Tíminn - 14.06.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.06.1958, Blaðsíða 4
.4 T í M I N N, laugardaginn 14. júní 1958, Áburðardreifing á afréttarlönd er mikilvæg fyrir sauðfjárræktina ?? u TiJraunir með dreifingu tilbúins áburðar úr flugvél á óræktarlönd eru nú á döf- inni á vegum Flugskólans Pyts og Sandgræðslu ríkisins, svo sem getið hefir verið áður hér í blaðinu. Margir munu bíða með eftirvænt- ingu eftir því, hver árangur fæst af þessari tilraun og hvort hér muni um að ræða áhrifarrka aðferð til land- græðslu við hérlend skilyrði. Undirritaður sneri sér því til dr. Halldórs Pálssonar og spurði hann um skoðun hans á hagnýtu gildi þess- arar nýjungar í sambandi við sauðfjárræktina. — Hvaða álit hefirðu á því, aS íreifa tilbúnum áburði á afrétt- rrliind úr flugvélum? — Þetta er stármerk nýjung, ■en reynslan þarf að skera úr um að, hvort hagkvæmt verður að ota þessa aðferð, til þess að auka >:it'ahagana á afréttum landsins. Saiidgræðslustjóri og fleiri, hafa ýnt fram á, að græða má örfoka öiid með því einu, að dreifa á þau osfatáburði og köfnunarefnisú- urðí, án þess að verja löndih á- gangi búfjár. — Hefir ekki verið álitin liöfuð- r.auðsyn að verja lönd, sem græða , fyrir ágangi búfjár — einkum - auðfjar? Sandgræðslustjóri væri rétti að inn til að svara þessari spurningu. Rætt xifi dr. Halldór Pálss. sauftfjárræktarráfiunaut Knútur Þorsteinsson, skólastjóri: Gáfur megna lítils án áhuga skyldurækni og starfslöngunar Kafli úr ræftu viíS skólaslit á Höfn í Hornafirði 11. maí síðastliðinn 1 Einkunnir þær, sem ykkur verðal Þið kunnið öll þjóðsöguna gömla ■afhentsr hér á eftir, eru ærið mis-1 um Gilitrntt, sögu húsfreyjunnaf jafnar, -sumar með ágætum, aðrar ungu, sem ekki nennti að vinna sæmilegar og enn aðrar lakafi. 10g sem krafðist þess að bóndi Þannig igengur það ávallt til á hennar einn bæri ábyrgð á hag prófum og anun setíð ganga. Menn eru misjöfnum gáfum og velferð heimilisins. Og þið mun- ið hvernig sú saga fór, að hús- ■gæddir til náms, sem annars.; fvar nærri lent í trölla- Sumum veitist auðvelt að tileinka hendur fyrir það, að hún sveikst sér, með litilli fyrirhöfn, hvert undan merkjum. að inna af hendi námsefni sem er. Öðrum gengur þau skvldustörf, sem heimili henn- það miður. En svo er annað, sem I ar krafðist af henni. — Margar af kannske á oftast stærsta þátlinn þióðsöaum okkar hafa mikla lifs- ■að því, hvernig frammistaðan verð- ur á .prófum, stærri þátt en nokkr- ar meðfæddar gáfur, en það er á- huginn, ástundunin og samvizku- semin, sem iögð er í námið. — Hinn mikli- sannleikur lífsins er það, að hvort heldur er, í glím- uhni við námsefni skóla og mennta Btofnanna eða við önnur viðfangs- efni, sem fyrir okkur eru lögð á sneki að sevma, lífssneki, sem bar- ■átta þióðarinnar um langar og erf- iðar aidir kenndi henni. Ein hcirra sagna er sagan af Gilitrutt. Hún er sasa þeirra ævagömlu. en þó sí- ungu sannínda, sem allir burfa að kunna. á öllum tímum. að til besS að verða siiffursælir í barátbu lífsins til þess <að öðlast þá hamingiu, sem allir heílbrigðir menn þrá. verðum lifsleiðinni, er það siguraflið við eitthvað á okkur að legaia og stærsta og öruggasta, að leggja sig inna af höndum öll okkar störf, I Framsókn sandsins. Tekst a'6 hefta hana með áburðadreifingu úr flugvél- um? Myndin er tekin á Kiii sumarið 1957. Ljósm: Ingvi Þorsteinsson. fram af ölum kröftum og bregð ast hvergi ur leik, þó annir og erfiðleikar séu fyrir hendi. Góðar gáfur eru vissulega dvr- hverri stöðú eða st.étt, sem við er- um með trúmennsku og samvizku- semi. Við verðum öll að læra og skilja það.. að á okkur hvíla skyld- til þess að girða víðáttumikil sand- fokssvæði og viðhalda þeim girð- ingum og nota það fjármagn, sem þannig sparast til áburðarkaupa og dreifingar á þeim áburði, er mikið unnið, ekki sízt vegn þess, að á- burðurinn mun þegar að verulegu lcyti fást endurgoldinn í aukinni uppskeru landsins, sem búfé fær óáreitt að hagnýta. — Telur þú, að hverg'i þurfi að setja upp girðingar vegna sand- græðslu? — Ég er enginn sérfræðingur í sandgræðslu, en mér hefir skilzt á sandgræðslustjóra, að nauðsýnlegt sc að sétja upp girðingar til að varna (búfé ágangi á land, þar sem jörð er ört að blása upp. En allt öðru máli gegnir, þár sem iandið ■er örfoka. — Ertu kunnugur aðferðum Ný- sjálendinga við að bera á fjalllendi sín xir flugvélum? — Já, ég er þeim málum noklc- uð kunnugur. Nýsjálendingar hafa með ágætum árangri dreift fosfat- áburði á beitilönd sín og unnið tvennt í senn, stöðvað uppblástur, þar sem hann var að byrja, og auk- ið gróður beitilandsins svo stór- kostlega, að þeim hefir tekizt að fjölga sauðfé sínu um helming, síð- an þeir hófu þetta starf. En sá er munurinn á áðstæðum á Nýja- Sjálandi og hér, að loftslag í Nýja- Sjálandi er svo Mýtt, að engin nauðsyn er að bera köfnunarefni á graslendi. En vegna þess hve jarðvegur er hér kaldur, og smára- gróður lítill, og víðast hvar eng- inn, verðum við að bera á mikið af köfnunarefni til þess að fá góða uppskeru af graslendi. Af þessum sökum er ekki víst, að okkur tak- ist að ná jafn hagfelldum árangri, íjárhagslega, af því að bera á af- rétti okkar og örfoka lönd, eihs og Nýsjálendingum hefir tekizt. Að- eins tilraunir geta skorið úr inn þetta .atriði, og er þvi fyllsta á- stæða að fagna þeirri tilraun, sem nú er hafin á vegum Sandgræðslu rákisins. — Telur þú líklegt, að þetta kunni að liafa verulegt gildi fyrir sauðfjáiTækt í landinu? — Já. Með nútírna tækniþróun á sviði jarðræktar og heyöflunar verður íslenzkum bændum innan fárra ára kleift að afla mun meiri heyja en þarf handa því búfé, sem hú er í landinu, þótt það verði allt fóðrað til há- marksafui'ða. Er því vissa fyrir því, að sauðfé fjölgar mjög á næstu árum, en nokkur hætta er á því, að all viða verði skortur á bithaga í .afréttum, ef lé fjölgár Jnjög mik- ið frá því, sem nú er. Því er það mjög mikiivægt fyrir íslenzka sauð fjárrækt, ef takast má með við- ráðanlegum kostnaði að auka upp- 'skeru afrétfanna til muna, meí því að dreifa á þær tilbúnum á- burði úr flugvélum, ekki sízt ef samtímis tekst að liefta sandfok, og græða upp örfoka landssvæði. J. J. D. mætar náðargjaíir, sem gott er að nr 02 ábvreðir, skvldur os ábyrgð- verða aðnjótandi, þeim, sem kann j ir við siálfa okkur, bióðina og mcð að fara. En án áhuga, skyldu- landið okkar og við lífið allt. Ef rækni og starfslöngunar megna við revnum af fremsta mesni, aö engar gáfur að lyfta mönnum á- uppfylla bær skyldur, öðlumst við fram, hvorki við nám í skóla, né sisur, þrátt fyrir allt, sem ávallt við önnur þau próf, er lífið og hlvtur í móti að blása, á lífsleið- fullorðinsárin síðar leggja fyrir inni. En breeðumst við undan á- okkur. j bvrgðinni. neitum að revna krafta Þetta skuluð þið leggja ykkur oklkar, krefjuntst alls af öðrunt, vel á minnið, hemendur góðir, i verður óvaotturinn á leíð okfeaí, bæði nú og ávallt á ófarinni ævi- tröHið Gilitrutt, sem e.r tákn þeirra leið. Og án þess, að ég vilji, að hættulesu skaðsemdarafia, sem nokkru ylckar, sérstaklega drótta, þeir rnenn. svo brátt vcrða að bráð, að þið hafið svrkizt undan merkj-,'sem lifa eftir lífsskoðun húsfreyj- um við námið í vetur, vil ég þá unnar. sem neitaði og nennti ekki segja það, að kannske hefir aldrei.að leggja á sig það erfiði og þær verið meiri þörf en nú, að brýna skyldur, sem burfti til bess að þennan mikla sannleika fyrir upp- vaxandi æsku. — Ég held nefni- lega, að flestum komi saman um skaoa henni heill og hamingju. Sá öfugstreymis hugsunarháttur, sem svo áberandi hefir færzt í Halldór Pálsson. — Þegar Sandrgræðsla íslands hóf starfsemi sína, var talið, að :yrsta skilyrðið 'til þess, að von væri um að græða lönd upp og thefta sandfok, væri algjör friðun Eahdsins. Var sú skoðun ríkjandi, jþar tii nú fyrir fáum árum, að ! andgræðslan tók að nota tilbúinn "btirð við uppgræðslustarfið. Til- raunir þeirra bræðra, Runólfs Sveinssonar, fyrrverandi sand- græðslustjóra Páls Sveinssonar, rúverandi sandgræðslustjóra, með œótkun áburðar, við uppgræðslu- st'áííið, hafa leitt í ljós, að .-korlur á fosfórsýru og köfnunar- t’fni í örfoka jarðvegi, er aðal- ástæðan fyrir því, að tandið grær seiht eða ekki upp af sjálfsdáðum. Nú um árabil hefir miklum fén- aði verið beitt á nýgrædd lönd í Gunnarsholti, án nokkurs sýnilegs , kaða fyrir gróðurinn. Þetta er að mínum dómi merkasti árangurinn, . em hingað til hefir náðst í sand- .. ræðslustarfinu. Ef spara má allt ti>að fjármagn og vinnu, sem þarf Sala á Biblíum og Nýja testamentum mikil undanfarna mánuði Frá aðalfundi Biblíufélagsins Aðalfundur Hins íslenak-a þibiiu- félag var haldinn í Háskólakapell- uri'ni fimmtudaginn 29. öiáí síðast- liðinn. Forseti félagsins, herra Ás- mundur Guðmitndsson, biskup. setti fundinn með lestri Guðs orð og bæn. Að því loknu flulti hann skýrslu um störf félagsstjórnarinn- ar, sem að þessu sinni náði úih stuttan tíma, þar eð síðasti aðal- fundtir félagsins var haldinn í nóv- ember síðastliðnum. í skýrslunni kom þó gtöggt í liós áframhaldandi aukning félag.atöta svo og, að sala á Biblíum og Nýja tesitamehtum hefir verið mikil' undanfarna mán- uði. Þettia, ásarnt auknum gjöfum til féiagsihs, liefir haft mjög góð áhrif á fjárhag félagsins, sem sjá má af þvi, að slkuld þess við Leift- oir fyrir útgáfu Nýja testamentis- ins í Stóra brotinu, er að fullu .greidd, og skuld við Prestakalla- ■sjóð, vegna prentunar Biblíunnar, lækkuð úr kr! 170.000.00 'hiður 1 kr. 70.000.00. Myndir þær, sem j H'al'idór Pétursson, iistmálari, 1 gerði á hlifðarkápu Biblíuútgáfu ; þessarar, voru gullbókaðar á spjöld og íkjöl n'ok'kurs hlu’ta UiPplagsinB, svo að eintök værti til, sem væru | sem allra fegurst fermingargjöf. Nýr heiðursfélagi hafði verið 'kosinn frá því á sáðasfba aðalfundi.' Viar það síra Friðrik Friðriksson, sem 'kosinn var heiðursfélagi í tll- efni níræðis'aifmælis hanis á hvita- sunnudaig. : Biskup þakkaði í lok skýrslu sinnar meðinefndarmönnum sínum salmistarf og þó einkum fehirði, síra Ósikari J. Þorlákssyni og fram- íkvæmdastjóra, Ólafi B. Erlingssyni sem mákið starf hefir hvilt á. Féhirðár, síra Ósikar J. Þorláks- son, ias reikninga félagsins. Eru I þeir orðnir allumfangsmiklir síðan íélagið tók að sér sölu á Biblíunni •og ekki sizt sáðan tetkið var að gefa I N.T. og B-ibUitna út hér á lahdl I það, sem vilja horfast í augu við vöxt hiá þjóðinni, á síðustu tím- staðreyndir og þora að játa þær, um velgengni oa þæginda, að ham- að þrótt fyrir svo rnargt, sem á- ingja lífsins sé fólsin í því að þurfa frant hefir miðað í þjóðlífi okkar sern minst á sig að revna, að geta hina síðari áratugi, þrátt fyrir átt það, sem sumir kalla ,.náðuga aukna mennlun og allan ytri glans, daga“, er hugsunarháttur húsfreyj- hafi sú öfugþróun sorglega vaxið unnar, sem um setur í þjóðsög- meðal hins yngra fólks að vilja unni, hugsunarhátturinn, sem sem minnst þurfa á sig að leggja, riærri hafi steypt heftni í glötun. sent minnst fyrir Mfinu að bafa, Og sá hugsunarháttur leiðir fil sem minnsta ábyrgð og skyldu- glötunar enn í dag. Athafna og rækni sýna í orðurn og athöfnum ábyrgðarlaust líf, 'gerir hvern og finna enga gleði í því að reyna mann að minni og ver.ri manni fil þrek sálar og líkama í hollum og sálar og líkama. En ároynslan, bar- göfgandi viðfangsefnum vinnunn- áttan við holl viðfangsefni vinn- ar. — Þetta er alvarlegt mein, ef unnar, ásamt þeirri ábvrgð og til 'vill' 'stærsta nteinið, sem nú skvldu, sem því fylgir þroskar og grefur um sig í þjóðlífintt og sem stækkar hvern mann. Og engin því veldur öðru fremtir, að svo gleði er hreinni og varanlegri, öllu mörg dökk ský grúfa yfir framtið heilbrigðu fólki en gleðin, sem okkar og frelsisvonum. því fylgir að inna störf sín, sem ■■ .bezt.af höndunt og sigrast á þeim I viðfangsefnum, sem að kalla. Gaf fóhirðir einnig nokkrar upp- j,ess Vegna, góðir nemendur, ef 'lýsingar um reikniniga félagsins þjg viljið verða nvtir borgarar í þacS siem af er þessu ári. Reikning- þjóðfélagi ykkar, viljið skapa sjálf- arnir voru samþykktir samhljóða. um ykkur, vinum ykkar og að- Milcil og góð þát'ttaka var í unt- standendum hamingju og farsæld, ræðtim utn önniur mál félagsins, og og það er ég viss um að þið viljið vat' þar marg.s getið svo sem 150 öll, þá varizt að tileinka ykkur ára afmælts félagsilns, nauðsynjar hugsunarhált húsfreyjunnar í þjóð- á endurslkoSun á þýðingu Nýja sögunni, varizt að láta þá lífssýn 'tesit’amentisins; útgáfu á leiðbein- blinda ykkur, að það sé böl, sem ingum við l'estur ritningarininar og þurfi að konta sér hjá, að verða þó fvrst og fremist, að Biblían yrði að reyna á sig í áhyggjum og þjóðiitni í sannleik'a opin Biblía starfi. Greymið ekki þeim miklu með ailri þeirri blessun, sem því ( sannindum, að án vinnu, erfiðis fylgdi fyrir þjóðlífið. j og áreynslu getur lífið aldrei fært Éndurskoðendur félagsreiknin/ga : s^Sur- voru cndurkjöi-nir þeir síra Bjarni Minnist orða þjóðskáldsins Dav- Jónsso-n, vígslubiskttp, og Þorvarð- íðs Stefánsonar, að: tir J. JúMussmi, fi'aimkvæmdastjóri „í dagsverki og þökk hins Verzliunarráðs. þreytta manns, ' Er raunvei'ulegum aðalftmdar- býr þjóðarinnar heill og ævi- störfum. var io'kið, fluitlti dr. Árni | saga.“ Árnasoín,, fyrrv. hénaðslæknir, er- Og ef þið aldrei gleymið því, Og indi um ástand og horfur í kristni innið öll ykkar störf, hver sem þau og þjóðlífi og minntisit á margt at- verða, af höndum í trúmennsku, hyglisvei't, bæði það sem neikvætt skyldurækni og heilbrigðri kröfti- er og jákvætt. hörku við sjálf ykkur, hefi ég rök- Biskup þakkaði snjallt erindi og studda von um að ykkur muni öll- þakkaði einnig fundarmönnum um vel farnast og þið ffiegið öll áhuga þeirra o'g fundarsókn og vérða góðif liðsmenn í því starfi I að byggja up framtíðafhöll þjóð- (Framhald á 10. síðu). 'arinnar. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.