Tíminn - 01.03.1956, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.03.1956, Blaðsíða 10
10 T í M I N N, fimmtudaginn 1. marz 1956 ÞIÓDLEIKHÖSIÐ íslandsklukkan sýning föstudag kl. 20.00. Uppselt. Næstu sýningar þriðjudag og föstudag í næstu viku. MatJur og kona sýning laugardag kl. 20.00. Aögöngumiðasala cpin frd kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- nnum. Síml 8-2345, rvær Ifnur. Pantanir sækist daginn fyr- Ir sýningardag, annars seldar BSrum. # W ® Síðasta eftirreiíin Ný, amerísk kvikmynd frá Nýju-Mexíkó. — Aðalhlutverk: Broderick Crawford, John Derick. Sýnd kl. 5 og 9. T 0 XI Elfie Fiegert, Paul Bildt. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7. ■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦l 1 ÁRSHÁTÍO 1 »» *. r? ♦♦ íþróttafélags Reykjavíkur ij ♦♦ . * ♦♦ H H H verður haldin að veitingahúsinu Röðli, laugardaginn 24. :: H marz n. k. — Árshátíðin hefst kl. 18.00 með borðhaldi H H fyrir þá, sem þess óska. H •« ♦• .. ♦♦ Skemmtiatriði — Dansleikurinn hefst kl. 21. H :• H Aðgöngumiðar á kr. 50,00 í IR-húsinu og hjá Magnúsi jj H E. Baldvinssyni, Laugarnesvegi 12. jj H Samkvæmisklæðnaður eða dökk föt. H Menn eru beðnir að tilkynna þátttöku sína sem allra H fyrst í síma 4387 og 7048 og þá hvort þeir verða við jf borðhald eða ekki. H Stjórn í R. jj H :: H H H H TILKYNNING um breytingu á pakkhúsleigu Vér viljum hérmeö tilkynna heiðruðum við- skiptavinum vorum, að frá og með 1. apríl 1956, verða þær breytingar á pakkhúsleigugjöldum, sem hér segir: 1. Fyrstu 15 dagana eftir komu skips, reiknast engin pakkhúsleiga. 2. Pakkhúsleigugjald fyrir næstu tvær vikur verður kr. 10.50 pr. 1000 kg. á viku eða kr. 0.14 pr. ten. fet á viku. 3. Eftir þann tíma hækkar pakkhúsleigan í kr. 21.00 per 1000 kg. á viku, eða kr. 0.28 pr. ten. fet á viku. Með hliðsjón af ofangreindu skal á það bent, að tími sá sem varan er geymd endurgjaldslaust, hefir verið lengdur, hvað vörur frá Evrópu snertir, úr 10 í 15 daga, ennfremur hefir pakkhúsleigan fyrir næstu 2 vikur verið Iækkuð úr kr. 12.50 í kr. 10.50 fyrir smálest á viku. Að þeim tíma liðnum tvöfald- ast pakkhúsleigan. Um leið og vér tilkynnum yður þetta, viljum vér beina þeim eindregnu tilmælum til viðskiptavina vorra, að þeir sæki vörur sínar sem allra fyrst eftir að þær koma til landsins, sem um leið.myndi stuðla að því, að leysa að nokkru leyti hin stöðugu geymsluvandræði Eimskipafélagsins. Reykjavík, 1. marz 1956. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. :: >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ Afgreiðslustúlka helzt vön, óskast í matvörubúð. KaupféSag Kópavogs Álfhólsvegi 32. — Sími 82645 BÆJARB10 — HAFNARFIRÐI — Græt ástkæra fósturfold Úrvalskvikmynd eftir hinni heimsfrægu sögu Alan Patons, sem komið hefir út á ísl. á veg- um Almenna bókafélagsins í þýðingu Andrésar Björnssonar. Leikstjóri: Korda. Aðalhlutverk Cansda Lie. Danskur skýringartexti. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Aukamynd með íslenzku tali frá 10 ára afmæli Sameinuðu þjóð anna. NÝJA BÍ0 Silfursvipan (The Silver Wip) Spennandi og viðburðahröð ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: D’ie Robe-tson, Kcthleen Growley, Rory Colhoun, Roberf Wagner. Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. w ya; ^REYKJAyÍKDg Kjarnorka og kvenhylli Sýning í kvöid kl. 20,00. Aðgöngumiðasala frá kl. 14,00. Sími 3191. HAFNARB10 Siml «444. Fjársjóífur Monte Christo (Sv/ord of Monte Christo) Spennandi ný amerísk lit- mynd, eftir skáldsögu Aiex- ndre Dumas. — Aðalhlutverk: George Montgomery, Pauia Corday. Bönnuð börnum innan 12 óra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBI0 dln/ »48* I fíugþjómistu (Strategic Air Command) Ný amerísk Vista Vision litmynd, er fiallar um aírek flugmanna og nýjustu tækni á sviði fiugmála. Þessi mynd var metmynd í Bandaríkjunum hvað aðsókn snertir Aðaihlutverk: Jemes Stewart June Allyson Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBIO HernaSaríeyndarmál (Operation Secret) Scrstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvikmynd, er fjallar um æsandi atburði í síðustu heímsstyrjöld. Aðalhlutverk: Cornel Wilde Steve Cechren Phyllis Thaxter Bönnuð börr.um innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. TRIP0LI-BI0 Hættuleg njósnarför (Beachhead) Óvenju spennandi ný amerísk litmynd Tony Curtis Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. iiimiiiiiiitmiiiimitiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiir í Köfum jafnan 1 fyrirliggjand:- | SMÁVÖRUR I | fii íatasauma = svo sem: Sníðahjól, máibönd I i fatakrítar, heklunálar, aliar i f stærðir, bandprjónar, íimm- og i f tvígangs hringprjónar, allar i | stærðir fingurbjargir, saurr.a- f | hringur, nálabréf, útuprjór.ar f i í dóiurn, strengbönd, slitbönd, | i flauelsbörrd, svört og mislit, I Hárspennur, beinhárnálar, íöl- 1 ur og hnappar, mikið úrval. — | Kjólabelti, margar gerðir og í litir, .Ermablöð, tyllblúndur. i Nylonblúndur. — GAMLA BÍ0 — 1475 - Rómeó og Júlía eftir Wiiliam Shakespeero Sýnd kl. 9. Næst síðasta sinn. Bönnuð börnum innan 12 ára. MetS kveðju frá „hr. T“ (The Hour of 13) Spennandi sakamálakvikmynd Sýnd kl. 5. Næst síðasta sinn. Bönnuð börnum innan 14 ára SÖNGSKEMMTUN KL. 7. 9249. Svörtu augun (Sorte Öjne) Hin fræga franska kvikmynd Aðalhlutverk ieika Simone Simon Harry Bsur Jean Pierre Aumond Nú er þessi mjög eftirspurða mynd nýkomin til landsins. — Lagið Svörtu augun er leikið í myndinni. — Danskur texti — Sýnd kl. 7 og 9. ■^^?KIPH0LILlHilMll822f»7°p‘°^ • ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦««♦< ♦ ♦•••••••♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•l* ^♦♦♦♦♦♦♦♦* I H = I:: z ; ♦♦ *♦ = í :: z : ♦♦ 18 = ! !. TOFT |! H I Skólavörðustíg 8, sími 1035 \ E 5 .iimimimmmim 11111111111111111111111111111111111111111111111 iiiiiiiimiiiiiiimiiimmimiiimmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiM ; | Tómstundarkvöld I 1 kvenna § | verður í kvöld kl. 8,30 í 5 Café Höll. Til skemmtunar: i' H f UPPLESTUR og KVIKMYND i Samtök kvenna. f Austf iiðing amót verður haldinn í Sjálfstæðishúsiinu fostudaginn 2. marz n. k. kl. 8.30. SKEMMTIATRIÐI: 1. Formaður setur mótið. 2. Einlcikur á harmoniku: Kristnn G. Guð- mundsson. 3. Gamanþáttur: Sigurður Kristinsson og Sólveig Jóhammdóttir. 4. Söngur: Smárakvartettinn. Ð a n s . Danshljómsveit Björns R. Einarssonar leikur og syngur. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Sjáifstæð'- ishússins kl. 4—7 i dag og á morgun, sími 2339, og Þórsgötu 29, sími 82745. iiiiimmmmmiiiimMmmmmmmmmiimmmmi ! Blikksmiðjan I GLÓFAXÍ ! H DOXK FOT Ath. Húsið verður opnað kl. 8. STJÓRNIN. ♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•••••♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦•♦♦< éWðmwöttdim eimýtam aUC flughjMi í yimamtn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.