Tíminn - 17.02.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 17.02.1958, Blaðsíða 9
TÍMINN, þriðjudaginn 17. febrúar 1958. ð éJ*cl'i th 'l/Jnnerá lacl: s, uóctnnu Framhaldssaga 31 Rising í allan morgun. Og við aði því auðvitað játandi, og an voru nokkur ár. Hann hét ætlum út að snæða kvöldverð þá leysti hún bandið utan af Pelle Villman og hafði komið saman rétt strax. En þú þarft léreftsvöndlinum og rakti til tannlæknisins fyrir hálfu ekkert að óttast. Ég hef ekki sundur málverksdúk. ! öðru ári með tvær framtenn- hugsað mér að reyna j — Hvernig lízt þér á, spurði ur brotnar og blæðandi nef. aðdráttarafl mitt á honum.: hún. j Ungi maðurinn hafði þá sögu Það er líka þarflaust, því aðj Mér þótti málverkið skrítið að segja, að ölvaður maður honum gezt álíka vel að mér og harla óhrjálegt, en ég gat hefði ráðist að honum óvænt, og mér að honum. j ekki fengið af mér að segj a er hann stóð við málaragrind — Ef þú hefur í hyggju að.henni það. Jæja, þannig mál- ! ina í Gamla Stan. Tannlækn- gera Hinrik afbrýðisaman,1 aði hún þá. Eg hafði satt að irinn hafði gert að meiðslum ættir þú að velja þér svolitið segja búizt við allt öðru og hans og sett í hann nýjar yngri og fjörlegir mann, sagði ég létt í máli. — O, hann er lítið eldri en Hinrik, en ég skal samt hug- var hálf vonsvikin. Á mynd- ! tennur. Pilturinn hafði ekki inni sáust þrjár manneskjur átt grænan eyri til að greiða með einhvern hlut, sem lík- með læknishj álpina en boðið ■ 'jlega átti að vera borðplata,' mynd. Tannlæknar eru slík- eiða rað þitt. ■ Heyrðu, svo! framan við sig. Einn þeirra j um viðskiptum ekki alls óvan að maður vaði nú úr einu í j st.u^di olnbogum á borðið og ir og tók því við myndinni. maður Sf>arði a eitthvað stórt ogj — Ég bað læknihn að segja annað. Hvar getur fengið tilsögn í meginreglum bókfærslu í skyndi? — Vertu ekki að hugsa um það, sagði ég. Það er kannske nóg að fá sér stækkunargler, ef saga Lottu er þá sönn. — Ég trúi hverju einasta orði hennar. Já, það væri ekki svo vitlaust að fá sér stækk- unargler. Heyrðu, Bricken, ég er nefnilega að hugsa um að reyna að fá starfiö eftir Caro. Jæja, nú verð ég að flýta mér rauðblátt, sem hún beit í. Hin j mér heimilisfang unga mál- ir hölluðu sér ákafir fram og arans, sagði Súsanna enn- horfðu áfergjuaugum á það,: fremur, og ég held að ég iðr- ist þess ekki. Pelle Villman er atvinnulaus og býr hjá móður sinni og systur í íbúðar holu úti í Enskede. Þar er mjög fátæklegt, og eini mun- urinn sem eitthvað kveður að þar inni er útvarpsgrammó sem hann var að éta. Yfir- bragð þpirra allra minnti á apa, ennin iág, munnar stór- ir og háriö strý. Líkamsbygg- jingin luraleg og litirnir grá- ! úrgir. — Mér datt ekki í hug, að þú málaðir svona — svona fónn. Móðir hans tekur þvott nýtízkulega, sagði ég. En ég heim, og Pelle Viilman hjálp þvi að Lilla er að kalla á mat'hef ekkert vit á ^aralist, j ar henni af og til við hann. sinn, blessað yndi mitt. i Þai5 veiztu vel. | Hann varð hrærður af áhuga __ Hvar er Hinrik núna? i — Þl-1 erfc nærgætin, Brick- sínuim á málaralist hans, og __, Ég veit það ekki. Jæja, en’ saSði hún og hló. Held- fékk mér þegar í hendur marg Bricken, ég hringi til þín urð'a, að ég hafi málað þetta? ar myndir. Eg þori að veðja aftur, þegar ég get fært þér Þess vegna hefur þú ekki um það, að Ottó fitjar upp á einhverjar markverðar fréttir. Þorað að segja eins og er, að trýnið en Hinrik verður hrif þér finnist þetta hræðilega inn, þegar ég sýni þeim þær. 15. ljótt. i — En hvernig heldurðu að Ég skal ekki neita því, að — Nú, hefur þú ekki málað Caro lítist á þær? ég var full eftirvæntingar Það? sagði ég og mér létti. — _ Caro mun. hvorugan næstu daga og vikur. Mér Þá gegnir öðru máli. styggja, og mun finna ein- varð tíðgengið fram að eld- — Jæja, sagði hún. — En hverja millileið. hús glugganum og litið yfir í Það er ekki víst að þér iítist _ Jæja, sagði ég. — Þú ert Barrmans-verzlunina, en þar betur á mín málverk, ef ég farin að þekkja hana. virtist ekkert óvenjulegt að kemst nokkurn Mma svo langt Súsanna kinkaði kolli. gerast. Caro sat sem fyrr við að leggja þau undir þinn dóm.! — En málið er víst ekki skrifborð sitt. Ottó var á rölti En þú mátt reiða þig á það, eins einfallt og Lotta heldur. um húsið úfinn á svip. Hinrik að ég mundi springa af monti, Það væri líka kynlegt, Caro hengdi upp myndir sínar og ef ég gæti málað svona góð er slungnari en svo. Bókhalds tók á móti viðskiptavinum, verk. svik eru of hættuleg, til eru sem skoðuðu málverk. Við og — Þér er ekki alvara, sagði aðrar aðferðir miklu betrí. En við brá Súsönnu fyrir, og þá ég einlæg. — Hvað á þessi við komumst brátt til botns spjallaði hún glaðlega við hræðilega mynd að sýna? í þessu, ef við fáum svolitla Caro. Henni virtist ekki liggja Hálfapa, sam er að éta unga sérfræðilega hjálp. Við verð- á að afhjúpa svikin. Það var sína, eða hvað? j um aðeins að bíða þolinmóð- ekki á henni að sjá, að nokk — Listamaðurinn kailar ar um sinn. uð hefði borið við. Og á kvöld- nivndina Öfund, sagði hún og Svo leit hún á klukkuna. in var oft Ijós í skrifstofunni. ^15 ag mér. j —Jæja, nú er ég búin að Eg þóttist vita, að þá sæti ______ Jæja, þess vegna eru missa Hinrik í matinn. Þari en ég gat ekki séð, þejr Svona afskræmdir í fram . —Þá hittir þú hann heima. hvað hún hafðist að bak við an. Nei, hann kemur vafa Bricken iausfc ekki heim fyrr en ég er Líklega ________ __________ , komizt að þeirri niðurstöðu, hann einni? stuneið UPP a- að þetta væri hugarburður ^imgur væri líka ágætt nafn. Lottu, þótt hún hefði sagzt veit svei nier ekki’ ^vaða trúa hverju orði. Ég var satt!natn _maður á að setja á hana gluggatjöldin, sem þá voru _ jafnan vandlasa dregln fyrlr M tefar “«»»■ Þar a3 aukl vei-5 hafði Susanna -------- . . , r eg að tala við Ottó strax lika. Jæja, þú lofar mér að geyma myndirnar hér þangað til á morgun. Heyrðu annars, varstu ekki í þann veginn að fara eitthvað út? — Jú, ég ætlaði út í kirkju garð, sagði ég. — Það er brúð kaupsafmæli okkar Hugos í dag, og þá fer ég út að leiði hans og hugsa svolítið um gamla daga. _ Jæja, þá skal ég ekki tefja þig lengur, sagði hún og brosti til min. Eg sæki mál- verkin á morgun. Ég hugsaði mig um andar- tak. — Komdu með mér, ef þú hefur ekki annað fyrir stafni þessa stundina, sagði ég svo. —• Þakka þér fyrir, en verð ég þér ekki aðeins til leiðinda sagði hún hikandi. — Nei, það held ég alls ekki sagði ég. Ég held að mér þætti vænt um að hafa þig með mér — Jæja þá, mig langar líka hálfvegis að fara með þér. að segja oröin svo óþolinmóð, að minstu munaði að ég færi til Ottós og*segði honum allt af létta. En sem betur fór stillti ég mig um það. Svo skeði það einn daginn, er ég var í þann veginn að fara út 1 kirkjugarð til þess að líta eftir leiði Hugos, að Súsanna kom alveg óvænt. Hún lagöi frá sér stóran og þuiigan vöndul málaralérefta og kvaðst vera á leiðinni í verzlunina og hefði fyrst skot izt upp til mín til þess að hvíla sig andartak. Eg bjóst við, að hún mundi segja mér eitthvaö um gang þess máls, sem mér lá þyngst á hjarta, en hún virtist með hugann bundinn við annað. Hún tæmdi eitt vatnsglas og spurði svo, hvort mig langaði til að sjá svolitiö fall-egt. Eg svar- í syningarskránni. — Þið æt-liö þó ekki að setja aðra eins ómynd á sýningu? sagði ég. — Haldið þið, að nokkur vilji kaupa þessa mynd og hengja hana upp í stof- unni hjá sér? —' Það er ekki gott að vita, sagöi hún hlæjandi. Eg náði í þessar myndir úti í Enskede, og nú fer ég með þær til Hinriks og bið hann að hjálpa piltinúm til þess að koma á sýningu á verkum sínum. Og sagði. hún mér frá því, að hún hefði verið hjá tann- lækninunn og séð þar litla mynd sem vakti þegar athygli liennar. Tannlæknirinn hafði sagt henni ,að hún væri eftir ungan og ólærðan mann, sem fékkst við að mála. Hann hafði aðeins fengið tilsögn í listskóla í tvo mánuði, og síð- Skemmtilegt — F|ölbreytt — Fróðlegt — Ódýrt Lesið kvennaþætti okkar, draumaráðningar og afmælisspádóma. Tímaritið SAMTÍÐIN flytur kvennaþætti Freyju (tízkunýjungar frá París, London, New York, — Butterick-tíZkumyndLr, prjóna-, útsaums- og heklmvnztur), ástasögur, kynjasögur og skopsögur. — Skákþætti eftir Guðmund Arnlaugsson, bridgeþætti eftir Árna M. Jóns- son, vinsælustu dans- og dægurlagatextana, verðlaunagetraunir, ævisögur frægra manna, þýddar úrvalsgreinar, viðtöl, vísna- þætti og bréfaskóla í íslenzku allt árið. 10 hefti árlega fyrir aðeins 55 kr., og nýir áskrifendur fá seinasta árgang í kaupbæti, ef þeir V1 senda árgjaldið 1958 (55 kr.) með pöntun. Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun: Ég undirrit. óska aö gerast áskrif andi að SAMTÍÐ* INNI og sendi hér með árgjaldið fyrir 1958, 55 kr. Nafn Heimili Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Rvík. WM V l»IV íl‘l¥ MHWMUW l>«l Ödýrar skemmtibækur Eftirtaldar bækur eru bæði skemmtilegar og margar fróðlegar, og lielmingi ódýrari en hliðstæðar bækur, sem nú eru almennt í bókabúðum. Og þó er gefinn 20% afsláttur, ef pantað er fyrir 200 krónnr eða meira. Einn ífiejín öllum eftir Nóbelsverðlaunaskáldið Ernest Hemingway,............heft kr. 18,00 Færeyskar þjóösögur, valið hefur J. Rafnar læknir . ..'................heft kr. 27,00 Ileiiuiiti. sjóræningjasaga eftir enska rithöfund- inn Jefferey Farnol.............ib. 50,00 Hofsstaðaliræður eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.....................heft 45,00 •fón lialti eftir Jónas frá Hrafnagili .. heft 30,00 Islenzkir galdramenn, ib. 40,00, heft 25,00 Hótel Herlín eftir Vicki Baum .. heft 18,00 Hvar ern franilidnir?.............ib. 20,00 •Vakoli ærlegur eftir Manyat....ib. 30,00 Katrín e. finnsku skáldk. Sally Salminen ib. 50,00 Landnemarnir f Kanada, Marryat, ib. 30,00 Litla ntúsin og stóra músin og fl. sögur fyrir börn eftir Sigurð Árnason........ib. 12,00 Lyklar himnaríkis e. A. J. Cronin, heft 30,00 Ramona e. Helen Jackson..........ib. 25,00 Regnltoginn, skáldsaga, . . ib. 25,00, heft 18,00 Rósa, skáldsaga fyrir ungar stúlkur eftir Louise M. Alcott.......................heft 15,00 Síðasti liiröinginn, spennandi drengjasaga frá hásléttum Argentínu..............ib. 18,00 Sléttubúar, Indíánasaga eftir Cooper, ib. 28,00 Stikilsberja-Finnnr e. Mark Twain, ib. 30,00 Tveir Iieimar, dulrænar frásagnir e. Guðrúnu frá Berjanesi...................heft 30,00 Viktoría, ástarsaga frá Suðurríkjum Bandaríkj- anna eftir Heny Bellaman.........ib. 50,00 Tork liðþjálfi,.................heft 18,00 Þetta allt og himininn líka, stórskemmtileg skáldsaga eftir Rachel Field (aðeins örfá eintök) eftir...........................heft 35,00 Af mörgum þessara bóka eru aðeins fáar óseldar. Gerið X fyrir framan bækurnar, sem þér viljið eignast, sendið pöntunina strax, og bækurnar verða afgreiddar gegn ki’öfu í þeirri röð, sem pantanir berast meðan upplag endist. Undirrit....óskar að fá þær bækur, sem merkt er við í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. Nafn Heimili ödýra bókasalan* Box 196, ReykjavíL *Í m '.V.VAV.Y/AV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.Y.VV.V.V.V.V.V Vinnið ötullega að útbreiðslu TÍMANS Áskriftasími Timans er 1-23-23 '.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.VVV.V.V.V.V.V.VV.V.VV.VVVV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.