Tíminn - 25.01.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.01.1962, Blaðsíða 10
lugáætlanir ZHðl* Tómstundaiðja á vegum Æsku- lýðsráðs Reykjavíkur er nú að hefjast að nýju eftir jólaleyfið. — Starfað verður sem fyrr í fjölmörgum flokkum víðs vegar um bæinn og reynt að koma til móts við áhugamál æsk unnar eftir megni. Væntanlegir þátttakendur ættu að kynna sér þessa skrá um starfsemina og geyma hana. Tómstundaheimiliö Lindargötu 50 Mánudaga: Bast- og tágavinna, leðurvinna, beina- og homvinna, ljósmyndaiðja og fiskiræktar- klúbbur. — Innritun á mánudög- um kl. 2—4 og 7—8 síðd. Þriðjudaga: Málm- og raf- magnsiðja, skákklúbbur og ljós- myndaiðja. Innritun f.rá 2—4 e.h. og 7,30—9 e.h. Miðvikudaga: Frimerkjasöfnun frá 6—9 e.h. Ljósmyndaiðja. Inn ritun frá kl. 6 e.h. Fimmtudaga: Flugmódelsmíði kl. 7 e.h. og ljósmyndaiðja kl. 7,30 e.h. Laugardaga: Kvikmyndasýning fyrir börn kl. 4,30 e.h. „Opið hús“ við leiktæki, hljómlist, kvikmynd og fl. frá kl. 8,30—10 e.h. Tómstundaheimilið Bræðra- borgarstíg 9 (hús SÍBS 5. h.) Þar verður unnið við bast- og tágar, leður, perlur, kuðunga, bein og horn. Ýmsir fl. á þriðju dögum og föstudögum. Skemmti- og félagsstarfsemi öðru hverju. Nánar auglýst á staðnum. Innrit- un í alla flokka á þriðjudag kl. 7,30—9 e.h. Félagsheimili Ármanns Sjóvinna alla virka daga. Um 140 piltar sækja námskeiðið og er það þegar fullskipað. Háagerðisskóli Ýmsir föndurfiokkar. Mánudaga kl. 8,30 e h. Kvikmyndasýningar á Meðan mennirnir gerðu við skip ið ,gengu Eiríkur og Astara frá, og hann sagði henni frá því, sem fyrir hann hafði borið og hvernip þeir hittu rauðhwrðu konuna. Allt í einu kom Sveinn hlaupandi, glað mennirnir voru þá írar eins og Kindrekur. — Hann var líka hræddur við skipið, en vildi enga skýringu gefa á því, sagði Astara Nú var skipið lagfært, þeir sóttu Axa og héldu áfram siglingunni á eftir ókunna skipinu. ur í bragði, og sýndi þeim hjálm- inn sinn góða. — Eg fann hann beyglaðan milli steina, sagði hann híæjandi, — nú mun allt fara vel Eir'íkur brosti til hans os hélt áfram frásögninni. — Hún var mjög hrædd, sagði Astara, — þjóð hennar ætlaði að fórna henni. Þess vegna flýði hún til Formæris. þar sem hún var í felum, en hún var sótt aftur og flutt á írska skipið. sem átti að flytja hana heim. Eiríkur kinkaði kolli. Ókunnu gluggann. — Hérna er hann. — Hvað hefur komið fyrir hann? — Nú fer eitthvað að gerast, það veit ég- legt til Aabo á morgun, fer þaðan áleiðis til' Helsingfors. Jökulfell fór 20. þ.m. frá Hafnarfirði áleið- is til Gloucester og New York. — Dísarfell fer væntanlega í dag frá Reyðarfirði áleiðis til Hamborg- ar, Kaupmannahafnar og Malmö. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór 21. þ. m. frá Siglufirði ál'eiðis til Helsing- fors, Aabo og Hangö. Hamrafell fór 14 þ.m. frá ReyðarfLrði áleið- is til Batumi. Heeren Gracht fór í gær frá Ólafsvík áleiðis til Bremen og Gdynia. Rinto fór í gær frá Kristiansand áleiðis til Sigiufjarðar. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór frá Dublin 19.1. til New Yórk. Dettifoss fór frá New York 19.1 til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Keflavík í fyrradag til Akureyrar og Sigl'ufjarðar. Goðafoss fór frá Reykjavík 20.1. til New York. — Gullfoss fór frá Hamborg í gær 24.1. til Kaupmannahafnar. Lag- arfoss kom tii Gdynia 19.1., fer þaðan til Mantyluoto. Reykjafoss er í Hafnarfirði. Selfoss kom tii HambO'rgar 21.1., fer þaðan til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur í gær frá Hull. — Tungufoss fór frá Reykjavik á há degi í gær 24.1. til Gufuness. Jöklar h.f.: Drangajökull fór frá R-eykjavík í fyrradag áleiðis til New York. Langjökull er á leið til íslands frá Hamborg. Vatna- jökull er á leið til Rotterdam og Reykjavíkur frá Grímsby. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja er á Norðurlandshöfnum á austur- leið. Horjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 21 í kvöld til Reykja- víkur. Þyrill er á l'eið til Karls- ham. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er væntanleg tii Reykjavíkur í dag frá Breiða- fjarðarhöfnum. Laxá fór frá Reyðarfirði 23. þ.m. áleiðis til Napoli, Pyreus og Patros. Flugfélag ísiands h.f.: Millilanda flug: Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 16,10 í dag frá Kaupmannahöfn og Gl'asgow. — Innanlandsflug: í DAG er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Egilsstaða, Kópaskers, Vestmanna eyja og Þórshafnar. Á MORGUN er áætlað að fljúga fU Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Horna fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. Loftlei'ðir h.f.: Fimmtudaginn 25. janúar er Þorfinnur karlsefni Hafnarfjarðarbíó hefur sýnt sið- an á 2. í jólum, myndina „Barón- essan frá benzínsölunni". Er þetta bráðskemmtileg og fyndin dönsk gamanmynd, sem mælir með sér sjálf. Aðalhlutverkin eru í höndum hinna þekktu leikara Dana, þeirra Ghitu Nörby, Dirch Passer og Ove Spöge. Er leikur þeirra tápmikill og lifandi. — Myndin sýnir áðurnefnda leikara í hlutverkum sínum. væntanlegur frá New York kl. 8,00. Fer til Oslóar, Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9,30. T? — Þér lízt grunsamlega vel á hann, mann, sem þú hefur rétt séð í svip. Ertu hrifin af honum? Djöfull hamast við í dag er fimmtudagur 25. janúar Pálsmessa Tungl í hásuðri kl. 3,51. Árdegisflæði kl. 8,10. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er væntan- — Hvernig geturðu spurt svona, eins og nú er komið fyrir þér? — Eg held bara, að hann geti bjargað lífi þínu, það er allt og sumt. A meðan: — Eg vona, að Pankó hafi komizt að einhverju á búgarði Groots. f HeiLsugæzia Slysavarðstofan i Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8. — Sími 15030 Næturvörður vikuna 20.—27. jan er í Laugavegs apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 20.—27. jan. er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Keflavík: Næturlæknir 25. janúar er Kjartan Ólafsson. Kópavogsapótek er opið til kl 16 og sunnudaga kl 13—16. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Bólusetning gegn kúabólu: — Þriðjudaga til föstudags kl. 2—7, fer fram almenn bólusetning í Heilsuverndarstöðinni. T í MIN N , fimmtudaginu 25. janúar 1962. 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.