Tíminn - 02.02.1945, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.02.1945, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. ÚTGEFFANDI: FRAMSÓKN ARFLOKKURINN. PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. Símar 3948 og 3720. RITST JÓRASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI, Llndargötu 9A. Simar 2353 oK 4373. AFGREIÐSLA, INNHETMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI. LlndargÖtu 9A. Simi 2323. 29. árg. * Ostjórnin í íisksölumálunum heldur ennþá áfram Það, sem annar ráðherrann leyfir, bannar hinn Ekkert hefir enn greiðst úr flutningavandræðunum með ís- Reykjavík, föstudaginn 2. febr. 1945 9. blað Stjórnarlíðar fordæma sjálfír meðierð sína á launalagafrumv. í efri deíld fiskinn. Samningarnir við Færeyinga hafa dregizt og enn virð- ist ríkjandi óvissa um, hvernig útflutningi brezku kolaskipanna verði háttað. Tjón það, sem útgerðarmenn bíða af þessum ó- lestri, heldur áfram að aukast, auk allrar þeirrar fyrirhafnar og aukakostnaðar, sem hlýzt af þeirri viðleitni að reyna að fá bætt úr þessu öngþveiti. PÓLSKIR BERMEM « w Á vegum polsku stjórnarinnar í London hefir verið cefður allfjölmennur pólskur her, sem barizt hefir á mörgum vígstöðvum við góðan orðstír. Óvíst er nú, hvað um þennan her verður, ef pólska stjórnin bíður lœgra hlut í átökunum við Lublinstjórnina. Sennilegt er talið, að margir her- mannanna muni heldur vilja gerast útlagar en fara heim, ef Lublinstjóin- in sigrar. Hér á myndinni sjást nokkrir þessara hermanna. Er að gerast „hneykslísmál" í olíuverzluninni? Er rfkisstjórnm ósanmiála um að verjast ágengni hrmgamia og leppa beirra. Samkvæmt fregnum, sem annað aðalmálgagn stjórnarinnar, Þjóðviljinn, hefir flutt undanfarna daga, virðast mjög var- hugaverðir atburðir vera í aðsigi í olíumálum landsins. Fregnir þessar eru á þá leið, að hingað sé kominn brezkur sendimaður og sé það erindi hans að tryggja olíuhringunum hér einokunar- aðstöðu ög hindra þannig með öllu starfsemi olíusamlaganna og olíusölu Síldarverksmiðja ríkisins. Hefir Þjóðviljinn komizt svo að orði, að hér væri stórfellt „hneykslismál í uppsiglingu“. jÚtgjaldaauknlngin, sem hlýzt af frumvarpinu eins og það er nú, verður alltaS um 8 milj. kr. á ári Það er greinilegasta tákn þess, hversu gersamlega stjórnar- flokkunum hefir mistekist meðferð launalagafrv. á Alþingi, að við afgreiðslu þess frá efri deild til neðri deildar síðastl. mánu- dag, lýstu tveir forvígismenn þeirra þar, Bjarni Benediktsson og Brynjólfur Bjarnason, yfir því, að þeir greiddu atkvæði með !; frumvarpinu í trausti þess, að því yrði stórbreytt í neðri deild. I Bjarni lýsti jafnframt yfir því, að með breytingum og hækk- unum þeim, er búið væri að gera á frv., væri búið að svíkja ákvæði stjórnarsamningsins um launalögin, en Brynjólfur tók það fram, að hækkanir þær, sem búið væri að gera á hæstu laun- unum, sköpuðu óviðunandi glundroða. Stendurþingið fram í marz? í gær var lagt fram á Al- þingi stjórnarfrumvarp, þar ákveðið er að næsta þing skuli koma saman 1. október en ekki 15. febrúar, eins og lög gera ráð fyrir. Er þetta rök- stutt með því, að stjórninni vinnist ekki tími til að ganga frá undirbúningi nýrra fjár- laga á skemmri tíma. Samkvæmt venju þeirri, sem ríkt hefir undanfarið, hafa slík frv. ekki verið flutt fyrr en í þinglok. Nú eru lítil líkindi til þess, að þinglok séu fyrir hönd- um, þar sem neðri deild virðist eiga að gera nýjar allsherjar- breytingar við launalagafrv. Þykir því líklegt, að þetta frv. sé flutt strax, svo að tryggt sé að núv. þing geti setið fram yfir 15. febrúar, en því varð að vera lokið áður, ef fylgja átti gildandi lögum og setja nýtt þing þá. Meðal stjórnarsinna er nú talað um, að þingið muni standa fram í marz, því að athugun launalaganna í neðri deild muni alltaf taka stjórnarflokkana þann tíma. Myndi þetta þing þá verða dýrasta þing þingsög- unnar og yrði það þá öll endur- bótin á vinnubrögðum þingsins, sem stjórnarblöðin sögðu að verða myndi við tilkomu „þing- ræðisstjórnarinnar"! Vínnuheímílí S.I.B.S. íekur til starfa í gær tók vinnuheimili S. í. B. S. til starfa aff Reykjalundi í Mosfellssveit. Verffa þar fyrst um sinn 20 vistmenn. Alls er lokiff viff smíði 5 húsa og önnur 5 eru langt komin. Alls er gert ráff fyrir aff þarna rísi 25 hús, auk affalbygg- ingarinnar. Verffur þá hægt aff taka á móti um 160—170 manns. Við opnun heimilisins fluttu ræður Maríus Helgason vara- forseti sambandsins, Hálfdan Helgason prófastur, Finnur Jónsson atvinnumálaráðherra og yfirlæknir heimilisins, Odd- ur Ólafsson. Vinnuheimilið er stofnað til þess að reyna að hjálpa fólkinu yfir erfiðasta timabilið, frá þvi það fer af heilsuhælinu og þar til það getur unnið fullkomna vinnu. Hver fær að vinna það, sem honum bezt hentar. Lengsti vinnutími á heimilinu verður 6 tímar, en skemmsti 3 tímar á dag og fer lengd hans eftir getu og starfskröftum hvers og eins. Vinnustöðvar vistmanna verða fyrst um sinn í hermannaskál- um, er S. í. B. S. hefir keypt þarna á staðnum og eru komnar þangað nauðsynlegustu tré- smíðavélar og dálítið af járn- smíðavélum. Auk þess er búið (Framhald á 8. síðu) Framganga ríkisstjórnarinnar í sambandi við brezku sJjipin, sýnir einna bezt, hvernig sein- læti stjórnarinnar og ólík sjón- armið hafa verið þessum mál- um til trafala. í umræðunum um fisksölu- málin á Alþingi eftir áramótin, lýsti Áki Jakobsson yfir því, að stjórnin gæti fengið brezku skip- in, er annast kolaflutninga hingað, til að flytja út ísfisk. Nú er upplýst, að fáum dögum áður eða rétt um áramótin, tókst nokkrum íslenzkum fjár- plógsmönnum að fá þessi skip á leigu. Ríkisstjórnin virðist þannig í fyrirhyggjuleysi sínu hafa treyst á, að hún þyrfti ekki að óttast samkeppni á þessu sviði, og því vanrækt að gera samning við Breta í tæka tíð. Þegar atvinnumálaráðherra varð ljós afleiðingin af seinlæti sínu, reyndi hann að ná sam- komulagi um riftun samning- anna og að skipin yrðu undir yfirráðum Fiskimálanefndar. Hefir staðið í þófi um þetta all- an síðastl. mánuð og það skap- að mikil óþægindi. Utanríkis- málaráðherranum mun hins vegar ekki hafa þótt það neitt leitt, þótt fjárplógsmennirnir héldu skipunum og hefir hann því vafalaust átt nokkurn þátt í því, að útgerðarmenn á Suður- nesjum gerðu samning við um- rædda fjárplógsmenn um að þeir önnuðust útflutning fyrir sig. Þótt samningar þessir væru á ýmsan hátt óhagstæðir, töldu útvegsmenn þá betri kost en að þurfa að salta fiskinn. Atvinnu- málaráðherra brást hins vegar illa við, þegar hann frétti um þessa samninga og synjaði um útflutningsleyfi fyrir fiskinn! Enn verður ekki séð, hvernig þessum málum muni lykta, en framangreint dæmi sýnir bezt, að ekki er von á góðu, þár sem auk seinlætisins, bætist svo ó- samkomulag sjálfra ráðherr- anna, þar sem annar bannar það, sem hinn leyfir! Hagsmunir útgerðarinnar krefjast þess, að slíkum vinnu- brögðum verði hætt. Það verður tafarlaust að koma rekstri brezku skipanna í viðunanlegt horf og ganga frá samningun- um við Færeyinga. Ríkisstjórnin verður að tryggja með þessum og öðrum ráðstöfunum, að full- nægt verði útflutningsþörfum smærri verstöðvanna. Það má heldur ekki dragast lengur að setja reglur um verðjöfnunar- sjóðinn og láta verðjöfnunar- gjaldið ná til togarafisksins. Sú óvissa, sem ríkir um verðjöfn- unarsjóðinn, er óþolandi fyrir útgerðarmenn og sjómenn. Bindindissýníngin í gær var opnuð bindindis- málasýning í Hótel Heklu í Reykjavík. Þetta er fyrsta slík sýning, sem haldin hefir verið hér á landi og verður því ekki annað sagt en að vel sé af stað farið. Sýningin er hin athyglis- verðasta og því líkleg til að gera mikið gagn í baráttunni fyrir útrýmingu áfengisins og þar með betra þjóðfélagi. Bindindissýningin er í 4 deild- (Framhald á 8. síðu) Verður jarðræktar- lagafrumv. svæít? Stærsta landbúnaffarmáliff, sem hefir legiff fyrir þessu þingi, breytingin á jaðrækt- arlögunum, hefir orffiff fyrir undarlegum töfum í efri deild. Styrkir þaff þann orffróm, er kvisazt hefir, aff ætlun stjórn- arliffsins sé aff svæfa þetta mál. Jarðræktarlagafrv. þetta er, eins og áður hefir verið skýrt frá, undirstaða þess, að allri heyöflun verði komið á ræktan- legt land 10 næstu árin, þar sem það gerir ráð fyrir mjög auknum styrk til jarðræktar- framkvæmda á þeim tíma. Frv. þetta var samið af milliþinga- nefnd búnaðarþings, en hún byggði það á jarðræktarlagafrv. Framsóknarflokksins, sem til hennar var vísað. Frv. var lagt fram í neðri deild í haust og var talsvert spillt þar í með- förunum, m. a. fyrir tilverknað Jóns Pálmasonar. Þrátt fyrir það, væri þó samþykkt þess til stórvægilegra bóta. Nú hefir frv. lengi beðið 2. umr. i efri deild eftir að minni- (Framhald á 8. slðu) Hinar síendurteknu frásagnir Þjóðviljans um þetta mál, virð- ast ennfremur gefa til kynna, að hjá einhverjum hluta ríkis- stjórnarinnar muni verða vart undanlátssemi á þessu sviði, því að Þjóðviljinn myndi vart telja nauðsynlegt að ræða þannig um þetta mál, ef stjórnin væri-ein- huga. Eftir því sem Tíminn veit bezt, hafa stjórnarandstæðing- ar enn ekkert verið kvaddir til ráða um þetta mál, enda þótt þess virtist hin fyllsta þörf að fylkja þjóðinni einhuga saman gegn sérhverjum ágangi er- lendra einokunarhringa eins ög þeim, er hér virðist vera á ferðinni. Þess verður að krefjast, að ríkisstjórnin láti þjóðina fá fulla vitneskju um þetta mál og aðhafist ekkert það, sem veiki þá starfsemi að olíuverzlunin komist í hendur innlendra að- ila og þannig verði létt af þjóð- inni þeirri féflettingu hring- anna og innlendra leppa þíiirra, sem of lengi hefir átt sér stað. Starfsemf hinna fáu olíusam- laga, sem til eru í landinu, hafa sýnt, að þar er fúndin hin rétta lausn þessara mála. Það er á grundvelli samvinnunnar, er þessi og önnur slík mál, verða bezt leyst. Það má ekkert það gera, sem torveldar þessa starf- semi. Meðfcrð laimalaga- fi'v. í cfri deild. Launalagafrv. var afgreitt til neðri deildar frá efri deild síð- astl. mánudag, en þar hefir það verið til meðferðar síðan í sept- ember í haust. Frv. var fljótlega eftir að það kom fram, vísað til fjárhagsnefndar og var Pét- ur Magnússon þá formaður hennar. Pétur mun aðelns einu sinni hafa tekið málið til með- ferðar í nefndinni og síðan lagt það „í salt“ með þeim um- mælum, að rikinu veittist illa að standa undir þeim útgjöld- um, sem því voru þá ætluð, og þess vegna væri tómt mál að tala um frekari útgjaldahækk- anir. En nokkru síðar, keypti Ólafur Thors ‘stuðning jafnað- armanna því verði, að Jauna- lagafrv. yrði afgreitt á þessu þingi og gerðar á því hækkanir til samræmis við óskir Bandal. starfsmanna ríkis og bæja. Pét- ur Magnússon varð því að láta það verða eitt fyrsta verk sitt sem fjármálaráðherra að koma fram þessu máli, er hann hafði fordæmt jafn ákveðið ,og að framan er sagt. Strax eftir að stjórnarsam- vinnan hófst, byrjaði svo fjár- hagsnefndin að endurskoða frumvarpið. Alþýðuflokkurinn og kommúnistar héldu fast á hækkunarkröfum Bandalagsins, er aðallega bar lægri launa- flokkana fyrir brjósti. Sjálf- stæðismenn töldu sig hins veg- ar þurfa að gæta þess, að ekki yrði of lítill launamunur á lág- launafólki og þeim, sem hærra eru settir. Niðurstaðan var svo sífeld hrossakaup á víxl og stór- felld hækkun hæstu launa- flokkana og lægstu launaflokk- ana, en miðlaunaflokkarnir stóðu nokkurn veginn í stað frá bví, sem upphaflega var gert ráð fyrir í frv. Þannig voru grunnlaun ráðherra, hæsta- réttardómara og flestra íor- stöðumanna ríkisstofnana hækkuð 2—4 þús. kr. frá því, er frv. áætlaði. Jafnframt bar svo talsvert á þeirri viðleitni, að hækka laun einstakra vild- armanna. stjórnarflokkanna og þau þá iðulega slitin úr eðli- legu samhengi. Hæstlaunuðu menn ýmsra ríkisstofnana, sem ekki voru áður í launalögunum, báru sig illa yfir því, að vera teknir með, þar sem það hefði orðið til launalækkunar fyrir þá. Undan þessum óskum var vitanlega látið og bankarnir og fleiri stofnanir því felldar úr frv. Menn þeir, sem launin áttu að lækka hjá, samkv. upphaf- lega frv., gerðu harða hríð að nefndinni, og urðu því endalok- in þau, að flestar launalækkan- irnar voru felldar niður. Með þessum og öðrum hætti missti fjárhagsnefndin eða rétt- ara sagt samningamenn stjórn- arflokkanna þar, öll tök á mál- inu. í stað leiðréttingar á mis- ræmi í launagreiðslum og rétt- látrar hækkunar hjá þeim, sem lakast voru settir, var hér raun- verulega komin allsherjarlauna- hækkun, sem var þó einna mest hjá þeim launahæstu, og glund- roðinn í launagreiðslum var sízt minni eftir en áður. Meðferð málsins hafði eins fullkomlega misheppnazt og framast var hægt að hugsa sér. IJlg’j aldaliækkun uiu 8 mllj. kr. Útgjaldahækkunin fyrir rík- issjóð, sem hlýzt af frv., eins og það er nú, verður frekar ofan vlð en neðan við 8 milj. kr. Eftir að breytingartillögur nefndar- innar við 2. umræðu höfðu verið samþykktar, var áætlað að út- gjaldahækkunin yrði alltaf 6.1 milj. kr. Við 3. umr. bætti nefndin svo við nýjum tillögum, er auka útgjöldin alltaf um nokkur hundruð þús. kr. Úr frv. hefir verið sleppt’ stofnun- um, eins og Búnaðarfélaginu og Fiskifélaginu, sem fá allt fé sitt frá ríkinu, og munu laun starfs- manna hjá þeim verða að hækka til samræmis við laun annara opinberra starfsmanna og verð- ur ríkið þvi að hækka ’Styrkinn til þessara stofnana að sama skapi. Sama er að segja um hér- aðsskólana eða þann hluta laun- anna þar, sem aðrir aðilar en ríkið greiða. Þeir geta ekki afl- að þess fjár öðruvísi en með því að> fá aukinn ríkisstyrk. Þá vantar alla húsmæðraskól- ana inn í frv. Þannig mætti lengi telja. Ofan á þetta allt bætist svo framlagið í lífeyris- sjóð embættismanna, sem ríkið greiðir. Útgjaldaaukningin, sem hlýzt af frv., eins og það er nú, getur því ekki orðið undir 8 milj. kr. Afstaða Framsóknar- manua. Eins og nánar er skýrt frá á öðrum stað í blaðinu, hafa Framsóknarmenn jafnan gert (Framhald á 8. siðu) f MG birtist á 3. sfffu grein, er nefnist „Stjórn og stjórn- arandstaða" eftir Hermann Jónasson. Neðanmáls á 3. og 4. síffu er fyrri liluti greinar um eftirlitsferff Ludvigs Harboes til íslands 1741— 1745 eftir dr. phil. Jón Jó- hannesson. Ofan máls á 4. síffu eru pistlar Karls f Koti. „Úr mínum bæjardyrum“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.