Tíminn - 07.04.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.04.1961, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, föstudaginn 7. aprfl 1961. M'NNISBÓKIN i dag er föstudagurinn 7. aprii (Hegesippus) 6S‘6 Pi IfiiæiisiSapay 98‘S ‘PI HfiHSBu í iSunx Slysavarðstofan I Heilsuverndarstöð- innl, opln allan sölarhringlnn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Siml 15030 Næturvörður i Laugavegsapóteki. Næturlæknir í Hafnafirði Eiríkur Björnsson. Næturiæknlr í Keflavik: Jón Kr. Jó- hansson. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla- túni 2. opið daglega frá kl. 2—4 e. h., nema mánudaga Bæjarbókasafn Reykjavikur, sími 12308 — Aðalsafnið, Þingholts- stræti 29 A Útlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnu- daga 5—7 Lesstofa: Opln 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu- daga 2—7 Þjóðmlnjasafn islands er opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 1,30—4 e. miðdegi. Ásgrimssafn. Bergstaðastrætl 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 13,30—16. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað um óákveðinn tíma. TpULOFUN Síðastliðinn l'augardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þórdis Eggerts- dóttir, Laugaveg 74 og Björgvin Jónsson, pípulagningameistari, Kópa vogsbraut 37 a. Um páskana opinberuðu trúlofun sína ungfrú Vilhelmina Hjaltalín, Ránargötu 6, Akureyri og Sturlaug- ur Kristinn Danivalsson, Framnes- vegi 12, Keflavík. Föt hinna vindlátu Mér þótti sem hin merkilegasta nýjung skyti upp kolli í Morgun- biaðinu í fyrradag, og auðvitað var þess að vænta, að hún kæmi þar fram, eins og annað, sem merkileg- ast er á landi hér. Á blaðsiðu 16 í Mogga er auglýs- ing um merkileg föt, sem tekið er að framieiða, og mér finnst hæfa muni alveg sérstaklega vel og vera sniðin og gerð fyrir þá, sem „vind- látir" eru meira en góðu hófi gegn- ir og endar auglýsing þessi á stór- letruðum orðum eins og vera ber: „Klæðskerar hinna vindlátu" Nú er ég að hugsa um að bregða mér niður á Mogga einhvern dag- inn og láta taka mál af mér, og einnig panta mér föt, ef þeir láta vel af reynslu sinni af patentinu, strákarnk á Mogga. ÝMISLEGT Frá Guðspekifélaginu: Fundur í Septímu í kvöld í Guð- spekifélagshúsinu. Fundurinn er að- alfundur og hefst kl. 7.30. Áríðandi að félagsmenn mæti. Venjuleg aðal- fundairstörf.1 Kl. 8.30 flýtur séra Jakob Krist- insson erindi: Árangur rækilegs Guð spekináms. KaffL - ■■■ Q Leikritið NASHYRNINGARNIR var frumsýnt i Þjóðleikhúsinu annan dag páska og var ágætlega tekið. Er þetta mjög sérstætt leikhúsverk og áhrifa- ríkt. Næsta sýning verður annað kvöld. — Myndin sýnir þá Baldvln Hall- dórsson og Jón Aðils i hlutverkum sinum. Spilakvöld Borgfirðingafélagsins verður laugardaginn 8. þ.m. £ Skátaheimilinu við Snorrabraut. — Húsið opnað kl. 20.15. Góð verðlaun. Mætið vel og stundvíslega. Breiðfirðingafélagið hefur félagsvist í Breiðfirðingabúð í kvöld, föstudag, og er það síðasta spilakvöldið á þessum vetri: Tæknifræðingafélag fslands, skrifstofan Tjarnargötu 4, III. li. Upplýsingar um tæknifræðinám þriðjudaga og föstudaga kl. 17—19. Laugardaga kl. 13.15—15. Loftleiðir h.f.: Föstudag 7. apríl er Snorri Sturlu- son væntanlegur frá New York kl. 06.30. Far til Luxemborg kl. 08.00, og Þorflnnur Karlsefni er væntanlegur frá New kl. 09.00. Fer til Oslo, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Stafangri og Oslo kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30 og Snorri Sturluson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. Flugfélag íslands h.f.: Miililandaflug: Leiguflugvél félagsins fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í Innanlaridsflug: fyrramálið. f dag er áætlað aoð fljúga til Ak- ureyrar, Fagurhóismýirar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er væntan- legur til Reykjavíkur í kvöld frá Akureyri. Skjaldbreið er á Skaga- firði á leið tii Akureyrar. Herðu- breið er á Austfjörðum á íjuðurleið. — Þið hafið langskemmtiiegasta DENNI ruslið í allri blokkinnil D M A L. A LJ S I KR0SSGATA 287 Lárétt: 1. dauft ljós, 6. hlæja, 10. líkamshluti, 11. gat, 12. masaði, 15. kvenmannsnafn. Lóðrétt: 2. kvendýr, 3. laus svefn, 4. skelfiskur, 5. opnar munninn, 7. bók- stafa, 8. kiaki (ef.), 9. áburður, 13. kvenmannsnafn, 14. talsvort. Leiðrétting Sú prentvilla siæddist inn i mynda texta með viðtalinu við Jón Stefáns son, listmáiara, hér í blaðinu í gær, að undir tveim myndunum sjtóð sami texti „Aftuirelding" en undir annarri þeirra — myndinni af lómunum — átti að standa Sumarnótt. Lausn á krossgátu nr. 286. Lárétt: 1. kraki , 6. Eskimói, 11. ló, L.G. (Lúðv. Guðm.), 12. Malajar, 15. aflar. Lóðrétt: 2. rok, 3 kím, 4. Selma, 5. sigra, 7. sóa, 8. Iða, 9. Óla, 16. lyf, 14. Jóa. Jose L Salina: i X I----- C"c' ... . í- JT Jf ^ * • *. — HJÁLP! HJÁLP! Trylltir af ótta við skothríðina koma Þegar Indíánarnir sjá óvini sína á ber- — Komdu Pankó! Taktu næsta hest! tveir riddaralausir Indíánahestar fram svæði, gera þeir annað áhlaup . . . hjá . . . D R í •K \ Lee K u I K 196 — Taka þátt í þessu? Eg get ekki einu — Uhm . . . eh . . . hér . . . við hætt- jsinni horft á það. um við þetta. Það getið þið ekki!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.