Tíminn - 19.04.1980, Page 10

Tíminn - 19.04.1980, Page 10
IÞROTTIR liiÍKÍÍi IÞRÓTTIR Laugardagur 19. april 1980 Keegan vill fá Brooking til The Dell Knattspyrnumaður ársins 1980 TREVOR BROOKING — skipar McMenemy að kaupa hann til Southampton Enska blaöiö „The Sunday People” segir frá þvi, aö Kevin Keegan, knattspyrnukappinn snjalli hafi skipaö Lawrie McMenemy, fram- kvæmdastjóra Southampton, aö kaupa Trevor Brooking, miö- vallarspilarann sterka frá West Ham. Keegan segir aö Brooking sé maöurinn, sem hann þurfi viö hliöina á sér hjá Southampton. Brooking hefur örugglega áhuga aö leika viö hliöina á Keegan — draumur hans aö komast upp i 1. deild meö West Ham er búinn. West Ham er ör- ugglega tilbúiö aö selja Brooking, ef félagiö fær gott verö fyrir hann — og eitt er vist, aö MacMenemy mun gera allt til aö kaupa Brooking. -SOS McDERMOTT.... var kjörinn besti leikmaöur ársins 1980, fyrir stuttu af leikmönnum 1. deildarinnar. TERRY Kóngurinn á Sigurður Björnsson símar frá Liverpool, — ,/Terry Mc- Dermott— King of Liverpool's Kop", þannig voru fyrir- sagnir blaðanna hér í morgun, þegar blöðin tilkynntu að enski landsliðsmaðurinn Terry McDermott hefði verið útnefndur „Knattspyrnumaður ársins 1980" af íþrótta- fréttamönnum hér í Englandi. —„Þetta er mikill heiður fyrir Liverpool og mig", sagði McDermott, þegar honum voru tilkynnt tíðindin. McDermott er fimmti leikmaö- ur „Rauöa hersins”, sem hlýtur þessa nafnbót frá 1974. — „Ég er aö sjálfsögöu 1 sjöunda himni, en þaö er ekki þetta sem ég hef veriö aö keppa aö i vetur — heldur Eng- lands- og bikarmeistaratitilinn. Eg vona aö þessi heiöur veröi til aö binda okkur saman i þeirri baráttu, sem framundan er”, sagöi McDermott. „McDermott átti þennan heiöur svo sannarlega skiliö — hann hefur leikiö mjög vel i vetur”, sagöi Bob Paisley, framkvæmda- stjóri Liverpool Or/ofshús Verkakvennafélagsins Framsóknar Mánudaginn 21. april nk. verður byrjað að taka á móti umsóknum félagsmanna varðandi dvöl i orlofshúsum Verka- kvennafélagsins Framsóknar. Þeir, sem ekki hafa dvalið áður I orlofshúsum fé- lagsins, hafa forgang 21. til 23. april og 25. april. Félagið er með 3 hús i ölvusborgum og 1 hús i Flókalundi. Vikugjald er kr. 25 þúsund. Upplýsingar i síma 26930 og 26931 frá 9-12 og 13-17. Stjórnin. SkaftfeHingar Kaffiboð fyrir aldraða Skaftfellinga verður i Hreyfilshúsinu sunnudaginn 20. april kl. 2-5. Söngfélag Skaftfellinga syngur. Siggeir Björnsson frá Holti á Siðu flytur á- varp. Skaftfellingafélagið. TREVOR FRANCIS LIAM BRADY KENNY DALGLISH BÆNDUR 13 ára drengur óskar eftir sveitaplássi i sumar. Upplýsingar i sima 30297. Leika Arnór, Pétur og Karl Þórðarson með landsliðinu, skipuðu leikmönnum 21 árs og yngri gegn Norðmönnum? Landsliöiö i knattspyrnu — skipaö leikmönnum 21 árs og yngri mun leika landsieik gegn Norömönnum á Laugardalsvell- inum 26. mai. Undirbúningur fyrir leikinn er þegar hafinn og hafa 22 leikmenn veriö prófaöir aö undanförnu — leikinn var æf- ingarleikur gegn Haukum á fimmtudagskvöldiö og lauk þeim leik meö yfirburöasigri strák- anna 7:1. — Viö höfum veriö aö prófa okkur áfram meö leikmenn og þaö er áætlaö aö leika gegn Kefl- vikingum sumardaginn fyrsta og siöan leika strákarnir gegn úr valsliöi 2. mai. Eftir þann leik verðurvalinn hópurinn fyrir leik- inn gegn Norömönnum — og verður fariö f æfingabúöir aö Laugarvatni, sagöi Guöni Kjart- ansson, þjálfari landsliösins i stuttu spjalli viö Timann iggær. — Nú mega tveireldri leikmenn leika meö liöinu? — Já, þaö má nota tvo eldri leikmenn — þaö er i reglum UEFA. Þaö er ekki ákveöiö enn, hvaö veröur, en ef viö notum tvo leikmenn, þá verða þaö leikmenn sem eru rétt yfir 21 árs. — Veröa atvinnumenn notaöir I leikinn gegn Norömönnum? — Já, þeir eru i dæminu — ef þeirverða hér heima, þá er sjálf- sagt að nota þá. Arnór Guöjohnsen er löglegur i liöiö. Pétur Pétursson er aftur á móti rétt frá aldursmarkinu. Leik- menn veröa aö veröa 21 árs eftir 1. ágúst, en Pétur veröur 21 árs stuttu áöur. -SOS ARNÓR GUÐJOHNSEN PÉTUR PÉTURSSON i KARL ÞÓRDARSON

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.