Tíminn - 23.05.1942, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.05.1942, Blaðsíða 3
51. blað TfMIM, laugardaginn 23. maí 1943 199 Ræða Eysteiqs Jónssonar: Hversvegna þarSnast Framsóknaril. stöðvunarvalds? »•> Framh. úr aukablaðinu. , ir Sj álf stæðisf lokknum ekki jafn marga þingmenn og hlut- fallskosningarnar. Hvaða flokkslega þýðingu hafði þáð fyrir þá, sem hér á að þjóna, að skipta tvímenn- ingskjördæmunum í einmenn- ingskjördæmi í dreifbýlinu, þegar það blasir við, að áður en varir verður málstaður þeirra í minnihluta alls stað- ar eða nær allsstaðar í dreif- býlinu. Nei — ekkert annað annað kom að nokkru gagni til frambúðar. Ilvaða Mutverk er miniilhlutakliigmöim- unum ætlað? Það er opinbert orðið, að þessi breyting á kjördæmaskip- uninni er hugsuð til bráða- birgða fyrst um sinn. tað er marg yfirlýst af formælendum málsins. Með minnihlutaþingmönnum hlutfallskosnum á að tryggja arskrárbreytingunni, sem nú á 1 inu til þess að koma fram þeim ' þessi ríkisstjórn er gersamlega að gera. j málum, sem aðkallandi þörf var ófær um að leysa. Auk þess Þykir mönnum ekki líklegt, að leysa. Honum fórust orð á skapar sambúðin við her þann, að mennirnir, sem háðu bar- þessa leið m. a.: Isem í landinu dvelur, og ófrið- áttuna gegn dreifbýlinu 1931,1 „Við Sjálfstæðismenn van- urinn, stöðugt og nær því dag- séu nú fullir umhyggju fyrir treystum þeirri stefnu, er for- lega, ný og erfið úrlausnarefni. rétti þess? J sætisráðherra hefir lýst yfir að Þrátt fyrir þetta skirrist Sjálf- Nú hefir verið gripið til sauð- hin nýja stjórn muni fylgja. argærunnar, en þó mun enn sem fyr sjá í úlfseyrun. Nú hefir verið tekinn sá kost- ur að ganga aftan að og mæla vinmálum, í stað þess að hreint var gengið til verks 1931. Þessi aðferð mun þó ekki Við teljum stjórnina mynd- aða á óþingræðislegan hátt. Við teljum að hún sé ekki lýðræðisstjórn. Við teljum, að hún muni ekki einu sinni geta leyst nein venjuleg verkefni á sviði lög- gefast betur en sú, sem notuð gjafarinnar, sem máli skipta. var 1931, enda þótt þeir, sem j Við teljum, að enn síður geti fyrir þessari árás standa, hafi hún þó leyst hin stórvægilegu í fyrstu gert sér vonir um betri árangur. Þeir, sem þessa árás gera nú, munu verða þess varir, að þeim mun lævíslegri sem aðferðin er, þeim mun harðara viðnám verður veitt. og óvenjulegu verkefni, er víst þykíf að hennar bíði. Við teljum, að slík stjórn sé aldrei fær um að fara með völd. Aldrei hefir þörf þjóðarinn- ar á sterkri stjórn verið jafn aðkallandi og augljós og ein- mitt nú. Aldrei hefir jafn veik stjórn farið með völdin í landinu og einmitt nú. Með þessum rökum berum við Sjálfstæðismenn fram þá kröfu, að ný stefna verði upp tekin og nýrri stjórn fengin aðstaða og til að stæðisflokkurinn ekki við að fleygja frá sér öllu ábyrgu starfi og mynda stjórn, sem hann veit vel að er engin stjórn og ekkert getur gert að gagni, aðeins hangið fram yfir kosn- ingar. Leiðln til að stöðva upplausnina. Samband ísl. satnvinnufélaqa. Hafið eftirfarandi í huga: Tekjuafgangi kaupfélags er úthlutað til félags- manna í hlutfalli við viðskipti þeirra. IVýja stjórnin, ef stijórn skyldi kalla. Nú eru þeir flokkar, sem það að dreifbýlið geti ekki standa að kjördæmamálinu, fengið stöðvunarvald, þegar ráðnir í því að styðja þá ríkis- lokahöggið í kjördæmamálinu stjórn Sjálfstæðismanna, sem verður greitt. Þeim er ætlað mynduð hefir verið. Þetta er styrkur hlutverk flugumannanna. Til tvímælalaust einkennilegasta hana.“ þess var ekki fulltreystandi stjórnarmyndun, sem átt hefir: Þetta sagði formaður Sjálf- nema minnihluta þingmönnum sér stað hér á landi, og senni- stæðisflokksins 1938. úr dreifbýlinu. Þess vegna var ■ lega þótt víðar væri leitað. Þetta j Þessar ásakanir formanns það engin úrlausn, þótt tví- ! er áreiðanlega veikasta stjórn,1 Sjálfstæðisflokksins voru rang- ' sem nokkru sinni hefir tekið við ar og tilhæfulausar eins og þá völdum í þessu landi, en tím- j stóð á. Stjórnin hafði styrk til arnir, sem við lifum á, hinir j þess að léysa þau mál, er að hættumestu og örlagaríkustu kölluðu,. og hún gerði það. En fyrir íslenzku þjóðina, semfþað þarf meira en litla dirfsku menningskjördæmunum væri skipt. Fengi meirihlutinn að ráða, yrði fljótlega kosið eitt- hvað af mönnum, sem fyndu upp á því að stinga við fótum, þegar tímabært þætti að stíga lokaskrefið í kjördæmamálinu. Aðstandendur þessa frum- varps þykjast svo sem ekki vera að skerða rétt gömlu kjördæm- anna eða draga úr rétti dreif- býlisins. Öðru nær, þeir eru þvert á móti að auka rétt dreif- býlisins, segja þeir, og verða fjálgir í máli, þegar þeir lýsa umhyggju sinni fyrir dreifbýl- inu og umfram allt gömlu kjör- dæmunum. Kannast kjósendur landsins annars nokkuð við þessa menn? Muna þeir nokkuð eftir við- skiptum sínum við þá árið 1931? Þeir, sem standa að kjör- dæmamálinu muna eftir þeim viðskiptum, svo mikið er alveg víst. Þéir hafa lært svo mikið af þeim, að þeir ganga ekki beint framan að íbúum dreif- býlisins eins og þeir gerðu þá. Það gera þeir ekki fyr en minni- hlutaþingmennirnir hafa feng- ið sinn rétt samkvæmt stjórn- komið hafa. Þeir flokkar, sem styðja stjórnina, segja það beinlínis, og þarf þó ekki litla óskammfeilni til, að samstarf- ið sé ekki um neitt annað en að láta kjósa tvisvar og leysa kjör- dæmamálið. Sá flokkur, sem myndar stjórnina, er meira að segja svo ósvífinn að leggja á þetta alveg sérstaka áherzlu. Stjórnin er skipuð af ósam- stæðasta og úrræðalausasta flokki þingsins, studd af full- komnum óheilindum og flátt- skap á alla vegu, og er ekki far- ið dult með það. Ófær er hún til alls nema eins, að kynda hat- urs- og ófriðareld í landinu. Er þetta það, sem þjóðin þarfnast? Þegar Framsóknarflokkur- inn myndaði hreina flokks- stjórn síðast, árið 1938, fiutti formaður Sjálfstæðisfl. van- traustsyfirlýsingu á stjórnina og færði henni það til foráttu, að hún væri of veik, hún hefði ekki styrk eða stuðning í þing- til þess af manni, sem gagn- rýndi á þennan hátt stjórnar- myndun Framsóknarflokksins á friðartímum, þótt erfiðir væru á marga lund, að taka sér fyrir hendur, að „löðrunga sig“ með því að mynda stjórn á þann hátt, sem hann nú hefir gert. Það vita allir, að þótt byrj- unarskrefin hafi verið stigin í dýrtíðarmálunum, þá er enn þá margt óleyst í þeim málum. Það er vitað, að skortur á vinnuafli stendur framleiðslunni stór- kostlega fyrir þrifum, og það liggur fyrir, að hún bíði hnekki og dragist stórkostlega saman, ef ekki eru sérstakar ráðstaf- anir gerðar til þess að leysa það mál. Þær ráðstafanir yrðu með- al annars að vera fólgnar í takmörkun á verklegum fram- kvæmdum ríkis og einstaklinga, til þess að vinnuaflið leitaði til framleiðslunnar á nýjan leik. Fjölda mörg önnur verkefni og af svipuðu tagi blasa við, sem Sumum kann að finnast, að nú sé svo komið fyrir tilstuðlan þeirra flokka, sem stofnað hafa til ófriðarins, að ekki verði reist rönd við upplausninni og þjóðinni verði ekki bjargað undan ráðleysi þeirrar ríkis- stjórnar, sem við hefir tekið og þess þingmeirihluta, sem styð- ur hana og situr á svikráðum við hana um leið. — Þetta er þó hinn mesti misskilningur. Umboðslausir þingmenn hafa að vísu bundizt samtökum um að segja slitið innanlandsfrið- framkvæma inum 0g hlaupa frá þeim verk- efrium, sem vinna þarf — en þjóðin á eftir að segja sína skoðun. Enn er hægt að bjarga mál- inu við með einföldu móti — með því að menn fylki sér um frambjóðendur Framsóknar- manna við kosningarnar og veiti flokknum stöðvunarvald á Alþingi í sumar — ekki til þess að stöðva til frambúðar allar breytingar á kosningafyrir- komulagi og stjórnarskrá — heldur til þess að skapa starfs- frið á meðan styrjöldin og her- námið varir og undirbúa ræki- lega framtíðarstj órnskipun ís- lenzka ríkisins. Með þessu móti er hægt að setja niður deilurnar og skapa á ný forustu um atvinnu- og fjárhagsmálin, sem nú krefjast úrlausnar. Með þessu eina móti er hægt að komast hjá tvennum kosn- ingum á sama árinu og stöðva svo að segja í fæðingunni þá upplausn, sem nú er verið að stofna til. NIGLB^CÍAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanfömu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. um alla kolavinnslu og kola- flutninga í herteknu löndun- um og Þýzkalandi. Flestar olíu- lindir Rúmena eru komnar undir þýzk yfirráð. Jafnvel Sví- þjóð, sem er stjórnarfarslega óháð, er viðskiptalega undirok- ‘uð. Má heita að allur járn- málmur og trjávörur landsins fari til Þýzkalands. $ Námufyrirtæki ríkisins, sem Ijkennt er við Hermann Göring, hefir þróazt á ævintýralegan hátt. Það er ekki lengra síðan en á árinu 1937, að stálkóng- arnir þýzku vildu ekki líta við járnmálmi frá þessu fyrirtæki. Hann var bæði lélegur og dýr. Fyrirtækið var þá endurreist með 5.000.000 marka framlagi frá ríkinu og brætt saman við járnnámur nokkrar í Bayern. Næsta ár var hlutaféið auk- ið í 400.000.000 marka, og fleiri námufyrirtæki bættust við. Þá hófust landvinningar og fyrirtækið óx með risaskrefum. Það sogar nú í hít sína megnið af stáli, bifreiðum, vélum, nám- um, hergögnum og skipasmiðj- um, sem tekið hefir verið ráns- hendi á svæðinu frá Rúmeníu til Noregs. í frjálsri samkeppni mundu Göringsnámurnar sennilega hafa orðið gjaldþrota. En þær eru eign nazistaflokksins og hafa vaxið geysilega og halda áfram að vaxa af hernaðarrán- um. Árið 1941 var hlutafé fyrir- tækisins aukið í 1.500.000.000 mörk. Um 600.000 verkamenn eru í þjónustu þess. Göringnámurnar eru nú að „samræma" fyrirtæki í mörgum löndum Norðurálfu til að hindra samkeppni frá þeim við „nýja skipulagið." Á sama hátt og nazistar setja lög til að breiða yfir rán og gripdeildir, hafa þeir komið á snjöllu gjaldeyriskerfi í Norð- urálfu., Ríkismarkið er gjaldmiðill foringjans og lögmætur gjald- eyrir í Þýzkalandi einungis. í herteknu löndunum er gengi heimamyntarinnar ákveðið í hlutfalli við markið. En Þjóð- verjar hafa það til að hnika genginu til eftir því, hvort þeir ætla að kaupa eða selja. Gengi marksins er sett allt of hátt til að auka kaupmátt þess í her- teknu löndunum. Léttir það undir kaup á erlendum eignum. Nazista langar til að flytja stór- viðskiptin frá London til Ber- línar og láta ríkismarkið setj- ast í hásæti pundsins. Ef það tekst, mun fjármálaforustan verða kynleg. Þýzka markið er eingöngu tryggt með þýzka hernum og gildi þess er alger- lega háð geðþótta Þjóðverja meðan ofbeldið ríkir. Herteknu löndin geta engin viðskipti haft sín á milli nema með samþykki Þjóðverja og milligöngu. Fram að 1940 áttu nazistar einna erfiðast vegna skorts á vinnukrafti til hergagnaiðju. Eftir því sem frá leið og lönd voru hertekin, hefir þeim að nokkru leyti tekizt að bæta úr þessu með stríðsföngum og ó- dýru vinnuafli undirokaðra þjóða. í fyrra sumar voru taldar 3 milljónir stríðsfanga í Þýzka- landi. Ekki eru þeir allir látnir vinna. En þeir, sem starfa, fást við allt mögulegt nema her- gagnagerð. Þeir fá minna en hálf daglaun á þýzkan mæli- kvarða. Vinnuskyldu hefir verið komið á í flestum herteknum löndum. í vestanverðri álf- unni frá 18—25 ára aldurs, í Póllandi frá 18—60 ára. Enn- Ennfremur munu vera um 2 milljónir „frjálsra" erlendra verkamanna í Þýzkalandi, þar af 380 þús. ítalir. Þessi vinnu- kraftur, fanga og frjálsra, mun vera um sjöundi hluti móts við innlendan vinnukraft ríkisins. Sú fyrirætlun nazista að negla sem flestar þjóðir utan Þýzkalands við landbúnað, hefir reynst örðug í framkvæmd. Hvernig ætti þéttbýlt land eins og Belgía, sem mest lifir af iðn- aði, að auka kartöflurækt sína um 20% og hveitirækt um 60%? Það mundi heldur ekki nægja Hollendingum, þótt þeir færu að rækta kál í stað túlípana, því að landbúnaður þeirra hefir aldrei numið nema 10% af þjóðartekjunum. Hinum vestlægu iðnaðarlönd- um verður vart snúið nema að hálfu leyti til landbúnaðar- framleiðslu. Landbúnaðarlönd- in í austanverðri álfunni liggja miklu betur við fyrirætlunum nazista. Pólskir bændur vinna nú undir eftirliti þýzkra hér- aðsstjóra. Skili þeir ekki til- tekinni framleiðslu, eru jarð- irnar teknar af þeim. Það gæti virzt góð hugmynd, (Framh. á 4. slöuj Skrlfstofa Framsáknarflokksins er á Lindargötu 9 A Framsóknarmenn utan al landl, sem koma til Reykja- víkur, ættu alltaf að koma á skrifstofuna, þegar þeir geta komið þvi við. Það er nauðsynlegt fyrir flokks- starfsemina, og skrifstof- unni er mjög miklls vlrði að hafa samband vlð sem flesta flokksmenn utan af landi. Neítóbaksumbúðir keyptar Kaupum fyrst um sinn umbúðir utan af skornu og óskornu neftóbaki sem hér segir: 1/10 kg. glös með loki ....kr. 0.33 1/5 — — með loki .... — 0.39 1/1 — blikkdósir með loki . — 1.50 1/2 — blikkdósir með loki (undan ósk. neftóbaki) — 0.60 Dósirnar mega ekki vera ryðgaðar og glösin verða að vera ó- brotin og innan í lokum þeirra samskonar pappa- og gljápapp- írslag er var upphaflega. Keypt verða minnst 5 stk. af hverri tegund. Umbúðirnar verða keyptar í tóbaksgerð vorri í Tryggvagötu 8, fjórðu hæð (gengið inn frá Vesturgötu), á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 2—5 síðdegis. Tóbakscinkasala ríkisiits. Kaupendur Tímans Nokkrir menn í ýmsum hreppum landsins eiga ennþá eítir að greiða Tímann frá síðastliðnu ári, 1941. Það er fastlega skorað á þessa menn, að sýna skilsemi slna sem fyrst með því að greiða blaðið annaðhvort beint til afgreiðsl- unnar í Reykjavík eða til næsta umboðsmanns Tímans. TÍMINN er víðlesnasta anglýsintíablaðið! 512 Victor Hugo: Esmeralda 509 — Fyrir smíði á gluggum, rúmi, stól og öðrum slíkuhi munum, 20 dalir og 2 súur. Röddin hélt einnig áfram: — Ó, herra! Viljið þér ekki hlusta á orð mín? Ég sver yður, að ég hefi aldrei bréf þetta skrifað! — Trésmiðirnir vilja svo sem fá sitt, mælti konungurinn. — Er þetta nú búið? — Nei, herra! — Fyrir gierskurð á rúðunum og fleira, sem glerskerinn hefir af höndum innt, 46 súur og 8 hvítingar. — Verið miskunnsamir, herra! Er það ekki nóg, að ég hefi verið sviptur al- eigu minni? Ég er saklaus. Ég hefi dvalizt í j árnbúri um fjórtán ára skeið. — Verið miskunnsamir, herra! Fyrir það mun yður launað verða á himn- um. — Meistari Olivier! mælti konung- urinn. — Öll upphæðin? — 367 dalir 8 súur 3 hvítingar. — Drottinn minn dýri! hrópaði kon- ungurinn. — Þetta er kostnaðarsamt búr! Hann þreif skjalið úr höndum meist- ara Oliviers og tók sjálfur að leggja saman upphæðina og taldi saman á fingrum sér. Það var óhugnanlegt að standa þarna eftir. Því næst gekk hann út úr her- berginu. Þegar út var komið, bættust nokkrir brynjaðir menn, er báru kyndla, í hópinn. Konungurinn og fylgdarlið hans gekk um stund eftir hinum skuggalega turni, þar sem nóg var um ganga og tröppur. Umsjónamaður Bastillunnar gekk fyrstur og lauk upp dyrunum fyrir hinum aldurhnigna og veikbyggða konungi, sem jafnan hóst- aði öðru hvoru. Þegar út um dyr var gengið, urðu allir að beygja sig, nema konungurinn. — Hum, tautaði hann. Við erum staddir við dyr grafarinnar. Gætið þér að reka yður ekki upp undir. Þegar þeir höfðu loks lagt leið sína út um síðustu dyrnar, sem voru svo vandlega læstar, að það tók stundar- fjórðung að ljúka þeim upp, komu þeir inn í háan og rúmgóðan sal. Á miðju gólfi hans stóð bákn nokkurt gert úr múrsteini, járni og viði. Það var holt innan. Þetta var eitt hinna alræmdu fangabúra, sem nefnd voru „smámeyj- ar konungs“. Á því gat að líta þrjá smáglugga, sem svo þéttar járnslár voru fyrir að rúðurnar urðu vart greindar. Hurðin var stór, flatur steinn eins og hér væri um gröf að ræða. Það var ein þeirra dyra, sem maður leggur að- eins leið sína inn um.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.