Tíminn - 14.04.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.04.1949, Blaðsíða 5
77. blaff TÍMINN, fimmtudaginn 14. april 1949. Fimmtud. 14. upríl Ólík markmið þjóðareiiiingar Blöð Sjálfstæðismanna tala nú mjög um nauðsyn þess, að mynduð sé sem mest þjóð- areining um ..lausn liinna stóru vgndamála,, jer Jkápast hafa vegna óstjórnar úndán- farinna ára. Menn megi ékki lengur láta mismunandi flokkasjónarmið^ standa í vegi slíkrar samvinnu, Tiéld- ur snuá faökúih samáTfi“ og einbeita sér að lausn við- fangsefnanha. - Vissulegá er þetta réttilega mælt. Vissuiega' er þörf sem allra viðtækastrar þjóðarein- ingar til' að mæta afleiðing- unum af óstjörn Ólafs Thors og kommúnista, er nú sækja á með sívaxándi" þunga. - Framsóknarflokkurinn hef ir jafnan sýntrsig fösan' til að taka þátt í víðtækum sam- tökum, ef óvenjulegur vandi hefir steðjað áð þjóðinni. Þess vegna átti hann frumkvæði að þjóðstjórninni .1939, þegar ófriðarblikan spáði oröið geig vænlegumatburðum og hvatti til þjóðareiningar. Þessvegna ákvað líka flokkurinn að taka þátt í núv. ríkisstjórn, ef .vera mætti að unnt .yröi meö sam- tökum borgaralegu ílokkanna að draga úr verstu erfiðleik- unum, sem fyrirsjáanlegir voru vegna óstjórnarinnar á árunum 1944—’46. Framsókn- arflokkurinn hafði þó illan bifur á samstarfi við Sjálf- stæðisfiokkinn og takmark- aða trú á, að forusta hans væri fáanleg til að taka upp réttsýnni og hoppilegri stjórn arhætti. Því er ekki að neTÉaT að Framsóknarmenn ' hafa á margan hátt orðið fyrir von- brigðum af þeirri samVinnu, sem komið var a legg með myndun núv. ríkisstjórnar. Þótt margt há'fi áúnnizt, hafa vandamálin ékki verið tekin slíkum tökum og naúðsynlegt hefði verið. Vantrúin, er menn höfðu á forustuliði Sj álfstæðisflokks- ins, hefír því.miður reynzt á fullum rökuhi reist. For- kólfar Sjálfstæðisflokksins meina það kannske einlæg- lega, að þeir vilji sem mesta þjóðareiningu. En þeir vilja því miður ekki þjóðareiningu um réttsýna ;stjómarhætti. Þeir vilja fá þjóðareíningu, sem beinist að því að vernda sérréttindi hinná fáu ötvöldu. Markmið þeirra uneð þjóöar- einingu er- allt annað en- að ‘láta hana- beinast. fyrst. og -fremst áð því aö tryggja hag og rétt alls fjöldans. Framkvæmd verzluhar- og 'verðlagsmálanna og f járhags- -málanna yfirleitt, þar sem Sjálfstæöisflokkurinn hefir fengið ráðið með -titetyrk -Al- þýðuflokksins, er svo Ijóst dæmi um þetta, að óþarft er að rekja það nánar. Afstaða Framsóknarflokks- =■ ins og- Sjálfstæðisflokksins. til þj óðlegrar- einingar um vanda málin ,er þannig harla ólík. Vafalaust meinar Sjálfstæðis flokkurinn það einlæglega, eins og Framsóknarflokkur- inn, að-hann vill hafa. víð- tæka samvinnu um vanda- málin á þeim tímum, er nú ERLENT YFIRLIT: Athyglisvert njósnarmál Eíibh af rússncskn starfsiiiömmnum hjá Sameinuðu þjóðunum í Biew York upp- vís um njósnir. Eitt af þeim málum, sem geta komið til umræðu á þingi sam- einuðu þjóðanna, er nú stendur yfir í New York, er njósnarmál, er einn af starfsmönnum Rússa hjá S. Þ. er viðriðinn. Mál þetta getur orðið upphaf að umræðum um, hvaða sérréttindi starfsmenn hjá stofnunum S. Þ. eiga að hafa. ef þeir starfa utan heimalanda sinna. Rússinn, sem við þetta njósnar- mál er riðinn, heitir Valetin A. Gubitchev, en við það er einnig bendluð amerísk stúlka, Judith Coplon að nafni. Mál þetta hefir vakið mikla athygli og þess mjög gætt á fréttasíðum erlendra blaða að undanförnú. Hér fer á eftir frásögn um það, þýdd úr danska blaðinu „Inform- ation": — Það var í fyrstu engin ástæða til að tortryggja ungfrú Coplon. Hún er, að því er bezt verður séð, ósköp hversdagsleg ung stúlka, nokkru betur en í meðallagi gefin, en á engan hátt sérkenniieg. Árið 1943 tók hún stúdentspróf með góðri einkunn. Nokkru síðar fékk hún atvinnu í dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna og hafði aðsetur í New York. Hún var ráðin sem blaðritari um fjárhagsmál, en al- drei hefir orðið fyllilega ijóst í hverju það starf hennar lá, en það var myndað á striðsárunum, þegar óvenjuleg gróska var í stjórnar- kerfi Bandaríkjanna. Fús til eftirvinnu. Árið 1945 var Miss Coplon flutt til Washington og hlaut þar sæti í öryggismáladeildinni við „póli- tiska skilgreiningu". Sá titill segir heidur ekki mikið, en ástæða er til að ætla, að hún hafi unnið við athuganir og eftirgrennslanir, sem stjórn Bandaríkjanna lætur gera. Að því sem amerísk blöð segja, var hún þekkt sem lipur og þokkaleg stúlka, og var hinn bezti félagi í sinum hóp. Hún skoraðist aldrei undan aukavinnu, ef einhver samstarfsmaður þurfti að víkja sér frá af einhverjum ástæðum. Eftir lokunartíma sat hún oft ein eftir á skrifstofunni með hrúgu af skjöl- um fyrir framan sig. Það voru samt ekki þessi vinnu- brögð stúlkunnar, sem leiddu at- hygli öryggislögre&lunnar að henni. Hún festist í neti lögreglunnar af öðrum ástæðum. Það var athugað rækilega hvaða fólk hún umgeng- ist, og þá kom í ljós, að hún var í kunningsskap við grunsamlega menn. Það leiddi þó ekki til þess, að hún væri þegar í stað hand- tekin. Sjálf varð hún þess á engan hátt vör, að hún væri undir eftir- liti. En yfirmaður hennar í dóms- málaráðuneytinu fékk þá fyrirskip- un, að láta hana ekki komast í nein leyn^g skjöl, þar til öðru vísi hefðí verið ákveðið. Gildra Iögreglunnar. Nú var setið um ferðir stúlk- unnar og þær athugaðar af mikilli kostgæfni. Þá kom i ljós, að hún fór reglulega með ákveðnu millibill til New York og hitti þar jafnan rússneskan verk- fræðing, sem hét Valentin Gubit- chev og var hann í þjónustu sam- einuðu þjóðanna. Til þess að reyna hana var nú lögð fyrir hana gildra. Kvöld eitt, er hún sat ein við eftirvinnu sína, lágu nokkur blöð á borði í næsta herbergi við skrif- stofu hennar, Þau voru merkt: „Algert trúnaðarmál" og virtust mjög þýðingarmikil. Fáum dögum síðar fékk öryggis- lögreglan njósn af því, að ungfrú Coplin ætiaði til New York. Þá var bæði vakað yfir henni og Gub- itchev. Þau hittust á götuhorni einu, en létu ekki á þvx bera að þau hefðu hitzt eða þekkzt. Coplon fór á neðanjarðarjárnbrautarstöð og fór með iest, en Gubitchev fór með strætisvagni. Svo virðist sem bæði farartækin hafi flutt nóg af leynilögreglumönnum. En hvorugt þeirra, sem um var setið, grunaði neitt. Þau héldu áfram leið sína hvort um sig, unz þau mættust ailt í einu við þriðja stræti. Þar heilsuðust þau og héldu áfram nið- ur götuna, en leynifulltrúar lög- reglunnar fylgdu þeim eftir. Allt í einu námu þau bæði staðar og stúlkan tók eitthvað úr tösku sinni og fékk Rússanum. Þá þótti lög- regiunni tími til kominn að heíj- ast handa. Þau voru umkringd og tekin höndum. Við rannsókn kom í Ijós að Gubitchev hafði í vös- unum nákvæmt afrit af blöðunum, sem notuð voru til að freista ung- frúarinnar og leiða hana i gildr- una. Fengur fyrir lögregluna. Það virðist því enginn vafi á því, að stúlkan hafi rekið njósnir og í þetta sinn hafi öryggislögregl- an haft heppnina með sér. Henni veitti heldur ekki af því. Það hafa komið fram öflug mótmæli gegn þeim aðferðum, sem lögreglan not- ar til að reyna trúnað embættis- inannanna. Sumir þeirra hafa lent 1 óþægindum vegna þess, að þeir voru einhverntíma í vinfengi við menn, sem gruna mætti um sarnúð með kommúnistum. Einstakir menn fara í hönd, þegar erfiðleik- arnir af óstjórn Ólafs Thors og kommúnista dynja yfir. En hann vill hafa þessa sam- vinnu fyrst og fremst til að vernda sérréttindin og það lætur hann sér miklu meira varða en þó að öðru leyti skorti stefnu og föst tök á viðfangsefnunum. Framsókn arflokkurinn vill sem viðtæk asta samvinnu á þeim grund- velli, að markvisst sé unnið að lausn vandamálanna með hag almennings fyrir augum en öll sérréttindi séu látin víkja. Það getur ráðið meiru um örlög íslenzku þjóðarinnar en flest annað, hvort þessara sjónarmiða hún kýs heldur að fylkja sér um. Þjóðin verð- ur að sýna það og kenna for- ingj um Sj álfstæðisf lokksins það í næstu kosningum, að hún vill ekki að unnið sé á grundvelli þeirra, heldur á grundvelli Framsóknar- flokksins. Fyrir alla þá, sem vilja víðtæka samvinnu um lausn vandamálanna á heil- brigðum og réttlátum grund- velli, hlýtur það því að vera megin kappsmál að efla Fram sóknarflokkinn sem mest og gera honum kleift að láta sjónarmið sin móta stjórnar- farið. Vishinsky, sem mun gera eindregna kröfu til þess, að. málið á hendur rússneska starfsmanninum hjá S. Þ. verið látið' niður falla hafa verið leystir frá störfum af þeim sökum, en svo langt er ekki gengið nú orðið. Hér hafa atvikin hins vegar orðið aðferð öryggis- iögreglunnar hliðholl. Það verður að viðurkenna. En meðal þeirra, sem óþægilegast hafa kennt á af- skiptasemi lögreglunnar á síðustu árum, ríkir eðlilega töluverð gremja og beiskja. — Hér iýkur frásögn „Information". Til viðbótar má geta þess, að rann- sókn þessa máis er enn ekki lokið. A döfinni eru líka vestra ýms fleiri njósnarmál, en ekkert þeirra beinist gegn rússneskum þegn, nema þetta. Af þeim ástæðum hafir það vakið sérstaka athygli og jafnvei búist við, að það geti haft ýmis eftirköst. Raddir nábúanna Forustugrein Mbl. í gær fjallar um deilur Kominform annarsvegar og Títos og Mar- kos hinsvegar. Eftir að þær hafa verið raktar segir á þessa leið: „Hvað sanna nú þcssar saka- giftir Kominform og Moskva á hendur þessum tveimur komm- únistaleiðtogum? Þær sanna það, að æðsta skylda kommúnista í öllum löndum er að vera stjóm Sovét Rússlands auðsveipir. Þær sanna það einnig að foringjum komm- únistaflokka, hvar sem er í heim inum, ber að setja hag Rúss- lands ofar hagsmunum ætt- ianda sinna. Ef þeir ekki gera það, þá eru þeir settir út af hinu kommúnistiska sakra- menti. Þá breytast þeir allt í einu úr „frelsishetjum“ í „auð- valdsþý“, úr englum í djöfla. „Góður“ kommúnisti getur þess vegna ekki vcrið trúr landi sínu. Fyrsta og æðsta boðorð hans er eihmitt að vera alltaf reiðubúinn til þess að svikja það, alitaf tilbúínn að ganga crinria Kominform og þrettán- menninganna, sem stjórna hrika legasta þrælahaldi veraldarsög- unnar innan þykkra vejgja Kremlvirkjanna. ÖII „sjónar- mið“ eru bönnuð. Það er að- eins eitt sjónarmið, sem sann- trúaðir kommúnistar geta að- hyllst, stefna Kominform og Stalins". Mbl. segir að lokum, að kommúnistar hér starfi aug- ljóslega í samræmi við þetta sjónarmið og vilji umfram allt forðast, svipaða útskúfun og Tito og Markos.Þaö sannibezt samband þeirra við valdhaf- ana i Krfeml. Atkvæðagreiðslan vics umræffu fjárlaganna, sein io - fram í fyrradag, verffur vaía laust Jengi í minnum faöfff’, Svo augljóst tákn var faúíi um glundroffann og stefnu- leysiff, sem er ríkjandi í fjár- málastjórn landsins. Hér skal síffur en svo úr þvi dregiff, aff afleiðingarnár af samstjórn Ólafs Thors og kommúnista á árunúm 1944 —46 hafa gert f jármáíastjóm ina mjög erfiffa vifffangs, Hinsvegar afsakar þáð þó ekki til fullnustu stefnuieys- iff og stjórnleysið, sem ríkj= andi er í fjármálastjórh rík- isins. Þaff eru nú liffnir einir se:: mánuðir síffan fjármáláráo- herrann lagffi fjárlögin Úyriy þingiff, Hann lagði þau iyrír?. þingið meff margra millj'óna- tuga greiffsluhalla. Hanu gerffi hvorki þá né síðar nem ar tillögur um aff mæta þess- um halla. Fjárveitinganefnd. hefir síðan haft fjárlögin tii meffferffar. Hún gerffi á þeírn margar breytingar, en þc> engar stórvægilegar. Eftir a'ri hún hafffi gengiff frá tíllög • um sínum var hallinn á fjár- lögunum enn margir milljóna tugir. í því formi voru þavi svo afgreidd við aftra um- ræffuna. Það má því segja, aff íjái • lögin standi enn í sömu spor • um og þau voru fyrir sei: raánuðum, er þau voru lögo fyrir þingið. AffalmáliÖ, ao jafna hallann, er eins óieysi; og þá. Þaff veltur mest á tveímuj? mönnum, aff meffferff fjár- laganna fari sæmilega u' hendi á Alþingi og lendi ekkl í tómri vitleysu og öngþveit., Þessir menn eru fjármála* ráðherrann og formaður fjáff veitinganefndar. Fjármaia ■ ráðherrann á öffrum fremu? aff móta stefnuna og i sam ■ einingu eiga þessir tveíi? menn aff leiffa vinnubrögffin. Miklu skiptir þvi, aff gots samstarf sé á milli þessara manna. Önnur umræffa f jár ■ laganna upplýsti, aff- öil þessi grundvallarskilyrffi fyr ■■ ir góffum vinnubrögffum hef- ir skort. Fjármálaráðherr- ann hefir enga stefnu maik - aff og engin samvinna hefir veriff milli hans og formánna fjárveitinganefndar. Vínnu- brögff fjárveititiganefnda? hafa verið skipulagslaus og fálmkennd, eins og líka hlaui; aff leiffa af formennsfcúnni þar, og án nokkurs sarnráö viff ríkisstjórnina. Þegar tii- lögur nefndarinnar koma fram, eru þær þvi flestar jafu ókunnar ríkisstjórninni og hvítvoffungi norður á Langa ■ nesi.. Fjármálaráðherra vildi því fá tillögunum frestaff tíl 3. umræffu, svo aff hann gæti athugaff þær nánar, en for- maffur f járveitinganefnda * neitar því einciregto. Um þetta er síffan rifist heilau dag í Sjálfstæffisflokknuni og þingfundum frestaö aí þeirri ástæöu. NiffurstaÖan varff sú, aff allar tillögurn ■ ar voru hornar upp víff 2, umr., án þess aö stýrni'i hefði athugaff þær og þing ■ flokkarnir markaff afstöðYl til þeirra. Afgreiffslan mótaö- ist því af algeru handahófi, . IFramhald á 6. siöuj.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.