Tíminn - 21.02.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.02.1962, Blaðsíða 10
Héílsugæzta Fréttatdkyhnirígar — Hva'ð stendur til? — Þegiðu. Frá Myndlistafélaglnu: Aðalfund ur Myndlistafélagsins var hald- inn í Tjarnarcafé laugardaginn 17. febrúar síðastl. í stjórn fé- lagsins voru kosnir þessir menn: Finnur Jónsson formaður, Egg- ert Guðmundsson gjaldkeri, Pét- ur Friðrik ritari og Guðmundur Einarsson frá Miðdal og Sveinn Björnsson meðstjórnendur End- urskoðendur voru kosnir Frey- móður Jóhannsson og Jón E. Guðmundsson, en í sýningar- nefnd þeir Guðmundur Einars- son frá Miðdal, Sveinn Björnsson, Höskuldur Björnsson, Ásgeir Bjarnþórsson og Pétur Friðrik. Á fundinum var ákveðið að halda samsýningu á verkum fé- lagsmanna í maímánuði n.k. Félag frímerkjasafnara: Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 er opið í vetur félagsmönnum og almenningi, miðvikudaga kl. 20—22. Ókeypis upplýsingar um frímerki og frímerkjasöfnun. Borgfirðingafélajið £ Reykjavík Árshátíð félagsins verður haldin í Sjálfstaeðishúsinu föstudaginn 23. febrúar kl. 20,30. — Aðgöngu- miðar verða seldir hjá Þórarni Magnússyni, Grettisgötu 28 og í verzl. Valborgu, Austurstræti 12. — Stjórnin. Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- arfoss fer frá Rotterdam 22. til Hamborgar og Aalborg. Dettifoss fór frá Hamborg 16. Væntanleg- ur til Reykjavíkur á ytri höfnina um kl. 07:00 í fyrramálið, 21. Fjallíoss fór frá Hangö 19. til Ventspils, Gdynia, Rostock og Kaupmannahafnar. Goðafoss kom til Reykjavíkur 18. frá N. Y. Gull foss fór frá Kaupmannahöfn 20. til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss kom til Reykjavíkur 15. frá Vestmannaeyjum. Réykjafoss fer frá Rotterdam 20. til Hull og Reykjavíkur. Selfoss kom til N. Y. 17. frá Dublin. Tröllafoss fer frá Hull 22. til Rotterdam og Hamborgar Tungufoss kom til Gautaborgar 19. Fer þaðan til Reykjavíkur. Zeehaan fór frá Hóhnavík 18. til Keflavíkur. SKipaurgero riKislns: liekla er ; Vestfjörðum á suðurleið. Esja e á Austfjörðum á suðurleið. Her ólfut fer frá Reykjavík kl. 21 kvöld til Vestmannaeyja oi Hornafjarðar. Þyrill kom til Rau arhafnar í morgun frá Purfleet Skjaldbreið er á Vestfjörðum : suðurleið. Herðubreið er á leií frá Austfiörðum til Reykjavíkur tók til máls, og þá þekktist, að þetta var Hróður. — Andinn vill margar fórnir — hann vill hjarta stóra þrælsins. Er Sveinn heyrði þessi orð, var hugrekki hans þrot- ið, og hann lét leiða sig burt. BSBiBiaBBaaBiiiiiiwwniiiiiiiiii'iiiiiii i"in ihiim í dag er þriðjudagur 20. febrúar Eucharius Tungl í hásuðri kl. 1.06 Árdegisflæði kl. 6.11 Slysavarðstofan i Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8. — Sími 15030 Næturvörður vikuna 17.—24. febr. er í Vesturbæjair-apóteki. Hafnarfjörður. Næturlæknir vik una 17.—24. febr. er Eiríkur Björnsson, sími 30235. Keflavík: Næturlæknir 21. febr. er Guðjón Klemenzson. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. ImIeíeIéSSSí Sigurð í Dal, en Valdemar leik- ur Jón sterka. Sennilega hafa engir leikið jafn oft í Skugga- Sveini eins og þessir leikarar. — Fyrst léku þeir hjá Leikfélagi Reykjavikur, 1 þegar Skugga- Sveinn var sviðsettur þar síðast árið 1935 á 100 ára afmæli Matt- híasar Jochumssonar og urðu þá sýningar á leiknum 28. Árið 1952—1953 var leikurinn sýndur í Þjóðleikhúsinu, en þá urðu sýn ingar 40. Valdemar og Haraldur léku þá sömu hlutverkin og þeir leika nú. Það er fremur óvenju- legt að leikarar leiki svona oft sama hlutverkið hér á landi, en þó hefur það komið nokkrum sinnum fyrir áður. — Það má segja, að þessir ágætu leikarar séu orðnir nokkuð samgrónir þessum þekktu leikpersónum og það er erfitt að hugsa sér aðra túlka þær á leiksviði. Frétfatilkynning frá VOLVO-um- boðinu: Söluaukning Volvobif- reiða er komin á það stig, að hún er þriðja mest selda innflutta bif reiðin á bandarískum markaði, samkvæmt síðustu opinberu skýrslum um skráningu bifreiða. Þessar tölur gilda um september mánuð, en í þeim mánuði seldi Volvo rúmlega 1500 bifreiðir. — Þetta er annar mánuðurinn í röð sem Volvo hefur verið númer þrjú í sölu, en þarna er um 50 innfluttar tegundir að ræða. í september 1960 seldi Volvo i U. S. A. 1372 bifreiðir, og í ágúst 1960 og 61 var salan rúmlega 1320. — Jafnframt því að vera þriðja bifreiðin í sölu á banda- rískum markaði, var hún önnur í jafn fjarlægum fylkjum og Ark ansas, Oregon og Colorado. Áheit á Strandakirkju: II. B. kr. 10.00. Til aðstandenda þeirra, er fórust með m.b. Helga: Frá Átthagafé- lagi Öræfinga og Suðursveitung- um kr. 2015,00. Sjómannablaðið Víkingur, 1.—2. tbl, 1962, er komið út. Meðal ann ars efnis í blaðinu er Síldarleitar skip, samþykktir starfandi sjó- manna á síldveiðiskipum við Faxaflóa, Launakjör á erlendum farmsikipum, verðlaunasagan „Þríraddaði maðurinn” eftir Ragnar Þorsteinsson, samþykkt- ir 20. þings F. F. S. í„ rætt er um eldvarnir um borð í skipum. — Margt annað fróðlegt og skemmti legt er í blaðinu. Útgefandi er Farmanna- og Fiskimannasam- band íslands og er blaðið prent- að í ísafoldarprentsmiðju h.f. Minningarspjöld Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Búðin min, Víðimel 35, Verzl. Hjartar Niel- sen, Templarasimdi 3, Verzl. Stef áns Árnasonar, Grimstaðarhloti og hjá frú Þuríði Helgadóttur, Malarbraut 3, Seltjarnarnesi. — Það er ljótt af þér að gvíkja gamla prinsinn, Djöfull. Þú lofaðir að breytast í Gorta. Hvers vegna hefurðu ekki gert bað? 55 35 Þoka var yfir, er stór hópur manna með trumbur nálgaðist hæðina, þar sem tunglið skein á stóran, stakan stein. Fórnarnóttin var runnin upp. Aðalheiður stóð dauðskelfd á milli varðmannanna, sem voru grímuklæddir. Hún leit til skiptis á ver'ðina og mennina, sem átti að fórna ásamt henni, af •því að Eiríkur hafði flúið. — Vertu hughraust, hvíslaði«Hallfreð ur, — treystu á Eirík, foringja okkar. Frelsið getur ekki verið langt undan. Þögn sló á alla, í sama bili, er hvítklædd vera birt- ist og stökk upp á steininn með blikandi hníf í hendinni Veran Björn Friðriksson frá Bergsstöð- um á Vatnsnesi orti, þá orðinn aldinn að árum: Tapast vald á hljómi hám herðir kaldi á taki. Hækkar aldur, rymur rám rödd að tjaldabaki. Laugardaginn 10. þ.m. voru gef- in saman í hjónaband af prófast- inum á Hólum, ungfrú Þórhildur Vigfúsdóttir, Hólum í Hjaltadal og Kristján Björnsson, búfræði- nemi, Grófarseli, N.-Múl. 100 leikkvöld: N.k. föstudag fara leiikararniír Harialdur Björnsson og Valdemar Helgason í eitt hundraðasta sinn með hlutverk sín í Skugga-Sveini og er það 32 sýningin á leiknum hjá Þjóð- leikhúsinu að þessu sinni. — Haraldur leikur sem kunnugt er f T — Það er bara fyrirsláttur. — Dóttir Muttons hefur ginnt hann til þess. — Hann ætlar að láta Mutton flýja! — Jæja, ég skal sjá um það. — Þetta er ekki rétt hjá ykkur. Fó- getinn sagði mér, að aftökunni hefði ver ið frestað, af því að gálginn brotnaði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Halla Magnúsdóttir, Laugar nesveg 34 og Hrafnkell Ásgeirs- son, stud. jur., Brekkugötu 24, Hafnarfirði. ÁmaTkeilla Sjötugur varð £ fyrradag, 19. feb. Jón Guðmundsson fyrrum bóndi á Vík í Lóni. 10 TÍMINN, miðvikudaginn 21. febrúar 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.