Tíminn - 19.04.1980, Page 5

Tíminn - 19.04.1980, Page 5
Laugardagur 19. aprll 1980 5 Umræður um framfærsluvisitölur á hverju kjördæmi: Aðstöðumunur kannaður til hlítar — opinberar jöfnunaraðgerðir byggðar á vísitölunum Tillaga Ólafs Þ. ÞórBarsonar, um að hafinn veröi útreikningur framfærsluvisitalna fyrir hvert einstakt kjördæmi á landinu, kom nýlega til fyrstu umræBu á Alþingi. UmræBurnar urBu langar, enda spannst inn i þær margþættur samanburBur á lifskjörum manna sem i ölikum landshlutum búa. Hér á eftir veröa birt örstutt brot úr fáein- um þeirra ræBa sem fluttar voru viö umræöuna. leg breyting oröiö á. Og sá liöur vegur miklu meira i dag en hann geröiþá. En þaö voru fleiri liöir sem komu þarna mjög sterkt inn, eins og t.d. Póstur og simi og rafmagnsverö á hinum ýmsu svæðum.” Ólafur kvaö augljóst aö Alþingi gæti meö lagasetningu haft veruleg áhrif á jöfnun lifs- kjaranna i landinu. Aö tilhlutan þess væru t.d. oliuvörur seldar á sama veröi um allt land. Þá sagöi Ólafur: „Ég veit ekki hvort alþingis- mönnum er þaö ljóst, aö þegar veriö er aö samþykkja skatt- stiga, þá er ekki veriö aö sam- þykkja þaö aö t.d. þeir lægst- launuöu hafi sama fjármagn eftirtil ráðstöfunar alls staöar i landinu. A sumum stööum hafa þeir, vegna þess mikla munar sem er á framfærslu, miklu Símagjöld tíu sinn- íim V« (y\nní — en tæknikostnaður gefur UIll lldJl 11 tuefnitu Grundvöllur jöfnunar aðstöðunnar ólafur Þoröarson fylgdi tU- lögu sinni úr hlaði og skýröi efni hennar. Eins og fram kemur i greinargerö meö tiUögunni er hugmynd flutningsmanns, aö þessar mörgu framfærsluvisi- tölur geri marktæka mynd af þeim mun sem er á lifskjörum fólks á milli kjördæma. Hann telur siöan aö rikisvaldiö geti fært sér i nyt þá vitneskju sem visitölumar láta I té, til þess að jafna lifskjörin. Tækin sem rikisvaldiö gæti beitt i þessu skyni eru aö dómi tiUögu- manns: a) tekjuskattur, b) fé- lagsmálapakkar, c) gjaldskrár opinberra fyrirtækja, d) al- mannatryggingar, e) söluskatt- ur. Ólafur sagöi siöan i ræöu sinni: „Ég vU geta þess hér al- veg sérstaklega, aö þaö hefur einu sinni veriö framkvæmd at- hugun á framfærslukostnaöi á fjórum stööum utan Reykjavik- ur. Og ég teldi eölUegt aö menn kynntu sér þaö rit, þegar þeir leiddu hugann aö þvi máli sem hér er fram sett. Þetta rit var gefiö.út I nóv. 1976. Helstu niöur- stööur I mismun I framfærslu- kostnaöiþá voru á þann veg, aö miöaö viö Reykjavik, var þá taliö aö framfærslukostnaöur á Isafiröi væri 4,8% meiri, á Akureyri 3,4%, Neskaupstaö 5,4 og Hvolsvelli 4,6. Ef þetta plagg er skoöaö kemur i ljós, aö sá liö- ur sem mestu réöi um mismun i framfærslukostnaöi var upphit- unarkostnaöur. Nú hefur gifur- Hvaöa rök eru fyrir þvi aö á sama tfma og viö borgum sama fyrir hljóövarp og sjónvarp I þessu landi, þá er enn verið aö reikna út gjaldskrá Póst og sima eftir fjarlægöakerfi, þrátt fyrir þaö aö þaö er fariö aö senda þetta hljóölaust á milli staöa?, var ein af þeim spurn- ingum sem ólafur Þóröarson varpaöi fram i framsögn sinni. Fleiri þingmenn tóku undir gagnrýni hans á gjaldskrána. Magnús H. Magnússon sagöi um þetta atriöi: „Þessi mismunur á langlinu- samtölum og innanbæjarsam- tölum er mjög gamall, hann er allar götur frá þvi' aö þaö þurfti tvær stúlkur og langan vir á milli til þess aö afgreiöa eitt samtal á miUi Noröur- og Suö- urlands eöa vestur i firöi eöa hvert þaö nú var. Siöan er þetta allt saman breytt, þannig aö núna er þaðliklega fyrir slmann sjálfan ekki nema helmingi dýr- ara i tækjabúnaöi aö tala frá Reykjavik til Akureyrar heldur en innanbæjar i Reykjavik. Tækjabúnaöur tU þess aö tala innanbæjar i Reykjavlk er ein- hvers staöar á þriöju milljón, sem þaö kostar á hvert númer og llklega helmingi meira eöa kannski þrisvar sinnum meira til Akureyrar. En þessi mikli mismunur, sem allir eru sam- mála um aö sé rangur, afskap- lega rangur, þvi þaö kostar þrjátiu til fimmtiu sinnum meira aötala noröur I land held- ur en hér innanbæjar — meöal- simtal er áætlaö fimm minutur — ætti aö vera tvisvar, þrisvar sinnum meira.Hann stafar ein- göngu vegna okkar fyrirkomu- lags á visitöluútreikningi. Þaö er alveg sama hvaö reynt er aö jafna þetta, þaö vilja allir jafna þetta, en þaö rekst allt á visitöl- una. Þaö er veriö að taka 2% af hverri hækkun simans I hvert skipti til þess aö jafna þetta út, en þetta gengur afskaplega hægt, sorglega hægt, og alltaf er þetta þaö sama, þaö er alveg sama hvaö gert er.þaö er alltaf innanbæjarskrefiö i Reykjavik sem gildir og þaö er þaö eina sem gildir til þess aö halda visi- tölunni niöri þaö er aö halda þvi niöri”. Ingólfur Guðnason f jallaöi um hvaö þessi gjaldskrá þýddi fyrir fólk úti á landsbyggðinni sem minna eftir. Þaö blasir alveg viö. Er réttlæti i þessu? Gera menn sér grein fyrir þvi aö eins og söluskatturinn er uppbyggö- ur, þá eru sum svæöi á landinu látin borga mun meira I sölu- skatt en önnur?” 1 lok framsögu sinnar sagöi ÓlafurÞ. Þóröarson: ,,Ég vænti þess aö Alþingi fallist á aö Hag- stofan hafi þaö sem verkefni á sinni könnu aö reikna þessar framfærsluvisitölur út, svo menn geti séö eftir þeim tölum þyrfti aö sækja stærstan hluta opinberrar þjónustu, og margs konar þjónustu aðra, út fy rir sitt eigið sveitarfélag. Ingólfur tók dæmi: ,JLitiö þorp f minni sýslu heit- ir Laugabakki..... Ef fólk i þessu litla þorpi ætlar aö tala viö Blönduós, þar er sýslumaöur þeirra staðsettur, þá mun þetta vera um 12 sek. teljaraskrefiö, sem sagt ef þaö ætlar aö ná 1 sýslumanninn eöa bifreiöaeftirlitiö eöa ýmsa þjón- ustu þar, þá kostar minútan 115,50. Eöa frá Blönduósi til Reykjavikur, ef einhver á Blönduósi ætlar aö ná til Reykjavikur i ráðuneyti eöa annaö, þá er þaö ekki nema 10 sek. i skrefinu og þá kostar min. 138 krónur og 60 aura. Fyrir þetta sama teljaraskref, sem ég er aö tala um og kostar krónur 23,10, gæti hver einstaklingur sem býr hér á stór-Reykjavæik- ursvæöinu, Hafnarfiröi, Kópa- vogi, Garöabæ, Reykjavik og ailri Mosfellssveit, gæti talaö viö helming af ibúum þessarar þjóöar.... Til þess aö bita höfuö- iö af skömminni þá leggur rikiö 22% söluskatt ofan á allt saman. hlutlausra aöila hvernig ástand- iö er.” Visitölufjölskylda flytji frá Reykjavik Guömundur G. Þórarinsson sagöilsinni ræöu: „,Eins ogall- ir sem hér hafa unniö vita vel, þá býr hin títtumrædda visitölu- fjölskylda I Reykjavik. Arang- urinn af þvi er auövitaö sá, sem allir þekkja, aö fyrirtæki Reykjavikurborgar fá ekki þá hækkun á gjaidskrám, sem þeim er nauösynleg. Hitaveita Reykjavikur stendur undir þannig i ár, aö hún þarf aö taka um 1600 millj. kr. erlend lán, fyrirtæki sem er eitthvert mesta þjóöþrifafyrirtæki Islendinga, fyrirtæki sem selur orkuna á nálægt um 1/8 af þvi' veröi, sem kostar aö kynda meö oliu er þannig statt, aö nánast má likja viö bónbjargarfyrirtæki.” Ennfremur sagöi Guömund- ur: „Ef framkvæmd þessarar þingsályktunartillögu gæti nú gefiö okkur nokkuö raunsanna mynd af þvi, hvaö raunverulega kostaraölifa i þessu landi á hin- um ýmsu stööum. Og væri þá metiö inn i þaö lika þaö sem dýrara er hér i Reykjavik, þá væri til nokkurs unnið. Og vænt- anlega gæti þaö oröiö visir aö þvi, aö breyting yröi gerö á framfærsluvitisölu, sem kaup- gjaldsvisitalan er siöan miöuö viö. Ef sllkt yröi gert þá mundi veröa hagur fyrir Reykvikinga og þeirra fyrirtæki”. Þjóðin klofin með visi- tölum Svavar Gestsson lagöist ein- dregiö gegn þingsályktunartil- lögu ólafs og sagöi m.a.: „Ég kvaddi mér aöallega hljóös hér nú til aö vekja athygli á þvi, aö þessi neyslukönnun (fyrir nýjan grundvöll visitölu framfærslu- kostnaöar. — Innsk. blm.) hefur staöiö yfir um nokkurra mán- aöa skeiö og hún er á ábyrgö Hagstofu tslands. Og þar er reynt aö skoöa tilkostnaö manna til Framhald á bls. 23. Osta- og smjörsalan: Heildarveltan á sl. ári rúmlega 13.6 milliarðar Frá aöalfundinum. JSS — Aöalfundur Osta- og smjörsölunnar var haldinn I gær i hinu nýja húsnæöi fyrirtækis- ins, aö Bitruhálsi 2. Heildar- velta Osta- og smjörsölunnar nam á sl. ári 13.610 milljónum króna. Þar af var innanlands- salan tæpir 7 milljaröar. Þá nam heimasala mjólkursam- laganna á unnum mjólkurvör- um 2.182 milljdnum króna. 1 ársskýrslunni, sem út kom I tilefni fundarins, kom m.a. fram, aö sl. ár nam sala á smjöri 1499 lestum, og var þaö 350 lestum minna en áriö áöur. Þar af seldi Osta- og sm jörsalan 2/3. Innanlandssala á ostum var 1433 lestir en útflutningur nam 2894 lestum. Var mest selt til Bandarikjanna eöa 2568 lestir, en einnig var nokkurt magn flutt til Chile og Tékkóslóvakiu, auk fimm annarra landa. Þá kemur fram i skýrslunni, aö á þessu ári eru ekki góöar horfur varöandi útflutning til Bandarikjanna, þvi einungis er heimilt aö flytja þangaö 623 lestir af ostum frá Islandi. Er þvi fyrirsjáanlegt, aö leita þarf nýrra markaöa. A siöustu 10 árum hefur meöalneysla á ostum hér á landi tvöfaldast. Fyrstu þrjá mánuö- ina I ár hefur oröiö mjög mikil aukning i sölunni, eöa um 9,8% miöaö viö sömu mánuði i fyrra. Mikið birgðarými. Eins og greint var frá i Tim- anum i gær, hefur hiö nýja hús- næöi Osta- og smjörsölunnar nú veriö tekiö formlega i notkun og veröur öll starfsemi fyrirtækis- ins þar tilhúsa frá og meö þeirri helgi, sem nú er aö ganga I garö. Er gólfflötur byggingarinnar 5026 fermetrar og miöast stærö hússins viö aö geta rúmaö meö góðu móti 2 l/2-3ja mánaöa sölubirgöir fýrir þéttbýliö viö Faxaflóa. Um hönnun byggingarinnar sáu þeir óli Hákon Hertervig, Gunnar Guönason, Kjartan A. Kjartansson, starfsmenn teikni- stofu SIS. Hönnun lagna önnuö- ust Páll Lúöviksson, Móses Aöalsteinsson og Siguröur Sig- urjónsson. Buröarvirki var hannaö á verkfræöiskrifstofu Guömundar G. Þorarinssonar. Osta- og smjörsöluna eiga öll mjólkursamlögin i landinu, og er hún þvi eign um 2500 bænda, sem standa aö mjólkursamlög- unum. Framkvæmdastjóri er Óskar H. Gunnarsson. i tilefni af opnun nýja húsnæöis- ins var sett upp sýning á hinum fjölbreyttu vörum, sem fást hjá Osta- og smjörsölunni.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.