Tíminn - 18.01.1962, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.01.1962, Blaðsíða 12
ÍÞRDT ÍÞRÚTTIR RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON STANLEY MATTHEWS - lengi l'ifir í gömlum glæðum Gðod, old Matthews Stoke City er að öðlast aftur gamla frægð — og það er ein- göngu einum manni að þakka, Stanley Matthevs, hinum 46 ára gamla snillingi í enskri knatt- spyrnu. Matthews er frá Stoke oig lék með því liði frá því að hann hóf knattspyrnuferil sinn 1931 til 1946, þegar hann var seldur til Blackpool, en þar rek ur hann umfangsmikinn gisti- húsarekstur. Fyrir nokkrum vikum var hann seldur til Stoke fyrir 3000 pund, og þá upphæð fékk Stoke strax til baka í fyrsta Ieik hans með liðinu, þar sem aðsókn jókst gífurlega. Og það er sama hvar Stoke leikur nú, áhorfendur eru ávallt miklu fleiri, en á öðrum leikj um sömu liða. Síðasta bragð Stoke var að sigra Leicester á mánudaginn i aukaleik í bikar- keppninni með 5—2 og skoraði Matthews fyrsta markið í leikn um, og er það þriðja markið, sem hann skorar síðan hann byrjaði með Stoke aftur, en þrjú árin þar á undan hafði hann ekki skorað mark. Leic- ester keppti úrslitaleikinn i bikarkeppninni í fyrra, en tap aði þá fyrir Tottenham 2—0. Og síðan Matthews kom til Stoke hefur fjárliagur félagsins gjörbreytzt til hins betra. Og á mánudag hafði félagið efni á því, að kaupa hinn kunna lands liðsmann, Dennis Violett. frá Manchester Utd. fyrir 25 þús. sterlingsnund. Og annað er at hyglisve't. Stoke hefur aðeins tapað einum leik af þeim tólf, sem fanð hafa fram siðan Matt hews byrjaði, en liðið var þá ineð neðstu liðunum í 2. deild, en er nú í níunda sæti. Matt- hews hefur sem sagt ekki sagt sitt síðasta orð í enskri knatt spyrnu, þótt garnall sé. Tveir aðrir leikir voru háðir á mánu- dag. f bikarkeppninni vann Ips vich Luton Tovn með 5—1, eft ir tvo jafnteflisleiki áður, og í 1. dcild vann Manch. Utd. As- ton Villa með 2—0. Á Skot- landi vann Dunfermline Raith Rovers með 3—0. a Sundmeistara- mót Rvíkur Sundmeistaramót Reykjavíkur verður haldið í Sundhöll Reykja- víkur 31. janúar nk. kl. 8,30. Keppnisgreinar hafa verig á- kveðnar þessar: 100 m. skriðsund karla 200 m. bringusund, karla 100 m. baksund karla 100 m. flugsund karla 100 m. skriðsund kvenna 200 m. bringusund' kvenna 100 m. baksund kvenna 100 m. bringusund telpna 50 m. skriðsund telpna 100 m. bringusund drengja (16 ára og yngri). 50 m. skrið'sund drengja. Þátttaka er heimil félögum utan Reykjavíkur, sem gestir. Tilkynningar um þátttöku ber ist í síðasta lagi 23. janúar nk. til formanns S.R.R., Péturs Kristjánssonar, Austurbæjar- bíói. Sundknattleiksmeistaramót Reykjavíkur verður haldið 9. apríl nk. S.R.R. Enn voru miklar breyting ar gerðar á framlínu St.Mirr en, þegar liðið lék gegn Ranigers í Glasgow á laugar daginn. Þórólfur Beck War ekki með, heldur ekki Villie Fernie, Kerrigan eða Millar, en þcssir menn voru allir fastir í liðinu fyrir nokkr- um vikum. Og sú framlína, sem nú var notuð, gafst illa, og St.Mirren skoraði ekkert mark. Vörnin átti ágætan leik í fyrri hálfleik, og Rang ers skoraði þá aðeins eitt mark, úr vítaspyrnu. Mark vörðurinn Brown bja”"',,?fi sinnum snilldar- Iega, oig miðvörðui'inn Clunie var einnig mjög góð ur. En í síðari hálfleiknum seig meira á ógæfuhlið fyrir St.Mirren og þá skoruðu framherjar Rangers þrjú mörk til viðbótar, og unnu því örugigan sigur, 4—0. — Myndin sýnir, þegar Rang- ers skorar þriðja markið i lciknum. Hinn 17 ára út- herji, Henderson, hefur sent knöttinn yfir marklínuna, en hann sést ekki á myndinni. Leikmemiirnir á myndinni eru talið frá vinstri, Jinimy Brown, Jim Tierney, Cockl- es Vilson og Joc Doonan. mS Nýliðarnir sigruðu Bridgesamb. íslands hafði ákveðið að senda eitt par í heimsmeistarakeppni í tví- menningskeppni í bridge, sem fer fram í París síðast í apríl Tveir tólf- arar á sama seðlinum Heppinn „tippari" í Árósum í Danmörku vann 117.324 þúsund danslcar krónur í dönsku getraununum um síð- ustu helgi. Hann hafði tólf rétta í tveimur röðum á get- raunaseðlinum, sem var átta raðir. Mjög óvænt úrslit urðu í ensku knattspyrnunni á laugardaginn, sem varð til þess, að aðeins fjórar raðir með 12 réttum fundust í dönsku getraununum. og þar af var Árósarmaðurmn með helming inn. Þetta er í fyrsta skipti í lang an tíma, sem svo fáir tólfarar eru, og vinningurinn, sem Árósamað- urinn fær. er einn hinn hæsti er um getur í dönsku getraununum. eða átta hundruð þúsund íslenzkar krónur Þriðji tólfarinn var einnig i Ár ósum og sá fiórði í Hiörrine Þar hafði tippari fyllt út fimm raðir og seðillinn var þannig: 2-3-4-4-12. Þetta síðasta skot í blindni gaf sem sagt 58.662 krónur danskar. næstkomandi. Undirbúnings- keppnin hér heima átti að hef j ast í kvöld, en þegar til kom var þátttaka svo lítil, að hætta varð við keppnina. Og bridge- spilarar verða því af Parísar- för í ár. Þriðja umferð í sveitakeppni meistarafl. Bridgefélags Reykja- vikur fór fram á þriðjudagskvöld ið. Úrslit urðu þau, að sveit Agn- ars Jörgenssonar vann sveit Egg- rúnar Arnórsdóttur með 138—73 (6—0), sveit Júlíusar Guðmunds- sonar vann sveit Þorsteins Þor- steinsonai með 92—66 (6—0), sveit Elínar Jónsdóttur vann sveit Brands Brynjólfssonar með 93—84 ( 4—2) og sveit Jóhanns Lámssonar vann sveit Stefáns Guðjohnsen með 134—82 (6—0). Úrslit í þessum leik komu alger- lega á óvart. Annars vegar voru nýliðar, sveit Jóhanns, sem spilar nú í fyrsta skipti í meistaraflokki, en hins vegar laindsliðssveitin, Stefán Guðjahnsen, sem spilaði með ágæturr árangri á síðasta Evrópumeistaramóti, sem háð var á England.' sl. haust. Og það var ekki nóg með það. að hinir ungu piltar í sveit Jóhanns sigruðu, þeir unnu með ýfirburðum, 52 EBL- stigum. Sveit Jóhanns hefur sigrað i báðum leikjum sínum i mótinu hingað til; vann í fyrstu sveit Hilm ars Guðmundssonar, en í þeirri srveit eru þrautreyndir bridgespil- arar Einn leikur í þessari umferð. mill' sveita Einars Þorfinnssonar og Hilmar^ Guðmundssonar. var óútkljáður þar sem ágreiningur varð um eitt spilið Sveit Einars var fimm stigum yfir i leiknum, en ágreiningurinn er um eitt spil, jþar sem sveit Hilmars vann 10 stig. Ef það verður dæmt ógilt, hefur Einar 15 stig yfir, en spilið verður sennilega spilað að nýju. Námskeiö Bridgesamband íslands hefur á- kveðið að gangast fyrir námskeiði í bridge, sem hefst nk. miðviku- dag í Sjómannaskólanum, klukkan átta. Kennari verður Hjalti Elías- son, og verður ljósataflan notuð við kennsluna. Námskeiðið stendur fimm miðvikudagskvöld, og er öll- um heimil þátttaka, og það ekki bundið við meðlimi bridgefélag- anna. Þátttöku ber að tilkynna til Hjalta í síma 24690. Tvímenningskeppni Það sem utanfarartvímennings- keppnin feilur niður, hefur verið ákveðið að efna til almennrar tví- menningskeppni, sem hefst í Skáta heimilinu í kvöld kl. átta. Þátttöku gjald er 75 kr á þátttakanda og er öllum heimil þátttaka. Keppnis- stjóri er Guðmundur Kr. Sigurðs- son og verð? þrenn verðlaun veitt ; keppninni Stökkkeppni é Noregi Gjövik 17.1,-NTB — Úrtökukeppnin fyrir norsku stökkmennina. sem taka eiga þátt í heimsmeistarakeppninm. hélt á- fram í dag Sigurvegari varð eins og áður Toralf Engan. sem hlaut 231 8 stig Bezta stökk dagsins átti þó Torgeir Brandtzeg. sem stökk 95.5 metra og fékk stíleinkunn 3x18.5. Eftir tvö mót eru þessir stökkmenn beztir. Engan 472,25 Verðlaun í skíða- göngu í Noregi Við sögðum hér á síðunni í gær frá úrslitum í Monolit- • skíðagöngunni í Noregi, sem Osló-félagið Lyn stóð fyrir sl. sunnudag. En það er einnig gaman að atliuga verðlaunin, sem fyrstu menn hlutti. Svíinn Sture Grahn, sem varð fyrstur, valdi sér hanastélssett úr silfri, hristara og sex glös. Einar Öst- by valdi sér sjónvarpstæki, og þriðji maður í göngunni, Har- ald Grönningen, fékk 500 lítra af benzíni. Lennart Larsson og Hallgeir Brenden fengu ferða- útvarpstæki, og Arne Jensen, sem varð sjötti, fallegan hæg- indastól. Finninn Toimo Ala- talo fékk gólfteppi. Reidar ; Andreasen 250 lítra af benzíni, og 10. maður í göngunni, Magn ar Lundemo, fékk armbandsúr. Það liggja því engir smápen- ingar í verðlaununum, en áhorf ‘ endur voru líka margir, fimm- tíu þúsund. Skozka kuaffspyrnan St.Mirren hefur aðeins náð tveimur jafnteflum i síðustu átta Ieikjum Iiðsins, en tapað hinuin öllum. Annað jafnteflið var við efsta Iiðið, Duudee ... Dunfermline hefur sigrað í sjö síðustu leikjum sínum ... Dun dee hefur ekki tapað í 15 síð- ustu leikjum liðsins, og sigur- inn á laugardaginn er hinn . fyrsti í 13 ár, sem Dundee vinn , ur á leikvelli Hearts í Edin- . borg ... Airdrie, neðsta liðið í . fyrstu deild, hefur ekki sigr- . ar í síðustu 13 leikjum Iiðsins ... Markliæsti leikmaðurinn i . fyrstu deild er Brand, Rangers með 22/mörk. Næstur kemur ;■ Gilzean, sem lék hér heima með • Dundee i sumar, með 21 mark ■ ... Kerrigan er markbæstur - hjá St.Mirren með 14 mörk. en ■ Þórólfur Beck i öðru sæti með • fiöffur mörk. wiiiiwwiiiiiipi imtit. —umaw.TTLHii ■!.. u ' stig 2 Brandtzeg 471.8, 3 Johan sen 436.2, 4. Heldal 435 stig, 5. Larsen 433.3 stig og 6. Saga 406.1: stig. 12 TÍMINN, fimmtudaginn 18. janúar 1962,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.