Tíminn - 25.02.1951, Page 7

Tíminn - 25.02.1951, Page 7
47. blað. TÍMINN, sunnudaginn 2JT. febrúar 1951. 7, Þýzkur matreiðslumaður, Walter Demand að nafn’, 45 ára Berlínarbúi séSt hér á myndinni ásamt f jölskyldu sinn'. Nafn hans hefir ver'ð mjög umtalað í heimsblöðunum að undan- förnu vegna þess, að hann hef r boðizt til að láta annað auga sitt til þess áð læknar geti sett það í kóreanskan hermann, sem m'sst hefir sjónina. Demand iætur þess getið, að hann viti vel, hver ógæfa það sé að vera sjónlaus. Faðir hans missti sjónina í heimsstyrjöld'nni fyrri. Nú mun herstjórn S. Þ. í Kóreu taka ákvörðun um það, hvort þessu boði verður tekið eða ekki." ‘ Betlari í eigin bíl Lögreglan í Hamborg handtók nýlega 27 ára gaml- an betlara, sem lengi hafði haft bækistöð fyrir utan vöru hús við eina aðalumferðar- j götu borgarinnar. Það kom á; daginn, að betlaranum hafði j fénazt vel. Hann fékk meira^ en tvö hundruð ríkismörk að jafnaði á dag. Hann býr í fimm herbergja íbúð í Hannóver og á sjálfur bíl, sem . þanp ók í dagjega heiman að frá sé’r til vinnu- staðarirís í Hamborg, ; 'i , .(■ Vilja stofna óháðan kommúnistaflokk Þeir leiðtogar ítalska kom- múnistaflokksins, sem yf r- gefið hafa flokkinn að undan förnu vegná þjónustu hans við Rússa og Kominform, sitja j um þessar mund.r á þingi til! að' ræða stofnun óháðs kom- j múnistaflokks, algerlega laus an úr tengslum ýið hinn al- j þjóðlega kommún'sma. Um 200 kunn’r leíðtogar hafa nú j sagt sig úr ítalska kommún istaflokknum. Láía onii liu»a KÉrsSs glæpáiaeiiis Bandarísk hernámsyfir- völd létu enn lausa úr fang- elsi þrjá Þjóðverja í Vestur- Þýzkalandi. Menn þessir höfðu yerið dæmdir í margra ára fangelsi fyrir stríðs- glæpi'. '" Ar^ontíríá vill sclja kföt Stjóm ‘ ATg'éntftúu hefir nú svarað beiðni brezku stjórn- arinnar um samninga um auk in kjötkaup Breta í Argen- tínu. Kveðst stjórn Argentínu fús að auka kjötsöluna til Bretlands jafnvel með sér- stökum greiðsluskiimálum, og er gert ráð fyrir að viðræð- ur um þessi mál hefjist í næstu viku milli fulltrúa landanna um verð, magn og greiðsluskilmála. Japanskar raynda- vélar skara fram úr Það má búast við því, að japanskar myndavélar og sjónaukar vinni sér hin næstu misseri markað víða um lönd sökum viðurkenn- ingar, er japanskur iðnaður af þessu tagi hefir áunnið sér í Kóreustríðinu. Er tal- ið, að Japanír skari jafnvel fram úr Þjóðverjum. þótt mið að sé við það, sem þeir hafa bezt gert á þessu sviði. Athygli manna beindist fyrst að japönsku myndavél- unum, er fréttamenn frá Life í Kóreu komu til Japan og fóru að kaupa þar linsur og varahluti í myndavélar, sem! skemmzt höfðu hjá þeim í Kóreu. Það kom i ljós, að Ja- panir gátu ekki aðeins boðið jafngóðar vörur og frétta- mennirnir áttu völ á annars- staðar, heldur betri. Báru blaðamennirnir síðan hróður Japananna til heimalanda sinna, en hinir japönsku fram leiðendur furðuðu ekki á öðru en því, að þeir skildu ekki hafa hlotið þessa viðurkenn ingu miklu fyrr. Hinar beztu, japönsku myndavélar eru tvímæla- laust taldar taka fram hin- um beztu myndavélum, sem Þjóðverjar bjuggu til fyrir stýrjöldina. Fjórar tegundir af linsum eru búnar til í þess ar vélar: 35 millimetra F3.5 víddarlinsa, 50 millimetra Fl. 4 venjuleg linsa, 85 millimetra F2 Ijóssterk aðdráttarlinsa og 135 millimetra F4 aðdráttar- linsa, sem fyrirtækið er hreyknast af af ölhim sínum linsum. . Þær eru betri en nokkrar aðrar sambærilegar linsur, sem búnar eru til í heimin- um,“ sagði forstjðri fyrirtæk- isins við fréttamann New York Times. Farþegaflngvól hlt'kkist á vlð G««se!by Farþegaflugvél, sem var að koma úr Atlanzhafsflugi, hlekktist á, er hún var að lenda á Gooseby-flugvelli í Labrador. Áhöfn og farþegar komust lífs af með lítils hátt ar meiðsli, en flugvélin skemmdist allmikið. Þykir oí Iítið tillit íekið til Evrópu í ræðu, sem Jörgen Jörgen- sen, fyrrverandi kennslumála1 ráðherra og formaður þing-! flokks frjálslyndra í danska i þinglnu, ílutti í fjölmennumj fundi í Hróarskeldu siðastlið inn sunnudag lýsti hann j vaxandi ótta sínum og áhyggj i um vegna ailt of drottnandi valds og áhrifa Ameríku inn- an S. Þ. — Ég veit, sagöi Jörgensen, hvað hinar vestrænu þjóðir ciga hinni miklu, frjálsu, bandarísku þjóð mikla skuld að gjalda. Við Danir eigum beinlínis henni að þakka líf og tilveru. En ég er viss um, að Ameríka mun skilja, að milli lýðræðisþjóða verður sam- bandið að vera með þeim hætti, að skoðanamuna geti gætt. Margir Danir eru þeirr- ar skoðunar, að Ameríka hafi farið villur vegar í afstöðu sinni til Kína, og þá er skylda okkar að segja það. Jörgensen ræddi nánar um þá samþykkt, að lýsa Kína árásaraðila á sama tíma og Indverjar beittu sér af alefli fyrir friðsamlegri lausn Kó- reudeilunnar. Réðst hann í því sambandi á dönsku stjórn ina fyrir það að láta fulltrúa sinn taka til máls á þingi S. Þ., áður en Bretar hefðu lýst opinþerlega afstöðu sinni, og, þrátt fyrir ýmsa fyrirvara, boða fylgi sitt við það, að Kína yrði lýst árásarríki. Loks sagði hann, að það hefði verið mistök að viður- kenna ekki Pekingstjórnina og veita fulltrúa hennar sæti í öryggisráðinu, enda benti margt til þess, að ekki horfði nú eins ófriðlega í heiminum. ef það hefði verið gert. Var- aði hann við, að stigið yrði nýtt víxlspor, að hann taldi ‘með því að láta her S. Þ. fara aftur norður yfir 38. breidd- arbaug. áfengissala íþróttafélaganna Birt hefir verið ályktun frá ÍBR „vegna þeirra alvarlegu og ómaklegu ' árása, sem í- þróttahreyfing höfuðstaðar- ins hefir orðið fyrir af hálfu Áfengisvarnarnefndar Reykj a víkur,“ eins Og það er orðaö Þar til er að svara, að Áfeng- isvarnarnefnd hefir ekki gert neinar árásir á íþróttahreyf- ing-una, heldur á þ'að ósærr.i- lega framferði sumrá íþrótta- félaga að hafa vínveitingar á skemmtunum og samkomum sínum, en það hljóta allir heið virðir menn að fordæma. Áfengisvarnarnefnd aðvar- aði forráðamenn iþróttanna í tíma, og vænti þess, að þeir, „ , ._. .. . . .... , • . .' ur lnnn bezti. Það greiddi mundusjálhr kippa. Þessu i fjörutiu þúsund kró„ur í lag. En er það varð ekki, varð skatta árið 195Q en Afengrsvarnarnefndm skyldu immt.n d krónurí sinni samkvæmt, að benda yf 1 irvöldunum á þennan ósóma. Þá er því boriö við að á- kvæði reglugerðar um undan þágur til vinveitinga sé mjög óljós — og þar við sat. En nú hefst nýr þáttur í þessu máli, og að honum stend ur ekki Áfengisvarnarnefnd Reykjavíkur, heldur íþrótta- mennirnir sjálfir. Þeir lýsa Hóflegur kostnaður, góð aðbúð, rekstr- arhagnaður í nýútkomnum reikningum elli- og hjúkrunarheimilis- ins Giundar árið 1950 sést, að kostnaöur á dag hefir orðið 23,50 á vistmann, en 28,50 á hvern sjúkling. Elliheimilið veitir samt fullkomnustu hjúkrun og heilsugæzlu og aðbúnaður all styrk frá ríki og bæ saman- lagt. Samt varð reksturs- hagnaður á elliheimilinu. Allir jairnbrautar- siarfsnicnn við viiiiiu a nv Allir járnbrautarstarfs- því yfir hiklaust, bæði í blaði menn í Bretlandi voru við sínu ,,Sport“ og þessari álykt- | vinnu í gær eftir að hinir un ÍBR, að íþróttafélögin hafi nýju launasamningar þeirra haft þessar vínveitingar til höfðu verið samþykktir í sam þess að græða á þeim fé. Hvað sem sagt verður umjbrezku reglugerðarákvæðin viðvíkj- andi útgáfu vínveitingaleyfa, þá orkar varla tvímælis hvað tökunum í fyrrakvöld. Stjórn , —ríkisjárnbrautanna hefir tilkynnt, að hún muni Þjóðverjar fara enn út í Helgoland Nokkrir Þjóðverjar fóru í gær á bát út í eina Helgoland í því skyni að setjast þar að. Er þetta gert t'l að mótmæla því einu sinni enn, að banda- rískar flugvélar hafi eyna sem skotmark í æfingum sín- um. bráðlega hækka fargjöld og farmgjöld með járnbrautun- átt er við í 16. grein reglu-'um svo að nemi 11 millj. gerðarinnar: | sterlingspunda á ári til að „Lögreglustjórar geta ekki (mæta auknum útgjöldum neytt heimildar þeirrar, til,Vegna launahækkananna. — Þetta er talið því nauðsyn- legra, sem verð á járni og stáli og öðru efni til viðhalds og nýbyggingar járnbrautum hefir stigið mjög í verði. að leyfa að áfengi sé um hönd haft í félagsskap, sem ræðir um í 17. grein 2. m.gr. áfeng- islaganna, nema í veizlum, samsætum og öðrum slíkum samkvæmum, þar sem sýnt er að félagsskapurinn 1 heild eða íinstakir þátttakendur í honum hafa ekki fjárhagsleg an hagnað af. Slík leyfi má ekki veita skemmtifélögum. Ekki má heldur veita slík leyfi til vínnautnar í sam- kvæmum, sem haldin eru á veit'ngastöðum, ef ætla má, að til þeirra sé stofnað í tekju skyni fyrir veitingahúsið.“ Karít við Gísia á Stóra-Reykjum Thoroz kemiir heim # aftur Útvarpið í Moskvu til- kynnti í gær, að franski kommúnistaleiðtoginn, Thor- ez, sem dvalið hefir í Moskvu sér til lækhinga að undan- förnu, sé nú á þingi komm- únista í Prag en þaðan muni hann halda heim til Frakk- lands, þar sem hann hafi nú náð fullri heilsu. Bretar anka við- skipti við Spán Viðræður þær, sem fram hafa farið í London að und- anförnu milli fulltrúa Spán- verja og Breta um aukin við- skipti landanna, hafa gengið að óskum, og eru líkur til, að bráðlega velði undirritaðir samningar um mjög aukin við skipti, enda telja Bretar við- skipti við Spánverja á marg- an hátt heppileg fyrir sig. (Framhald af 6. síðú.) fætt börnin okkar vegna þess að við höfum tekið félags- hugsjónir og verklega tækni í þjónustu okkar. En gleðilegast af öllu er þó , að æskan vill sjálf rétta þess Lögreglustjóri hefir ekki gef j um vaxandi hugsjónum örv- ið út vínveitingaleyfi til þess ( an£jj hönd. Þeir eldri vita það að einstakir menn og félög | vegna dýrkeyptrar reynzlu, að græddu á þeim. Það hafa; þá er hverju máli borgið. - þeir, sem leyfin fengu, tekið Unga fólkið fyrir aústan UPP sjálfum sér. j fjall vill nú yfirleitt ekki Vér vitum ekki, hvað' gert hverfa að heiman og næsta yrði við bílstjóra, sem aug- j verkeínið sem óleyst btður er lýsti hvað eftir annað, að að úúa þannig um hnútana, hann seldi áfengi til þess að af hálfU þjóðfélagsins, að allt hafa ofan af fyrir.sér. I ungt fólk, sem stofna vill til Vér vitum heldur ekki, hvað , búskapar í sveitinni sinnl, fái gert verður við íþróttafélög- j til þess tækifæri og' aðstoð in eftir þessar yfirlýsingar i sambofgaranna. ' Þeirra. | — En þetta hvíta, töfrandi En mikið er frjálsræðið í ljós, er ein þeirra hýllinga, jþvílandi.þarsemmennþyki- sem unga fólkið hefir- sótt ast að ósekju geta lýst á hend ur sér verknaði, sem varðar refsineu samkvæmt , lögum eða öðrum fyrirmælum. 4 Áfensisvarnarnefnd Reykja- víkur. Rafmagns- perur 110 volta stungnar (swan) 15, 25, 40, 60 og 100 wött' 110 volta skrúfaðar. 15, 25, 40, 50 og 100 wött. 220 volta stungnar (swan) 15, 25, 40, 60, 75 og 100 wött. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Simi 81279. eftir til kaupstaðanna, segir Gislþ um leið og hann kvoík- ir á ljómandi ljósakrónu, því að rökkurrabbinu við skrif- borðið er lokið. s\>- lieirárkirkja (Framhald af 1. síðu.) hans gáfu til mihningar um Hallfríði Helgadóttur, er mik- ill og fallegur gripur, og táknar upprisuna. Hefir Egg ert Guömundsson listmálari málað hana, og er hún af sömu gerð og altaristaflan, eftir hann í Fossvogskirkj u. Dbrciðið Túnann.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.