Tíminn - 17.02.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.02.1958, Blaðsíða 1
Kftun Sbnir timans eru •tltstlArn 09 ckrlfstofur 1 83 00 Blaðamenn eftlr kl. 1»i l»30l - t*302 — 18303 — 18304 42. árgangwr. Reykjavík, þriðjudaginn 17. febrúar 1958, Eru Biu-gess og Maclean bréfrftáp- ar Bulganins? bls. 3. Greinaflokkur Páls Zóph., bls. 5. Málverkasýning Churchills, bls. 4. Bourgiba forseti Túnis, bls. 8. 40. híað'. Egypzkur her réðst í , gærkvöldi inn í Súdan Innlima á Norður-Súáae í Arabíska sambandslýðveldið, en Súdanstjórn mótmælir oíbeldinu NTB—KAIRÓ og KHARTOUM, 17. febr. — Seint í kvöld bárust fregnir frá Khartoum liöfuð- borg Sudans, þess efnis, að egypzkar hersveitir væru á leið til no'rðurhluta Sudans og hyggð ust taka landið hcrskildi. Súdan istjórn hefu- mótniæU þessari árás og ákveðið að halda fast við sjáifstæði sitt og umráffa- rétt yfir þessu landsvæði. Skýrði utanríkisráSlierra Súd- ans, Mohammed Mahgoub frá þessu í kvöld. Hann upplýsti einnig, að rikisstjórnin hefði á fundi í dag, eftrr að úrslitakostir bárust frá Nasser forseta Egypta lands, ákveðið að mótmæla árás- innl og beygja sig hvergi. Nasser neitaffi að tala við hann. Eftir ráðuneytisfundinn reyndi forsætisráðherrann Abdullah Kaplil, að fá símasamband við Nasser forseta, en hann fékk aðeiits að tala við innanríkisráð herrann egypzka. Jafnframt upplýsti liann, að egypzka stjórnin hefði sent nótu til ríkisstjórnar Súdans 13. jan. s.l., þar sem lienni er tilkynnt, að egypzka stjórnin ætli að láta fara fram þjóðaratkvæði á tU- teknu laudsvæði. Verði fólkinu á þessu svæði gefinn kostur á að kjósa liinn nýja forseta Ara- biska sambandslýðveldisins, sem Egyptaland og Sýrland væru að stofna. Mundu Egyptar senda sér staka nefnd þessara erinda til landshlutans og yrðu liersveitir látnar fylgja með. Til endur- gjalds bauðst egypzka stjórnin til að láta Súdan fá smáskika annars staðar. Landamærl þessa tundeilda héraðs að norðan voru ákveðin fyrir 56 ártun og héraðinu síðan verið stjórnað af ríkisstjórn Súdans. Þegar egypzka stjórnin viðurkenndi sjálfstæði og full- veldi Súdans fyrir fámn ár.um, var tekið fram, að viðurkenning- in tæki tU þcverandi landamæri ríkisins. Ráðílerrarnir, sem fara munu utan um næstu helgi, eru Guð- anundur í. Guðmundsson, utanrík- isráffþerra, og Lúðvik Jósefsson, Bjávanitvegsin ál a ráð herra. Auk (þcss mun Hans Anderson þjóðrétt arfræðingur sitja ráðstefnuna sem fastaf'alltrúi, og ef til vill fleiri inenn. Þesisi ráðstefna getur haft mikla Þegar Arabíska sambaandslýðveldið varð til - Hér sést Nasser (t. h.) Egyptalandsforseti og Kuwatly Sýrlandsforseti undirrita samnlnginn um sameintngu ríkja sinna. Samkvæmt samningnum verða ríkin að einu ríki í einu og öllu tilliti. Höfuðstaður hins nýja rikis verður Kaíró og tallð er fullvíst, að forseti þess verðl Nasser. Eisenhower skrifar Bulganin um stórveldafund: Tveir íslenzkir ráðherrar f ara á landhelgisráðstefnuna i Genf Ráftstefnan heíst næsta mánudag Eins og áður hefir verið skýrt frá, hefst alþjóðleg ráðstefna á vegum Sameinuðu þjóðanna um landhelgismál og siglingar í Genf mánudaginn 24. febrúar. Af íslands hálfu numu tveir ráðherrar verða við setningu hennar og sitja hana fyrstu dag- ana að minnsta kosti. Venjulegar milliríkjaleiðir verði farnar til undirbúnings fundinum Opinberum áróðursskrifum sé hætt - Bréfinu vel tekið í Vestur-Evrópu þýðingu fyrir íslendinga. og sú istefna, sem þar verðm- tekin í landhelgismálum og' friðun fiski- miða. íslendingar munu því fylgj- ast vel með því, sem þar gerist og leggja það til mála, sem þeir mega. ÖUum þjóðum í S. Þ. hefia- verið boðið að senda fulltrúa, og gert er i'áð fyrir, að þátttökuþjóðir verði 70—80. Á myndlnni er landabréf af hlnum nálægari Austurlöndum og sjást þar þau tvö sambandsríki, sem nýlega hafa verlð stofnuð. Smástrikaða land svæðið sýnir Arabíska sambandslýð- veldið, sem nær yfir Egyptaland og Sýrland, en á hinu sést Arabíska sambandsriklð, sem Jórdania og írak hafa stofnað tll. íraksþing samþykkir sameiningu íraks NTR-Wachington, 17. febrúar. — Eisenhower forseti segir í bréfi sínu til Bulganins, sem birt var í dag, að hann telji bezt að hætta opinberum áróðursbréfum, en nota í þess stað venjulcgar milliríkjaleiðir til þess að undirbúa fund æðstu manna. Segir forsetinn, að hann sé orðinn mjög í vafa um að nokkuð muni miða 1 áttina með slíkan fund, ef ekki verði breytt um starfsaðferðir við undirbúning hans. Er marxisti að lífsskoðun en andvígur, °jíJor(lan'" kommúnismanum og einræði hans Rússneski menntamaðurinn, David Burg, sem er land- flótta, kom hingað til lands á vegum félagsins ,,Frjáls menn- ing“ i fyrradag og hélt erindi á fundi félagsins í Þjóðleikhús- kjallaranum síðdegis í gær. i ' Tórnas Guffjnundsson, formaður féLagJsins, kynnti Burg og lýsti nofckuð'ferli hans og ræddi einnig ilítiiUega félagsmál. Síðan tók Burg ti'l miáls og filutti klufcfcustundar ræðu. Ræddi hann um viðhorf sín Ikvað vera marxisti að lífsskoðun en í andistöðu við kommúnismann, að minsta fcosti eins og hann væri framkvæmdur í Rússlandi, svo og það einræði, sem þar rífcti. Þessu næst söng Guðrún Á. Sím- onar f(jögiir lög við undirleik Weis'sappels, tvö íslenzk og tvö rússnesk. Lcks flutti Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur, stutta ræðu, og mun hún verða birt hér í blaðinu. Burg fór frá Rússlandi 22 ára að aldri, er hann liafði lckið prófi í bófcmennitafræðum og starfað uim skeið við bófcmenntatímarit. Iíann flutti og fyrirlestur á fundi stúd- endt í gærfcvöldi og í kvöld flytur hann ávarp á fcvöldfagnaði Stúd- entaféla'gsins. NTB-Bagdad, 17. febrúar. I dag samþykkti þingið í írak samning þann, sem þeir frænd- nrnir, Feisal írakskeisari og Husscin Jórdaníukonungur gerðu ineff sér á dögunum og fjallar um takmarkaðan samruna ríkj- anna. Þing Jórdaníu kcinur sani an á morgun og mun þá fjalla um staðfestingu sainningsins. Vísitalan 191 stig Kauplagsnefnd hefir reiknað út vísitöiu framfærslukostnaðar í Reykjavík hinn 1. febr. s.l. og reyndist hún vera 191 st'g. Kaupgreiðsluvísitala fyrir tíma bilið 1- marz til 31. maí 1958 ver'ð- ur því 183 stiig, samkvæmt ákve'ðn um 36. gr. laga nr. 86/1956, um útflutningssjóð o.fl. Bréfið var svar við sefnasta bréfi Bulganins. Afhenti sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu bréfið í mongun, en það var síðan birt í WSshington. Gagnslausar endurtekningar. Forsetinn segist þeirrar skoðun- ar, að það sé gagnslaust með tilliti til þess að koma á fundi æðstu manna, að halda áíram að endur- taka hvað eftir annað sömu atrið- in í deilumálum Bandaríkjanna og Sovétríkjanna og það á opinherum vettvangi. Helzta von sé, að ræða um undirbúninginn á óformlegri hátt. Telur hann, að sendiherrar og utanríkisráðherrar geti bezt unnið að undirbúningi fundarins, lagt fram tillögur um dagskrá og lcomið með aðrar uppástungur. Með slíkum viðræðum mætti kom- ast að raun um, hvort grundvöllur væri fyrir samningum eða sam- komulagi. Dullcs verður ekki sniðgenginn. Forsctinn tekur sérstaklega fram, að hversu svo sem háttað verði undirbúningi að slíkum fundi, muni John Foster Dullés undir öllum kringumstæðum verða þar mikið viðriðinn af hálfu Banda ríkjanna. Segist hann vita, að 'þetta hljóti Bulganin lika að gera scr Ijóst. I Endurtekning á ræðu Krustjoffs. Um seinasta bréf Bulganins seg- ir Eisenhower. að sér virðist þaS vera stytting á ræðu Krustjofis fré 22. jan. s. 1. og þó nofckru hógvæny legar orðað. Þá gagnrýnir bann (það, sem hann kallar hina neá- kvæðu afstöðu Sovétstjósmarlnnar til þeirra átta tillagna, sem hann setti fram í seinasta bréfi sfnu tE Sovétl'eiðtoganna. Telur Eisenhew- er, að m. a. hafi verið hafnað at gerlega tillögu sinni um að rann- sókn á himingeimnum skyldi ein- igöngu notuð í friðsamleguB* UI» gangi. Minnir hann á, að Batð«- ríkin hafi á sínum tíma verið reiða- búin til að eyðiléggja allar birgðlr sínar af kjarnorkuvopnum, þegaf þeir enn voru einir þjóða, er yfir 'slíkum vopnum réði. En Sovétlelð- togaruir skeili nú skollaeyruauiin við þeim ógnum, sem hernaðarlieg afnot af himingeimnum felr í sér .fyrir jarðarbúa. Bréfinu vel tekið. Fregnir frá Lundúnum, París og Bonn herma, að þar sé bréf for- setans mjög vel tekið af stjórranvália mönnum. Það sc mikil' nauðsyu a@ Ihætt verði áróðursskrifum á opfn- j berum vettvangi og taka I þess stað 'upp viðræður á bak við tjöMin. Það þurfi ekki að jafngilda því að gerðir séu neinir leynisamuingar, 'heldur rætt um málin á hlutlægan hátt. Bonn-stjórnin hefir mjög stutt þá stefnu, að undirbúa fund æðstu manna eftir venjulegum diplómatískiun leiðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.