Tíminn - 10.11.1948, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.11.1948, Blaðsíða 2
2 p*''> ^ TÍMINN, miðvikudaginn 10. nóv. 1948, 249. blað £ X P A M i< O Hið frábæra EXPANKO-korkparkett útvegum við leyf- ! ishöfum með stuttum fyrirvara. Ftmd'ir í dag: cr tungl fjærst jörðu. Sólin kom uop kl. 8.04. Sólarlag kl. 15.43. Ár- I Pundír. dðgisflóð kl. 0.05 Síðdegisflóð kl. I BqLYÍkinsafélagið. heldur fund að jo 45 Köðli. í kvöld , kl. ,8,30. Kvikmynd, Can§: ‘ji iÍKU-.iiii.: .... í nótt: Næturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvöröur er í Reykjavíkur cpöteki. sími 1760. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Útvarpið í kvöld. í’astir liðir eins og venjulega. Kl. f-0.30 Kvöldvaka: a) Ingólfur Gísla- son íes úr bók sinni: „Læknisævi“. l:j‘ Utvarpskórinn syngur, undir sljórn Roberts Abraham (nýjar plötur). c) Upplestur: „Sumar- kvuld í Jörundargörðum," eftir Sigrid Undset (Inga Þórðardóttir Ieikkona). d) Tónleikar. 22.00 Prétt ir og veðurfregnir. 22.05 Óskalög. 23.00 Dagskrárlok. Hvar eru skipin.? Ennskip. Biúarfoss fór frá Sauðárkróki kl. lj 'l' gær til Skagastrsndar, lestar frjsinn fisk. Pjallfoss fór frá Reykja 'Vík' 6. þ. m. til Antwerpen. Goða- fóss'er í Kaupmannahöfn. Lagar- foss kom til Reykjavíkur 7. þ. m. frá Bergen. Reykjafoss kom til Lyse ,1-jI 7. þ. m. frá Kaupmannahöfn. Tiöllafoss fór frá Reykjavík í gær iil New York. Horso fór frá Reykja vík 4. þ. m. til Grimsby. Vatna- jékull fór frá Reykjavík 6. þ. m. til Halifax. Karen er í Rotterdam, fei’- þaðan á morgun 10. þ. m. til Rsykjavíkur. Halland lestar í New Yo k 20.-30. nóv. ílíkisskip. Ilekía var á ísafirði í gærdag á ltið liorður um í hringferð. Esja fcr frá Reykjavík í kvöld austur iim- iand í hringferð. Herðubreið va»i á Seyðisfirði í gærdag á leið .■norður um til Akureyrar. Skjald- -ijreó.i er í Reykjavík. Þyrill er í (Revkjavik. Aðalfundur. - -íslendHftgaf^jagsins í Kaupmanna j höfn vajj-mýlega • haldinn." Eru nú í stjórn .félagsjns þau Ármann Krist jánsson Jörgen Petersen, Glafur Albertssoii:' Svanhildur Jónsdóttir og Þorfnmur Kristjánsson. Sam- þykkt -Var á fundimun að styrkja útgáfu .blaðs Þorfinns Kristjánsson ar: -Heiniv og eilendis. Angíia. Aðalfundur ensk- íslenzka félags , ins Anglia verður í Tjarnarkaffi í ahháð kVöld 'kí? 8?45. - Skémmtifundur. í kvöíd kk 8,30 byrjar skemmti- kvöld Framsóknarmanna í Breið- firðingarbúð með sameiginlegri kaffidrykkju Pálmi Hannesson rekt or segir draugasögur úr Reykjavík fagrar Heklukvikmyndir verða sýndar, almennur söngur, létt lijal o. s. frv. Vissara er að vitja aðgöngu miðanna á aígreiðslu Tímans í dag. Skemm.tan.ir HAh Flugferðir Fingíélag íslands. .: öB’.lfaxi var í æfingaflugi í gær. Ha’.n fer til Prestvíkur og Kaup- ir an.iahafnar n. k. laugardag kl. 8 i idegis. Flogið var til Vestmanna cyja í gær, f dag verður flogið til Vesti.-annaeyja og Akureyrar að íor ' fáiáílmisu. liOÍ Feiðir. Vo'i ’ er á Heklu í dag milli kl. 5 ög 7 frá Kaupmannahöfn og Prest- i í:: með talsvert af farþegum. í , Flogið ef veður leyfir til Akur- cyrar og ísafjarðar, en kl. hálf tvö til Vestmannaeyja. Árnað heilla Trúlofun. í íyrradag birtu hjúskaparheit f itt i ngfrú Erla Ásgeirsdóttir (Guðtiasonar kaupm. á Flateyri og Baldur Sveinsson (Gunnlaugsson- av kennara á Flateyri). Einnfg hafa opinberað hjúskap- p.rheit fitt þau Þorgerður Þorleifs- tíétíir írá Fossgerði og Jónas Gísla son fcrúarsmiður frá Naustakoti. íí‘ónibönd. Kýlega voru gefin saman í hjóna fce.n.i.aí séra Bjarna Jónssyni ung- jiú Svava Benediksdóttir (frá Hof- tei i) í-'imamær í Reykjavík og Karl Jchssón ijóndi í Klettstíu í Norður- Einnir ungfrú Hildur Benedikts- tíóttir (írá Hofteigi) og Steíán Eir.arsson járnsmiður í Reykjavík. LénharSur fógeti. Leikfélag .. Eyrarþakka hefir að undanförnu verið að leikg. Lénharð fógeta, bæði á Eyrarbakka og í ná gráhnáþorþunum þar eystra. Fær félágið álménnt lof fyrir góðan leik og muh háfá vtérið farið þess á leit við. þa'ff af málsmetandi mönnum, að félagið. sýndi leik sinn í Reykja vík. Ur ýmsum áttum Gestir í bænum: Magnús-Finnbogason, Reynisdal, Geir H. Zöega útgerðarmaður, Matt hías Bjarnason bæjarfulltrúi á ísa firði. Ind-Björ • verksmiðjustjóri Akúreyíi,- líoþeft Jack prestur í Grímsey. ísfisksmarkaður. Ámánudaginn seldu þessir togar- ar afla í Bretlandi Bjarni Ólafsson í Grímsby 4417 kit fyrir 11818 pund . og. Haukanes 1675 kit íyrir 5300 pund, Búðanes 2150 kit fyrir 6000 sterlingspund, báðir í Fleet- wood. Skallacrímur landaði 181 smálest í Cuxhaven. í gær seldi Keflvíkingur í Grims by 4673 kit fyrir 12130 pund. Tryggvi gamli í Fleetwood 2468 vætt ir fyrir 6094 pund. Þórólfur landaði 191 smálest í Cuxhavgn. Innkaupastofnun ríkisins. I í fjárlagaumræðunum á föstu- ! daginn skýrði Firmur Jónsson frá i því. að innkaupastofnun rikisins myndi taka til starfa um næstu áramót. Lög um þessa stofnun voru sett veturinn 1947, en framkvæmd ir hafa tafizt vegna þess, að ríkis- stjórnin hefir verið ósammála um undir hvaða ráðuneyti hún ætti að heyra. Samkomulag fékkst ekki um það fyrr en nú nýlega, að hún skyldi heyra undir viðskiptamála- ráðherra. Þá mun það afráðið að Finnur Jónsson verði forstjóri þessarar nýju stofnunar. Á morgun? í hinu njprentaða hefti af tíma ritinu Dagrcnning er talað um „hinn stórkostlega þýðingarmikla atburð, sem Pýramídinn sýnir að gerast eigi daginn 11. nóvember." Talað er um að hann muni miða að því að saijieina hinar vestrænu og norrænu þjóðir,----„en jafn- framt munu þær fjarlægjast sam- starf og þátttöku í áformum hinna austrænu þjóða Evrópu og Asíu- þjóðunum, sem hinn mikli dómur Guðs gengur nú yfir.“ „Menn skulu minnast þess, að þessi atburður getur orðið mjög á- berandi", en líka áhrifaríkur, þótt ekki verði tekið svo mjög eftir honum af almenningi. % Vöruverð. Smásöluverð í Revkjavík er á rúgmjöli kr. 1,05. hveiti no. 1 kr. 1,67, hafragrjónum kr. 2,03, baun- um kr. 2,09. Heiisuverndarstöðin Bólusetning gegn barnaveiki held ur áfram og er fó’k minnt á að láta endurbólusetja börn sín. Pönt- unum veitt mótttaka aðeins á þriðjudögum frá kl. 10—12 í síma 2781. EXPANKO er endingargott og auðvelt að halda því hreinu. EXPANKO er gott hljcðeinangrunarefni og einangrar vel gegn gólfkulda. 3 | EXPANKO má leggja hvort heldur er á steingólf eða | trégólf. í EXPANKO er framleitt í mismunandi litum og munstrum. Útvegum ennfremur: E K A - veggeinangrunarkork fyrir íbúðar- hús og frystihús. Einkaumboðsmenn fyrir A.S. SANO, Kaupmannahöfn: JÓN LOFTSSON H.F. Hringbraut 121 — Sími 1291, 7537. Umsóknir um styrk j úr Styrkíarsjóði ekkna og munaðarlausra barna ís- Ienzkra lækna séu k.omnar t:l undirritaðs fyrir 10. desember næstkomandi. t: ialldór Hansen ii ♦♦ ii ii it ♦♦ I ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■» *♦♦♦♦■**♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦•<;< ♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦*«■♦♦♦» >♦*«♦♦*♦♦«*♦♦♦♦«♦♦♦♦ Höíum fyririiggjandi úrval af !?. ÖJ3 Tvíburar — tveir feður Ali kona tvíbura eða þríbura. mun almenningi vart annað til hugar korna en sami maðurinn hljóti að vera faðir beggja barn- anna eða allra. En vísindin segja nei. Það. getur vel hugsast, að sinn faðirinn sé að hvorum tvíbura. Og sjálfsagt á slíkt sér oftar stað en í hárriæli kemst Nýlegt dæmi um þetta er frá Sví- þjóð. Fyrir tveimur árum ól stúlka ein í Eskiltuna tvíbura. Maðurinn. sem hún taldi föður barnanna, vildi ekki meðganga, og málið kom fyrir dómstólana. Nú í haust dæmdi hof rétturinn í Stokkhólmi hann föður annars tvíburans — en ekki hins. Þessi dómur var byggður á rann- sóknum, sem farið höfðu fram í rannsóknarstoíum sænska ríkisins. Maðurinn og Konan voru sitt af hver.jum -blóðflokki. Annað barnið var af sama blóðflokki og maður- inn, en hitt barnið var af öórum blóðflokki en þau bæði. Það gat með öðrum oröum ekki verið barn þeirra. bví að barn erfir ævinlega annað hvort blóðflokk móður eða föður. Út frá þessum forsendum leit dómstóllinn þannig á, að úrskurð- ast yrði, að umræddur maður gæti ekki verið faðir nema annars barns ins. Þetta mun þó vera í íyrsta skipti, að slíkur úrskurður er felldur i Svíþjóð, enda er ekki svo ýkjalangt síðan farið var að beita blóðrann- ' sóknum í faðernismálum. En hlið- stæð dæmi munu þó til annars staðar. i Þetta mál hefir að vonurn vakið talsverða athygli, einkum þó í Svi- þjóð, þar sem æhntýrið gerðist. Sumir eru ef til vill vantrúaðir á réttmæti úrskurðarins. En vísindin láta ekki að sér hæða — svo framar lega sem um vísindi er að ræða. J. H. :: I Einnig ýmsar fáanlegar JÓLAVÖKUR. Davíð S. Jónsson & Co. Heildverzlun — Garðastræti .6. :: ♦♦ :: «« H ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦ «•♦ :: ♦♦ :: ;; «* :: < •> :: ♦♦ 1 H :: »«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦»*♦♦♦♦♦♦♦< ♦♦*♦*♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Ö *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« í meðferð ungbarna, heimilísheilsuvernd, hjúkrun og hjálp í viðlögum, hefjast í Reylqavík þ. 15. növember næstkomandi. — Pljúkrunarkona R. K. í. kennir. — Innritun og nánarj upplýs.ngar á skrifstofu Rauða Krossins, Thorvaldsensstræti 6, daglega frá ki. 13—16 til 14. nóv. næstk. UTBREIÐIÐ TIMANN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.