Tíminn - 14.06.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.06.1958, Blaðsíða 5
SÍMINN, Iaugardaginn 141 júní 1958. 5 TTVÁNOUR ÆSKUNNAR MÁLGAGN SAMBANDS UNGRA FRAMSÓKNARMANNA RITSTJÓRAR: SIGURÐUR PÉTURSSON OG VOLTER ANTONSSON Samtök ungra Framsóknarmanna aldrei bróttmeiri m fjölmennari Úr ræðu Kristjáns Benediktssonar, for- manns S. U. F. við sambandsins í gær Hér fara á eftir nokkrir kaflar úr rætiu, sem Krist ján Benediktsson, for- matiur S.U.F., flutti á þingmu í gær. Nú «ru röskiega tvö ár síðan við héldum 6. þing obkar að Bifröst í Borgiartfiröi, a þeim fagra og myndarlega stað. Þa var gMmusikjálfti í mörgum j Kos’ningar voru framundan og kosnmíga b a-rattan stóð sem li;est. iirg hygg að fiestir, ef ekki ailir, sem mættu á því þingi, hafi vmð virkir þatttakendur í þeirri kosnmgiabarátitu. Vitan- l'ega miótaðiist þmgið og þau mál, sem þar voru rædd, mjög af þvl ástandi, seni þá v;ix i stjórn- análum iandsdns. Fiestaun var efst í huga, hvera ig köisningarnar mundu fara, hvernig . iæri um bandaiag Al- þýðu- og Fram'sóknariiokksins, .sem bæð.i kommúnisbar og Sjólf- stæðismenn höfðu lýst óiögiegt og hvað mundi taika við að lokn- um kosningum. Okkur er öllum kunnugit, hvernig þesisum mál- um reiddi af, svo að óþarft ef að fjölyrða um það. En þó að síðasta þing okkar snerist að mMu ieyiti um vænt- anlegar kosn'iingar, var þó ýmis- iegt anniað, sem um var fjallað, sn.a. voru þar samþykkt ný lög fyrir S.U.F. og í þeim lögum gei-ðar tvær meiriháttar skrpu- lagsbreytinjgair á siaimtökumim. Hin fyrri að færa hámarksaldur félaga úr 30 árum í 35 ár og hin önnur að þing slkuli lialdið á tveggja ára freati í stað fjög- urra áður. Ég heid nú, eins og' ég 'héit fram fyrir tveimur ár- j um, gð báðar þessar breytingar i hafi verið tii bóiba. Ég m.un ekki j ræða hétr um stjómimálaþróun- j ina í landimu né afskipti Fram-! sóknaríiokksins af henni s.i. 2 ór. Frænsögu um það er öðrum a tlað hér á þiinginu. Ég mun leitast vio að gefa nokkurt yfir- lit um störf SiambandS'stjórnarinn ar frá síðasta þingi og til þessa dags. Vitaaiiegia getur sú skýrsla aldrei orðið tæmandi, því seon betur iier hefir stjórnin liaft u‘rið að starfa og stundum variia getað ainnað þeirn verfcefnum, sem fýrir haifa iegið. Fundir Á kjörtimahi'li núvorandi BÍtjómar haía veri^ haldnir 33 fimdir og þar fjáilað um hin niai'gvíslög!usitu mál, sem varðað: hafa s'anibandið. Ég hef ekki! tálið saiman f jölda þeirra mála, i seni komið hafa á dagstoá hjá stjórninni, en fullynt get ég. að þau eru mjög mörg. Sumar þær j 'hugmyndir, sem þar hafa verið ræddar, hafa komizt í fram- ikvæmd, en aðrar bíða enn úr- lausmar cða hafa við náma yfir- vesgun ekiki þótt framkvæman -legar. Yfirléitit .hafa stjórnar- mena aosett vel á fundmn. Vara- setningu 7. þings menn hafa tekið fullan þáft í sitörfum stjórnarinnar og vérið hoðaðir jgfnt og aöalmenn. í júreí í fyrra var aðalfundur isltjómnarimirjar haldinn í Kyík. Auk aðais.tjórnarinnar, sein. $it- ur í Keykjavík, er einn fulitnii úr hverju kjördæmi í stjórn-1 inni. Þess.a kjördæmdsfuiltrúa á að boða á aðalfund þau ár, sem sambandsþing eru eikiki haldin. Aðaifundurinn á, s.l. vori stóð í tvo daga og tókst að öilu Jeyíi hið. bezta. Að vísu gátu ekii i ■ailir kjördæmisfuHitrúairnir niætt! en margir þeirra komu. Sátu áð-1 alfundinn um 40 mamres. Lauk1 homum með kaffisamsæti, þar1 KRISTJÁN BENEDitCTSSON sem Eysleinn Jónsson, ritari Framsöknarflökksins, flútti ræðu. Bréfaskriftir Reynt hefir verið að hald't tengs'lum við sanitoand&félögin '1með því að skrifa þeim af og til. Ég vil nota þetta íækifæri tjJj að hvetja félagsstjórnir í fé- löguun okkar til að gera meira af því, að sterifa til sambands- sltjórrearinnar. Siíkt getur verið mjög gagnlegt fyrir toáða aðiia. Þá 'hafa saœbandinu borizt a’Ii- mörg bréf eriendis frá, Flest eiru þessi bréf frá æskulýðssam- böndum ýmisisa landa og fjaila um boð á fræðslu-námskeið (siminjar) eðá þing. Ein»ig hef- ir Norðurlandaráðið boðið okk- ur tivívegis að senda áheyirear- fuiltrúa á fund ráðsires og sörnu- leiðfis hifrfir ofckur verið boöið að sereda fuiltrúa á xáðstefmi æskulýðsie iðt oga Nató -k nda. Ölu þessu höfum við orðið að liafna vegua 'þess kostreaðar. scm því er samf ara að senda fuiltrúa tl annan-a lareda. Aftur á móti fenguni við í janúar 1957 boö frá NATÓ um að senda ritstjóra eða blaðamaren við æskulýðsblað ofckar, e.ires og þeir orðliðu það, til notekuiTa daga ráðstefnu í París. Kostnaður ellur v$r juijí- faliren í boði þessiu. Til þesfarar farar valdisit Ingvar Gklason, s.em þá var einn af riutjáium Vettvangsins, Einnig var okkur á s.l. ári boðið að sendá áheyrn- arfuliltrúa, ofckur að kostnaðar- lausu, á þing Sambands lýðræók- sinnaðrair æsku (W.F.D.Y.), sem haldið var í Rússlandi. Þcss- lun fulltirúa var einnig boðið að vera á „Heimsmóti æskunnar“, sem líaldið var í Moskvu, og allir ltafa heyrt talað um. Sam-. bandsstjój’niii hafnaði þessu boði. ÆskulýðsráS Mér virðist það mjög fara í vöxt, að eriend félagssamtök 1 vi,yi komasit í siaœband við okk- ur og býst ég við að hin póli- tísku saniböndin hafi svipaða sögu að s'egja. Hér ér í jnörg- iim til'feilum tun að ræða anga aí þeirri baráttu, sem háð er •milli austux-s og vestui-s og mjög beinis't að ýmiss kon-ar fé'ags- samtökum æsfcunnar. í þessu sambamdi vil ég ví'kj'a að máli sem stjórnin 'hefir fjaM'að um og aðalfundurinm í fvrra ræddi m.a. Ýmis æsfculýðssamb'cnd pólitísk og ópóliltíislk hér á landi hafa á- kveðið að sitófnia all’sherjarsam- tök „Æsllculýðsráð íslands". Þeesu Æskulýðsráði er m.a. ætl- að það hlretverk að reka upplýs- itaiga- og fyrirgreiðsluisikiTfstofu hér í Reykjavík og vera tengi- liður milli innleredira og ei-lendra æskulýðssambanda. Undrbúning- ur að ■stofnun þess'a sa'inbands hefir tekið mjög iang.ah tfm'a,' enda margs aö gæta í félagsskap, sem m. a. öll pólitísku æskulýðs- samböndin eru aðili að. Nú mun hins vegar öllum undirbún- ingi lokið og ekki ami'að eftir en ganga endanlega frá stofn- uninni. Ákveðið hefir verið, að' æskulýðsráðið gerisit aðili að al- þjóðasambaredinu W.A.Y. eniþvi eru félagsisamtöik frá fiestuin löredum utain Rússla'nds og lepp- ríkjamma. Fultrúi S.U.F. í irndir búnihgi að stofnun æskulýðs- ráðsins hefir frá byrjun verið Jú’líus J. Daníeissou, Hefir hann þar unhið mjög gotit starf, sem ég vil sérsitafc'lega þakka. Hefir stjórnin beðið hann að verða fulltrúa samb'and'sins í æsteulýðs- ráðinu, þegar það endanlega verður stofnað. Útbreiðslusiarfsemi Um útbreiðslhstarfið er það að segja, að reynt hefir verið að vinna að því eftir föngum. Að visu var lítið aiðihafzt sum- ai'iö 1956 og bar einfcum tvennt 01. í fyrsita lagi voru mcnn das-. aðir eftir kosningai- og í öðru iagi skorti íjármagSB, en heita miát'ti að sjóður s.ambandsins væri tómur, þegar upp var sta-J- ið frá þingmu í Bifröst. Tvö stjórnmál.an'ámskeið hafa verið halidin 'hér í Reykjavík,- sem S.U.F. áitti aðiid að. Starfs- mieren FrainsöknarféiLa'ganna hér sáu um nám'skeið þessi, Bergur Óskarsson um hið fyrra og Jó- harenes Jörundsison um liið síð- ai'a. Tókuat bæði þes&i námskeið' vel. Ég h.eld, að slík nániskoið- sem haldin eru hér í Reykjavík fyrri hluta vetrar, þurfi að vera alveg fastur liður í starfsemi Framisóknai'flókksins. Hins ve,g- ar tel ég að koma þui'fi þessum námskieiðum í fastara form og- meira þuri'i að gera fyrir þessa starfsemi. T.d. vantar tilfinnan- iega bækur eða rit til að nota, á námskeiðunum. Sambar.ds- stjppnin hefk’ rætit ieiðir til úr- bóta í þessum efmun. Mun cg greina frá því siðar. Auk þein-a tveggja námiskeiða, sen). hér hafa verið nefnd, héldu féiögin á Ak-. ureyri og F.U.F. í Keflavik nám-1 skeið á s.l. vetri. Einnig var I fyrir foi-göngu S.U.F. efret til, st-uttra námskeiða á s.l. hausti á Hvammstanga og Sauð'ái'króki. Stjórnaði þeim Magnús Gíslason. Án efa eru slík námskeið, sem ekki taka iengri tíma en 3—7 daga, mjög gagnleg og tvímæla- laus't ber að halda þeiiTi starf- semi áfram. Verður að miða nám.-.ke.iðin vi'ð það, að þátttak- endur geti dvalið heima og sinnt sínum störfum, en mætt á nám- skeiðin síðari hhitia dags og að kvöldinu. Eriudreksitur hefir verið með mesta móti.. S.l. sum- ar starfaði Kristján Benedikts- son í 4 mánuði hjá sambandinu og auk hans að nokkru ieyu þeir Guttormur Sigurbjörueson og Skúli Benedifctsson. Ferðuðust þeir allir nokkuð og áttu þátt í að stofna 7 féíög. Hinn 26. júní var s’tofnað félag í Keflavík með 56 þátitlfakendum. Margir hafa bætzt í fólagið síðán, svo að nú rnuniu fóiagar uni 80. Á stofn- iundinuin mættu formaður og gjaidkeri sambandsins. Fyrir eina tíð hefði það þótt saga til næsta bæj’ar, að F.U.F. í Keffavík væri fjöimenn.asta póiitíska æskulýðs- félagið þar. Fðlagsstofnunin í Keflavik átti mikinn þábt í vexti flökksins þar við síðustu bæjar- .stjórnarkosningiar, en . þá bætti flokteurinn við sig um 170 at- kvæðum. Formaður F.U.F. í Keflavík var kjörinn Siigfús Krist jánsson. í ágúst ferðiaðist Gutt- ormur Sigurbj ömsison um Norð- ur-Þíngey j aigsýslu og Vopna- fjörð. Stofnaði han.n työ félög í Þingeyjarsýslunni og eibt í Vopna firði. 13. ágúst var stofna'ð fé- lag við Þistillfjörð og formaður kosinre AðaMeinn Karlsson, verzlunarmað'ur á Þórshöí'n. 15. ágúst Var stofnáð' félag v'io Axarfjörð og formaðiu' þess kjör iinn Stefán Pálsson, S’kiiiniast.að. Félagið í Vopnafirði var stofnáð 27. á'gúslt og er formaður þesa Halldór Björnsson. I. septeinber var svo hið fjölmennasta þc-ss- ara fclaga stofnað á Hólmavík:. Stofnendur vo-ru 100 og nær fé- lagssvæðið yfir Strandasýslu. Formaður samlbaindisins mæíti á istofnfundiniim, sem var mjög fjölsótitur. Var Jósef Rósinkai'R- son, ráðunautur, kosinn formsf- ur. 8. scptember var stofnfundur F.U.F. í Ves'tur-Húnavatnssýsl'i. Voru sbofnendur 60 og fonnaS- ur kjörinn Belgi Axefeson. Skúíi Beneditetsson mætti fyrir hönd sambandsstjórnar á stofnfúnd- inum og undirbjó félagsstofmo,- ilna. Að lokum var svo s.tofnáií félag í Borgiarfjarðarsýslu noJ’ð- !an Stearðsiheiðar. Voru stofnená- ur 32 og formaður kjörinn EL.i- .ar Gísláson, ráðunautur, Hvann- 'cyri. Mætti formaður sambancs- ires á þeslsum fundi af hálfu stjómiarinnar. Þ.að er vissulega mikið ánægju efni og ber vött um grózku í samilökunum að við skulum nú ú. 20 óra lafmœMn.u geta boðið ve®- komin í siambandið 7 ný féleg mieð um 350 félagsmönnum. Og þetta er ekki aðeins s'tyni:- ur fyr.ir Samhand ungi’a Fram- sók'narmanirea heldur Framsókn- arfiokkinn í heild. Þáð verður aldrei rnetið réttilcga hverja þýð ingu F.U.F.-félögiin 'hafa fyrLe uppbyggingu floteksins. Þesis vegna ber að l’eggja mikla á- herzlu á stofnun féiag.a, þar sera þau ekki eru r.ú og endunsteipu- lagningu eldri félaga. Samhandiö þarf að hafa stöðugan eiúndrekst ur a.m.lk. yfir sumarið. Þá þarf að heimsækja félögin og sjá ua að það unga fólk, sem upp vex, (Framhald á 8. síðu) Góð fjárhagsafkoma S.U.F. Ur skýrslu gjaldkera Að lokinni ræðu formanns tók gjaldkeri S.U.F., Ásteell Ein- arsson, bæjarstjóri, til máls og flutti skýrslu um fj'árhag sam- bandsins. Gat hamn þesis, að fjár' 'hagur samitakainna hefði hatnað mjög á kjörtímabilinu. Stjórn- S.U.F. efndi til happdrættis í. sairevininu vrð samtoandsfélögin og ÁSKELL EINARSSON fengu þau riflleg.au ágóðalilut af síölunnL Gaf þetta happdi'ætti góða i'aun yfirleitt og sialldu fjög- ur héruð umfram áætlun . Skuldlaus eign S.U.F. fimm- fal'daðiist á kjörlímabilinu. Gat gjald’keri þess, að batnaredi fjár- hagsaikoma hefði gefið samtök- um uilgra Framsóknarmanna aukinn byr í segiin, og heíði meira íé verið varið ti' útbreiðslu starfsmi en nokkr-u sinni áður. Stofnaður var sérstakur fræðslu- ritasjóður og tímaritið Dagskrá efit með fjárframlögum. Þá lögðu samitökin rifiegan skerf tii Floklksheimillssjóðs Framsókreai’- m;aren!a. Sagði gjaldkeri að nútíma ú ■ bi’eiðslustarfsemi krefðist mikils fjár og margra starfskrafta, Hvafti hanre samtök ungra Fram sókinai'imainna til áð vera vel á verði, hvað fjáröflunarleiðii’ snertir. Ýmsar leiðir væru athugandí, til dæmis skemimtareastarfsenii. ■sem víðast á laindinu. Happdrætti sem reki'ð væri með líkum hættí og happdrætti S.U.F. Menn verða að hafa hugfast, að S.U.F. hefir e.ngare fastan tekjus.tofn né inn- heimitaniieg féllag'agjöld. Þetta verða menn að athuga, þegar isamtötein leita til unga fólksins eftir fjárstuðiningi, t.d. með happ drætti. Sum önreMr s-amtök eru beinlinis gerð út af fjársterkum flokkum. Framsóknartnenn liafa aldr.ei treyst á þess konar halc- lijari. Ungir F raimsóknarjne nn verða -að hafa hugfa&t, að þeir verð'a sjáífir að hafa mátt til þes's að efia svo starf sitt, aS s'aiutöík þeirra sit'amdi í engu að baki unghreyfingum foi’réttinda- stjéttanna. Þeisis vegna verður liver félagi að leggj-a fram sinn skenf, því að undir áhuga fé- laganna og fórnfýsi eiga sam- tökire:’Og hugS'jónir okkar alií si’t gengi. * Að lokum þakkaði Áskell Ein- arsson sam b a ndsf él ög u m góða samvinnu fyrir hönd fráíaran . stjórnar S.U.F.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.