Tíminn - 01.03.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.03.1956, Blaðsíða 12
YEÐURSPÁ í DAG: Vaxandi suðaustan átt. Hvassviðri og rigning þegar líður á daginn. 40. árg. HITASTIG KL. 24 i GÆR: Reykjavík 1 stig, Akureyri -j-2 stig. Hólar í Hornafirði 0 stig. Vestm.eyjar 2 stig. Kaupm.höfn Fimmtudagur 1. marz 1 stig, London 8 stig. Um 30 manns vinna nú að byggingu sementsverksmiðjunnar á Akranesi Um 30 manns vinna nú að byggingarframkvæmdum við sementsverksmiðjuna á Akranesi. Með vorinu, eða þegar tíðarfar batnar, verður fjölgað in mun vera að byggja mikið byggingum í sumar. Fraiiisóknarvist á Hótel Borg 7. marz Eins og mönnum er kunnugt var svo mikil áðsókn að sfBustu Framsóknarvist í HóteS Bo.rg að mjiig margir urðu frá að hverfa. SíTan hafa verið sífelldar ó ,kir um aó h.afa vist aftur, sem allra fyrst. Vegna örðuleika við að fá gott húsnæði hefir ekki getað orð ið af vistinni ennþá. En nú er bú- ið að fá bezta og skemmtilegasta samkomuhús bæjarins, Hótel Borg, n. k. miðvikudagskvöld 7. þ. m. Þar sem búast má við að miklu fleiri vilji vera á samkomunni heldur en komast í Borgina, þykir rétt að mlnna fóik á að þeir sem panta fyrstu 300 aðgöngumið ana tryggja sér öruggan a'ðgang, en óvíst er um þa, sem koma þar á eftir. Vigfús Guðmundsson hefur lof- að að stjórna vistinni. Tekið er á móti pöntunum í síma: 6066. Atialíundur íélags vefn- í byggingavinnunni, því ætlun- af hinum stóru verksmiðju- Samkvæmt upplýsingum, sem l)laðið fékk í gær hjá dr. Jóni Vest dal, sem nýkominn er cfan af Akra nesi, er nú unnið að því að steypa undirstöður undir eltt af stórhýs- um verksmiðjunnar. Verður sú bygging, um 90 metra löng, og eru untíirstöfur byggðar i þremur hlui um og húsið sjálít af öxyggisástæð mn. Hafnargerðin. Þá er ráðgert a3 í sumar verði unnið að hafnarfrámkvæmdum á Akranesi í sambandi við hina miklu áætlun, sem þar hefir verið gerð um hafnarmannvirki, er þýzkt fyr- irtæki hefir tekið að sér eins og kunnugt er. Nokkur liluti þeirra framkvæmda eru jafnframt nauð- synlegur undirbúningur vegna starfsemi sementsverksmiðjunriar. Ekki sagði Dr. J.ón Vestdal, að enn væri búið að ganga frá fjár- útvegun vegna sementsverksmiðju framkvæmdanna, svo að hægt væri að hefja byggingu verksmiðjunn- ar af fullum krafti. En hann bjóst við, að það mál væri nú að kom- ast í höfn og von væri bráðlega á nánari fregnum af því, hvernig lánum til framkvæmdanna verður háttað. í gær bauö Mjoikursamsalan BúnaSarþingsfulltrúum til kaffidrykkju í Matbarnum, sem er veitingasalur Mjólk- ursamsölunnar við Laugaveg. Var þessi mynd tekin við það tækifæri. SkálhoiíshátítSin rædd í Nor'ðurlandahlöíum. Svíar gefa klukkur í kirkjuna og Danir aðlíkindum skreyttaglugga Mikil kirkjuleg hátíð með þátttöku margra erlendra kirkjuhöfðingja, sem boðnir eru. Erlendar fréttir aðarvörukaupmanna. Aðalfundur Félags vefnaðarvöru kaupmanna var lialdinn 23. febrúar sl. Björn Ófeigsson var endurkjör- inn formaður félagsins og með- stjórnendur voru kosnir: Halldór R. Gunnarsson og Þorsteinn Þor- steinsson. Fyrir voru í stjórninni Hjörtur Jónsson og Sveinbjörn Árnason. Varamenn voru kosnir Jón Guðmundsson og Mekkinó Björnsson. Fulltrúi í stiórn Sambands smá- söluverzlana var kjörinn Björn Ófeigsson og Hjörtur Jónsson til vara. Aðalfundurinn gerði Árna Árna- son að heiðursfélaga félagsins en hann hefur lengst af verið for- maður þess. Aðalfundur stórkaup- mannafélagsins. Skókaupmannafélagið hélt aðal- fund sinn 31. janúar sl. Lárus Jóns son var endurkjörinn formaður, en Björn Ófeigsson og Ágústa Ólafs- dóttir meðstjórnendur. í varastjórn voru kosnir Pétur Andrésson og Geir Jóelsson og fulltrúi í stjórn Sambands smásöluverzlana Jón Guðmundsson en Pétur Andrés- son til vara. Aðalfundur félags kjöt- verzlana í Reykjavík. Félag kjötverzlana í Reykjavík hélt aðalfund sinn 9. febrúar sl. Þorvaldur Guðmundsson var endur kjörinn formaður félagsins. Með- stjórnendur voru kjörnir Dagbjart ur Lýðsson og Valdimar Gíslason, en fyrir í stjórninni J. C. Klein og Skúli Ágústsson.Varamenn voru kjörnir Lúðvík Bjarnason og Marinó Ólafsson. Fulltrúi í stjórn Sambands smá- söluverzlana var kosinn Þorvaldur Guðmundsson og Valdimar Gísla- son til vara. Skeiiiiiituii Fram- sóknarmanna á Akranesi Framsóknarfélag Akraness efn ir til skemmtisámkómu næsta sunnudagskvöld og hefst hún kl. 8.30 í félagsheimili templara. Spiluð verður Framsóknarvist en síðan dansaðir gömlu dansarnir. Öllum er heimill aðgangur og allir velkomnir. ASalfundur Framsóknaríéla astliðinn þriðjudag. Á iundir fundarstörf. Þorvarður Árnason, sera verið hefir formaður félagsins írá stofn- un þess baðst eindregið undan end urkosningu, vegna a.nna, en hann er annar fuiltrúi Framsóknar- flokksins í bæjar-tjörn Kópávogs. Þökkuð fundarnienii honum giftu- ríka stjórriárforustu og marghátt- uð forustustörf i iriálefnum Fram- sóknarmanna. Hina nýju stjórn skipa Ólafur Sverrisson, formaður; meðstjórn- endur eru Sigurjón Davíðsson, Gísli Guðmundsson, Oddur Helga- félagsfundur innai Kopavogi gs Kópavogs var haldinu síS- um íóíri fram venjuleg a'ðal- son og Gestur Gu'ðmun^Ssori. í fulltrúaráð sýslunnar vár kjörinn Þorvarður Árnason. Fulltrúar á flokksþing voru kjörnír ,Tómas Árnason. Sigurjón Davíðsson, Þor varður Árnason og Ólafur Sverx-- isson. Á fundinum mætti Ólafur Jó- hannesson prófessor og skýx-ði frá stjórnmálaviðhorfinu. Á eftir ræðu hans voru almennar umræð- ur, sem margir tóku þátt í. Fund- urinn var fjölsóttur og 20 manns gengu í félagið é fundinum. Hin mikla kirkjulega hátíð, sem halda á í Skálholti í sumar er nú töluvert rædd í blöðum á Norðurlöndum og vekur töluverða athygli. Er rætt um fyrirkomulag hátíðar- innar, boð kirkjuhöfðingja á Norðurlöndum á hana og gjafir þær, sem hinni nýju kirkju í Skálholti muni berast. □ □ Eisenliower forseti hefir ákveðið að leita endurkjörs í haust. Bændaflokkurinn finnski hefir tjá'ð sig reiðubúinn til að mynda samsteypustjórn með jafnaðar- mönnum undir forsæti Fager- holms, en setur þó skilyrði. Mikil kirkjuliátið. Blaðið segir, að þessi 900 ára af- mælishátíð biskupsstóls í Skálholti verði um leið mikil kirkjuhátið nxeð mörgum erlendum kirkjuleið- togum sem gestum, og af hálfu Dana, seni liafi haft æðstu stjórn þessa elzta biskupsdæmis í landinu um 400 ár, muni sækja hátíðina Bodil Koch, kirkjumálaráðherra og Fuglsang Danxgaai-d biskup. Þá er sagt, að byggja eigi veglega nýja kirkju á grunni gömlu kirkn- anna. Aðils. Mörgum kirkjuleiðtogiim boðið. Vegna þessa fréttaskeytis átti blaðið tal við séra Svein Víking, formann undirbúningsnefndar Skálholtshátíðarinnar, og sagði hann, að allmörgum erlendum kirkjulei'ðtogum hefði verið boð- ið, og væru helztir allir höfuð- biskupar Norðurlanda, einnig Finnlands, svo og prófasturinn í Færeyjum. Þá hefir verið boðið formanni Lútherska heimssam- bandsins, dr. Hans Lilje í Þýzka- landi, fulltrúa frá alkirkjuráðinu, forsetum beggja íslenzku kirkju- félaganna í Vesturheimi, forseta kirknasambands Norðurlanda, Björkkvist biskupi og fleiri. Kirkjuleg sýning hér. Aðalhátíðin fer fram í Skálholti sunnudaginri 1. júlí, en næsta dag munu verða einhver hátíðahöld í (Framhald á 2. síðu.l □ Mál svertingjastúlkunnar Lucy gegn Alabama-háskóla var i fyrsta sinn tekið fyrir rétt í gær. □ Raðheri-afundur í Efnahagssam- vinnustofnun Evrópu æskir víö- tæks samstai'fs aðildarríkja unx hagnýtingu kjarnoi-ku. □ Þeir Pinaeu og von Brentano halda áfram viðræðum sínum n. k. laugardag í Bonn um framtíð Saar-héfaðs. Góður arangur af starfi Búnaðarfræðsiunnar í tvö ár BúnaSarfræðslan, sem nú er búin að starfa í tvö ár efndi til kynningarkvölds í Tjarnarkaffi í gærkvöldi og mættu þar íulltrúar á Búnaðarþingi og starfsfólk Búnaðarfræðslunnar og Búnaðarfélags íslands. Gísli Kristjánsson forstö'ðumað- ur Búnaðarfræðslunnar flutti ýt- ai'legt erindi um starfið, sem hef- Herra Pavel K. Ermoshin afhenti ■m ambassador Sovétríkjanna á stöddum utanríkisráðherra. - gær forseta fslands trúnaðarbréf sitt islandi við hátíðlega athöfn að við- ■ (Frá skrifstofu forseta íslands). ir verið margþætt þessi tvö ár. Búnaðarfræðslan hér á landi er aðili að samstarfi þjóða þeirra, sem aðild eiga að Efnahagssam- vinnustofnun Evrópu og er tækni leg miðstöð i París fyrir starfið í mörgum löndum. Búið er að gefa út 17 bæklinga til fróðleiks og von á þremur til viðbótar. Fjalla þeir um ýms mál landbúnaðarins og flytja mönn- um upplýsingarog fróðleik í að- gengilegu formi. Þá hefir stofnunin sent ráðu- nauta út um landið og þeir flutt erindi og sýnt skuggamyndir. Hef ir orðið mikið gagn af þeirri starf semi Þáhefir verið tekin upp sú nýjung, að koma upp sýnisreitum heima í sveitunum og voru 115 slíkir reitir víðs vegar um landið á síðasta sumri. Þá hefir stofnunin komið sér upp nokkru safni af fræðslukvik- myndum, aðallega erlendum og skuggamyndasafni. Eftir tveggja ára starf stofnun- arinnar er ljóst, að hér erum mjög mei-ka og gagnlega starfsemi að ræða fyrir landbúnaðinn, þar sem þörfin fyrir aukið uplýSinga- starfs eykst með nýjum búnaðar- háttum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.