Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Blaðsíða 3

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Blaðsíða 3
vita allt, geta allt betur en abrir, en upp úr því vaxnir aS taka þátt í kjörum þeirra, seni virkilega eru sjómenn, og þeirra, sem dagurinn er medal annars lielga'öur, þá vœri betra aö leggja þennan dag niöur. En er þetta einungis hiö algenga íslenzka tómlœti, sem svo mikiö er af og sézt á svo mörgum sviöum m. a. í umgengni og klœöaburöi, svo aö nokkuö sé nefnt. Nei, það var ekki þaö af hendi sjómannanna, þeir fengu ekki nema fáir dS vera heima þennan eina sameigin- lega dag þeirra á árinu. Tómif sjóöir og samvizka útgeröarinnar leyföu þdö ekki. En þeir, seiti eiu í landi og ekki taka þátt í þessari einu göngu sjómannasamtakanna á árinu, hafa enga afsökun. Svo eru nokkrir háaldraSir skipstjórar og sjómenn, sem aldrei láta sig vanta, hvernig sem viörar. Þaö kannast allir viS þá, þeir eru alltaf fremstir í göngunni og hafa alltaf veriS frá byrjun. Þeir gefast ekki upp fyrr en þeir geta eigi lengur beinum valdiS eSa lífi haldiS. Þetta eru menn, sannir menn — sjómenn, til fyrirmyndar, háaldraSir, veSurbarSir, sannkallaSar hetjur, sem skilja og láta í Ijós skilning sinn á þýSingu og starfi sjómannastéttar- innar. Ég vil fyrir hóiul allra þeirra, sem eru svipaSs sinnis og ég í sambandi viS þennan dag, þakka þeim af heilum hug og láta í Ijós aSdáun mína og annarra á tryggS þeirra og sannri sjómannslund. Aldrei aS víkja. Ásg. Stækkun landhelginnar ÞaS voru gleSitíSindi fyrir alla þá, sem skilja þörfina á útfœrzlu landhelginnar til vei ndar fiskstofnsins viS Island, er útfœrzla landhelginnar fyrir NorSurlandi var auglýst. ÞaS lýsir skilningi þeirra, er aS því stóSu, og hinni brýnu þörf. Nú heyrast raddir frá erlendum þjóSum urn aS virSa þessi ákvœSi aS vettugi og jafnvel aS þœr hafi í höndum plögg frá stjórnum landanna um aS fiskimenn þeirra þurfi ekki aS taka þessi ákvœSi mjög alvarlega. ÞaS er í sjálfu sér einkamál þessara þjóSa, hvort þœr í bili treysta sér til þess aS virSa þessa ákvörSun þjóSar okkar aS vettugi, nema því aSeins, aS þar séu á bak viS einliver laun- mál frá ríkisstjórn íslands, sem viS ekki trúium aS óreyndu aS séu, vœri enda mjög óvitur- legt og hrœSilegt. ASalatriSiS er, aS Islendingar taki ákvörSun þessa mjög alvarlega og beiti engum vettl- ingatökum viS verndun og vórzlu landhelginnar fyrir NoiSurlandi í sumar. SíSan verSur útfœrzlan aS ná til alls landsins og umhverfis þess. Allir íslenzkir sjómenn verSa aS leggjast á eitt aS verja þetta svœSi, aS aSstoSa varSskipin á alla lund dl þess aS halda hinum erlendu fiskimönnum fyrir utan hiS afmarkaSa svœSi. Sýni nú allir góSir Islendingar á sjó og landi aS þeim sé annt um heiSur og velferS landsins og láti ekki bugast af stóryrSum eSa hótunum annarra í þessu máli. Ef norrœn samvinna lýsir sér í því, aS rœna Islendinga rétti sínum til landhelginnar og landgrunnsins, svo aS örfáir erlendir menn geti orSiS eitthvaS ríkari í bili, aS gjóra íslenzku þjóSina smátt og smátt bjargarvana áSur en varir, þá geta þeir fariS meS sína norrœnu sam- vinnu til Niflheims og Nástranda fyrir mér, enda væri slík aSstoS til háSungar fyrir þœr þjóSir, er telja sig vilja hafa í heiSri rétt smáþjóSanna. Mœtti slíkt teljast mjög einstœS frarnkvœmd samhjálpar og MarshallaSstoSar. Ásg. V I K I N □ U R 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.