminn - 19.04.1980, Qupperneq 2
2 Laugardagur 19. april 1980 Myndin er tekin á blaðamannafundi sl. fimmtudag, er Gordon Shaffer (yst til hægri) kynnir störf Heimsfribarrábsins. Fyrir borbsendanum er formabur tslensku fribarnefndarinnar, dr. Ingimar Jóns- son, næst honum er Kati Hannikainen. Vib hlib hennar er Haukur Már Haraldsson, rftstjóri Vinnunnar. (Timamynd GE) Heimsfríðarráðið kynnt á íslandi BSt — Heimsfriðarrábib er al- þjóblegur félagsskapur, sem ým- iss konar félagasamtök frá um 135 löndum eiga aðild að. Til þess ab kynna Heimsfribarrábiö er hér staddur einn af stofnendum þess, Gordon Shaffer, formaöur bresku friðarnefndarinnar og meö hon- um er- starfsmaöur Heimsfriöar- ráösins á skrifstofu þess I Helsinki, Kati Hanikainen. Hún er félagi I finnsku friöarnefnd- inni. Heimsfriöarráöiö var stofnað i Varsjá 1950 og fyrsti forseti þess var kjörinn franski visindamað- urinn Frederic Juliot-Curie, en núverandi forseti þess er Indverj- inn Romesh Chandra. Formaður islensku friöar- nefndarinnar er dr. Ingimar Jónsson. Heimsfriðarráðiö hefur nú starfaö 130 ár og haft aö kjöroröi: „Friður er hugsjón okkar allra”. HÚNAVAKA KEVÍLIKVtK 'Wnmla MitrmiftLuib i trt hefst 22. aprfl — fjölbreytt skemmtiefni og sýningar BSt — Ungmennasamband Austur-Húnvetninga gengst fyr- ir hinni áriegu HCNAVÖKU og hefst hún ab þessu sinni 22. april. Þarna verbur efni fyrir alla til skemmtunar og frób- leiks. Sýnt veröur leikritiö Skáld- Rósa eftir Birgi Sigurösson. Ragnheiöur Steindórsdóttir leikstýrir verkinu og leikur Rósu, en meö önnur helstu hlut- verk fara Þórhallur Jósefsson og Sveinn Kjartansson. Gert er ráb fyrir fjórum sýningum á Skáld-Rósu á Húnavöku. Dans- leikir veröa fjögur kvöldin, og um miðjan dag á sumardaginn fyrsta veröur dansleikur sér- staklega fyrir börn. Einnig veröur Barnaskólinn á Blöndu- ósi meö sina árlegu sumar- skemmtun. Þekktir tónlistar- menn koma sem gestir, söngv- ararnir Elin Sigurvinsdóttir, Rut L. Magnússon, Friöbjörn Jónsson og Halldór Vilhelmsson syngja viö undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Hann leikur einnig pianósóló. Á „Húsbændavöku” á föstu- dagskvöld veröur Halldór E. Sigurösson mættur sem gestur, Ómar Ragnarsson kemur þar fram meö gamanmál, og fjöl- breytt efni veröur flutt af heimamönnum. Tvær myndlistarsýningar veröa á Húnavökunni, vatns- litamyndasýning eftir Gunnlaug Scheving og Steingrim Sigurös- son heldur sýningu i Félags- heimilinu. tlr leikritinu Skáld-Rósu: Ragnheibur Steindórsdóttir og Þórhali- ur Jósepsson Þórhallur Jósepsson og Sveinn Kjartansson I hlutverkum Ólafs og Natans Ollum opið að skrifa f - segja aðstandendur nýs tímarits, 1 11L1U „íslenskt mál” lenskri tungu og fræöslu um málfræbi. A þeim tima, sem fé- lagiö hefur starfaö, hefur þaö gengist fyrir tveim fræðslufund- um og er sá þriöji fyrirhugaöur I dag, laugardag 19. april. Þá mun Ernir Snorrason sálfræö- ingur ræöa um taugasálfræði og málvísindi og athuganir á sjúk- lingum meö skerta málgetu (afasíusjúklingum). Fundurinn hefst kl. 14 I stofu 422 I Árna- garöi og er öllum opinn. Undirbúningur aö útgáfu ann- ars bindis „Islensks máls” er þegar hafinn og mun Höskuldur Þráinsson ásamt ritnefnd hafa umsjón meö því bindi. Er áætl- aö, aö annað bindi komi út i haust, en annars er fyrirhugaö aö „Islenskt mál” komi út einu sinni á ári. Ekki er búist viö þvi, að áskriftargjöld ein nægi til aö standa straum af útgáfu mál- fræðiritsins og er vænst opin- berra styrkja. Auk áskriftar- gjalda fékk félagiö styrk til út- gáfu fyrsta bindis timaritsins frá Háskóla íslands fyrir at- beina menntamálaráöherra. — Nýir félagar eöa áskrifendur og þeir, sem áhuga hafa á aö koma efni i timaritið, geta snúiö sér til Jóns Friöjónssonar eöa Höskuldar Þráinssonar i Arna- garöi v/Suöurgötu. íslenskt mál OU ALMEN'N M/U.FKÆOI FI — Fyrsta bindi timaritsins „tslenskt mál” sem gefib er út af Islenska málfræbifélaginu, er nú komib út, og er þab jafnframt afmælisrit helgab Asgeiri Blön- dal Magnússyni oröabókarrit- stjóra sjötugum. t ritinu er ab finna 23 greinar um margvisleg efni tengd islensku máli og mál- vísindum. Höfundar eru aliir is- lenskir utan tveir. Markmibib er, ab allir eigi abgang ab is- lenska málfræbifélaginu og sem flestir geti komist ab ritinu sem höfundar. Aætlab er ab þab fari vlba um heim og verba útdrættir úr greinum ritsins birtir á ensku. Stjórn tslenska mál- fræbifélagsins skipa: Kristján Arnason formabur, Jón Frib- jónsson gjaldkeri, Stefán Karls- son ritari, Helgi Gubmundsson mebstjórnandi og Höskuldur Þráinsson ritstjóri. A blaöamannafundi, sem stjórn islenska málfræöifélags- ins hélt, kom fram, að nýja ritiö „tslenskt mál” veröur aö meginstofni fræðilegt en engum dyrum veröur lokaö, t.d. ef greinar berast um málstefnu, málrækt eða svokallaöa hag- nýta málfræöi. Um útbreiöslu ritsins er þaö aö segja aö nú þegar hafa 300 manns fagnaö tilkomu þess meö undirskriftum og margir þeirra gerst áskrifendur. útlendingar hafa einnig sýnt ritinu áhuga, enda er islenska nú kennd I um 100 háskólum viöa um heim, mest á Norðurlöndum, Evrópu og Ameriku, en einnig á fjar- lægum stööum svo sem i Japan og Ástraliu. tslenska málfræöifélagiö var stofnaö 1. desember 1979 i þeim tilgangi aö efla rannsóknir á is- 9.99 OSTAr OGr SMJOBSALAN hefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæöi aö BITKUHALSI2 Nýja símanúmeriö er 8*SS*H

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.