Tíminn - 07.04.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.04.1961, Blaðsíða 1
78. tb!. — 45. árgangur. TalaS við leikrita- höfunda bls. 8—9 Föstndagur 7. aprfl 1961. Krafa togaramanna í Hull og Grimsby: Islendingar landi þar ekki framar Lítilsháttar róstur við löndun Sléttbaks Togararnir Sléttbakur og Ingólfur Arnarson seldu afla sinn í brezku NorSursjávar- höfnunum Grimsby og HuM í gærmorgun og gærdag. Verk- fall togaramanna hófst í? Grimsby : fyrradag til þess aS mótmæla löndun úr Slétt bak, og hiS sama gerSist í Myndirnar sýna brunana tvo á Akureyri í gær. Efri myndin var fekin þegar unnið var að slökkvi- starfi við hús BSA, en neðri af brunanum í Aðalstræti 14. Hitamál þing- fest í félagsdómi ' Aíilrl verzlunarmanna aí A.S.Í. Eins og kunnugt er synjaSi síSasta AlþýSusambandsbing l-andssambandi íslenzkra verzi unarmanna um upptöku í A S.í. meS 198 atkvæSum gegn 129. MiSstjórn A.S.Í. hafSi áS- ur synjaS sams konar inntoku- beiSni. Landssamband verzl- unarmanna hefur taliS þessa synjun ólóglega, skotiS mál- inu til félagsdóms og kraf'zt þess, aS hann felldi úrsku-'ð, er skyldaSi A.S.Í. til þess aS veita verziunarmannasamband inu aSild aS samtökunum Synjun Alþýðusambandsþings var rökstudd með því, að skipu- lagsmál A.S.f. væru í deiglunni. í fyrradag var forseta A.S.f birt stefna, og í gær var málið þingfest í félagsdómi. Þar var A.S.f. veitt- ur þriggja vikna frestur til þess að skila greinarger® sinni um mál- ið. Má búast við, að þetta mál verði sótt af miklu kappi á báða bóga, úr því að því hefur verið 'kotið undir úrskurð dómstólsins. Sögufræg hús brunnu á Ákureyri í gærdag Tvö gömul og sögufræg hús fcrunnu með skömmu millibili á Akureyri í gærdag, annað íbúðarhús, er var fyrsta sjúkrahús bæjarins fyrir alda- mótin, en hitt var hús Bifreið- arstöðvar Akureyrar, en þar var fyrsta kvikmyndahúsið á Akureyri rekið á sínum tíma. Bæði húsin eru talin ónýt, < I Um hádegisbilið í gær var slökkvilið Akureyrar kvatt að húsi' BSA við Geislagötu. Hafði kvikn1 að í annarri hæð, þar sem Tómas Steingrímsson, heildsali, hefur geymslur. Húsið er steinhús, tvær hæðir og ris, en innrétting úr timbri. Fyrsta sjúkrahús og fyrsta kvikmyndahús Ak- ureyringa brunnu meö tveggja tíma millibili ný reiðhjól, 6em Hannes Halldórs i Fyrsta kvikmyndahúsið son hjólaviðgerðamaður átti, ogj Hús BSA átti sór allmerka sögu, tokst að na þeim að mestu o-j en þar yar f ta kvikmyndahús skemmdum. A neðn hæðmm var, Akureyringa rekið um skeið 0g nefndist Akureyrarbíó. Síðan komst húsið í eigu Kristjáns Hull, er löndun hófst úr Ing- ólfi Arnarsyni. Mikið lögreglu lið var á bryggjunni á báðum þessum stöðum, er togararnir lönduðu, eg kom ekki tii veru legra árekstra Þegar í gær höfðu 20 togarar verið stöð 'aoir af 150—160 Hull- togurum, en allmargir eru að vísu í höfn í aðgerð. Skipin verða stöðv uð jafnótt og þau koma í haín- i-nar í Gnmsby og Hull. Á fiski- mörkuðum Lundúnaborgar hefur togaraveritfallið ekki enn haft nein teljaudi áhrif á vöraverðið. Frá Grimsoy og Hull lcoma aðeins 20 af hundraði þess fiskimagns, sem selt ii á torgunum í London. Þess verður þó vart, að húsmæð ur óttast hækkað fiskverð af völd- um verkfallsins Dennis Welch stórorður Dennis Welch, formaður féíags yfirmanna á togurum í Grimsoy hélt blaðamannafund í gær. Tók hann svo M orða, að verkfalh fé- lagsmanna yrði ekki létt af fyrr en gulltryggt væri, að íslendingar lönduðu eítki framar í Bretlandi Þé að verafallið, sem formlega hófst eftir hádegið í fyrradag, beindist ‘otmlega gegn útgerðar- mennum, v&ri því eigi síður beint gegn ríkisstjórninni og væri til niótmæla við landhelgissamnmg ana við Isíendinga. Samningana, sem gerðir voru í París 1956 am rétt Islendinga til að landa all j verulegu aflamagni árlega í brezk- um höfnum, kvað hann hið ómerk asta gagn, enda væri hann ekki samningur ríkisstjórna heldur að- ems samtaka togaraútgerðar- manna. Hann taldi einnig verk- fallið þýðingarmikið til þess að gera öllum þjóðum Ijóst, hvað út- færsla laadhelgi hefði í för með (Framhald á 2. síðu.) verkstæði Hannesar, svo og af-í greiðsla BSA, og skemmdist þar mikið af vatni og reyk. Mikill eldur var í húsinu, og brann allt innan úr efri hæð og risi. Var þakið komið að falli, er slökkviliðinu tókst að ráða niður- lögum eldsins. Hjólin björguðust í risinu voru geymd Vörur, sem Tómas Steingríms- son, heildsali, geymdi á annarri hæð hússins, skemmdust mjög ! mikið, en ekki var tjónið fyllilega I kannað, síðast er blaðið vissi til. allmörg Eldsupptök eru ókunn. Kristjánssonar, forstjóra, og rak hann lengi bílaverkstæði á neðri hæð, en yfirbyggingaverkstæði á þeirri efri. Fyrsta sjúkrahúsið Réttum tveimur klukkustundum síðar, eða um tvöleytið, var slökkviliðið enn kvatt út, í þetta sinn að Aðalstræti 14. Þar hafði komið upp eldur í norðurenda hússins. Húsið átti Leó Guðmunds (Framhald á 2. síðu. íslendingar í landhelgi? f gærdag, er flugvélin Rán var í gæzluflugi, kom hún að nokkr- um íslenzkum veiðiskipum á mið unum fyrir Faxaflóa, og þótti grunur á, að þau væru iunan landhelgislínunnar. Gerðu menn á Rán athugasemdir við stöðu skipanna, sem töldu sig þarna í fullum rétti. Er óvíst, hverjir þarna hafi rétt fyrir sér, þar eð radíóvitinn á Snæfellsnesi kem- ur ekki að haldi við hornamæl- ingar á þessum slóðum og radar tæki skipanna duga ekki til svo langt frá landi. Mál þetta var í rannsókn í gærkvöldi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.