Tíminn - 12.03.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.03.1952, Blaðsíða 3
59. bla». TÍMINN, miðvikudaginn 12. marz 1952. .V í sLendingaþættir Enska knattspyrnan Dánarminning: Sigurgeir A þessum tímum, þegar ekk ert dagblað kemur út, svo að ekki sé getið um meira og minna af ungu fólki, bæði körlum og konúm, sem ekki gerir annað en rangla um göt ur bæjarins iðjulaust og það- an af verra, ætti ekki að vera þörf á því að draga dulu yfir nöfn þeirra manna, sem unnu baki brotnu alla daga frá æsku þar til heilsu og kröftum iauk, og luku oft tveggja manna verki dag- lega. Einn slíkra manna var Geir Illugason frá Laugum í Hraungerðishreppi í Árnes- sýslu, sem lézt á Vífilsstaða- hælinu síðastliðið haust og var jarðsettur í Fossvogs- kirkjugarði. Urslit í bikarnum: Blackburn—Burnley. Luton—Arsenal Portsmöuth—Newcastle Sheffield Utd.—Chelsea 3-1 2-3 2-4 0-1 „Nýtt menntaskólahús" Urslit lígunni: 1. deild. Aston Villa—Tottenham Blackpool-—Fulham Derby—Preston Huddersfield—Bolton Liverpool—Middlesbro Sunderland—Manch. Utd. Wolves—Stoke 0-3 Reykjavík, 24. febr. 1952. Þann 22. febrúar birtist grein í Tímanum eftir rektor Mennta skólans. Var hún svargrein við skrifi Björns Guömundssonar frá 19. sama mánaðar. | Grein rektors hnígur öll að Annars er óhugsandi annað en forráðamenn Reykjavíkurbæj- ar séu fúsir til hverskonar fyr- irgreiðslu um land fyrir skóiann, því að Reykvíkingar eiga öðr- um fremur að honum að búa. 3. í þessum kafla ræðir rektor 4-2 ' þvíTaö' fær7rök‘fyri7 því, að um kosti Salla Skildingancs- 4-3 einn menntaskóli skuli vera í hóla- Til kosta telur rektor> aS °-2 Reykjavík og honum valinn stað Þar sé ,rúmgott og oPið við 1-1 _________rtpViAinw I ljósi“. Rúmgott er líka á tun- 1-2 ur í Skildinganeshólum. 3_q 1 Eg tel álit rektors fráleitt, Iinu 1 Klömbrum og sunnan 0-1 1-0 2. deild. Barnsley—Rotherham Bury—Brentford Coventry—L«icester Hull—Leeds Notts Coun'ty—Everton Queens Park—Southampton 2-1 Swansea—Nottm. For. 1-2 West Ham—Birmingham 0-1 bæði um staðarval fyrir nýjan skóla, svo og að vúja hafa einn skóla í stað tveggja. Ennþá er Menntaskólinn við 1"3 Lækjargötu eitt af beztu skóla- 3-2 0-0 húsum í Reykjavik, ef hann er ekki ofsetinn. Vil ég taka undir orð Björns Guðmundssonar, að bæði skipar húsið virðulegan i sess í hugum Islendinga sem Á laugardaginn snérist allt menntaskóli, og þeim mun kostn um 6. umferðina í Bikar- aðarminna yrði ríki að byggja keppninni, þannig að leikirn- nýjan skóla sem honum yrði ir í lígunni féllu í skuggann, ætlaðir færri nemendur. þótt nokkrir merkilegir leik- I Skal nú vikið að hinum f jór- ir væru þar háðir. I bikarn- um töluliðum rektors og í sömu gjöf og hirðingu og hitt, að; um var þag fyrst og fremst röð og þeir eru í grein hans. Geir var fæddur að Laug- fóðra þó vel. Hafði hann vel leikur portsm0uth við bikar- i. Rektor telur menn hafa um °B afleiðis fyrir allan ^orra vatnsgeymis. Ég skil nú ekki fyllilega, hvað átt er við með „opið við ljósi“. Sé átt við, a5 staðurinn viti mót suðri og hverfi ekki í skugga hæða né mannvirkja, þá á það ekki sið- ur við um staðina tvo í austur- bænum. Nálægð Háskólans tel ég engu skipta, hvorki með né móti. Umferð telur rektor litla og því til kosta. Hér held ég, að ég megi snúa orðunum við. Umferð er mikil á láði og sérstaklega í lofti. Verður síðar vikið að því. Til ókosta telur rektor, að stað urinn liggur „nærri flugvellin- um 19. apríl 1898. Faðir hans. vit á að beita sauðfé, gefa var Guðni Illugi Jóhannsson1 ekki tíl óþarfa’ en þó llóg’ . . jen þetta hefir oft mjög skort i:* Einkssonar frá Voglum i Ey3a & ijarmennskuna hja aimest llð firði. En kona Jóhanns og um_ pn Syona voru öll verk amma Sigurgeirs var Björg sigurgeirs. Eiríksdóttir frá Litlu- j sigurgeir var afbragðsdreng Tungu í Bárðardal. — J UP) prúður í umgengni og tröll Kona...Illuga a LauSum varitryggur vinum sínum og ætt- Guðbjörg Gísladóttir drb. og mennum. .Gjöfull og laus við hreppstjóra Guðmundssonar í smásálarskap og sítingssemi. Bitru í Hraungerðishreppi og sigurgeir dvaldi mörg siðustu fyrri konu hans, Sigurveigar 4rln sem Sjúklingur á Vífils- Eyjólfsdóttur frá Bitru. Guð- björg, móðir Geirs, var al- systir Gísla Scheving hrepp- stjóra í Stakkahlíð i Selvogi, hins mætasta manns. — Sig- urgeir ólst upp hjá foreldr- um sínum á Laugum í æsku, en fór þó snemma að heim- an að læra smíðar, sem hug- urinn stóð mest til. Fyrst lærði hann nokkuð í járn- smíði, en því næst trésmíði hjá móðurbróður sínum, Ei- ríki trésmið á Eyrarbakka, og útskrifaðist í þeirri grein frá honum. Stundaði svo smíðar alltaf upp frá því. Hann var afkastamaður við smíðar með afbrigðum, og eftir því vand- virkur. byggja staðahælinu. Mun vosbúð og ósérhlífni hans, oft sveittur, hafa drjúgum stuölað að veik indum hans. Var hann dulur maður um sína hagi, og mun oft hafa unnið síðustu árin með glaða . brá hið ytra en brennandi sársauka hið innra. Á Vífilsstöðum var hann sí- vinnandi á milli kvalanna, svo fer jafnan dugnaðarmönn um, að þeir starfa á meðan stætt er. En þú, ungi maður, sem nú heldur að þér hönd- um eða ranglar iðjulaus um göturnar. Reyndu að „taka upp verkin hans og verða þar að manni.“ meistarana, Newcastle, sem mjög greint á um staðarval skól vakti athygli. í haust, er þessi ans, er hann var reistur við mættust í lígunni, vann Portsmouth með 3—1, og voru því flestir á þeirri skoðun, að Portsmouth myndi sigra. En leikmenn Newcastle voru á annari skoðun og þó að Portsmouth skoraði strax á 3. mín. hafði Newcastle allt- Lækinn. Vel má vera. En engan hef ég rætt við, sem ekki er eindregið andvígur Skildinga- neshólum sem skólalóð. 2. Rektor telur fárra staöa völ annarra en Klambratúnsins og Skildinganeshóla, nema þá fyrir innan Kringlumýri eða Lækjar- af nokkra yfirburði í fyrri j hvamm. Ég tel einmitt túnið hálfleik, sem mest lá í meiri hraða leikmanna liðsins. Mil- burn tókst að jafna fyrir New castle í fyrri hálfleik, og á 16. mín. í þeim síðari skoraði hann annað mark. Reyndar hafði Newc. verið öheppið að skora ekki fleiri mörk í f. hálf_ leik, þar sem yfirburðir liðs- ins höfðu verið miklir og Fouches átti spyrnu í stöng. Um miðjan seinni hálfleik í Klömbrum mjög hentugan skólastað. Ber þar margt að sama brunni. Túnið er miðsvæð is fyrir þéttbýl hverfi. Það er ætlað sem skemmtigarður fyrir bæjarbúa. Skólinn þarf á engan hátt að trufla þá ráðagerð. Skóla er slitið um miðjan júní, en fyrir þann tíma eru bæjarbúar lítið farnir að dvelja í görðum úti, og þó svo væri, þá er túnið svo stórt, að árekstrarlaust yrði milli I nótt dreymdi mig þig, vin- Þegar farið var að j ur> hu komst til mín hress og Laugarvatnsskólann, kátur og sagðir, að „nú væri var Sigurgeir einn af smiðum1 oll yeikindi bötnuð og nóg þeim, sem hann byggðu, ogjværi ag starfa.“ — Guð gefi var við þær smíðar og fleira ag Sy0 sé. Skarð slíkra starfs- þar á Laugarvatni, og fullyröi manna sem Sigurgeirs fyllist ég, að hann vann þá oft seint- náði leikurinn hámarki, er ( skólans og garðgesta. Read tókst að jafna fyrir| Það er æskilegt, að allstórt Portsmouth eftir að Phillips óbyggt svæði sé kringum skóla, hafði gefið vel fyrir. Virtist' en heimangöngu skólar þurfa í fyrstu, eftir að markið var þeirra flata ekki nema að ’itlu j sett, að Portsmouth ætlaði að leyti til eigin nota. ná leiknum í sinar hendur og | Sé nú Klambratúnið ófáanlegt lá mikið á Newc. næstu 10 með öllu, þá vil ég benda á ann- mín., en lánið lék ekki við Portsmouth, því m.a. tókst Cowall, bakverði Newc., að tveggja manna verk, þeirra sem miðlungs verkmenn voru taldir. Svo var hann sjónhag- ur að aldrei sást hann þurfa 1 að saga svo af spýtu, að hún' | blindfélli ekki við það, sem11 hún átti að falla við. Alveg | var sama hvað hann smíðaði,11 hvort það var tré eða járn, og hvort það var innanhúss- mublur eða hús, allt slíkt lék í höndunum á honum. Var stundum hrein unun að horfa á hann vinna að smíðum. En Sigurgeir gat fleira en smíð- að. Hanri var blátt áfram hamhleypa við að sæta þurrt hey, og 190 hesta af mýrar- heyi batt hann hér einu sinni með unglingsstúlku á ekkert löngum vinnudegi. Hygg ég það með beztu dagsverkum, sem unnin eru, því fullgilt dagsverk hefir löngum verið talið að binda 100 hesta á dag og fjöldi manna, sem menn þóttust vera, gátu þetta ekki. Gegningamaður, eða fjárhirð ir, var hann einnig svo góð- ur, að engann hefi ég þekkt eins góðan, hvað þá betri. Fór þar saman framúrskarandi snyrtimennska á allri hey- Böðvar Magnússon. 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 •MtiíiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiniiii I Frímerkjaskipti I | Sendið mér 100 íslcnzk frí- I i merki. Ég senði yður um | | hæl 200 erlend frímerki. I JÓN AGNARS Frímerkjaverzlun, 1 P. O. Box 356. Reykjavík. i bjarga á marklínu. (Nákvæm gæti verið um þriðja staðinn að lega eins og í úrslitaleik við ræða á þessum slóðum, en það Blackpool á Wembley í fyrra) er austan svo kölluðu Bæjar- og það setti nýjan móð í húsa. Kynni sá staður þó að vera Newc. og tókst Milburn að heldur af skornum skammti. skora þriðja markið á 37. < mín. og þar meö „hat-trick“. J Tveimur mín. fyrir leikslok voru ekki í vafa um, hvort bætti G. Robledo því fjórða nsið myndi sigra. Fyrri hálf- við. ! leikur endaði 1—1, en í þeim Þaö er athyglisvert við þenn siðari náði Blackburn alveg an leik, hve Froggatt, lands- yfirhöndinni og skoraði tvisv liðsm.v., gekk illa að halda ar, án þess að framh. Burn- Milburn niðri, og réði það úr- ley tækist að svara. Chelsea slitum í leiknum. Þessi þrjú hafsi greinilega yfirburði mörk Milburn voru hrein gegn sheff. Utd. og var sig- meistarastykki,tvö þeirra skor ur hSsins aldrei í hættu. Shef uð með spyrnum frá vítateig, þannig, að knötturinn sást varla fyrr en hann lá í mark- inu. Slikt leika fáir eftir hon- um. nemenda“. Hvort þessara atriða nægðu eitt til þess að gera stað- inn allsendis óhæfan sem skóla stað. Komið hefir það fyrir, að vél hefir geigað út af braut og ollið tjóni á húsum og búið mönnum bana. Skylli á ófriður, þætti það ekki aukið öryggi, að eiga samastað nálægt stórum flugvelli. Rektor reynir að gera lítið úr því, þó „að skólagatan lengist“. En það er mikið fjárhagsatriði, hvort fjöldi nemenda kemst gangandi í skóla eða ekki. Hér þýðir ekki rektor að færa erlend dæmi sínu máli til stuðnings. Ýmist er það af illri nauðsyn, að menntaskólar eru reistir þar í útjöðrum bæja, þar sem ekki eru heppileg skólastæði inni í borgunum, eða þá það eru heima vistarskólar, svo að fjarlægö frá þéttbýli skiptir ekki máli. Ekki er heldur vitað, að útlendingar viti manna bezt, hvað hentar í Reykjavík. 4. Hér er rætt um, hvort menntaskóli skuli vera einn, eða þeir tveir í Reykjavík. Kviðir rektor því, að stranda kynni á nauðsynlegri lagaheimild fyrir Iveimur skólum. Enda þótt ég telji þennan ótta rektors á- stæðulausan með öllu, þá mætti auðveidlega sigla fram hjá þessu skeri með því að láta bæði skóla húsin hlíta einni skólastiórn. Eru fordæmi þessa hér í Reykja- vík, þótt ég telji þann hátt ekki æskilégan. Ekki er það rétt hjá rektor, að leggja stærð menntaskola að jöfnu við stærð háskóla og iðn- skóla. Eða þekkir rektor þess nokkur dæmi með óðrum þjóð- um, að menntaskólar hýsi þús undir eða jafnvel tugþúsundir nemenda, en næg dæmi eru slíkra háskóla. Sé útbúnaður Menntaskólans field-liðið var mjög sundur- gamaldags, þá ætti að vera leið laust, þrátt fyrir ifrekaðar : úr að bæta> ef.fast væri a knúiS an staö nokkur hundruð metr- um austar. Er það óbyggða svæð ið sunnan vatnsgeymis. Enn til að ná tilraunir Hagan raunhæfum leik. Þann 29. þ. m. verða undan, Arsenal var heppið á móti úrslitin, og eins og frá var| Luton, því Luton lá yfir í skýrt í blaðinu í gær,' fyrri hálfleik og skoraði þá leika þá saman Black-. eitt mark. En í þeim seinni burn/Newcastle — og Chelsea skiPta. hvort mál þetta verði varð liðið fyrir þeirri óheppni'/Arsenal. Nokkuð hagstæður levst með nokkurra milljóna Skyldi féð llggja nokkuð lausara, ef milljónum yrði eytt í húsbygg ingar fyrst a& þarflausu? Kannske erum vér íslendingar svo ríkir að aurum, að forustu- mönnum vorum þyki það engu að missa Davis út af, og léku dráttur fyrir Newcastle og króna meiri tilkostnaði eða þeir því 10 mestan hálfleik- j Arsenal, og eru flestir á þeirri minni- Þó svo kunni að vera inn. Arsenal náði þá yfir- skoðun, að þetta verði liðin, í farið, Þá eigum vér samt fáar höndinni og tókst á skömm- [ sem Ieika úrslitaleikinn á minjar liðinna tíma. Mennta- um tíma að skora þrjú mörk, ■ Wembley; hámarki enskrar , skolinn er t>° su arfleifð> sem en Luton skoraði mark úr knattspyrnu. En allt getur allir landsmenn hafa verið stolt vítaspyrnu síðast í leiknum. komið fyrir og það getur því ir af- Þo enSu væri oðru fil að Blackburn varð fyrst til að [ alveg eins orðið Blackburn og' dreifa, þá megum vér ekki leggja Skora hjá Burnley í þessari chelsea, sem leika þann stóra ;UllllllllllllllllllllW*MlllUIIIIHWUIIIIIIIWIIIIIIIIIIIUIIIlÍÍ bikarkeppni, og áhorfendur' (Framhald á 6. siðu ) hann niður. Jón Á. Gissurarson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.