Tíminn - 14.06.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.06.1958, Blaðsíða 11
TÍJW SNN, Jaugardaginn 14i ]ání 1958. 11 Brezkt skip (Framhald af 12. síðu). værj samkomulag hið bezta. Hann lauk hinu mesta lofsorði á ís- lenzku landihelgisgæzluna og kvað samstarf sitt við hana -ævinlega hafa verið hið bezta. Ánægjtíleg kvnni. Skipstjórinn kvaðst ekki vera stjórnmálamaður, en landhelgis- deilan væri hápólitísks eðlis og vildi hann því litið um hana segja, En er hann var að l>ví spurður hvert hlutverk- flotadeildar hans væri ef Brel'ar ákvæðu í haust að trássa 12 mílna landhelgina svar- aði hann því til að hlutverk hans væri ævinlega að vtírnda brezk fiskiskip svo lengi sem þau „færu löglegra erinda“. Þetta er í fyrsta skipti sem capt. Anderson kemur hingað til lands, og hefir skip hans komið til Eski- fjarðar, Seyðisfjarðar og Akureyr ar áður en hingað var komið. Lét hann hið bezta af móttökum öllum og'- kynnum sinum af íslenzkum sjómöinnum Og yfirmönnum land helgisgæzlunnár. Tilgangur ferðar innar hefði verið að kynnast ís- lendingum og hefði það vel íekizt. Wove heidur héðan á mánudag áleiðis til Færeyja. Heiisa SovétleiíStoga (Framhald af 12. Síðu). var í brezka sendiráðinu í Moskvu af tilefni afmælis Elísahelar drottn ingar. Er fregnin nær sólarhrings gömul og stafar það af óvenju strangri ritskoðun, sem verið hef ir. í Rússlandi seinustu vikumar. Krustjoff kvað Dulles og hans lika reyna að koma í veg fyrir fund æðstu manna. Það væri nú algerlega Jcomið undir stjórninni í Washijígt'on, hvort slíkur -fundnr yrði á þessu ári. Hann kva'ð suma halda því fram, að hann kærði sig ekki um fundinn. Þetta væri blekkingar. Sjálfur væri hann sannfærður tim að þtítta væri ré.tta leiðin. Hann svaraði fáu, er blaðamenn spurða hanh, hvort hann byggist við því, að Bandarikjamenn myndu fallast á uppástungu hans um Ián og stórfelld kaup á véium og eíni vestra til að byggja upp efnaiðnað Sovetríkjanna. Kvaðst hann aðeins sannfærður um, að slík viðskipti gætu ofðið báðum til hags/bóta. En Sovétríkin væru ekki að biðja um ölmusu. Verkfaíli strætis- vagnabilstjóra að Ijóka? NTB—Lundúnum. 13. júní. Nokkr ar inorfur voru í kyöld taldar á lausn verkfalls strætisvagnahíl- stjóra, sem staðið hefir í 40 daga. Fyrr itm daginn buðu atvinnurek endur nokkra kauphækkun tiltekn um hópi bílst'jóra, sem áður hafði algeflega synjað trm hækkun. í kvöld samþykklu foringjar bíl- stjómanna að mæla með því að samningar yrðu teknir upp á þess um grundvelli. Heimtað að Sherman Adams víki úr embætti NTB—Washington 13. júní. Marg ir foringjar Demókrata í Banda- rikjunum hafa borið þá kröfu að Eisenhower láti Sherman Adams, j sem talinn er nánasti og valda- mesti ráðgjafi forsetans, víkja úr embætti. Krafan er sett fram eftir að þingnefnd telur Adams sannan að sök um að hafa notfært sér að- stöðu sína til að hygla vini sínum, \ efnaðarvöruframleiðanda í Bost on, en sá hinn sami greiddi hótel reikning Adams, 2 þús. dollara, fyrir nokkru. Segir Adams að þetta hafi hann aðeins gert í greiðaskyni. Haft var eftir Eisen hower forseta í kvöid, áð hann hefði alls ekki í hyggju að láta Adams víkja úr em’bætti. 6 uíiglingar játa á sig fjölda afbrota Lögreglan hefir undanfarið unn ið að því að upplýsa mörg innbrot og þjófnaði hér í bæ. Hefir lög- reglan handsamað 6 pilta á aldrin uih 12—15 ára og hafa þeir ját að á sig samtals 24 þjófnaði. Allir eru þeir úr sama bæjarhverfinu. Yfirleitt var ekki um peninga- þjófnað að ræða heldur verkfær um, eir, kopar o. fl. Flestir hafa komið við sögu lögreglumála áð- ar. Skip og flugvélar SkipáötgerS ríkrsins , Hekla er f Kristansand ,á ieið'til Thorshavn. Esja kom til Reykjavíkur í morgun að austan úr hringferð. Herðubreið kom til Reykjavíkur í nótt að vestan úr hringlerð. Skjald- breið fer frá Reykjavík á mánudag véstur um land tíl Akureyrar. Þyrill er væntanlegur til Akureyrar í dag. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Loftleiðir „Saga” er væntanleg kl. 08.15 frá "N'ew Yourk. Eer kl. 09.45 til Gauta- borgar, Kaupmannabafnar og Ham- bdr.gar. i „Hekla” er væntanleg kl. 21. frá Stafangri og Glasgow. Fer kl. 22.30 ■ til New York. Flogfélag íslands Míllilandafiug: „Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar ki. 08.00 í dag. Væntaleg aftúr til Re.vkjavíkur kl. 22.45 í kvöld „Gull- fa Ij” fer til Osióar, Kaupmatina- iiafnar og Hamborgar kl. 10,00 i dag. Væntaniegur aftur til Re.vkjavíkur kl. 10.50 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blónduóss, Égilstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Sfúdentar M. R. 1953. Munið samkomuna í Flugvallar- hótelinu kl. 8,30 í kvöld. Má taka gesti með. HijtVmsveit. Prestakvennafélag íslands Hcldur aðalfund laugardaginn 21. jítní kl. 14. í'húsi K.E.U.M. & Laugardagur 14< júní I Rufinus. 165. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 11,09. Ár- degisflæði kl. 4,23. Síðdegis- flæði kl. 16.44. 610 Lárétt: 1. Bæjarnafn, 5. Þjálfa, 7. Borðandi, 9. Kvenmannsnafn, 11. Slegið gras, 13. Máð, 14. Gefa upp sakir, 1. Félag (skammst.), 17. Orð- rómur, 19. Húðarklár. | Lóðrétt: 1. Yfirgangur, 2. Býli, 3. ; Rengja, 4. Ráp, 6. Þvættingur, 8. Segja frá, 10. Biblíunafn, 12. Fyr, 18. Leiði, 18. Fangamark. Lausn á Krossgátu nr. 629 Lárétt: 1. Þengil, 5. III, 7. Um, 9. Æmta, 11. Sög, 13. Sag, 14. Klók, 16. M.N., 17. Mildi, 19. Faömir. -- Ég fædaur er í gamla — Hvar er annars Trinidad? Trinidad, ég tala ekki um þann leiðinlega stað. Ég fæddur er . . . Lóðrétt: 1. Þruska, 2. Ni, 3. Glæ, 4. Ilms, 6. Lagnir, 8. Möl, 10. Tamdi, 12. Góma, 15. Kið, 13. L.M. Frá forsætisráðuneytinu Ríkrstjórnin mælist til þess eins og að undanförnu, að 17. júní verði almennur frídagur um land allt. Útvarpið í dag: 8.00-9.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúkfinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14.00 „Laugardagslögin”. 19.00 Tómstundaþáttur bama og unglinga (Jón Pálsson). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Raddir skálda: „Trufl”, 6má- saga eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson (Höfundur les). 21.10 Tónleikar: Daniel de Caro og hljómsveit bans leika róman- tísk lög (plötur). KaSa” Ameríski gamansöng- leikurinn „Kysstu mig Kata" er sýndur í Þjóöleikhúsinu i kvöld í 10 sinn. Söngleikur- inn hefir hlotið lofsam leg ummæli leikdóm- enda og ágæta aðsókn. Ballettinn hefir hlotlð aðdáun áhorfenda og þá sérstaklega danski balletdansarinn Svend Bunch og íslenzka ball- etmærin Bryndis Schram, en myndin hér að ofan er einmitt af þeim. Hallgrímskirkja Messa kl. 11 f.h. Séra Jalcob Jóns- son, Ræðaefni: Hugleiðing um krlsii legt æskulýðsmót. Fríkirkjan í Hafnarfirði Messa kl. 2 Séra Kristinn Stefáns- son. Neskirkja Messa kl. 11. Séra Jón Thorarsen sen. Langholtsprestakall Messa í Lauganeskirkju kl. 11 f.h. Séra Árelíus Níelsson. Hafnarf jarðakirkja. Messa kl 10 f. h. Þorsteinsson. Séra Garðar Frá íorsæfisráðuneytinu Ríkistjórnin tekur á móti gestum í ráðherrabústaðnum, Tjarnargötu 32, þjóðhátíðardaginn 17. júní, kl. 5—7. 19.5 Veðurfregnir. 19.30 Samsöngur: Mills Brothers syngja (plötur). 1.20 Leikrit: „Símskeyti frá himnum eftir Anold Manoff, í þýðingu Xngu Laxnes. 22.00 Fréttir og vcðurfrcgnir. 22.10 Dansiög (plötur). 24.0000 Dagskrárlok. „Kysstu mig Dómkirkjan Messa kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. Myr>dasagan Eiríkur víðförli •ftlr G. KRESSE 2Q)<« dagur Glúmur leysir Eirík og gefur honum fleskbita. Ég er vaiiúr að nota hnif, þegaar -ég snæði, segtr Eiríkur en þú óttast líklega, að ég ráðist á nlla skipshöfnina, , ef ég fæ hníf í hönd?. Glúmúr kastar litlum hníf 'th fanga síns og gefur bogamönnum sínum skipun um að hafa augu með honum. — Skjótið hann, ef hann reynir að flýja. Eii-íkur situr þungt hugsi, að því er virðist, og •rispar með hnífnum í þilfarið. Glúmur er forvitinn, og læðist aftur fyrir Eirík, tii þess að sjá hvað hann sé að gera. En Eiríkur lætur sem hann haf i ekki orðið va r við Glúra. — Nu heppnast áform mitt, segir lianu við sjálfan sig.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.